Vísir - 23.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 23.03.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Mánudagirm 23. inarz 1953. j IVfinnisblað | almenntngs. Mánudagiir, 23. marz---82. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun-, þriðjudag- inn 24. marz; IV. hverfi, kl. 10.45—12.30. Ljösatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 19.10—6.00. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18-—8, þá hringið þangað. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki. Sími 1760. FlóS verður næst í Reykjavík kl. 00.50 í nótt. Útvarpið í kvöld. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaðam.). 21.00 Einsöngur: Richard Tau- ber syngur (plötur). — 21.15 Erindi: Um fimleika og íþrótt- ir (Lárus Rist sundkennari). — 21.45 Búnaðarþáttur: Að loknu búnaðarþingi (Páll Zóphónías- son búnaðarmálastjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (42.). 22.20 Lest- ur fornrita (Jónas Kristjánsson cand. mag.). 22.45 Sænsk dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.10. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Vaxmyndasafnið er opið á gama tíma og Þjóðminjasafnið. L/andsbókasafnið er opiS kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30— 15.30. BÆJAR- K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 22, 24-30. Deilur eftir kvöldmáltíð. Góuþræll er í dag, einmánuður hefst á morgun. Árþing Í.S.B. verður haldið áfram í kvöld í félagsheimili K.R. Rædd verður m. a. fjárhagsáætlun þessa árs svo og ýms önnur mál er vísað var til nefnda á fyrri fundi þingsins. Þá fer einnig fram kjör formanns. „Ægir“, febrúarheftið, er nýkominn út. Af efni ritsins að þessu sinni má nefna: Fiskirannsóknir Is- lendinga við Grænland 1952, eftir Jón Jónsson fiskifræðing, Saltsfisksala Norðmanna 1952 eftir Karsten Larsen, Saltfisk- sala íslendinga 1952, Skýrsla um útfluttar sjávarafurðir o. fl. „Þitt hjartans barn“, mótettan fyrir blandaðan kór, sem Vísir gat um í fyrra- da'g, er eftir Hallgrím Helga- sno en ekki Helga Helgason, eins og misprentazt hafði. Þessi prntvilla mun þó ekki hafa komið að sök, því að alls staðar annars staðar í frásögn- inni stóð nafn tónskáldsins rétt: Hallgrímur Helgason. Málverkasýning Gretu Björnsson er í Lista- mannaskálanum. — Opið kl. 13—23. HrcMyáta nt*. 187ú Láiíétt: 2 Lægð,, 5 hæð, 7 lézt, 8 ‘skamríjúr, 9 óááhiHtæðir,' 10 banki, 11 skraf, 13 bælir sig, 15 lík, 16 stillt. Lóðrétt: 1 Blæs, 3 hindrar, 4 lifir, 6 í eldhúsi, 7 launungar- full, 11 veggur, 12 bjargferð, 13 stafur, 14 kný farkost. Lausn á krossgótu nr. 1869. Lárétt: 2 Hör, 5 at, 7 öl, 8 tréverk, 9 né, 10 Na, 11 eða, 13 , blaða, 15 næg, 16 agn. L Lóðrétt:. !- álkan, 6 t: 'aða, 13 bl, 14 Ag. VeSriS. Víðáttumikil lægð SV af fs- landi á hægri hreyfingu norður eftir. Veðurhorfur: SA-kaldi í dag en allhvass í nótt, rigning eða þokusúld. Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík A 4, 5, Stykkishólm- ur A 2, 3, Hornbjargsviti A 5, snjókoma, 0, Siglunes A 3, 1, Akureyri logn, rigning, 2, Grímsey A 6, 1, Grímsstaðir SA 3, rigning, 2, Raufarhöfn * ASA 4, 1, Dalatangi NA 1, snjó- koma, 2, Djúpivogur S l, skúrir, 4, Vestmannaeyjar S 5, úði, 7, Þingvellir V 1, ' rigning, 4, Reykjanesviti SA 1, 6, Kefla- víkurvöllur SV. 4, 6. Revkjavík. Landróðrabátarnir eru á sjó í gær, réru í gærkvöld. f laug- ardagsróðrinum var aflinn all- góður hjá tveim bátum, Svan og Skíða, sem. fengu hvor um sig 7—8 tonn. Hagbarður lagði línuna á norðurslóðum og fékk hér um bil ekkert. Ásgeir fór á net fyrir helgi og hefur ekki komið enn. Sandfell kom í morgun af netum með 4 lestir, einnar náttar. Aðrir netabátar voru ekki komnir í morgun. Sandgerði. Afli bátanna á laugardag var allgóður yfirleitt, og munu þeir hafa verið með 7—15 tonn. Víð- ir var hæsti báturinn með 15 tonn og næstur var Muninn með 12% tonni í gær réru Sand- gerðisbátár ekki, en allir eru þar á sjó í dag; Loðnah veiðist ennþá og kom Guðrún, Í5 lesta bátur, með 20—30 tunnur i rnorgun. Loðnan fæst enn rétt fyrir utan sundið og er því allt af næg, ný beita. í dag er fyrsti herzlufiskurinn, sem upp var hengdur, orðinn mánaðar gam- all og virðist óskemmdur enn. bátar almennt á sjó þar. Neta- bátar komu inn í gær, Fagri- klettur með 18—19 tonn og Hafnfirðingur um 10 *tonn. Fyrsti herzlufiskurinn var hengdur upp í Hafnarfirði 6. jan., en gengið er með trönurí- um daglega og fiskurinn skoð- aður. Virðist ekkert vera farið að skemmast, þrátt fyrir stöð- ugt votviðri. Grindavík. Grindavíkurbátar voru á.sjó í gær og aftur í dag, enda kom- ið þar sæmilegasta sjóveður. Frá Grindavík er líka róið á sunnudögum, ef gefur á sjó. Aflinn var, eins og hér segir: Þórkatla og Óðinn voru hæstir af netabátum með 13 tonn hvor, en annars var meðalafli neta- báta 4—5 tonn. Línubátar: Von frá Grindavík var með 10V2 tonn og Vonin Is. 100, kom með 3 tonn. Ákranes. Akranesbátar eru allir á sjó í dag, en í gær var ekki róíð. Ágætt veður er þar upp frá, sunnan kaldi og rigning. Á laugardag voru 8 bátar á sjó og var afli þeirra samtals 66 lestir, sem er sæmilegt. Heima- skagi lagði net á laugardag og er í umvitjun í dag. FyrstÍ herzlufiskurinn var hengdur upp á Akranesi í desember, en meðan á verkfalli stóð réru tveir bátar og var sá fiskur hengdur upp af sjómönmim sjálfum. Sá fiskur er ágætUr. Síðan var farið að hengja upp til herzlu um 20. jan. og virðist fiskurinn, sem hengdur hefur verið upp síðan, allur vera ó- skemmdur. Aðeins gæti komið tli mála að þvo af fiski úr tveim hjöllum, ef úrkomutíð heldur áfrám. Frá Handíðaskólanum. Tveimur bókbandsnámskeið- um er nýlokið og hefjast ný námskeið á næstunni. Skíðaferð um hálendi Vestf jarða. Guðmundur Hallgrímsson, skíðakennari að Grafargili við Önundarfjörð, getur tekið á móti 12 manna hópi skíðamanna nú um páskana. Guðmundur telur skilyrði til skíðaiðkana þar vestra ágæt, þau beztu, sem nú er völ á. Snjór er í næsta nágrenni við væntanleg- an dvalarstað. Eftir aðeins 15—20 mín. er komið í góðar skíðabrekkur. — Nánari upp- lýsingar gefur Ferðaskrifstofa ríkisins. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 100 frá G. B. I happdr. Sjálfstæðisflokksins eru 50 vinningar, samtals að upphæð 130 'þús. krónur. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss er í New York. Goða- foss fór frá Rvk. 16. marz til Bremen, Hamborgar, Ant- werpen, Rotterdam og Hull. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss fer frá Rvk. í dag til New York. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss fer frá Gautaborg í dag til Rvk. Tröllafoss fór frá New York 20. marz til Rvk. Drangajökull fór frá Hull 18. marz til Rvk. Straumeý léstár'.áburð í Odda í Noregi til Rvk. Frá Bæjarútgerð Reykjavíkur 21. marz 1953. Bv. Ingólfur Arnarson fór á saltfiskveiðar 19. 'þ. m. Bv. Skúli Magnúsosn fór á veiðar 11. þ. m. Bv. Hallveig Fróðadóttir kom nieð 94 tonn af ísuðum ufsa, 64 tonn af ísuðum karfa, 25 tonn af ísuðum þorski, og 8 tonn af öðrum ísfiski. Enn- fremur hafði skipið 7 tonn af lýsi og 5 tonn af grút. Það fór aftur á veiðar 19. þ. m. Bv. Jón Þorláksson fór á veiðar 15. þ. m. Bv. Þorsteinn Ingólfsson fór á veiðar 14. þ. m. Bv.'Pétur Halldórsson. fór a saltfiskveiðar 27. febrúar. Bv. Jón Baldvinsson fór á saltfiskveiðar 14. þ. m. Bv. Þorkell Máni er í Rvk. vegna bilunar á trollspili. í fiskverkunarstöð Bæjarút- gerðarinnar höfðu 155 manns vinnu í sl. viku. Rósótt áklæði tilvalið í dívanteppi. VERZL OSRAM Ijósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w. OSBAM-perur eru traustar og ódýrar. Iðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. NÝK0MIÐ: Sérstaklega vönduð þýzk vöflujárn, hraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af strau- járnum. Amerískar hræri- vélar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. Iðja hJ. ♦Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. M.s. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Búðardals, og Hjallaness. Lítið verziunarhús við miðbæinn til sölu. Borg- ist upp á þrem mánuðum. Tilboð merkt: Verzlunar- hús — 15“ sendist blaðinu. Hafnarfiörður. , Hafnfirðingar róa ekki , á áuAtí^tdÍfgilífi',^þegar komíð ‘eri fram yfir 15. marzt en'í’ðag éfru Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttculögma/Sur. Skrifstofutími 10—12 og 1—6 Aðalstr. 8. Sírni 1043 og 80950. Pappírspokagerðio U. |inttjjstiQ 3. Á.Usk. vaovirc-PGiw |j Máltækið segir: „Oft veltir Ktil þúfa þungu hlassi.“ Það sannast dag- Iega á smáanglýsingum Vísis. Þær eru ódýrustu aug- lýsingarnar en þær árangursríkustul Auglýsið í Vísi. MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 Gétum- bætt við frágangsþvotti Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Þvottahúsið. Sími 3187. Masigsið mtvFasta Maðið, Vísít' i. Sími l&tiO.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.