Alþýðublaðið - 11.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ fg-j¥ ggrai ’M1 ’t jALÞÝÐUBLAÐIÐj J kemur út á hverjum virkum degi. I | Afgrelösta i Aipýðuhúsinu við [ j Hvpriisgötu 8 opin irA kl. 9 árd. j J; tíl kl. 7 siðd. j Skrifstofa á sama stað opin kl. j j 91/, —101/, árd. og kl. 8 —9 siðd. I I* Stmar: 988 (aigreiðsian) og 2394 ► (skrifsioian). t Verðtag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 { « hver mm. eindálka. j < Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan { j (i sama húsi, simi 1294). j Dagsbrún. Ver ka manna f élagið Dagsbrún hekiur fyrsta fund sinn á þessu hausti í kvöld kl. 8V2 í Góötempl- arahúsinu. Er rétt í því sambandi ab minnast lítið eitt á félagið og þá geysi-þýðnigu, er starfsemi þess hefir haft fyrir stofninn, vöxt og viðgang alþýðuhreyfingarinn- ar á voru landi. Áiið 1906 var Dagsbrún stofn- uð. Var ekki fritt við, að þá i upphafi væri litið óhýrum augium frá vissri stéft til þessara ungu al- þýðusamtaka. En það hafðd eng- in áhrif á félagið eða starfsemi þess. Það hóf þegar starf meðal alþýðunnar hér í bæ og lét sig mjög skifta öll kjör hiins vinnandi lýðs. Fljótt bar á því, að Dagsbrim væri hugsjónarík og órög tii a<3 brjóta nýjar leiðir. Var það t. d. Dagsbrún, er átti mest og bezt frumkvæði að því, að stofnað var árið 1907, Verk a ina nnasasmban d ís- lands. Og þó að' það lifði ekki í mörg ár, eða fengi mikiu áork- að, xuddi það þó brautina fyrir þeim samíökum, sem síðar urðu til, — Alþýðusambandi Íslands, sem var stofnað árið 1916. Frá stofnun Dagsbrúnar hefir staðið styr um nafn hemnar. Hún heíir frá upphafi bent hinum vinnandi fjölda á hiinn nýja dag. Hún heíir aukið þor og þrek verkalýðsins, aukið ponum víð- sýni, vakið hjá honum stéttar- Vitund, bent honum leiðina til frelsts, leið jafnaðarstefnunnar og kent honum, að hata auðvalds- þjóðfélagið, og alla þess kúgun og rangsieitni. Dagsbrún hefir á undatiförnum árunt unnið verkalýðmuim ómet- aniegt gagn. Enginn mun nú geta sagt, hve kjör verkalýðsins, bæði hér í bæ og víðar utn landið, væru báig, ef Dagsbrúnar hefði ekki við notið. Féiagið hefir reynst hinn bezti brautryðjandi og bjargvættur. Það er til dæmis áthyglisvert, að innan Dagsbrúnar hafa fyrst komið upp og verið rædd þau mál, er síðar hafa orð- ið alþýðusamtökunum að mestu gagní, sum þeirra eru raunar ekki enn orðin að veruieika, en þau eru hugsjónamál varklýðssamtak- anpa 0g verða framkvæmd, er samtökunum vex fiskur um hrygg. Dagsbjnín áttl npptökin að stofnun Alþýðubrecuðgerðarinnar. Hún átti einnigað vissu ieydiupp- tökin að stofhun blaðsins Dags- brúnar. Félagið hefir altaf reynsf bezta stoð og stytta þeirra biaða, er alþýðan hefir gefið út. Al- þýðuhúss-málinu var fyrst hreyft í Dagsbrún. Sú hugsjón verka- lýðstns í þessum bæ er enn ekki orðin að veruleika, en að gera hana að vpruleika verður eitt af aðalverkefnum alþýðusatmtakainna, og ekki þaö veigaminsta. Dags- brún sá nauðsynina á því, að alþýðan ætti sitt eigið Aiþýðu- hús. Hún sá að engum er gott að vera beimilisiaus. Og það er víst, að meðan alþýðain á ekki sitt edg- ið hús, þar sem hún getur láttið alla starfsemi sína fara fram, haft skrifstofur sinar, blaðaútgáfu, fundi, skemtanir og samkomur, verður eitki hægt að búast við fullutm árangri af innri starfsemi samtakanna. Dagsbrún er nú bráðum 25 ám að aldri. Bezta afmælisgjöfin, sem hún gæti fengið, væri að hún sóei „Alþýðuhúsdð" fullgert. — En til þess að svo verði, verða margar hendur að vinna. — En gamalt máltæki segir, að „margar hendur vinni létt verk.“ Og Dagsbrún mun ekki liggja þar á iið'i sínu. Nú er Dagsbrún að hefja vetr- arstarf isitt í 23. sinn. Mun starf- semd hennar laiða márgt gott af sér fyrir verkalýðúm, énda hefir hún í hyggju að hafda áfram á þeirri braut, er hún hefir byrjað að fara. Mun hún í vetur ei'ns og áður halda uppi fræðsiiustarfsemi innam féiagsiinis, auk þ-ess, sem á hverjum fundd imun yerða rætt trni h'in beinu hagsmuTiamál verka- lýðsrns í þessum bæ. Verkalýðinn þarf varla að hvetja, e:n rétt er þó að benda honum á, að því betur, sem hver verkamaður stentdur í stöðu sdnnií gagnvart féiaginu, þvi voidugra verður það, og því fyr birtir af degi hjá íslenzkri aiþýðu. M Dirji brezkra verkamanna. Fyrir skömmu hélt enska verka- mannasamhandið þing. Var það háö í Swansea. Meðai þeirra mála, sem mest var rætt um, var sambandið við rússnesku konmi- unistana. Var. þar borin fram til- iaga um að enskfcr verkamenn skyldu aftur taka upp saimband við Rússana. — Tillaga þessi var borin undir atkvæði og voru 440 000 atkvæði með henni, en 2 877 000 andstæð henni. Féll hún þannig með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða. Eftir koiaverkfailið milkla í Englandi sieit sambandi enskra og rússneskra verkamanna. For- ingjar kommunisita réðust gegn a iþýð u samtökum irrl brezku og. forvígismönnum þeirra, og sök- uðu um svik við alþýð- unia. Var því ekki von aö vel faeri um samkomulagiö. Á fundimtm í Swansea var samþykt að verlíamannafiokku r- fcnn tæki vði útgáfu og stjórn stórbiaðsins „Daily Herald", en það hefir hirtgað til verið eign fárra einstaklinga, er hófu blaða- mensku fyrfcr verkafýðinn á eig- in, ábyrgð meðan alþýðuhreyfing- in, var vanmáttug. „Daily Heraild“ verður nú aðalmálgagn veTka- mannaflokksins. Blaðið kemur út þrisvar á dag og hefir 900 000 — níu hundrnð þúsund — kaup- enduu iil il teift ms: MIII Jafraaðarstefnan i Argewtínu. .iafnaðarmannafiokkurinn í Ar- gentínu (Partido Sodafista) var stofnaður árið 1892. Hreyfingin átti örðugt uppdráttar í fyrstu edns og von var, þar sem and- staðan, er hún átti í höggi við, var hörð og illvíg. En brátt skifti um. Auðmienndrnir, yfirráðastétt- iirnar, notuðu svo heimskiuleg vopn í baráttunni gegn þessari nýju hreyfiingu, að þjóðin fór að kynna sér jafnaðarstefnuna og fylgja heinni. Nú telur Jafnaðar- mannafiokkurinn rúma 10000 fé- faga, eru þeir allir í póifctískum félögum flokksáns, sem eru 250 að tölu. Þessi 250 félög mynda 7 sambönd, 0g kjósa þau svo fulltrúa á sambandsþing fiokks- ins. — Auk bins póiitíska flokks eru þrjú verklýðssambönd í Ar- gentínu, og hefir það háð þroska alþýðuhreyfingarmnaT, hve alþýð- an er sundruð. Jafnaðarmenn mynda 1. sambandiÖ, og er það langfjöimennast, telur rúima 120000 félaga, „Syndfckalistar“ rnynda 2. sambanddö, og er það næstfjölmennast, teiur um 11 000 félag, 3. sambandið tnynda stjór,nfey,sii!ngjar (anarkistar) og er það samband fámennaist. Jafnaðarmaínnaflokkuidinin og f jöimennasta verklýðssamban ddð hafa gengjið í „Alþjóðasamband verkamanna og jafnaðarmanna“, en hdn samböndin tvö eru' ekki í þeim samtökum, — Langoftast þegar iaunadeiiur eru í Argentínu standa verklýðssamböndi'n saimani um kröfur verkanrannanna, enda eru það ekkii skoðanir um verk- leg mál, er skifta argentískri al- þýðu, heldur að eáns skoðana- munur á feiðiuim þeim og aðferð- um, seni verkalýðuninn eigi að bei,ta í baráttunini fyriir líkam- legu og andlegu frelsi sínu. — Samband ungra jafnaðaxmianna í Axgentínu er ungt og hefiir það aðaiaðsetur sitt í Buenos Aires, enda náði starfsemi þess lítfcö út jum landið í fyrstu. Nú hefir þetta breyzt og breiiðist nú æskulýðs- hreyí'ingin óðfluga um gervait (landið. í júnibyrjun i sumar voru 50 félög ungra jafnaðarmanna tiil í Argentínu. Mynda þau eitt sam- band og telur, það rúm 3000 fé- iaiga. Starfa ungir jafnaðarméhn aðalLega að útbreiöslu stefnunnar. Ferðast þeir uxn landið þvert og endiilamgt og dreifa út bföðum og bókmn, bæði þeim, er þeix sjáfBr gefa út og eins þeim, er Jafn- aðarmannaf lokk urinn gefur út. J af naöaTmanna f lok kur inín hefir lagt mikia áherzfu á fræðslu- starfið, á hann möig bókasöfín og nota fiokksmennirnir þau ó- spart, enn fremur ferðast kennar- ar á milli verklýðsfélaganna og stofna þeir námlsflokka innain þeirra. Eru þar haldhir fyrirlestr- ar um hagfræði og féiagsfræðx, enn fremur um sögu jafnaðar- stefnunnar. Jafnaðarmenn gefa út 3 dag- blöð, 32 vikubiöð og 1 .tímarit. Við kosningarnar í vor fengu frambjóðendur jafnaðarimanna samtals 90 000 atkvæði. Sjómannakveðja. FB„ 11. okt. 1928. Erum á leið tíf Englands. Vef- líðan. Kær kveðja til vina og vandamanna. ■ SkipsJiöftiin á „Andm“. Erlend simskeytú Landskjálftar. Frá Angora er símað: Þrjú sveitaþorp nálægt Angora hafal gereyðilagst í iandskjálftuitn. Fimm til sjötíu procent húsa í seytján sveitaþorpu!m hafa eyði- lagst. Ekkert manntjón. j Facistar og friðarmáiin. Frá Rómaborg er símað: Stjórnin í ítafíu hefir sent' stjórn- unum í Frakklandi og Bretlandí' svar viðvíkjandi frakknesk-brezku flotasamþyktinni. Kveðst stjórniu í Italíu verá reiðubúin til þess að fallast á takmörkun vígbúnaðar á sjó, ef ekkert ríki í Evrópu fái feyfi til þess að hafa stærri. herskipaflota en ítalía. Kveður Itálastjórn æskilegt, að takmarka að eins smáfestatölu flotadeilda® hvers lands. Tjón vegna þurka. Khöfn, FB., 11, okt. Frá Rio de Jarteiro er simað. Miklir þurkar hafa verið í rikj- nnum Aiagos og Bahia. Hefir það leitt af sér; að uppskeran hefir eyðilagst og margt rnanna dáið úr ihiungri. Mikið af kvilkfé hefi-i' drepist. (Alagoas er ríki í B;ra- ziiíu, við Atlantshafið, 58 000 ferhjkílómetrar að stærð, 850 000 íbúar. Mikil sykurrækt. — Bahia; er eiinnig eitt af bandaríkjum Bra- zilíu. Það er 426 427 ferh.kmi að stærð, íbúataia tæp 800 000. At- vinnuvegir: Kvikfjárrækt, námu- gröftur. 1 strandhéruðumum er* ræktað kaffi, kókó, tóbak, korn og sykur. Höuðstaðuriinn í ríkinu heitir óg Bahiia, mikil verzlunar- borg, 300 000 íb.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.