Vísir - 20.06.1952, Blaðsíða 2
8
V I S I R
Föstudaginn 20. júní 1952
itl og þetta
15 ára gamall sonur minn
'lcom heim úr gagnfræðaskólan-
um og tilkynnti, að samkvæm-
: isklæðnaður væri áskilinn á
dansleiknum á föstudagskvöld-
: ið. „Eg rná fara, er það ekki,
«namma?“ spurði hann.
Eg hóf langa ræðu um, hve
-dýrt það væri að kaupa föt nú
,:á tímum. Eg lauk ræðu minni
*neð því að segja, að næsta ár
mundi hann vera vaxinn upp úr
rfötum, sem keypt væru núna.
„Hvað ertu að tala um
:mamma? Hvers vegna get eg
- ekki farið í sunnudagsbuxunum
rmínum og hreinni skyrtu?
Eg leit á hann undrandi. „En
sagðirðu ekki að samkvæmis-
Jklæðnaður væri áskilinn?“
„Jú,“ sagði hann, „telpurnar
. ákváðu það.“
„Hvað þýðir samkvæmis-
lclæðnaður?“ spurði eg.
„Æ, stelþurnar eru í nælon-
r sokkum og með málaðar varir,“
-var skýringin.
•
Eg sat á stólnum næst hjá
: Hiirðinni á lækningastoí unni
• «g heyrði eftirfarandi: „Kona
góð', þér verðið að vera róleg.
aldrei að reiðast. Brosið, alveg
■ sama hve miklum erfiðleikum
þér eigið í. Ef deila rís, gangið
þá ein inn í herhergi yðar. Lok-
:íð hurðinni. Grátið aldrei og
missið aldrei stjórn á yður. Það
: gæti orðið yður dýrt spaug.“
Þegar röðin kom að mér sagði
• eg: „Eg komst ekki hjá því að
heyra það, sem þér sögðuð við
konuna áðan. Þjáist hún af
Iijartasjúkdómi?“
Læknirinn minn brosti:
„Hjartað í henni er jafngott og
hjarlað í mér eða yður. Eg er
hara að reyna að hlífa sterkara
kyninu. Þetta ráð gef eg öllum
jgiftum konum. Það hjálpar til
■að lengja líf eiginmannanna
og gera það hamingjusamara."
•
Kennslukonan: Það er skylda
Jivers manns að gleðja einhvern
á viku hverri. Hefir þú glatt
nokkurn þessa viku, Nonni
-..axiinn?
Nonni: Já.
Kennslukonan: Það var fal-
lega gert. Og hvað gerðirðu til
.að gleðja aðra?
Nonni: Eg fór í heimsókn til
: ímóðursystur minnar — og hún
-■varð svo glöð þegar eg fór.
ÚHU J/HHÍ tiaK...
3.9. júní
rann upp heiður og fagur og
khélzt hiti og sólskin allan dag-
:inn. Skemmtanir þær, sem
konur höfðu stofnað til, voru
allar vel sóttar, og sumar svo,
~a.ð ekki munu dæmi til annars
■ eins. — Eins og nærri má geta,
"var aðsókn mest að Arnarhóls-
■túni, þar sem aðalskemmtunin
:fór fram. Á meðan sér Friðrik
iHallgrímsson var að flytja sína
: skörulegu og góðu ræðu, var
:svo mikill mannfjöldi á tún-
inu og næstu götum, að þar
: mun aldrei hafa sézt meira
fjölmenni siðan líkneski Ing-
■ iólfs var afhjúpað. Skemmti-
. staðurinn var fánum skreytt-
ur og tjöld voru reist á túninu
• TOg voru þar seldar veitingar.
iEinnig var þar danspallur og
Ækemmti fólk sér að lokum við
<!ans.....
BÆJAR
Föstudagur,
20. júní, — 172. dagur ársins.
Þeir stuðningsmenn
síra Bjarna Jónssonar við
forsetakjörið, er vilja lána bíla
sína til afnota á kjördag, eru
beðnir að hafa samband við
skrifstofu Sjálfstæðisflokksins.
—'Sími 7100.
S j álf s tæðismenn
og aðrir stuðningsmenn síra
Bjarna Jónssonar. — Gefið
skrifstofunni upplýsingar um
kjósendur, sem ekki verða
heima á kjördegi.
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins,
sem annast fyrirgreiðslu
vegna utankjörstaðakosninga,
fyrir forsetakjör, er opin dag-
lega kl. 10—22, sími 7104. Á
sunnudögum kl. 2—6 e. h. —
Kosið er daglega í Arnarhváli
í skrifstofu borgarfógeta þar, á
tímunum kl. 10—12 f. h., 2—6
e. h. og svo á kvöldin frá kl.
8—-10 og ennfremur á sunnu-
dögum kl. 2—6.
Sumarstarf K.F.U.K.
í Vindáshlíð hefst fimmtu-
daginn 3. júlí og stendur yfir
til mánaðamóta. — Sumarstarf
K.F.U.K. verður með svipuðu
sniði og undanfarið. — Verður
stúlkunum skipt í tvo aldurs-
flokka, sem dveljast um viku-
tíma hvor í Vindáshlíð. Fyrri
hluta mánaðarins dveljast þar
stúlkur á aldrinum 9—13 ára
og eldri. 5. ágúst hefst þar að
nýju vikudvöl fyrir 9—13 ára
stúlkur.
Frá forsetaritara.
Hinn 18. þ. m. féllust hand-
hafar forsetavalds á að veita
Magnúsi Gíslasyni, skrifstofu-
stjóra í fjármálaráðuneytinu,
lausn frá embætti frá og með 1.
júlí 1952, samkvæmt ósk hans.
Jafnframt var Sigtryggur
Klemenzson, lögfræðingur,
skipaður skrifstofustjóri í
UroAAqáta hk /64S
Lárétt: 2 Konung, 6 þjóð-
skáld, 8 leit, 9 vesalingur, 11
drykkur, 12 á rúmi, 13 stafur,
14 einkennisstafir, 15 dýra, 16
tré, 17 grænmetið.
Lóðrétt: 1 Fjöll eru lcennd
við hana, 3 samtök, 4 lægð, 5
vondrar, 7 mannsnafn, 10 næst-
ur, 11 fugl, 13 æsa, 15 matar-
ílát, 16 skeyti.
Lausn á krossgátu nr. 1644.
Lárétt: 2 Snæri, 6 JÁ, 8 ör,
9 afls, 11 ýg, 12 lim, 13 sló, 14
dr, 15 skal, 16 sóa, 17 rumska.
Lóðrétt: 1 Tjaldur, 3 nös, 4
ær, 5 Ingólf, 7 áfir, 10 LM, 11
ýla, 13 skak, 15 SOS, 16 SM.
fjármálaráðuneytinu frá 1.
júlí.
Sumarskóli guðspelcinema
hefst síðdegis á morgun,
laugardag. Þátttakendur komi
saman í Guðspekifélagshúsinu
kl. 1.30 e. h., og hafi meðferðis
farangur sinn.
Trúlofun.
17. þ. m. opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Margrét Jóns-
dóttir, frá Hraunteigi í Vopna-
firði og Þorkell Jóhannsson,
Stórholti 25.
Prelle
heitir nýtt efni, sem notað er
til þess að gera tau vaínshelt.
Er þetta nýjung, sem ekki hefh'
þekkzt hér áður. Með efni
þessu, Prelle, er hægt að gera
hverskonar fatnað vatnsheld-
an, og mun einkum notað fyrir
ýmiskonar yfirhafnir. Heild-
sálan Kemikalia h.f. hefir um-
boð fyrir Prelle sem færst í öll-
um verzlunum, en nákvæmar
notkuanrreglur fylgja dósum,
sem það er selt í.
Kvenréttindafélag íslands
heldur almennan fund um
skólamál í Iðnó í kvöld kl. 8.30.
Ymsar konur taka þar til máls,
m. a. Aðalbjörg Sigurðardótt-
ir. Öllum er heimill aðgangur,
en þess er þó vænzt að foreldr-
ar fjölmenni.
Fagmál.
Eftirtöldum mönnum hafa
verið veitt réttindi til að standa
fyrir byggingum í Reykjavík.
Sem húsasmiður: Jón Gíslason,
Bjarkargötu 10. Sem múrarar:
Sigurður M. Sólonsson, Silf-
urteig 5. Davíð Þórðarson,
Miklubraut 9.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Útvarpssagan:
„Æska“, eftir Joseph Conrad;
III. (Helgi Hjörvar). — 21.00
Einsöngur: Lulu Ziegler syng-
ur dönsk vísnalög; Carl Billich
leikur undir. — 21.25 Erindi:
Um dans og danslög. (Frey-
móður Jóhannesson listmálari).
— 21.45 íþróttaþáttur. (Sig-
urður Sigurðsson). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 „Leynifundur í Bagdad“,
saga eftir Agöthu Christie, XIX.
— 22.30 Tónleikar (plötur) til
kl. 13.00.
Loftleiðir h.f.
Hekla fór í morgun frá
Karachi til Abadan og Aþenu.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Rvk. í gær-
kvöldi, 19. júní, til Reyðarfjað-
ar, Vopnafjarðar, Akureyrar,
Siglufjarðar og ísafjarðar.
Dettifoss fór frá New York 13.
júní, til Rvk. Goðafoss fór frá
Rvk. 18. júní til K.hafnar. Gull-
foss kom til Rvk. í gærmorgun,
19. júní, frá K.höfn og Leith.
Lagarfoss fór frá Rvk. í morg-
un, 20. júní, til Keflavíkur og
útlanda. Reykjafoss fór frá
Rvk. í gærkvöldi, 19. júní, til
vestur og norðurlandsins. Sel-
foss fór frá Sauðárkróki í gær-
morgun, 19. júní, til Blönduóss.
Tröllafoss fór frá Rvk. 13. júní
til New York. Vatnajökull fór
th
er opnað til veiði í dag.
ÍIEYÐARVATN
er nú einnig opnað til
vciði. Uxahryggjavegur
er fær.
Veiðileyfi eru seld í
Verzl. Veiðimaðurinn,
Lækjartorgi og hjá Geir
Stefánsson & Co. Varðar-
húsinu.
frá Ahtwerpen 17. júní
Leith og Rvk.
Ríkisskip.
Hekla er á leið frá Norðúi'-
löixdum til Rvk. Esja er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið er á Húnaflóa á suðurleið.
Þyrill verður væntanlega á
Eyjafirði í dag. Skaftfellingur
fer frá Rvk. í dag til Vestm.-
eyja.
Skip S.Í.S.
Hvassafell losar sement við
Faxaflóa. Arnarfell losar kol
fyrir Noi-ðurlandi. Jökulfell fór
frá New York 14. þ. m. áleiðis
til Rvk.
Skákin.
1. Bh7-e2, e2-el D eða f2-fl D.
2. Hhl-h7, Ke7-d6.
3. Hh7-h6, Kd6-c5.
4. Hh6-h5, Kc5-b4.
5. Hh5-h4 og þrátefli, því færi
K á a3 mjmdi Hvítt máta.
M.s. Katla
er í Kotka.
Vísir.
Nýir kaupendur fá blaðið ó-
keypis til næstu mánaðamóta.
Vísir er ódýrasta dagblaðið,
sem hér er gefið út. — Gerist
áskrifendur. — Hringið í síma
1660.
Veðrið.
Lægð fyrir austan land, en
hæð yfir Grænlandi. Grunn
lægð skammt fyrir austan Hvarf
á Grænlandi, sem hreyfist til
austurs.
Veðurhorfur fyrir Suðvestur-
land, Faxaflóa og miðin: NA-
gola eða kaldi, léttskýjað.
Veðrið kl. 9 í morgun:
Reykjavík NNAA 2, 10 stig,
Sandur 4 2, 7. Stykkishólmur
A 2, 7. Hvallátur N 1, Galtar-
viti NA 1, Ilornbjargsviti SA 1,
6. Kjörvogur N 1, 6. Blöndu-
ós N 3, 5. Hraun á Skaga N 3,
5. Siglunes VNV 2, 4. Akureyri
N 4, 5. Loftsalir V 2 10. Vest-
mannaeyjar NNA 4, 9. Þing-
vellir N 2, 7. Reykjanesviti
NNA 4, 10. Keflavíkurvöllur
NNA 4, 9.
Til þrastarhjónanna á Akureyri
■afh. Vísi: Kr. 110 safnað af
Vagni Jóhannss. 215 safnað af
Kristínu Gísladóttur 10 frá
dýravini, 30 frá Guðm. Óskars-
syni, 100 frá X. Y. Z. 1150 frá
starfsstúlkunum í Kápunni h.f.
121 frá ónefndum, 50 frá Palla,
115 frá starfsmönnum í Ölgerð-
inni. 210 frá vinnuflokki í
hverfi nr. 1 hjá Reykjavíkurbæ.
50 frá M. H.
wv^jvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv'vvvvvvvvv'vvv'
íbúðir tiS söiu
Tveggia herbergja sbú5
á hæð, ásamt öllum þægindum, einu herbergl í risi, til!
sölu og afnota nú þegar.
Þrtggja herbergja íhúð
í smxðum, mikið til lokið undir málningu, en nauðsyn- >
legt efni fyrirliggjandi til að ljúka allri múrvinnu. Mið-;
stöðvarlögn og öðrum lögnum lokið.
Einbýlishús í Hafnarfirði,
henfxigt fyrir listmálai*a, ennfremur getur komið til |
mála sala á fleiri íbúðum og einbýlishúsum hér í bænum.;
Swefa&sófar
bezta gerð, til sýnis í
ílúsgagnavinnustofu
Helga Sigurðssonar
Njálsgötu 22.
Kristján Guðlaugsson hrL
Austurstræti 1. Reykjavík.
WWWWWWWWVWUWWVVyVWWWWWWW’JWWVWWW •