Vísir - 11.08.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 11.08.1952, Blaðsíða 3
V 1 S I B Mánudaginn 11. ágúst 1952. ** TJARNARBIO ** PENINGAR i i ( (Pengar) ** TRIPOU UO ** Á íflaveiðum (Elephant Stampede) Ný, afar spennandi og skemmtileg amerísk frum- skógamynd um „Bomba“ hinn ósigrandi. Sonur Tarz- an Johnny Sheffield leikur aðalhlutverkið. Johnny Sheffield Donna Martell Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Sænsk verðlaunamynd, sem allstaðar hefur hlotið ágæta aðsókn og dóma. Þetta er skemmtimynd krydduð biturri heimsádeilu. Aðalhlutverk leikur: Nils Poppe af mikilli snilld. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sumardansinn (Hon dansade en Sommar) Rómantísk og hugljúf ný sænsk mynd, sem sýnd er enn við feikna hrifningu um öll Norðurlönd og Þýzkaland Talin bezta mynd er Svíar hafa gert síðan talmyndir urðu til. Aðalhlutverkin leika hin- ar mikið umtöluðu nýju sænsku „stjörnur“ Ulla Jacobsson og Folke Sundquist. Sýnd 5,15 og 9. Danskir skýringartekstar. Annie, skjóttu nú! (Annie get your gun) Hin vinsæla Metro Gold- wyn Mayer söngvamynd i eðlilegum litum. Aðalhlut- verkið leikur: Betty Hutton. Sýnd 5,15 og 9. Utu songvannn (It Happened in New Orleans). Skemmtileg og falleg am- erísk söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur undrabarnið Bobby Breen. Ennfremur syngur „The Hall Johnson" kórinn. Sýnd kl. 5,15 og 9. MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málaflutnlngsskrifstofa Aðalstrætl 9. — Sími 1875. Ford Junior í góðu lagi til sýnis og sölu í kvöld og næstu kvöld kl. 7—9 e.h. á Eiríksgötu 9. Ný standseltur 10 lia. hrevfill fylgir. Verð’ 15,00. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaOur. Skrifstofutíml 10—12 og 1—I. Aðalstr. 8. SimJ 1043 og 80950, Laxveiði Þakpappi Ævintýri í Nevada Mjög spennandi ný amer ísk sakamálamynd í eðlileg um litum frá dögum hinn miklu gullfunda í Ameríku Randolph Scott Dorothy Malone Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Tvær stengur til leigu í Norðurá i Borgarfirði frá 13. til 16. ágúst n.k. Upp- lýsingar í síma 80275 og 1946 í kvöld. góð tegund ódýr Ludvig- Storr & Co, Laugaveg 15 Sími 3333. Álagstakmörkun dagana 10. til 1J. ágúst, frá kl. 10,45 til 12,15: Sunnudag 10. ágúst 5. hluti. Mánudag 11. ágúst 1. hluti. Þriðjudag 12. ágúst 2. hluti. Miðvikudag 13. ágúst 3. hluti, Fimmtudag 14. ágúst 4. hluti. Föstudag 15. ágúst 5. hluti. Laugardag 16. ágúst 1. hluti. Karlmannastrigaskór með þykkum gúmmísólum. Uppháir strigaskór fyrir kvenfólk, karlmenn og börn. Kvenstrigaskór margar tegundir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Framnesveg 2 og Laugaveg 17. Kampavín og páfagaukur (Champange for Caesar) Bráðskemmtileg ný amer- ísk skopmynd um skemmti- legann piparsvein sem vissi alla hluti. Ronald Colman Celeste Holm Vincent Price Sýnd kl. 5,15 og 9. Straumurinn verður rofinn skv. þessu, þegar og eftir því sem þörf gerist. SOGSVIRKJUNIN. BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSI J0.V S TEJFj 1 .V.W0.V Orðsending frd SíldarúiregstBefnd Ginbaugaj* I 'MlAB ÓCOQiR^-- Síldarútvegsnefnd boðar til almenns fundar með saltendum og útgerðarmönnum til að ræða um vænt- anlega síldarsöltun sunnanlands í haust. Fundurinn verður haldinn i fundarsal L. 1. C., Hafnarhvoli, Reykja- vik, þriðjudaginn 12. ágúst kl. 4 e.h. sbn> 37ea. a vegum Menntamálaráðs Islands í Listasafni ríkisins frá 9. ágúst til 7. september 1952, gegnir læknir Jón G. Nikulásson lækniss törfum fyrir mig Síldarútregsnefnd Aðgangseyrir kr. 5. Óskar Þórðarson, Miðar sem gilda allan sýningartimann kr. 10, er hverju heimili nauðsyn, ekki siður en ryksuga. Flestar húsmæður vita hve erfitt er að bóna án bónvélar. Með ERRES bónvél er það leikur einn og skemmtilegt. Komið og látið okkur sýna yður hvernig hún bónar. rasan ven 'amir komnir aftur i öllum stærðum. í Austurbæjarbíó Þriðjudaginn 12. ágúst n.k. lcl. 7,15 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal, Ritfangavei'zlun Isafoldar og í Austurbæjarbíó. Véla- og Raftækjaverzlunin • Bankastræti 10. — Sími 2852. H. TOFT Skólavörðustíg 8. RE YK J A VIKU H KNATTSPYRNUMOT hefst í kvöld kl. 8. Þá keppa VIKINGUR Mótanefndin. Komið og sjáið spennandi leik,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.