Vísir


Vísir - 21.06.1952, Qupperneq 8

Vísir - 21.06.1952, Qupperneq 8
LÆKNAROG LYFJABÚÐIR Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Laugardaginn 21. júní 1952 Iðnsýningin verður i alis sexfíu stofum. Verfé að „pússa“ Etúsið og jafnvel byrjað að máía." Þessa clagana er unnið af feappi að því, að ,,pússa“ innan Iðnskólann nýja, þar sem Iðn- sýningin verður opnuð hinn 18. ágúst næstk., og jafnvel byrjað að mála. Er gert ráð fyrir, að um eða upp úr mánaðamótunum verði fcyggingin komin í það horf, sem til er ætlast undir sýninguna. Samkvæmt viðtali við Helga Bergs yngra, framkvæmdar- Keppt s 30 greiiiifsn á fandFsmóti ungmenna- félaganna. Landsmót ungmennafélag- anna verður sett að Eiðum laug- árdaginn 5. júlí n. k. og stend- wr það yfir til sunnudags- kvölds. Auk íþróttakeppni og starfs- greinakeppni verða þar ræðu- höld, söngur, lúðraleikur, viki- vakar, fimleika- og danssýn- ingar, kvikmyndasýningar, dans o. fl. Ræður flytja auk sambandsstjórans, sr. Eiríks Eiríkssonar, þeir Hermann Jónasson ráðherra, Skúli •Þorsteinsson skólastjóri, Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi og Þórarinn Þórarinsson skóla- stjóri. Alls verður keppt í 30 grein- um íþrótta, bæði karla og kvenna. Þekktur ítalskur iðjuhöldur ier að reisa skýjakljúf í Milano, «g verður sjónvarpsturn á þaki Jbyggingarinnar. Það skal strax tekið fram, að þessi skýjakljúfur verður ekki líkt því eins hár og skýja- kljúfarnir frægustu í New York, því að þessi verður „aðeins'1 fimm hundruð fet, þegar sjón- varpsturninn er meðtalinn, en um það verður ekki deilt, að hann verður hæsta bygging borgarinnar og sennilega jafn- framt á allri Ítalíu. Iðjuhöldurinn, sem reisir byggingu þessa, heitir Alberto Donelli, og verður hún látin heita eftir honum. Var byrjað á byggingunni í septembermán- uði síðast liðnum, og henni á að vera lokið snemma á næsta ári, svo að vel gengur, enda voru mestu erfiðleikarnir fólgnir í því að fá leyfi til að reisa svona háa býggingu. Svo er nefnilega fyrir mælt stjóra sýningarinnar, er nú ver- að að ganga frá niðurskipun á sýningunni, en öll hin mikla, nýja Iðnskólabvgging verður tekin í notkun vegna sýningar- innar. Byggingin er fimm hætíir og í höfuðatriðum verður skipu lagið þannig: Grunnhæð: Þunga iðnaður, járnvörur o. s. frv. — Þarna sýna t. d. vélsmiðjurnar framleiðslu sína. 1. hæð: mat- vörur aðallega. 2. hæð: bygg- ingavörur o. fl. 3. hæð: Vefnað- arvörur o. fl. 4. hæð: Húsgögn. Vörusala verður ekki á sýn- ingunni, en í sambandi við vörusýninguna verður sýnd notkun ýmissa tækja. Munu all- margir framleiðendur hafa þar ýmsar vélar í gangi, til þes að menn geti séð, hvernig vörurn- ar eru framleiddar. I byggingunni munu vera um 60 stórar stofur, auk salar- kynna, svo að iðnsýning hefir aldrei verið haldin hér á landi við eins rúm salarkynni og að þessu sinni. Er það gleðilegt, að kleift er að sýna innlenda fram- leiðslu við svo góð skilyrði, að því ógleymdu að jafnframt vinnst það, að gert hefir verið mikið átak til þess að því marki verði náð, að unnt verði að taka bygginguna til sinna framtíðar- nota. Á sýningunni verður að sjálf- sögðu veitingasalur. Séð verð- ur fyrir ýmsum skemmtiatrið- urn á sýningunni. í byggingarsamþykkt borgar- innar, að þar megi engin bygg- ing vera hærri en „Duomo“ — gotneska kirkjan fræga frá 14. öld. Urðu lögfræðingar Donellis að heyja langa og stranga bar- áttu við hina vísu feður, áður en þeir fengust til að gefa leyfi til byggingarinnar. Annars var það svissneskt framtak, sem kom ítölum í kynni við skýjakljúfa. Mikið svissneskt fjármagn hafði fros- ið inni á stríðsárunum, og voru litlar horfur á því, að það feng- izt nokkru sinni flutt úr landi. Afréð svissneska stjórnin þá, að féð skyldi notað til að reisa „svissneska miðstöð11 í Milano — 23ja hæða byggingu, þar sem ræðismaður Sviss í borginni og öll svissnesk fyrirtæki, er hafa umfangsmiklil viðskipti við ítala, hafa bækistöð sína. Mönn- um leizt vel á þenna litla skýja- kljúf, og. hann rúddi að nokkru leyti brautina fyrir Donelli- bygginguna. Gróðri fer nú lítt fram. Fyrirsjáanlegt er, að slátíur mun hvarvetna byrja með allra seinasta móti í ár, þar sem gróðri hefir víðast lítið sem ekki farið fram í kuldunum að undanförnu. Bændur í Borgarfirði og á Mýrum vestur telja ískyggilega horfa, ef ekki bregðúr þegar til vætu og hlýinda. Túnaspretta er mjög' skammt á veg komin, enda kuldanæðingar fram að þessu og frost á nóttúm. Úthagi er enn grár yfir að líta, en tals- verð nál er þó í seyrum. •— Þegar ekið ér fyrir HvalfjörS og sem leið liggur um Andakíl, Borgarhrepp og vestur Mýrar, virðist spretta á túnum þó mun betri hér næi'lendis og í Kjós en í Borgarfirðinum og á Snæ- fellsnesi. Á þessari leið virtist spretta langbezt á túnunum á Hálsi í Kjós. -----4----- Flotvörpur reyndar á síld- veiðum. Togararnir, sem á síldveið- ar fara í sumar, munu hafa flotvörpur meðferðis, af sömu eða svipaðri gerð, og reyndar voru á seinustu þörskvertíð. Þegar flotvörpurnar voru mest á dagskrá, var mikið um það rætt, að gera bæri tilraunir með þær til síldveiða, þar sem geysimikið væri við það unnið, ef hægt væri að veiða síld, þeg- ar hún veður ekki. Fæst nú væntanlega íyæg reynsla í þessu efni á komandi vertíð. Auk þeirra togara, sem frá var sagt í Vísi í gær, að færu á sjldveiðar, mun fullvíst mega télja, að b.v. Gyllir frá Flat- eyri fari á síldveiðar, en hann er einn af gömlu togurunum. Þá hefir blaðið heyrt, að komið hafi til orða, að Höfðaborg verði gerð út á síld, en um Guðmund Júní hefir blaðið ekki heyrt. Patreksfjarðartogarinn Ólaf- ur Jóhannesson kom af Græn- landsmiðum í fyrrakvöld og losaði þar aflann, sem var um 329 smálestir umsaltaður fiskur og 686 kassar af hrað- frystum fiskflökum. Mun hann fara í dag á Grænlandsveiðar. HflcGaw ikveéor.. E. J. McGavv fór flugleiðis áleiðis til Bandarílcjanna í gær eftir tæplega 14 mánaða dvöl hérlendis. Þegar hann fór, mæltist hon- um á þá leið, að þegar honum var tilkynnt, að hann skyldi fresta för stnni, hefði hann vonast etir að honum yrði falið að gegna starfi sínu fram á haust, en nú yrði hann að fara af landi. McGaw sagði ennfrem- ur, að hann vonaðist eftir að geta komið hingað í langa heim- sókn x náirmi framtíð. ítalir r.eisa skýjakljúf. Byggingin veröur 500 feta há með sjónvarpsturni. w LJÓSATÍMl bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25— 3.45. Næst verður flóð í Reykjavík ld. 18.00. Adenauer @| efrl delii sam- bandsþingsins deila. IBeiit tesss /i*« seesmse Fram srgraÖi Víkíng. Því miður verður ekki annað um bennan Ieik sagt, en að hann var óvenjulega lélegur, þótt einstökum sinnum brygði fyrir tilþrifum. Að vísu var nokkur strekk- ingur er Ieikurinn var háður, og getur verið, að hann hafi háð leikmömium nokkuð. Framlína Víkings var algerleg'a í molum og Reynir eini maðurinn, sem virtist hafa hug á að koma nokkru í framkvæmd, og að vísu var Bjarni duglegur, en oft og tíðum seinn að gefa frá sér knöttinn. Björn lék h. út- herja, og var mjög af honum dregið er leið á seinni hálfleik. Ólafur stóð sig með ágætum í markinu og mega Víkingar þakka honum, að ekki fór ver. Fóru þeir illa með þau fáu tækifæri er þeim hlotnuðust í þessum leik. Lið Fram var langt frá því að vera eins heilsteypt og gott og í leikunum við K.R., þótt oft næði það að gera hættuleg upp- hlaup. Lárus var dugmesti mað- ur framlínunnar, og Dagbjart- ur einnig ágætur, þótt honum mistækist tvisvar illilega. Er um 34 mínútur voru af fyrri hálfleik, tókst Guðmundi að skora fyrir Fram, með skoti jfrá kantinum og rétt undir stöng. Vörn Fram var svo góð, að í síðari hálfleik, fór knötturinn sjaldan inn fyrir vítateig Fram, enda fylgdu Víkingar lítt eftir knettinum. Þá var leikurinn heldur leiðinlega dæmdur, dómari ónákvæmur í dómum sínum, og oft kom það fyrir, að hann flautaði ekki, er knöttur- inn fór út fyrir völlinn. Von- andi á Víkingur eftir að bæta leik sinn í sumar, því að hann á mörgum góðurn knattspyrnu- mönnum á að skipx. R. Glímusýningar á Snæfellsnesi. Urn síðusfu helgi fóru 10 glímumenn frá UMFR í sýning- arför um Snæfellsnes. Sýndu þeir bæði í Ólafsvík og Stykkishólmi við góða að- sókn og undirtektir. í Ólafs- vík tók Ottó Árnason, .formað- ur UMF Víkings, á móti flokkn um, og í Stykkishólmi Sakarías Hjartarson, formaður UMF Snæfells, og Þox-geir Ibsen, skólastjóri. Lárus Salómonsson, farastjóri UMFR, þakkaði þeim innilegar móttökur, og lét í ljós von um vaxandi samvinnu. Truman forseti hefir undir- ritað lögin um efnahags- og hex-naðaraðstoð við vinveitt ríki. Fjárveitingar samkvæmt löguuum nema 6.5 milljörðum dcllara, Einkaskeyti frá AP. Bonn í gær. Atkvæðagreiðsla fer senni- lega fram í Bonn um hvern ein stakan lið samninga Bonn- stjórnarinnar við Vesturveldixi. Efi'i deild sambandsþingsins hefir samþykkt að neyta réttar síns til þess að ræða hverja gr-ein sáttmálans og Parísar- samningana (um aðild V.-Þ. að varnarsamtökum V.-Evrópu). Adenauer kanslari hafði lýst yfir, að hann teldi ekki nauðsyn. til bera, að í'æða sérstaklega nema suma liði. Efri deild þings ins samþykkti einnig, að fresta umræðum um staðfestingu samninganna, unz stjórnlaga- rétturinn í Karlsruhe hefir fellt úrskurð um það, hvort þeir bi'jóta í bág við stjórnarskrána. Þar sem Adenauer hafði lagt áherzlu á, að búið verði að ganga frá staðfestingu samning anna fyrir miðbik júlí, eru þessar ákvarðanir efxú deildar sambandsþingsins stefnu hans til nokkurs hnekkis a. m. k., hvernig sem úr í’ætist að lok- um með staðfestinguna. Talal búinn að jafna sig. Einkaskeyti frá AP. — Berne í gær. Talal konungur Jordaniu hefir símað stjórn lands síns að hann muni hverfa heim, og verða við óskum ríkis- stjórnar sinnar og þjóðarinn- ar. -— Talal konungur fór til Sviss og Frakklands fyrir nokkru sér til heilsubóta, en hann hefir þjáðst af geð- truflun af völdum taugabil- unar. Skárri veiði hjá lúðubátunum. Heldur hefir veiðin glæðzt hjá lúðubátum með batnandí veðri og kom Steinunn gamla inn í gær með sæmilegan afla, 9—10 lestir. Mun sá bátur eiga að halda áfram lúðuveiðum fram eftir sumri. Ennþá stunda líka Síldin og Hafnfirðingur lúðuveiðar og hafði Hafnfirðingur fengið sæmilega veiði s.l. fimmtudag. Hafði hann þá fengið 70 lúður frá.kl. 10 um kvöldið til kl. 2 um nóttina. BernariS á aS keppa. Amsterdam. (A.P.). — Ákveðið hefir verið, að Bern- ard drottningarmaður fari á Olympíuleikana. en hann verð- ur foringi þeirrar sveitar Hol- lendinga, 'sem keppá eiga í rexðlist.. Bernard er hestamað- ur mikill.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.