Vísir - 21.06.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 21.06.1952, Blaðsíða 6
V 1 S I R Laugardaginn 21. júní 1952 Merk sýning á verkum erlends listamanns. Qpnuö sýning á verkum próf. Hans A. Miillers. í fyrradag var opnu'ð í Lista- jtiannaskálanum sýning á verk um eftir Hans A. Miiller, pró- fessor við Columbia háskólann í New York. Lúðvík Guðmundsson, skóla- stjóri Handíða- og Myndlista- skólans opnaði sýninguna, og flutti ávarp til próf. Múllers, og þakkaði þeim, er stuðlað hafa að komu hans hingað. Prófess- ,orinn hefir dvalizt hér um skeið á vegum skólans og hald- ið námskeið í tréstungu og tré- ristu, og hafa tæplega tuttugu nemendur sótt námskeið hans. Skömmu eftir komu sína hing- að flutti hann fyrirlestra um hinar ýmsu gerðir svartlistar. Prófessor Hans A. Múller er mjög þekktur listamaður í sinni grein, og hefir gert fjölda ikunnra svartlistarmynda, og á .sýningu þeirri, er nú stendur yfir, gefur m. a. að líta ýmsar myndir, er hann hefir gert við fjölmargar bækur. Einnig hefir prófessorinn gert vatnslita- myndir, og eru nokkrar þeirra á sýningunni, en þar gefur að líta rúmlega 100 myndir, og eru þar af 65 tréskurðar- og tréristumyndir, og 14 vatnslita- málverk. Auk þess eru á sýn- ingunni nokkrar ótölusettar myndir ,og eru þær eign Annie Leifs, sem hefir lánað þær til . sýningarinnar. Próf Hans A. Múller mun dveljast hér á landi fram til mánaðamóta júní—júlí, en þá mun hann halda heimleiðis, en hann hefur kennslu sína 7. júlí næstkomandi. Sýningin verður opin næstu daga, og eru myndirnar allar ,til sölu, en þess skal getið, að jaðeins eru gerð um tuttugu ein- tök af hverri tréskurðar- og tré ristumynd. Byggðarsafn Skagafíar&ar ,£f nað almenningi Frá 15. bessa mánaðar verð- ur bær og byggðasafn í Glaum- bæ opið almenningi til sýnis. Bærinn í Glaumbæ, sem er ríkiseign, er einn þeirra bæja, sem áformað er að geyma og varðveita sem sýnishorn hinna gömlu íslenzku torfbæja, sem nú eru óðum að týna tölunni. Hefir bærinn vei'ið hresstur við og að nokkru leyti endurbyggð- ur á undanförnum árum undir umsjón Þjóðminjavarðar. Má minnast þess með þakklæti, að enskur maður að nafni Mark Watson, lagði fyrstur til að bær inn í Glaumbæ yrði látinn * standa og lagði fram nokkurt fé j í því skyni, en mest af kostnað- iinum er greitt af opinberu fé. jBærinn er mjög stór og mynd- arlegur, fjöldi sambyggðra húsa, enda prestssetur og stór- býli í Glaumbæ löngum. Allur jer bærinn frá 19. öld, elztu hlut •ar hans frá fyrri hluta aldar- innar. Safngripunum hefir nú ver- ið safnað heim í Glaumbæ og komið fyrir í bænum. Hefir Ragnar Ásgeirsson ráðunaut- ur unnið að þessu fyrir byggða- safnsnefndina. Skal á það bent, að Glaum- bær er örstutt frá krossgötunum í Varmahlíð, en þar liggur leið flestra, sem í Skagafjörð koma. Er tilvalið að bregða sér það- an til Glaumbæjar, en fyrir þá sem fara til Sauðárkróks er bærinn alveg í leiðinni. (Frétt frá Þjóðminjasafni). Stöðuriiar eru á 2® h&uicErað. Auglýstar hafa verið stöður af ýmsu tagi við Keflavíkur- flugvöll. Er hér alls um á annað hundrað stöður að ræða, en þó er skiptingin innan einstakra greina ekki jöfn, t. d. ein eða tvær stöður í sumúm greinum. Ráðningarstoía Reykjavíkur- bæjar tekur við umsóknum. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30 á vegum sam- taka játninga trúrra presta. Síra Ingólfur Ástmarsson talar um endurkomu Jesú Krists. Allir velkomnir. Nýtt Nýtt Nú geta húsmæður sjálfar gert yfirhafnir vatnsheldar. ★ 1 dós nægir í 2 kg. af þurru taui. ★ Einfalt í notkun. Notkun- arreglur fylgja hverri dós. ★ Fæst í helstu nýlendu- yöruverzlúnum. ★ IIEILDSALA OCsmiÁaAa f Austurstræti 14. Sími 6230. 4ra manna, rnódel 47 til sölu á Njarðargötu 35. Er góður og vel útliiandi. — Greiðsla eftir samkomu- lagi. Gæfan fylgir hringunum frá 3IGURÞÖR, Hafnarstrætl 4 Margar gerðir fyrirliggjandi A-MOT IV. FLOKKS heldur áfram sunnudaginn 22. júní kl. 10 f. h. Þá keppa Þróttur—Fram og strax á eftir Víkingur—Valur. VIKINGAR. FJÓRÐI FLOKKUR. ÆFING á Grímsstaðaholtsvellinum í dag kl. 1.30. Mjög áríðandi að allir mæti því valið verð- ur í kappliðið. — Þjálfarinn. VIKINGAR. Meistara, I. og II. fl. Æfing sunnudags- morgun kl. 10. KRISTNIEOÐSHUSIÐ Betanía, Laufásveg'i 13. — Sunnudagurin 22. júní: Al- menn samkoma kl. 5 e.. h. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 23.—28. júní frá kl. 10,45—12,15: Mánudag 23. júní 2. hluti. Þriðjudag 24. júní 3. hluti. Miðviluidag 25. júní 4. hluti. Fimmtudag 26. júní 5. hluti. Föstudag 27. júní 1. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. Eg undirrit óska að gerast áskrifandi Vísis frá............að telja. (Sendið miða þenna til afgreiðslu blaðsins — eða hringið í síma 1660). HIRÐI slegið hey af blett- um. Sími 6524. (491 GERT við allskonar föt. Kúnststopp. Fljót og vönd- uð vinna. Laugavegi 46. (495 HAFNARFJORÐUE. — Sauma kjóla og telpufatn- að. Rakel Bjarnadóttir, Skúlaskeiði 34. (499 FULLORÐIN stúlka og unglingsstúlka óskar eftir einhverskonar atvinnu. — Uppl. í síma 9403. (504 ÓSKA eftir telpu, 11—-13 ára, til bamagæzlun, Uppl. í síma 81973. (506 SJOMAÐUR, sem er í millilandasiglingum, óskar eftir herbergi með innbyggð- um skápum, í Hlíðunum eða í Norðurmýri. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir kl. 6 næstk mánudag, merkt: „Lítið heima — 287.“ (481 TIL LEIGU herbergi og eldunarpláss í Samtúni 36, kjallara. Uppl. þar sunnud. frá kl. 10—12 f. h. (489 HERBERGI til leigu. — Uppl. Lönguhlíð 19, VI. hæð til vinstri. (494 LÍTIÐ kjallai-aherbergi til leigu. Sérinngangur. Uppl. í síma 81901 eftir kl. 6 e. h. VANTAR 2—3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 4046, kl. 4—6. r (505 BRÚN bariiahúfa hefir tapazt. — Uppl. í síma 4577. GULL silfurnál fundin sl. sunnudag. Einnig rautt ga- berdíne-belti 17. þ. m. — Uppl. í símá 3541. (486 GULLARMBAND, sett rauðum steinum, tapaðist í bænum á fimmtudag sl. .— Finnandi vinsamlega hringi í síma 3209. (488 17. JÚNI tapaðist í mið- bænum drapplitað mynda- veski með peningum. Finn- andi vinsamlega láti vita í síma 9851 eða 9158. (493 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgje, Laufásvegi 19. — Sími 2656. VIÐGERÐIR á dívönum og aliskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 RAFLAGNIR OG VIHGERÐIR á raflögnun* Genun riG •traujára og ðnnur helmilistæki. Raftækjaverzlauia Ljó* mg Hiti 3t.f- LaugaTegi 7»,----Síml 5184. VEIÐIMENN. Stórir og góðir ánamaðkar fást á Urðarstíg 11. (483 NOTAÐUR barnavagn til sölu. Selst ódýrt. Einnig rafmagns-bökunarofn. — Sunnuhvoli við Háteigsveg. (484 ÁGÆTT klarinett til sölu. Sími 6468 frá kl. 5—7 e. h. _________________________(487 HÚS til sölu mjög ódýrt, ef samið er strax. — Uppl, Bústaðabletti 10, frá kl. 10—10 2 næstu daga. (40. KANARII UGLABUIl ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 80984. (492 VEIÐIMENN. Bezta og' ódýrasta ánamaðkinn fáið þið á Freyjugötu 3 A. (417 BARNAREIÐHJÓL handa 10 ára telpu óskast til kaups eða leigu. Sími 7073 eða til- boð í Þverholt 18. (496 AMERISK kápa, dragt og kjóll til sölu með tækifæris- verði. — Uppl. í síma 6376. (498 STÓRIR ánamaðkar til sölu á Litlu-Völlum við Ný- lendugötu. (502 PERMALETTE-TASKA. Permanent áhöld, fyrir kalt permanent, til sölu og sýn- is í dag og á morgun eftir klukka 8 e. h. á Njálsgötu 4 A, uppi. (503 ÁNAMAÐKAR til sölu á Laugavegi 74.— Sími 81808. (000 TIL SÖLU í Stóra-Ási, uppi, Seltjarnarnesi notaður barnavegn, verð 600 kr. Ennfremur sófasett, tveir armstólar og tveir djúpir stólar. (507 SEM NÝ barnakarfa til sölu. — Uppl. í síma 80520. SELJUM allskonar hús- gögn; allt með hálfvirði. — Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 81085. (539 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir íárra daga notkun kemur árang- urinn í Ijós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 SUMARBUSTAÐUR í ná- grenni Reykjavíkur til sölu mjög ódýrt. Uppl. í símá 7748 og 81416. (475 FORNSALAN, Óðinsgötu 1 kaupir og tekur í umboðs- sölu allskonar notuð hús- gögn, barnavagna, útvarps- tæki, karlmannafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sími 6682. Fornsalan, Óðinsgötu 1. (230 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegúin, áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstig 26 (kjallf-ra). — Sími 8128. Hjörgunarfciagið YAKA. Aðstoðum bifreiðir alian BÓlarhrúiginn. — XranabílL Sími 81850. (250

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.