Vísir - 30.08.1952, Síða 6

Vísir - 30.08.1952, Síða 6
VtSIR Laugardaginn 30. ágúst 1952 iTonóiiKPag mynófisMólinn Grundarstíg 2 A. Sími 5307. Innritun kl. 6—7 e. h. — PENIN G A VESKI með talsverðum peningum, á- samt myndum og nafni eig- anda, taþaðist kvöldið 28. ágúst, sennilega í stöðvar- bíl. Finnandi vinsamlegast hi’ingi í síma 3758. (521 mmmm Í?ennirc^y-tSr^^/or?zfSanj Caufáivegt SO/ sími 1á63.®lies{itr® jStilar ® 7álœfingar®-fn)áingar-e Kennslan byrjar 1. sept. SMÁPAKKI, með vatns- krönum o. fl., tapaðist úr bíl á leið austur í Biskups- tungur síðastl. mánudag. — Finnandi vinsamlegast beð- inn að skila á Bræðraborgar- stíg 52. Fundai'laun. (525 BEZT AÐ AUGLYSAI VlSi — LEIGA — GOTT píanó til leigu. — Sími 7079. (528 TVÍSÉTTUR klæðaskápur til sölu. Vérð 700 kr. Uppl. Laugarnesvegi 83, kjallara. (531 GOTT herbergi til leigu í Sörlaskjóli 40, uppi. Gengið inn frá Faxaskjóli, við hrað- ferðarstöðina. (509 ÐRENGJAHJÓLy í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 81215. (532 HERBERGI til' leigu í Eskihlíð 14 A, II. hæð t. v. (510 BEZTA maðkinn fáið þér í Gai’ðastræti 19. Pantið í síma 80494. (527 STOFA, með eldunar- plási, óskast. Tilboð, merkt: „263,“ sendist Vísi. (511 ENSK KÁPA úr gaber- díne til sölu. Uppl. á Báru- götu 22, miðhæð. (526 ÍBÚÐ óskast, 2—3 her- bergi og eldhús, helzt í mið- bænum. Uppl. í síma 7892 eftir. kl. 1 á laugardag. (515 VEIÐIMENN. — Ágætur ánamaðkur til sölu á Skeggjagötu 14. Sími 1888. HERBERGI til leigu frá 1. sept. Barmahlíð 13, kjallara. (518 GÓÐUR barnavagn til sölu í Bólstaðarhlíð 10, kjallara. (522 LÍTIÐ herbergi í rishæð nálægt miðbænum til leigu. — Uppl. í sima 6699. (523 ÁNAMAÐKAR fást á Æg- isgötu 26. Sími 2137. (493 HERBERGI, með aðgangi að eldhúsi, til leigu á Grandavegi 35. (530 • KVENREIÐHJÓL, rúm- fatakassi, stofuborð, 5—6 krossviðarplötur, 4—5 mm., til sölu á Grundarstíg 5 B, neðri hæð. (520 TIL SÖLU. Ódýr ferming- arkjóll til sölu. Höfðaborg 34. (519 TEK AÐ MÉR að sjá um gamla konu eða mann gegn húsplássi. Uppl. á Vitastíg 10. (533 NÝLEGUR barnavagn til sölu á Silfurteig 5 (rishæð). (517 LAXVEIÐIMENN. Stór og góður ánamaðkur til sölu. Bræðraborgarstíg 36. (516 JAKKAFÖT á drengi eru sniðin og saumuð; sömuleið- is stakar buxur. Stuttkápur og dragtir á dömur. — Sími 81731. (513 BARNARÚM til sölu. Verð 125 ki’. Laufásvegi 45, efri hæð. (512 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. — Björg Ás- geirsdóttir, Kvisthaga 5. — (508 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmsloft o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum esm hafa notað hann. (446 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir atvinnu, er vanur bílstjóri og hefúr stjórnað jarðýtu í tvö sum- ur, hef einnig unnið með mörgum tegundum dráttar- véla. Uppl. í. síma 2866. (499 KAUPUM tómar blóma- körfur hæsta verði. Blóm & Grænmeti, Skólavörðustíg 10. — (485 ÞÝÐINGAR úr ensku og á ensku. Hallgr. Lúðvígsson. Sími 5307. (404 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl.. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Torgsölur ætli aö leyfa daglega, en a&eins á morgnana. Vegna skrifa Tímans, Alþýðu Alþýðublaðið vænir verzlan- blaðsins og Vísis um torgsölur ir um, að þær muni hækka verð ■ er æskilegt að almenningur fái ^ á grænmeti, ef torgsölur verði sem gleggstar upplýsingar um þessi mál. Verzlanir verða að hlíta mjög ströngum hreinlætisreglum um sölu á grænmeti og heilbrigðis- eftirlitið gætir þess samvizku- samíega að þeim sé fylgt, svo sem rétt er. Það er því ekki nema eðlilegt að torgsalar verði að sæta sig við, að ákveðnar reglur séu settar um starfsemi þeirra. Víðast erlendis, þar sem torg- sölur eru leyfðar, eru þæf að- eins heimilar fyi’ri hluta dags og sums staðar aðeins eld- snemma á morgnana og verða ekki daglegar. AB er bent á, að mest allt grænmeti, sem selt er í verzlunum, er keypt af stærstu heildsala landsins með græn- meti — Sölufélagi garðyrkju- manna — og verzlanir hafa eng in áhrif á heildsöluverðið. Heil- brigð viðskiptasamkeppni t. d. milli einka- og samvinnuverzl- ana ræður síðan smásöluálagn- ingunni, sem mun mjög hófleg. Verð torgsöluvarnings ætti að vera miklu lægra en í sölu- búðum, þar sem di’eifingar- kostnaður er ekki nema brot af kostnaði verzlana. En auk þess hafa menn hjá verzluninni 6250 börn á skólaskyldualdri. Kemtisla hefst upjp 111* ínánadaniótiim torgsalarnir þá að vera horfn- j tryggingu fyrir hreinlega með- ir með allt sitt á ákveðnum farjnni vöru, góðum umbúðum tíma og að hafa hi’einsað eftir ^ 0g afgreiðslu í innihúsum, þar sig. Torgin eru ætluð til margs sem göturyk nær ekki til og annars en sölu varnings og því • eru afnot sölumanna af þeim1 takmörkuð, því ef svo væri ekki mætti alveg eins leyfa þeim að reisa fastar sölubúðir á þeim. Árið 1950 skipaði bæjarráð 5 manna nefnd til þess að und- irbúa reglur um torgsölur. Meiri hluti nefndarinnar vildi leyfa torgsölur til kl. 2 e. h. alla virka daga, en ef sölutíminn yrði tak- markaður óskuðu fulltrúar grænmetisframleiðenda fremur eftir því, að sala yrði leyfð ann- an hvorn dag og þá á venjuleg- um verzlunartíma og var tillög- um breytt í samræmi við það. Einn nefndarmanna sendi þó . sérálit og óskaði eftir að leyíð yrði sala allan daginn. Virðist það nokkuð misráð- ið að leyfa ekki fremur daglega sölu fyrri hluta dags en annan : hvorn dag. Þetta er skýringin við skrif- um Alþýðublaðsins um misjafn- lega heilnæma daga og Tím- ans x;m banndaga í Reykjavík. Samkvæmt reglugerðinni eru torgsölur leyfilegar á 9 stöðum í Reykjavík, en Tíminn telur 5—6 vera starfandi. Virðist þarná því ágætt tækifæri fyrir dugléga menn að skapá sér at- vinrtu ,en bæjarráð veitir torg- . söluleyfin. hver og einn getur ekki hand- fjatlað vöruna. Auk þess selja verzlanir yfirleitt ekki nema samvizkusamlega gæðaflokkaða vöru, en gæðaflokkun Sölufé- lagsins er mjög vel af hendi leyst. Hvað blómabúðir snertir er vei’t að benda á, að þar fær kaupandinn vöruna smekklega innpakkaða, ókeypis bréfsefni til að skrifa heillaóskir á og fær vöruna senda, þangað sem hann óskar. Almenningur ætti að bera saman verð og gæði grænmetis og blóma hjá verzlunum og torg sölum, en samkvæmt reglugerð- inni eru torgsalar skyldir „að auglýsa verð hverrar vöruteg- undar með greinilega áletruð- um verðspjöldum11. Æskilegt væri að þessi reglu- gerð, sem ofannefndum blöðum hefur orðið svo tíðrætt um, yrði birt almenningi og geta þá all- ir dæmt.um, hvort hún er svo mjög ósanngjörn. (Frá Samb. smásöluverzl.) - BERGMÁL Frh. af 4. síðu. jnælikvarða, mun lélegri mál- tíð, sem kostað hafði .r 27.50, og var eg vissulega ekki ó- ánægður með hana. Fólkið sem hefur fyrrnefndar ■veitingar með höndum á skilið að vakin sé athygli á starfsemi þess. Það er ekki einungis sjálfu sér til sóma, heldur getur og gert þjóð sinni mikið gagn. Þeir sem hafa áhuga á að gera íslandi að ferðamanna- landi þurfa ekki að hafa á- hyggjur út af þeim þættinum, sem að greiðasölu lýtur, ef að henni er starfað af sama mynd- arskap og heiðarleika og á litla veitingahúsinu á Stór- ólfshvoli. — Ungur Reykvík- ángur“. Bergmáli er ánægja í því að jbirta þetta bréf og vona. að fleiri fclíkir veitingastaðir finnist hér á landi. — kr. Kennsla í barnskólunum hefst nú í býrjun september, og eiga þá börn fædd árin 1943, ’44 og ’45 að hefja nám, en þau, sem lengra eru komin, byrja ekki fyrr en í október. Þau börn, sem hafa ekki ver- ið í skóla áður, eru nýflutt í bæinn, eða hafa flutzt milli skólahverfa, eiga að láta skrá sig hið fyrsta hjá fræðslufull- trúa, og leggja fram skírteini, ef þau ei’u fyrir hendi. Ætlunin er að Langholtsskól- inn taki til starfaa þessu hausti, og þá væntanlega í fyrri hluta októbermánaðar. Því hefur Laugarnesskólahverfi verið skipt í tvö hverfi, og eru mörk- in þannig, að Langholtsskólann skulu sækja nemendur búsettir á svæðinu austan Suðui’lands- brautar frá Elliðaám að Múla- vegi, þeir sem heima eiga við Múlaveg og Laugarásveg að Sundlaugavegi. Frá gatnamót- um Laugarás- og Sundlauga- vegar skiptir skólahverfunum bein lína til sjávar vestan Vatnagarða (austanvert við húsið Vesturás). Þó eru öll hús við Sundlaugaveg áfram í skóla- hverfi Laugarnesskólans. Hér í bænum eru nú skóla- skyld börn 6250 talsins, en þó kemur þar til frádráttar, að ýms þeirra sækja einkaskóla, eða nema heima. Eitthvað dvelst og ætíð utanbæjar. FERÐA- FÉLAG ÍSLANÖS FER gönguför á Esju á sunnu- dagsmorguninn. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ek- ið að Mógilsá og þaðan geng- ið á fjallið. Farmiðar seldir við bílana. — £atnkctMtr — Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Ástráður . Sigurstein- dórsson cand. theol talar. — Allir velkomnir. (514 KRISTNIBOÐSHUSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Sunnudaginn 31. ágúst: A1 - menn samkoma kl. 5 e. h. Benedikt Jasonarson og Benedikt Arnkelsson tala. Allir velkomnir. Álagstak m örk un dagana 31. ágúst til 6. sept. frá kl. 10,45—12,15: Sunnudag 31. .ágúst 1. hluti. Mánudag 1. sept. 2. hluti. Þriðjudag 2. sepl. 3. hluti. Miðvikudag 3. sept. 4. hluti. Fimmtudag 4. sept. 5. hluti. Föstudag 5. sept. 1. hluti. Laúgardag G. sept. 2. hluti. Straumurinn verður i'ofinn skv. þessu, þegar og eftir því sem þörf gerist. SOGSVIRKJUNIN.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.