Vísir - 28.06.1952, Blaðsíða 1
f
Látið ekki sundrungaröflin hindra þjóðareiningu.
A MORGUN genguz þjéSIu að kjörbozSmu og velur séz forseta. Hlð virðulega sæti
forsetans fyllir engiEu sena sá, sem kann að þjóna af vizku og líSIIIæti. — Séra
Bjami hefir allt sitt lii venð þjónn fjöldans. Hann hefir þjónað fólkinu í gleði þess
og sorg, fátækt og velgengm. A Sorsetasfóli mundi hann fyrst og fremst vera þjónn
þjóðar sinnar, hlutlaus, líísspakur og góðviljaður, trúr köllun sinni, eins og hann
hefir verið allt sitt líf. Þess vegna lqósum við hann á morgun. Látum sigur hans
verða sem glæsilegastan ,og látum á þann hátt þjóðareiiúngu standa vörð um
virðulegasta embætti þjóðarinnar.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKUIIMM hefir heitið Bjama Jónssyni eindregnnm stuðningi sín-
um. Sá stuðningur mun heldur ekkl bregðast á kjördegL þótt nokkrir flokksmenn
hafi gengið í lið með pólitísknm andstæðingum. Allir sjálfstæðismenn verða nú að
standa með flokki sínum. Hann stendur vörð um hugsjónir þeirra, þegar mest við
liggur. Styrkur hans byggist á hollustu þeirra. Sjálfstæðismenn hafa jafnan sýnt
hollustu og trúnað við flokk sinn og munu gera það enn. Þeir munu því standa
fast saman á morgun og fylgja flolddsúnum.
LEGGIÐ HÖND Á PLÖGINN, konnr og karlar, ungir og gamlir. Tómlæti í hvaða
máli, sem er, er aldrei sigurvænlegt. Vinnið að sigri Bjama Jónssonar með því að
auka fylgi hans og hvetja aðra til að kjósa. Liggið ekki á liði yðar meðan tími
er tiL SÆKIÐ SNEMMA Á KJÖRSTAÐ og fáið aðra til að gera hið sama.
Kjósið msmisssimm scwn sýmt hefir að hanw
i&mmm nð þjónn þjnð sinni^
KJÓSIÐ BJARMA JÓIMSSON.