Vísir - 10.12.1952, Blaðsíða 2
VÍSIR
Miðvikudaginn 10. desember 1852
Biltt og þetfa
Foreldrar drengsins, skildu
•fjegar hann var reifastrangi.
'Föðurnum var dsemt barnið,
en það mátti heimsækja móður
rsína einu sinni á viku hverri.
Þegar drengurinn var orðinn
altalandi kom hann sem fyrr
‘til móður sinnar. Hún virti
ihann fyrir’ sér blíðlega og sagði:
„En hvað þú ert líkur honum
ipabba þínum!“
„Ha?“ sagði sá litli. „Þekkir
iþú líka hann pabba?“
•
Hvernig lízt þér á kínversku
’.Sílórurnar, sem eg gaf þér í
jólagjöf?
Áttu við fílabeinsklærnar
aneð löngu sköftunum? Til hvers
•eru þær?
Þær eru til þess að klóra sér
xneð — klóra sér á bakinu.
Eru þær til þess! Konan min
3ætur mig borða salat með þeim
•
Stærsta blóm, sem þekkist
<er Rafflesia og vex í Afríku.
3»að vex á stofnum framandi
i;rjáa. Ekki berst frjó þess ein-
®öngu í loftinu eða með skor-
4ýrum. Talið er að fílarnir
:stigi ofan á ber af þessum
Iblómum, en safinn úr þeim er
■límkenndur og fellur fílnum
31Ia að láta þetta klessast við
ifætur sér. Tekur hann það þá
íil bragðs að nuddá kvoðuna af
sér á einhverri rót í skógar-
rbotninum. Þar tekur þá frjóið
:sér bólfestu og vex þar á nýrri
jplöntu.
•
Þú ættir að hætta að drekka.
'Hér standa nú 40 tómar flöskur
<ng eg vil ekki hafa fleiri á
llækingi.
Þetta er einkennilegt. Eg
tnan ekki til þess að eg hafi
Itomið heim með neina tóma
flösku.
CiHu Jíhhí tiar.:.
í Vísi fyrir 30 árum birtist
'eftirfarandi auglýsing um
liúsakaup:
Húsakaup.
Eg vil selja nú sem fyrst,
anilliliðalaust, hálfa húseign
anína Bergsstaðastræti 14, með
sérstaklega hagkvæmum kjör-
íim og fyrir verð, sem er sann-
anlega mikið lægra (pappírarn-
Jr á borðið), en raunverulegt
•yerð, ein hæðin (mið) getur
■prðið laus 14. maí n. k. (þó því
áoeins að samið sé bráðlega).
Húsið er að öllu leyti sérstak-
lega vandað, með öllum nútíma
jþægindum af beztu tegund, svo
,-gem:
Miðstöðvarhitunartæk j um
ýreynst óvenju ódýr í notkun),
flísalögðum baðherbergjum
:sneð fullkomnum tækjum á
ihverri hæð, W. C. á hverri hæð,
þvottahús, þurrkloft, 1 a Lin-
■öleum á öllum gólfum, marmari
'ú forstofu etc. . Að auki skal
mefna: Sólríkt, rakalaust (tvö-
■faldir veggir), hlýtt, viðhald
;jalveg hverfandí.
Væntanlegur kaupandi getur
húið svo ódýrt á einni hæðinni,
áð eg vil alls ekki birta það á
prenti, en mun með ánægju
Syna og sanna slíkt hverjum
þeim, er bæði vill og getur
Jceypt.
BÆJAR
Miðvikudagur,
10. des. — 345. dagur ársins.
RafmagnstakmÖrkun
verður á morgun, fimmtudag-
inn 11. des. kl. 10.45—12.15, 3.
hluti.
Biblíulestrarefni K.F.U.M.
Jes. 11, 1—9. Opinb. 22, 16.
Munið Mæðrastyrksnefndina.
Þingholtsstræti 18. Þeir, sem
eru aflögufærir, ættu að snúa
sér til nefndarinnar, sími 4349.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fer frá
Rostock 10.—11. þ. m. til Ham-
borgar, Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss kom til
New York 7. þ. m. frá Réykja-
vík. Selfoss fer frá Rotterdam
9. þ. m. til Leith og Reykjavík-
ur. Tröllafoss kom til New
York 8. þ. m. frá Reykjavík.
Dettifoss, Gullföss, Lagarfoss
og Reykjafoss eru allir í Rvík.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Ávarp á mannréttinda-
degi Sameinuðu þjóðanna. 20.30
Útvarpssagan: ,,Mannraun“
eftir Sinclair Lewis; XV. (Ragn
ar Jóhannesson skólastjóri). —
21.00 fslenzk tónlist: Árni
Jónsson syngur lög eftir Hall-
grím Helgason; Fritz Weiss-
happel leikur undir. 21.20 Hver
veit? (Sveinn Ásgeirsson hag-
fræðingur annast þáttinn). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Désirée", saga eftir
Annemarie Selinko (Ragnheið-
ur Hafstein) — XXIX. 22.55
Þýzk dans- og dægurlög (plöt-
ur).
Tveir íslenzkir togarar seldu
ísfisk í Þýzkalandi í fyrradag.
Þar með er lokið aflasölum
íslenzkra togara þar á þessu
ári og ekki neinar líkur fyrir
því, eins og stendur, að fleiri
ísfisksölur fari fram erlendis
á þessu ári.
HrcAAqáta hk /79/
Lárétt: 1 Ávextirnir, 6 ó-
væra, 8 fangamai-k, 10 athuga-
semd, 11 barðist í Miklagarði,
12 og þó, 13 endir, 14 milli
stöpla, 16 fer í ráðleysi.
Lóðrétt: 2 Fæði, 3 oft í pylsu-
enda-, 4 skammstöfun, 5 full-
komlega, 7 mága, 9 ósk, 10
þeita, 14 spurning, 15 íónn.
Lausn á krossgátu nr. 1790.
Lárétt: Letin, 6 for, 8 AB,
10 Si, 11 kerling, 12 ur, 13 æl,
14 ung, 16 snara.
Lóðrétt: 2 Ef, 3 tollana, 4 ÍR,
5 rekur, 7 sigla, 9 ber, 10 snæ,
14 UN, 15 gr.
Egill Skallagrímsson seldi í
Cuxhaven 229 smálestir fyrir
88.913 mörk. Ólafur Jóhannes-
son seldi einnig í fyrradag.
Hann seldi í Hamborg rúmar 53
lestir fyrir 23.511 mörk. Var
hann með 124 lestir, en um 70
lestir urðu ónýtar. Liggur
þannig í því, að upphaflega
átti að gera tilraun til að selja
ísfisk þann, sem togarinn hafði,
í Aberdeen, en er af því gat
ekki orðið, var ákveðið að hann
landaði í Þýzkalandi, en þar
komst hann ekki að og varð að
bíða í 9 daga, og á þeim tíma
fór hann til Esbjergs og landaði
þar saltfiski, sem hann var með.
Sr. Gunnar Árnason
er til viðtals í prestsherbergi
Fossvogskirkju á þriðjudögum
og föstudögum kl. 16—17, sími
81166. Á Sóleyj arbakka við
Hlíðarveg í Kópavogi kl. 18—19
alla virka daga nema laugar-
daga.
Samvinnan,
tímarit samvinnumanna nóv.—
des. hefti 1952 er komið út. Á
forsíðu er mynd af aðalstöðvum
S. Þ. í New York. í ritinu eru
margar góðar greinar m. a.: Ein
nótt og einn dagur í Jerúsalem
eftir Adriane Wahlgren, Snill-
ingurinn Micaelangelo, Her-
varnir á íslandi, íslendingur í
aðalstöðvum S. Þ. og ýmsar
aðrar stuttar og langar grein-
ar. Fjölmargar myndir prýða
ritið, sem er allt hið snyrti-
legasta að vanda. Ritstjóri:
Benedikt Gröndal.
Ný bók.
Sagan, Heiður og hefnd, eftir
Jefferey Farnol, er nýkomin út.
Er sagan 231 bls. í stóru broti.
Þetta er einhver vinsælasta
skáldsaga höfundarins, en sög-
ur hans hafa farið sigurför um
enska heiminn. Stíll höfundar-
ins er sérkennilegur en aðlað-
andi. í þessa sögu um tryggð og
ástir er fléttað mörgum hættu-
legum ævintýrum, svo að at-
hygli lesandans er haldið fastri
frá upphafi til sögulolca. Sagan
er prentuð í aðeins 500 eintaka
upplagi og er útgáfan snotur.
Bóki kostar 38 kr. og fæst að-
eins í bandi.
Gengisskráning.
1 bandarískur dollar kr. 16.32
1 kanadískur dollar kr. 16.78
1 enskt pund .... kr. 45.70
100 danskar kr.....kr. 236,30
100 norskar kr.....kr. 228.50
100 sænskar kr. .. kr. 315.50
100 finnsk mörk .. kr. 7.09
100 belg. frankar .. kr. 32.67
1000 franskir kr. .. kr. 373.70
100 tékkn. Krs.....kr. 32.64
100 gyllini........ kr. 429.90
1000 lírur .........kr. 26.11
Hvöt,
sjálfstæðiskvennafélagið,
heldur í kvöld fund í Sjálf-
stæðishúsinu kl. 8.30 Frú Krist-
ín Sigurðardóttir flytur þing-
fréttir, frú Soffía Ólafsdóttir
heldur ræðu; sýnd verður ó-
byggðakvikmynd. Félagskonur
eru beðnar að mæta stundvís-
lega og aðrar sjálfstæðiskonur
eru velkomnar á fundinn.
Katla
er á Ítalíu.
Veðrið.
Víðáttumikil lægð fyrir vest-
an Noreg. Önnur lægð út af
vesturstrond Skotlands á hreyf-
ingu til austurs. Mun kólna á
næsta sólarhring og má gera
ráð fyrir -f-3 stigum á Vestur-
landi. — Veðrið kl. 8 í morgun:
Reykjavík, logn, 1 st. hiti.
Stykkishólmur, logn frostlaust.
Hornbjargsviti NV 5, snjóél,
-:-l. Siglunes NNV 3, -:-l. Ak-
ureyri NNV 4, 0. Grímsstaðir
N 3, -s-3. Raufarhöfn NV 5, 1.
Dalatangi NV 4, 3. Djúpivogur
N 4, 2. Vestm.eyjar N 4, 2.
Þingvellir N 2, 1. Reykjanes-
viti NNA 5, 1. Keflavík ANA 6.
1 stigs hiti.
Getraunaspá vikunnar.
Burnley—Arsenal 1
Arsenal sigraði í fyrra 0:1.
Burnley er nú eitt af beztu fé-
lögunum í Englandi. Liðin hafa
bæði hlotið 23 stig. Burnley úr
19 leikjum en A. úr 18. Líkur
eru mestar fyrir sigri B.
Cardiff—Sundferland X2.
Sunderland er nú í 1. sæti
keppninnar. Úr síðustu 5 leikj-
um hefur liðið fengið 6 stig.
Síðustu tveim leikjum Cardiff
hefur verið frestað (við Bolton
og A. Villa). Þar áður hafði
Cardiff unnið Chelsea (0:2) og
Portmouth (0:2) úti, en tapað
fyrir M. Utd. (1:2) heima.
Yfirleitt hefur liðinu gengið
betur að heiman en heima. Rétt
er að reikna með sigri Sunder-
land en tryggja þó fyrir jafn-
tefli.
Liverpool — M. Utd. XI
Liverpool hefur að undan-
förnu gengið illa. Hefur liðið
aðeins hlotið 3 stig úr síðustu
5 léikjum. M. Utd. hefur fengið
6 stig úr síðustu 5 leikjum. í
fyrra varð jafntefli 0:0. Jafn-
tefli er ekki ólíklegt nú en rétt
er að tryggja fyrir jafntefli.
Manchester City — Chelsea 1
M. C. er í neðsta sæti en
Chelsea í 19. Úr síðustu 5 leikj-
um hefur M. C. fengið 4 stig en
C. ekkert. Mestar líkur eru fyr-
ir sigri M. City.
Middlesbro — Portsmouth 1
M. sigraði í fyrra 2:1. Middles-
bro hefur gengið sæmilega í
síðustu leikjum en P. hefur
tapað þrisvar í röð heima fyrir
Cardiff og W. B. A. og úti fyrir
Newastle. B.bro leikur heima
og eru því mestar líkur fyrir
sigri þess.
Newcastle—Aston Villa. 1
í fyrra vann Newcastle 6:1.
Newcastle hefur verið í miklum
uppgangi að undanförnu, en
A.Villa frekar í öldudal. Líklegt
er því að N. sigri.
Preston—Derby. 1
Með tilliti til stöðu liðanna í
keppninni (Preston í 7. sæti,
Derby í 20) verður ágizkunin
tryggður heimasigur.
Sheffield W. Wolwes 1X2
Tvísýnn leikur. Báðum hefur
liðunúm gengið vel í vetur W.
er nú í 2. sæti en Sheffield í 11.
Á laugardaginn tapaði Sheff.
úti fyrir Sunderland en W.
gerði jafntefli heima við Tott-
enham. Bezt er að þrítryggja
leikinn.
Stoke—Blackpool 2 1
Blackpool sigraði í fyrra 2:3.
Ekki er ólíklegt að B. sigri
einnig nú, en tryggja vefður
þó fyrir sigri Stoke.
Tottenham—Charlton 1
Tottenham hefur náð sér á
strik í síðustu leikjum. Charlton
hefur tapað nokkuð reglulega
úti í vetur en hinsvegar oftast
sigrað heima. Sigur T. er lík-
legastur.
W. B. A. — Bolton 1
Hér verður ágizkunin ó-
tryggður heimasigur.
Rotherham—Sheff. Utd. 1 2
Tvísýnn leikur sem rétt er
að tvítryggja.
Tvær Heians-
kritígliabækur.
Bókaútgáfan Heimskringla
hefir sent frá sér tvær nýjar
bækur, smásögusafn eftir Jón
Óskar og frásögu af friðarþing-
inu í Berlín eftir Kristinn E.
Andrésson.
Smásögusafn Jóns Óskars
ber nafnið „Mitt andlit og þitt“,
en í því eru 11 stuttar sögur,
sem rithöfundurinn hefir skrif-
að á ýmusm tímum og hafa
flestar birzt áður á prenti.
Munu elztu sögurnar vera yfir
10 ára gamlar, en þær síðustu
hefir höfuhdurinn skrifað fyr-
ir tveimur eða þremur árum.
Þetta er fyrsta bók höfundar-
ins, en hann hefir fyrir löngu
vakið athygli á sér fyrir smá-
sogur, sem birzt hafa eftir hann
í tímaritum.
Frásögn Kristins E. Andrés-
sonar af fundi heimsfriðarráðs-
ins í Berlín í sumar sem leið
heitir „Skulu bræður berjast?“
Skýrir höfundurinn þar frá
málefnum og erindum, sem
flutt voru og að síðustu er bréf
frá Frédéric Joliot-Curie til
allra friðarnefnda og friðarvina.
Bókin er 7 arkir að stærð og í
henni eru margar myndir af
fulltrúum hinna ýmsu landa.
Bamabók um lífs-
háttu laxins.
Bókaútgáfan Hlynur hefur
gefið út og sent á bókamarkað-
inn lítið kver sem nefnist
„Laxabörnin“ og gerist fyrst og
fremst ætlað börnum og ung-
lingum.
En bókarkora. þetta gegnir
öðru og meira hlutverki heldur
en að vera skemmtilestur barna
og unglinga. Þetta er fræðandi
bók um lífshætti laxins allt
frá því að hann er örlítið seiði
og þar til hann er fullvaxta lax
sem stekkur fossa og ferðast
um úthöf. Bókin er skrifuð í
svo léttum og skemmtilegum
stíl að jafnt fullorðnir sem
unglingar hafa gaman af og eru
fróðari á eftir um duttlunga og
lifnaðarháttu laxins. Nokkrar
laglegar tekningar prýða text-
ann. Höfundur bókarinnar er
R. N. Stewart en Eyjólfur Eyj-
ólfsson hefur íslenzkað hana.