Vísir - 03.09.1952, Blaðsíða 7

Vísir - 03.09.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 3. september 1952 VlSIR wmmmmmmmi MARTHA ALBRAIMD: Hún unni honum einum „Og hvers vegna komið þér’þá klukkustund síðar en úm var taiað?“ . „Eg tafðist — fór að finna lögfræðing, sem lögfræðingur minn fParís bénti mer'á áð ráðgast við.“ • „Hvað heitir hann?“ : „Korf. Max Korf.“ ■ Andartaks þögn var, meðan mennirnir skrifuðu hjá sér riafnið. „En Winter bjóst ekki við yður. Hann bjóst við Rodasky?“ Það hafði verið rétt af Sim að treysta ekki-Slada, hugsaði hún, sem í ákefð sinni að loka gildrunni, hafði hraðað sér um of á heimleið og faliið í þá gröf, sem hann ætlaði öðfurn. ■ „Eg veit ekki hvað þér éigið við með þessu?“ Bertrand höfuðsmaður sneri sér við og leit um öxl til hennar: Lögreglunni var tilkynnt, að Simon * Vernon — Rodasky, myndi koma hingað klukkan sjö. Hví segið þér okkur ekki sannleikann?“ „Að Sim sé í Berlín?“ ságði Anne undrandi. „Er það hugs- anlegt?“ ■ - ■ • „Hann komst í flutningavagn fyrir után Rosenhain, og fór úr honum í nágrenni Hohenkirchen. Síðari hefir ekkert til hans sþurzt.“ ■ ■ Maðurinn með örið spurði nú hörkulegá: „Eg viðurkenni, að það sé mögulégt, að iara huldu höfði vik- úrn ;saman, fara yfir landamæri, laumast irip ’í Berlín með fölsk skírteini eða án skírteina, en ekki án periinga.: Hann hlaut að þurfa peninga -til þess að kaupa föt og mat og til þess að múta mönnum til að hjálpa sér. Hvaðan fekk hann peninga?“ * „Það hefi eg ekki hugmynd um.“ Betrand stóð aílt í einu fyrir framan ■ ha-na ng' sagði þreytu- lega dlr’eins óg hann væri leiður á þessu: „Ungfú Thiolat, mér var tilkynnt urn þetta, vegna þess, að þér og Vernon eruð franskir ríkisbofgaraf. Þér haldið" því fram, að þér vitið ekkert um Vernon, síðan er þér hittuð hann; í Felseck. Eg aðvara yður. Þér virðist ekki gera yður grein fyrir hvaða afleiðingar afskipti yðar geta haft.“ „Eg hefi ekkert frekara að segja.“ Höfuðsmaðurinn horfði lengi á hana þögull, en loks sagði hann við hana og mælti nú á franska tungu: . . • ■ „Eg held, að það væri ekki slæm hugmynd, að senda yður til Parísar með næstu flugvél.“ Þegar ymprað var á þessum möguleika glataði Anne allri ró. Hún var sem lostin reiðarslagi og gat í fyrstu ekki mælt og sneri sér undan. Höfuðsmaðurinn yppti öxlum. „Þér verðið að gera yður grein fyrir, -að allt þetta veldur okkur miklum óþægindum.“ Anne sneri sér við í skyndi. Á svipstundu gleymdist henni, að Bertrand hafði vald til að senda hana aftur til Parísar og koma því til leiðar að hún fengi ekki leyfi til þess að'fara aftur til Berlínar framar, eða jafnvel til Þýzkalands, meðan Sim léki þar lausum hala. Þrátt fyrir það, að mikið lá við að hún fengi Bertrand ekki upp á móti sér sagði hún í hugaræsingu: „Óþægindi! Voruð þér að tala um óþægindi, höfuðsmaður? Þér dirfist að nota slík orð, eins og nú er ástatt um tvo sam- landa yðar?. Eg veit, að þér trúið-mér ekki og eg bið yður um það, en það er skylda yðar sem Frakka og sém manns áð hjálpa mér til að sanna sakleysi hans. Þess krefst eg af yður.“ Höfuðsmaðurinn var miðaldra maður og kominn: í sína rás, ef svo mætti að orði kveða. Annað skipti ekki máli íyrir hann, en að gegna skyldu sinni og á þánn hátt, að það væri árekstra- laust og með sem minnstri fyrirhöfn. Eriginn mun hafa litið. svo; á hökkru sinni, áð hahn væri tilfinningamaður. Það vildi nú svo til, að Anne varð manneskja, sem snerti viðkvæmustu strengi í hjarta hans —- og hin fyrsta, sem áræddi að gera til hans kröfur, sem af leiddi — yrði hann við þeim, — að hann yrði að fara út fyfir öll venjuleg mörk í starfi sínu. Hann lyfti hönd sinni, eins og til þess að róa hana, en hún hélt áfram: „Hvað hafið þið gert fyrir Verrion til þessa? Ekkert .... Ekk- erþ — sem héfði vgetað bakáð ýkkur óþægindi! Hann bárðist eins vel og þér -og- yðar líkar fýrir land sitt; þótt hann væri úngur piltur: Og þegar hánn losnaði úr fangabúðunum þá.fór hann ekki í felur, heldur hélt áfram að vinna gegn Þjóðverj- urh, ýðar fjandmönnum og hans. En hann var ekki eins heppinn og þér. Hann var ekki í fastahernum, hann var ekki heldur embaéttismaður, svo að þegár hann var handtekinn var hann ekki sendur í búðir fyrir stríðsfanga, heldur í þrælkúnarvinnu. Og af því að hann var ungur og hugsjónaríkur þá játaði hann á sig morð, sem annar frámdi — já, ef.til vill Slada.“ Höfuðsmáðurinn hélt áfram að stara. á . Anne, hin björtu, stóru, leiftx-andi augu hennar, og honum skildist allt í einu, að hún leit ekki á hann sem Jean Bertrand, kaldlyndan émbaettis- mann, heldur sem mann. '■ ' . H'. „Þér þurfið ekki að senda mig burt, vegna þess að það baki yður óþægindi að hafa afskipti af máli sakfellds en saklauss mánns,“ ;•■* „Ungfrú,“ sagði hann loks, „við getum ekki leýft ýður'að skjóta skjólshúsi yfir eða hjálpa á nokkurn hátt manni, serri dæmdur hefir verið morð, hvort sem hann er saklaus eða ekki.“ Hjartað barðist ákaft í bi'jósti hennar og henni fannst sem höfuðið ætlaði að springa, en með herkjutaki tókst henni að stilla sig'. „Eg bið ekki um neitt néma að fá að vei'a. Hvaða tækifæi'i hefi eg til að hjálpa honum, þar sem hann er í Berlin. Eg’veit ekki hv.ar hann er né veit.hann, að eg er hér, og mundi þá gariga ógreiðlega að ná saman. Eg skil mæta vel, að þér treystið mér ekki, og eg lái yður það ekki, en þér vitið eins vel og eg, að hér eftir get eg ekki farið fet, án þess fylgst verði með hverri hreyf- ingu minni. Og ef svo ólíklega færi, að við hittumst, unnusti minn og eg, mundi ekkert greiða betur fyrir því, að þið gætuð handtekið hann.“ All.t í einu minntist þún blómanna, sem Sim hafði sept henni og að þar hafði ekki aðeins verið um bragð að í'æða, til þess að koma til hennar orðsendingu, en einnig til þess að láta í ljós von — von um, að þau gætu vænzt þess að mega una saman, frjáls og örugg — búa við þau skilyrði, að maður geti verið frjáls.að því,-að senda blóm konunni sem maður elskar, og hún að þiggja þau, án þess að það vekti grunsemdir annai'a, „Lofið mér að vera,“ bað hún, „lofið mér a.ð vera og afla. sannana fyrir sakleysi hans.“ Höfuðsmaðurinn settist við borðið, hripaði eitthvað á blað og afhenti manninum með öxið. Eg verð ekki send til Parísar, hugsaði hún. Eg lét honum í té góða og gilda ástæðu -til þ.ess, að réttlæta gerðir sínar. Hann veit, að eg hafði í'ök að mæla. En hendur mínar. eru bundnar. Hún sá, að maðurinn með örið .léit upp og kinkaði kolli til Bertrands, sem nú horfði á hana og mælti: „Þér megið fara,“ sagði hann. „Við sættum okkur við þetta — eins og er.“ 1 Eftir nokkurt hik bætti hamx við: „Einn manna minna mun fylgja yður heim. Verið þé sáel.“ Hann hættir ekki á neitt, hugsaði Anne. Eg get hér eftir ekki farið frjáls ferða minna, — mér vei'ður veitt eftirför hvert sem eg fer, — grunur vaknar ef eg íala við einhvern —, ó, Sim — eg get ekki einu sinni varað þig við hihum riýju hættum.“ Dulrænai Sagttir Brynjolfs á Minna Núpl. ‘ \ ur. Réttu ári eftir, 25. ág. 1896, kom landskjálftinn riiikli, bær- inn á, Hellum datt og brekkurn- ar i fjallinu hröpuðu niðúr. Eft- : ir það koftiu menn til hjálpar. Fóru þeir flestir fyrst - að ■ Hvammi til Eyjólfs oddvita,;er . ráðstafaði - þeim á- bæina. En 3 fóru beint að Hellum,- . III. • Vetrarkvöld eitt fór Irigibjörg út í fjós að mjólka kýrnar, eins og hún var vön, og kveikti þar ljós. Frá ljósinu lagði birtu út á . kálgarðsvegginn, sem er framundan þeim. Hún ætlaði að loka fjóshurðinni; en í því sá hún 2 menn koma og setja líkkistu á kálgarðsvegginn þar, sem Ijósið skein á hann. Sá hún andlit annars mannsins og sýndist hann líkur Kristófer bónda á Vindási- Hinn maður- inn sneri baki að henni og laut niður. Hún ætlaði út til þeirra, en drap fæti og. laut við. En er hún réttist upp aftur, var allt horfið. Fór hún þá út,. fann sér örlítið helluhlað og lagði það á kálgarðsvegginn þar, sem ljós- ið skein á hann. Vildi hún ein- kenna þgnn stað-til að geta á- kveðið hann við dagsbii'tu. I Eigi löngu eftir þetta dó Guð- . ríður Lafransdóttir, sveitar- kerling á Hellum. Lét Oddvit- inn, Eyjólfur Guðmundssóh í Hvammi, smíða líkkistú herinar ‘ heima hjá séi*. Þá er kistan var búin kom Kristófer bóndi á Vindási að , Hvammi .Notaði Eyjólfur þá tækifærið, að flytja kistuna fram að Hellum ög' hafa samfylgd Kristófers þárig'að; Þá er þeir komu að bænum; losnaði skóþvengur Eyjólfs. Séttu þeir kístuna á kálgarðsvegginn með- an hann laut niður og batt skó- þvenginn. Sneri hann baki að bænum á meðan. Þar s'em kistan stóð á garðinum var hellublaðið úndir hennl, einmitt þar, sem Ingibjörg hafði lagt það. Svo vel stóð þetta heima. Duli'ænar smásögur. Safn Brynjúlfs frá Minna Núpi) & Sunmqkái TARZAN izzi • „Við skulúm eltá hlébarðamann- inn, sem flýði,“ sagði-Orándo. „Það er engin þörf á því, sagði Tarzan. Eg veit hvar-þorp hans er,“ . „Af klæðum þeirra og vopnum," „Við skulum taka klæði eins sagði Tarzan, „veit eg af hvaða ætt- þeirra til föður míns, sem sönnunar- bálk þeir eru, og okkui' mun veitast gagn um að við höfum barizt við auðvelt að finna heimkynni þeirra.“ . hlébarðameitnina,“ sagði Orandb. „Þégar við komuin tií Tumbai, þorp föður míns,“ ságði . O.rando, þá munum við skera upp herör og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.