Vísir - 11.09.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 11.09.1952, Blaðsíða 3
Finimtudaginn 11. september *■ 1952 VTSIR p:d!l ISJ GAMLA VERNDARI GÖTUDRENGJANNA (Figliting Father Dunne) Amerísk kvikmýnd frá R.K.O. Radio Pictures, byggð á sönnum viðburðum. Pat O’Brien Darryl Hickman Myrna Dell Sýnd kl. 5,15 og 9. SKiPAUTGCRf) RIKISINS M.s. Skjaldbreið til Snæfellsneshafna, Flateyjar og Vestfjarðahafna hinn 17. þ. m. — Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir á þriðjudag. ** TJARNARBIO ** EL PASO Afar spennandi ný ámer- ísk mynd í eðlilegum litum. Myndin gerizt í Texas á 19. öld.'— John Payne Gail Russel Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. M.s. Dronning Aiexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar föstudaginn 19. sept. — Farþegar sæki farseðla í dag og á morgun. — Frá Kaupmarma- höfn fer skipið 12. sepí. — Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - Viöta Istím i i herbergja íbúð óskast til kaups eða leigu, helzt á hitaveitusvæðinu. Uppl. í sima 6504. minn verður framvegis á mánudögum, fimmtudög- um og laugardögum kl. 1—2 og þriðjudögum, mið- vikudögum og föstudögiun kl. 4—5. Sími 3693. Gunnar J. Cortes læknir, Sóleyjargötu 5. Tilkynning frá Fiskhöllinni Framvegis verður símanúmerið í vörugeymsluhúsi okkar við Tryggvagötu 2: 1242 (áður 3031). S.H.V.Ö. S.M.V.Ö. Almennur dansleikur I Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins eftir kl. 8. Nefndin. Bindindismálafundur í Keflavík Þeir templarar og aðrir, sem vilja tryggja sér bílfar á útbreiðslufundinn í Keflavík n.k. sunnudag tilkynni það fyrir kl. 9 föstudagskvöld 12. sept. í einhvern af eftirtöldum símum: 6185, 5120, 7257 og 5807. Farið verður frá Fríkirkjuveg 11, kl. 11,45 sunnud. 14. sept. Fargjaldið fram og til baka verður kr. 25,00. Forstöðunefndin. Galv. balar off fötur fyrirliggjandi. GARÐAR GÍSLASON MF. Reykjavík. Söngvararnir (Folíie per L’Opera) Bráðskemmtileg ný ítölsk söngvamynd. í- myndinni yngja flestir frægustu öngvarar ítala. — Skýringartexti. Beniamino Gigli, Tito Gobbi, Gino- Bechi, Tito Schipa, Maria Caniglia. Ennfremur: Nive Poli og „La Scalaí:- ballettflokkurinn. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Eyðimerkurhaukurinn (Desert Hawk) Afar skrautleg og spenn- andi ný amerísk ævintýra- mynd í eðlilegum litum. — Richard Greene Yvonne de Calo Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Konungur hafnarhverfisins. Spennandi amerísk saka- málamynd úr hafnarhverf- inu, þar sem lífið er lítils virði og kossar eru dýru verði keyptir. Gloria Henry Stephen Dunne Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. ** TRIPOLI BI0 ** Einkariiari skáldsins (My Dear Secretary) Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný, amerísk gam- anmynd. Laraine Day Kirk Douglas Keenan Wynn Helen Walker Sýnd kl. 5,15 og 9. Pappírspokagerðin h.f. Vitastig 3. AllsJc. pappírspokar it fr' ■ 1 ÚLFAKREPPU. (Fille du Diable) Mjög spennandi og ve leikin frönsk sakamálamync Pierrc Fresnay Andree Clement Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. BEZT Af> AUGLYSAIVIS/ ! > i Enskar íEaueíis'Sporthúfur mjög smekklegt úrval, nýkomnar. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Gélfteppi Gangadreglar nýkomið, gott og fallegt úrval. Lágt verð. GEVSIR H.F. Fatadeildin. ^niðkennsla Námskeiðin í kjólasniði hefj- ast hjá mér 15. sept. Nem- endur gjöri svo vel og gefi sig fram strax. Sigríður Sveinsdóttir, klæðskerameistari, Reykja- víkurvegi 29. Sími 80301. Nýkomið: Karlmannaskóhlífar Karlmannabomsur Karlmannaskór Fallegt úvvaL Skóverzlun Péturs Andressonar. ■ Laugavegi 17. — Framhesvegi 2. FRAMTÍÐARATVINNA Stúlka vön vélritun og öðrum algengum skrifstofustörfum ; óskast. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun áskilin.;; Umsókn ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins;; merkt: „Trygging — 419.“ FLESTAR GERÐIR 0G STÆRÐIR AF PERUð Dagsljósaperur Kertaperur Perur, sem þola hristing Litaðaa- perur Skrautperur. Féla- off rafttelíjaversÍMnin Bankastræti 10, sími 2852. Tryggvagötu 23, sími 81279. Halnar £ j ör ður Afgreiðsla blaðsins til fastra kaupenda í Hafnar- firð, er á Langeyrarvegi 10. Sími 9502. Hafnfirðingar gerist kaupendur að Vísi, hann er ódýrastur í áskrift, aðeins 12 krónur mánaðargjaldið. Askriftasíminn í Hafnarfirði er 9502. Dagblaöiö Vísir Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- nm í sumar, þurfa að vera komnar til ekrifstofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. tÞagbtaðið VÍStR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.