Vísir - 21.06.1952, Side 3

Vísir - 21.06.1952, Side 3
Laugardaginn 21. júní 1952 Samuel Shellaborger's W€E TYRONE ORSON Direcied by HENRY KIN6 Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afmæíismát Í.S.I. hefst í dag’ á Ihróttavellinuni kl. 4. BLÖÐ OG ELDUR (Oh Susana) . Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd í litum, er fjallar um blóðuga bardaga milli hvítra manna og Indíána. Aðalhlutverk: Rod Cameron Forrest Tucker, Adrian Booth Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. ★ ★ TRIPOLI BIÖ ★★ EG EÐA ALBERT RAND (The Man With My Face) Sérstaklega spennandi amerísk kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Samuels W. Taylors, sem birtist í Morgunblaðinu. Barry Nelson Lynn Ainley Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára GÖG OG GOKKE í CIRKUS Sprenghlægileg og smellin amerísk gamanmynd með GÖG og GOKKE Sýnd kl. 5. BRAGÐAREFUR Söguleg stórmynd eftir ' samnefndri skáldsögu S.;; Shellabarger, er birtist í- dagbl. Vísi. Myndin er öll tekin í ítalíu, í Feneyjum, kastalabænum San Marino, Terracina og víSar. 1. DAGUR: Hátíðin sett: Jón Magnússon form. hátíðarnefndar. Ávarp: Gunnar Thoroddsen horgarstjóri. Ávarp: Ben. G. Waage. Þjóðdansar — Frjálsíþróttakeppni (Reykvíkingar við utanbæjarmenn). Skylmingar Ath.: Ef gott veður verður munu Þjóðvcrjar og Tslendingar sýna listflug. Jafnframt sýnir Þjóð- verji stökk úr flugvél með fallhlíf. 2. DAGUR: Kl. 2: Badmintonkeppni að Hálogalandi milli Reyk- víkinga og Hólmverja. Kl. 8,15 á Iþróttavcllinum: Islandsglíma. — Framhald frjálsíþróttakeppni. — Hnefaleikar. Stærsta íþróttahátíð á Islandi. Nánar síðar um þriðja daginn. Tivolú Tivolí TIVOLI Opnar kl. 2 í dag. Komið og skemmtið ykkur í: Bílabraut — Speglasal — Draugahúsi - Bátum — Rakettubraut — Barnahringekju - Flugvélum — Gestaþrautum. Tivolú- á sunnudag er opið frá kl. 2—11,30 e.h. ir í Tívofí uin helgina! \ Tilkynning frá póst- og símamálastjórninni. Álcveðið hefur verið, að koma á því fyrirkomulagi, að símanotendur í Reykjavík, sem óska símtals við símanotcndur á Akranesi, geti náð beinu milliliðalausu sambandi við simastöðina á Akranesi, meðan hún er opin, með því að velja símanúmerið 81910 og afgreiðir símastöðin á Akranesi þá símtalið. Símanotendur eru beðnir að skrifa símanúmerið 81910 á minnisblað í símaskránni. Símtalareikningarnir verða eins og áður innhexmtir í Reykjavík. Þetta fyrirkomulag hefst frá og með mánudeg- inum 23. júní 1952. DULARFULLA MORÐIÐ (Mystery Street) Ný amerísk leynilögreglu mynd frá MGM-félaginu byggS á raunverulegum at- burðum. Ricliard Montaban Sally Forrest Elsa Lanchester Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SlMl 3367 T R I Ö Afburða góð brezk mynd byggð á þremur smásögum eftir W. Somerset Maugham. Leikin af úrvals leikurum. Sýnd kl. 7 og 9. KLONDIKE ANNA Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk mynd. Aðalhlutverk leikur hin fræga Mae West. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 4. Pappírspokagerðm LL Vitastig 3. Allsk. pappírspokav BEZT AÐ AUGLYSAI VISii Á VALDI ÁSTRÍÐANNA (Tragodie einer Leidens- chaft) Stórbrotin og spennandi jýzk mynd una djarfar og heitar ástríður, byggð á skáldsögunni „Pawlin“ eftir Nicolai Lesskow. Joana Maria Gorvin Hermine Korner Carl Kuhlmann Bönnuð börnum innan ! 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ** TJARNARBIÖ ** Grímsstaðaholt. BIB 4fvilS }j pjódleikhOsid Leðurblakan Leiðin er ekki lengri en í Sveh&sbúð Fálkagötn 2 þegar þér þurfið að setja smáauglýsingu í Vísi. — Þær hrífa jalnan — smáauglýsingarnar eftir Joh. Strauss. Sýning laugard. og sunnud. kl. 20.00. UPPSELT Næstu sýningar: þriðjud. og miðvikud. kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13,15 til 20,00, sunnud. kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. SÖLUKONAN Bráðskemmtileg og fyndin amerísk gamanmynd, með hinni frægu og gamansömu amerísku útvarpsstjörnu Joan Davis og Andy Devine ISTorsk aukamynd frá vetrar- ólympíuleikunum 1952. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S.H.V.Ö. S.H.V.Ó. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðai' seldii' í anddyri hiissins kl. 5—6. Húsið lokað kl. 11. Nefndin. Hilman — Fraizer Til sölu, Hilman 5 manna, model ’50 og Fraizei' 6 rnanna módel ’46, mjög lítið keyrður. Til sýnis við bifreiða- verkstæði S.t.F. (Jötni) kl. 2—5 í dag.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.