Vísir


Vísir - 10.12.1952, Qupperneq 1

Vísir - 10.12.1952, Qupperneq 1
VI 42. árg. Miðvikudaginn 10. desember 1952 284. tbl. Bægsíagangur stjómarandstöB- unnar hjaina&i undir lokin. Vmdmum hleypt úr „ættjarðarvininum46 Einari Ofgeirssyni og Þórsgötufólkinu. Eidhúsumræðunum lauk í gærkveidi, og mótaðist mál- færsla stjórnarandstöðunnar enn sem fyrr af gífuryrðum, en fulltrúar stjórnarflokkanna beittu rökum. Aðalforsprakkar kommún- istá og krata, þeir Einar Ol- geirsson og Hannibal Valdi- marsson áttu erfjtt með að hafa stjóm á skapsmunum sínum. Einar kom fram í hinu gamla gerfi foðurlandsvina frá Þórs- götu 1, fór með kvæði, og end- son. urtók þvætting sinn um, að stjórnin „sæti á amerískum 'byssustingjum“. Eysteinn Jóns- son fjármálaráðherra, sem tal- aði á eftir honum, hleypti úr honum vindinum umsvifalaust. Hannibal dró enn úr fullyrð- ingum sínum, er hann viðhafði á Lækjartorgi, en það er erfitt verk, sem vonlegt er, því að mikill mannfjöldi hlýddi á hann þar, og stoða því lítið „skýring- ar“ hans í útvarpinu. Fyrir stjórnarflokkana töl- uðu Sjálfstæðismennirrúr Björn Ólafsson viðskiptamála- ráðherra, Sigurður Bjarnason qg Magnús Jónsson, en af hálfu Framsóknar þeir Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson ráðheiTar, og Skúli Guðmunds- Við umræður þessar sannaðist enn, að auðvelt er að gaspra um alvarleg mál af á- byrgðarleysi, eins og kommún- istar og kratar gerðu, og veittist ræðumönnum stjómarílokk- anna því auðvelt að sýna fram á veilurnar í málflutningi hinna. Var 7 sólarhringa til New York, þótt skrúfan væri beygluB. Óvenjulega fljót ferð Goðafoss kom til New York kl. 9 (N. Y. tími) á sunnudags- kvöld eftir óvenju fljóta ferð héðan. Var skipið, sem var tómt, ekki nema 7 sólarhringa og 5 stundir á Ieiðinni, og liggur við, að það sé met á þessari leið. Er þess fljóta ferð skipsins þeim mun merkilegri, sem það var með beyglaða skrúfu. Svo er mál með vexti, að fyrir nokkru snertu skrúfublöð „kantinn" við innsiglingu til Vestmanna- eyja og beygluðust. Er skipið var hér á dögunum, tók Hamar að sér að gera við skrúfuna til bráðabirgða, eða eins og unnt var, án þess að skipið væri tek- ið í þurrkví. Var það gert með þeim hætti, að skipið var létt að aftán með þvi að dæla sjó milli botngeyma þess, og stóð skrúfan þá upp úr. Voru blöðin rétt eins og hægt var. Goðafoss mun nú fara í þurr- kví í New York, þar sem fulln- aðaraðgerð fer fram á skips- skrúfunni. Fljótasta ferð Foss- anna milli New York og Reykja- víkur eða öfugt, mun vera tæp- ir 7 sólarhringar. Pinay nýtur trausts þingsins. Stjórn Pinay’s fékk trausts- yfirlýsingu samþykkta í gær- kvöldi í fulltrúadeild franska þingsins, er fjárlögin voru til umræðu. Allir stuðningsmenn De Gaulle’s greiddu atkvæði gegn henni og allir þingmenn komm- únista. Með stjórninni greiddu 300 atkvæði en 291 á móti. Goðafoss vestur um haf. Varðhöfld í Casahflanca. París (AP). — Herflokkar í brynvörðum bifreiðum voru stöðugt á sveimi í gær um göt- urnar í Casablanca. Landstjóri Frakka í Marokko kom tiICasablanca í gær til þess að kynna sér allt af eigin reynd. Hann heimsótti og særða menn í sjúkrahúsum. Grotewohl rek* ur ráðherra. Berlin (AP). — Grotewohl forsætisi'áðherra Austur-Þýzka lands hefur vikið frá birgða- málaráðheria landsins og nán- asta samstarfsmanni hans. Eru þeir sakaðir um að hafa vanrækt að sjá um, að næg matvæli væri á markaðnum, aðallega feitimeti, og í sambandi við smjörlíkisskortinn talar Grotewohl um „beina skemmd- arvei'kastarfsemi“. Grotewohl gerir grein fyi'ir brottvikningunni og þessum málum í gi'ein, sem birt er í öllum blöðunum, og er hér um óvanalega aðferð að ræða, til þess að tilkynna að ráðherra í mikilvægu embætti sé vikið frá störfum.. Öll er gx'einargerð Gi'otewohls í viðvörunartón og m.- a. vegna atburðanna í Tékk- óslóvakíu að undanförnu, er nú um það spurt, hvort á uppsigl- ingu sé „hreinsun “ í Austur- Þýzkalandi. Eísenhover vill ræia við Mac- Arthnr um Kóreu. Eisenhower, sem nú er á heimleið frá Kóreu, hefur sent MacArthur hershöfð- ingja skeyti, og kveðst hann fús til bess að eiga við hann óformlegar viðræður um Kóreu. Tildrög eru þau, að Mac- Arthur lét svo um mælt, að hann hefði tillögur fram að færa, sem miðuðu að því að binda endi á Kóreustyrjöld- ina hið fyrsta, án þess að bjóða hejnx þeirri hættu, að styrjöldin breiddist út. Það vekur að sjálfsögðu mjög mikla athygli, að Eis- enhower hyggst ræða Kóreu- málin við MacArthur. MacArthur hefur látið í ljós ánægju yfir undirtekt- um Eisenhowers. Yfiriýsing, sem engu haggar. Hannibal reynir aft draga í Eand. Ástæðulaust er að standa í fánýtu orðaskaki við Hanni bal Valdimarsson alþingis- mann um það, sem hann sagði á útifundinum á Lækj- artorgi s.l. laugardag. Mikill marinfjöldi hlust- aði á ræðu hans við þetta tækifæri, og getur því borið um, hvort Vísir hafi birt „lygafregn“ uin þetta mál, og yfirlýsing hans í útvarp- inu í gærkveldi haggar því ekki, sem fólkið heyrði. — Hitt er svo annað mál, að skynsamlegt kann að vera að draga úr stóryrðum, sem engu góðu geta til leiðar komið, og það hefur Hanni- bal nú gert. Verkfalismenn banna kjöt- flutninga í búðir Sf. Sl. Það er lögbrot ab banna slíka flutninga. Þau tíðindi gerðust um há- degisbilið í fyrradag, að 30 manna flokkur verkfallsmanna kom að húsum Sláturfélags Suðurlands hér í bænum og stöðvaði allan flutning á kjöti úr frystihúsi félagsins í sölubúðir þess. Var því yfir lýst, af bessum sendimönn- um Samninganefndarinnar, að því er Vísir hefur heyrt, að „hér færi ekkext kjöt út eða inn“. Sölubúðir Slátux'félagsins hafa Eldur i Dettifossi. Kl. 3.13 í nótt var hringt til slökkvistöðvarinnar, og til- kynnt, að eldur væri í ms. Dettifossi, sem hér liggur. Slökkviliðið brá snarlega við að vanda, en þegar slökkviliðs- nxenn komu um borð, var búið að slökkva eldinn, sem hafði verið í tuskum eða fatnaði í klefa 1. aðstoðarmanns í vélar- rúmi. Sem betur fór mun tjón ekkert hafa orðið af eldinum, sem teljandi er. því ekkert kjöt á boðstólum lengui', en eru þó enn opnar.. Fólk, sem á kjöt í geymslu í frystihúsinu, mun ekki fá að hirða þar kjöt sitt, og héfur, blaðið áreiðanlegar fregnir af því, að þegar þessar stöðvunar- aðgerðir vorxi í byrjun, kom maður úr frystihúsinu með; kjötskrokk, sem hann hafði átt þar geymdan — og var hann. tafarlaust sendur inn aftur með, skrokkinn! Verkfallsverðir eru á verði við frysihúsið, til þéss að sjá um, að þar fari ekki eirin biti hvorki inn eða út. Vísir hefir heyrt, að kjötverzl- unum, sem hafa frystiklefa á verzlunarstað, sé ekki meinaður aðgangur að þeim, en slíkir frystiklefar eru flestir litlir, og munu tæmdir eða að tæmast. Vegna þessara aðgerða er bæjarbúum raunverulega þegar meinað að fá sér kjötbita í soð-' ið og eru víst ekki horfur á, eins og sakir standa, að á þessu verði nein breyting. Óþarft er að taka fram, að hér er um ólögmætar aðfarir verkfailsmanna að ræða. Fiskaflinn í október í ár þriðjungi meiri en í fyrra. Fiskaflinn frá áramótum tæpar 300 þús. smál. Fiskaflinn í október 1952 varð alls 20.839 smál., þar af síld 4.337 smál., en til samanburðar má geta þess að í október 1951 var fiskaflinn 14.204 smál., þar af síld 1.900 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 31. október 1952 varð 295.589 smál., þar af síld 31.922 smál., en á sama tíma 1951 var fisk- Urðu í 2. sæfi í farmannakeppninni. Gullfossmenn, taldir frá vinstri: Aftari röð: Garðar S. Gíslason (fyrrv. formaður FRÍ), Boði Björnsson, Garðar Jónsson, Karl Kristjánsson, Magnús Jónsson og Hjörtur Ólafsson. — Fremri röð: Þór Elíasson, Hannes Iiafstein og Rögnvaldur Gunnlaugsson. aflinn 343.882 smál., þar af síld 83.907 smál. og 1950 var aflinn 271.538 smál., þar af síld 49.908 smál. Hagnýting aflans var sem hér segir (til samanbuarðar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1951): ísaður fiskur 25.600 smál. (38.585). Til frystingar 111.929 smál. (84.874). Til söltunar 103.100 smál. (60.093). Til herzlu 14.463 smál. (6.482). f fiskimjölsverksm. 6.340 smá- lestir (67.320). Annað 2.235 (2.620). Síld til söltunar 16.106 smál. (20.090). til frystingar 8.085 smál. (4.351). Til bræðslu 7.677 smál. (59.466). Til annars 54 smál. Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að unáanskilinni síld og. þeirn fiski, sem fór til fiskimjöls- vinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflans milli veiði- skipa til októberloka varð; Bátafiskur: Fiskur (annar en síld) 127.604 smál. Síld 31.234 smál. Samtals 158.838 smál. Togarafiskur: Fiskur (annar en síld) 136.063 smál. Síld 687 smál. Samtals 136.760 smál.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.