Vísir


Vísir - 22.05.1953, Qupperneq 4

Vísir - 22.05.1953, Qupperneq 4
VtSIR Fösiudaginn 22. maí löa3. , .j« ■■■■■ '■ ■j|., ■ 'i-S Hi"V'1 ' ■■ '■ WfiSllt DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. LándsfiurHfuri nn Tollar mega ekki off- þyngja atvinnulífinu. Enðurskoðun tollalöggjafarinnar verður að hraða. Olíuf lutnmgar til landsins. T*að cr nú komið daginn fyrir ekki löngu, að Samband ís- -*■ lenzkra samvinnufélaga hefur nýverið gert tilraun tii þess að hagnast um nærri þrjá fjórðu milljónar króna með því að taka skip á leigu erlendis og leigja það síðan dótturfélagi sínu — Olíufélaginu — til olíuflutninga hingað til lands. Var þetta framkvæmt með þeim hætti, að Olíufélaginu var gert að greiða Sambandinu tvöfalt hærri upphæð fyrir skipið, erx Sambandið greiddi upphaflega fyrir það ytra, og fékk Olíu- félagið þessa upphæð yfirfærða í dollurum, til að standa skil á greiðslunni. Þegar sýnt var, að mál þetta mundi að minnsta kosti kom- ast í hámæli — þótt ekki væri meira gert í því, en um það skal ekkert sagt á þessu stigi — endurgreiddi Sambandið Olíu- félaginu fúlgu þá, sem það hafði tekið um of fyrir skipsleiguna, en Olíufélagið endurgreiddi síðan þeim, er keypt höfðu olíuna af því, og borgað sem svarar 60 kr. of mikið fyrir hverja smá- lest. Halda þessir aðilar því síðan fram, að þetta hafi alltaf átt svona að vera, og með því móti hafi þeir báðir — eða Saxn- bandið — sparað k: ’ mönnum stórfé. Þó verður ekki komizt hjá því að álykta, ao allar endurgreiðslur og því um líkt hefði xeynzt gersamlega óþar-ft, ef Olíufélagið hefði bara í upphaii verið látið greiða rétta skipsleigu og hvorki meira né minna. I>á hefði allt þetta mál verið miklu einfaldara, og sennilega hefði þá engum komið til hugar að ætla, að hér hefðu átt að vera brögð í tafli. Galdurinn var ekki annar. Því hefur verið haldið fram í sambandi við mál þetta, og skal engan veginn dregið í efa, að eðlilegum hagnaði af þessum olíuflutningum hafi átt að verja til þess að leggja í kaup á olíuskipi, enda sé það eitt af áhugamálum Sambandsins og Olíufélagsins. Er það upplýst, að Fjárhagsráð hefur gefið samþykki sitt til þess, að hinum eðlilega hagnaði væri varið í þeim tilgangi. En í því sambandi er ekki úr vegi að benda á það, að þess var getið í blöðum hér í vetur, að hægt mundi vera að útvega erlendis lán til kaupa á olíuskipum, og auk þess mundi vera unnt að útvega skipin, en það hefur verið erfið- leikum bundið að afla slíkra skipa á undanförnum árum. Síðan hefur því miður ekkert um þetta heyrzt, en hefur vonandi ekki verið úr lausu lofti gripið. Tvö olíuflutningaskip- af réttri stærð og mátulega hraðskreið gætu að öllum líkindum fullnægt aðdráttaþörf landsmanna að þessu leyti, og því væri vitanlega heppilegra að kaupa tvö en ekki eitt, sem mundi ekki koma nema að hálfum notum. Það hefur löngum ^verið svo, að Sambandið og fyrirtæki í tengslum við það hafa notið ýmiskonar fríðinda, sem óþarft er að nefna, þar sem dæmin eru deginum ljósari. Víst má telja að hin olíufélögin hafi ekki síður hug á að afla sér oliuskips en SÍS, og ætti auðvitað að gefa báðum aðilum kost á því að reyna þetta, þvi að það er hagur fyrir alla, að þessir flutningar. komist al- geríega á innlendar hendur. Þeir gera eins og þeir geta. Tr apparnir við Alþýðublaðið eru enn við sama heygarðs- -*■*" hornið: Þeir láta í ljós vonir sínar um að sterkasti flokk- urinn — Sjálfstæðisflokkurinn — sé sjálfum sér sundurþykk- ur, því að þá er kannske ekki útilokað, að hins minnsta gæti örlitlu meira en ella. Þeir þurfa þó ekki að halda, að þessar vonir rætist, því að Sjálístæðisflokkurinn ,mun koma sterkast- ur út úr þessum kosningúm, og hann mun koma sterkari en áður. En um Alþýðuflokkinn er það víst, að hann mun enn halda áfram að ganga saman, enda hafa foripgjarnir fyrji’ löngu gefizt upp á að vinna á eigin (verðleikum'og setja alTt sitt traust á draumóra, sem verða aldrei annað en þa,ð. .. Alþýjtdftlai# tír í gær lulsvei'ö'u rúmf Til að útlista fyrir mönnum, hvernig muni verða farið að við að fella menn á lista Sjálfstagðisflokksins. Vísir mún ekki fara að dæmi þess j og kenna mönnum að strika út á lista Alþýðuflokksins hér, ’ enda mun þess ekki gerast þörf. Kratarnir. þurfa ekki að hafa * áhyggjur af þvi, að einn maður á þeirra lista verði fremúr ’ strikaður út en annar. Vandamál þess flokk^ er-r-.kenjnir hann' yfirleitt nokkrum manni að héri? Óg raunar er það ekki neitt vandamál — því að flokkurirm er vonlaus um þingsæti hér," og úti um land mun einnig saxast á limina hans. Það er vafamál, ■ hvort Alþýðuflokkurinn sést með berum augum að kosningmn loknum. s'.,' -I g, .i; ,.. ■ , '• —» Landsfundurinn ítrekar á- lyktun síðasta landsfundar, að tollaálögum sé jafnan stillt svo í hóf, að þær ofþyngi ekki at- vinnulífi landsmanna og greiðsiugetu almennings. Fundurinn vekur athygli á því, að tollalöggjöf hefur mjög mikil áhrif á þróun iðnaðarins í landinu og með hliðsjón af því leggur fundurinn áherzlu á eftirfarandi: 1. Að vegna þeirra stórstígu framfara, sem íslenzkur iðnað- ur hefur tekið á síðari árum, og þeirrar stöðugt vaxandi þýðingar, sem þessi atvinnu- vegur heíur fyrir afkomu þjóð- arinnar, sé nú orðin óhjá- kvæmileg nauðsyn, að endur- skoða tollalöggjöf landsins og breyta henni í það horf að toll- arnir leggi ekki hömlur á eðli- lega þróun iðnaðarins. 2. Landsfundurinn fagnar því að iðnaðarmálaráðherra hefur orðið við þeim tilmælum iðn- aðarsamtakanna að hlutast til um skipun 5 manna nefndar til að endurskoða tollalögin með tilliti til þess, að íslenzkur iðnaður fái hæfilega og skyu- samlega vernd gegn sam- keppni erlendra iðnaðarvara. 3. Fundurinn vill einkum beina því til þeirra aðila, er um tollamál iðnaðarins fjalla, að tekið sé til rækilegrar at- hugunar, hvort eigi muni henta, að tekið sé upp það fyr- irkomulag, að hafa tolla stig- hækkandi eftir vinnslustigi vörunnar, svo sem tíðkast með ýmsum nágrannaþjóðum vor- um. 4. Landsfundurinn leggur é'nerzlu á, að endurskoðun tollalöggjafarinnar, sem nú er að hefjast, verði iokið í tæka tíð fyrir næsta Alþingi, og til- lögm- nefndarinnar verði aí- greiddar á því þingi. Söluskatturinn. Landsfundurinn leggur á- herzlu á eftirfarandi atriði: 1. Á meðan söluskattur er t.alinn nauðsynlegur tekjustofn fyrir ríkið, sé hann ekki lagð- ur á innlenda framleiðslu um- fram erlenda. 2. Að söluskatttur sé ekki lagður nema einu sinni á sömu vöru. 3. Að innheimta skattsins sé framkvæmd án þess að tor- velda eðlilegan rekstur fyrir- tækja, sem skattinn greiða. MARGT A SAMA STAÐ Margt er shritiS Skúrin setti alit úr skorium. Við íigrKtalirúðkaQp ^etnr nuir^ líariA á annan vej* en æálað er. Það var góð hugmynd, þegar stjórn Félagsins til styrktar löm- uðum og fötluðum fekk leyfi til þess að bæta 10 aurum við and- virði eldspýtustokka og láta féð rcnna í sjóð til handa lömuðu og fotluðu fólki. Hefur sala stokk- anna gcngið vel, og hafa kaup- menn sagt mér, að mikill fjöMi fólks spyrji sérstaklega um styrkt j arstokkana, er það biður ufn eld- ! spýtur. Það er litið gjald á hvern cinstakling, en safnast þegar sam- an kemur. Það er þakkavert, Iive vel almenningur hefur teki'ó und- ir góða hugmynd, og þess að vænta, að áframhald verði á sölu stokkanna, þvi mikið verkefni bíður, ef hægt á að vcrða að létta undir með því íólki, seui fyrir þeirri ógæfu hefur orðið að )am- ast eða fatlast. — Sá sjúkdómur verður ekki læknaður nema á löngum tíma, og með míkilli ].ol- inmæði og fyrirhöfn. Leikur með eld. Unglingar liafa mikla skenunl- un af því að kveikja eld, þvi að hann virðist hafa eitthvert seið- magn á æskulýðinn, einkum böru á hálfgérðum óvitaaldri. En sá leikur er hættulegur, og verða börnin vart vanin af þeini ósið að kveikja bál, nema til komi á- minningar foreldra og aðstand- enda. Oft og mörgum sinnum hefur það komið fyrir, að tals- vert tjón hefur hlotizt af því, að krakkar liafa verið að leika sér með eldSþýtur, kveikl bál þar sém eldfim éfni voru nærri, skaðbrennzt og valdið öðru tjóni. Það er full ástæða til þess að minna foreldra á að brýna fýrir börnunum að fara varlega með cld, því að leikur með eldspýtur getur snúizt upp í alvöru áður en varir. Kveikt í sinu. Einkuin virðast unglingar liafa gaman að þvi að kveikja í sinu i þurrkum á vorin, og athuga þá aldrei, að af þessum leik getur slafað mikil tiætta. Sinueldar eru t. d. mjög hættulégir fyrir allan nýgræðing, enda hefur skóg- ræktarstjóri tekið mönnum vara við að brenna sinu, þár sem skógrækt er nærri. Þótt ungling- ar eigi hlut að máli í þessu elni, helur það þó lika konrið fyrir, að fullorðnir hafa farið ó- varlega með eld, þar seni gras hefur verið skrælnað og þurrt. Mér dcttur þetta helzt til luigar, ’þegar eg heyri, að löéregíán vérð- rigningunrii, en þá kom Fexil ur að vera á varðBfcrgi fil'áð af Luxemborg allt í einu, tók slökkva elda, sem unglingar géra undir handlegg.. prinsessunnar scr að Jeik að kveikja á opnum ,og forðaði henni í bifreið sinni. svæöuni i og við bæinn. En þetta hafði sannkallaðar I keðjuverkanir! Felix hafði SÍS-Iand. nefnilega átt að fylgja Elisa-1 Kl,nnin«i minn' , sein f>'rir , . 1 kömnui cr kominn fra Bamlarikj- betu ekkjudrottningu, moður . 4je , 1A. f . _ ' , ,, „ _ „ unum, segir, ao par -velti Islend- Leopolds, en for með Rethy in„a|. þvj helz| fvrir sel, hvort prinsessu, sem gamla drottn- breyta cIgi um nafn á okkar góða ingin vill hvorki heyra né sjá. hmdi og nefna það Sísland í stað Og gamlá konan stóð ein, þar íslands. — kr. til sonarsonur hennar, Bau- douin sá aumur ,á henni, og . 'K. „kippti“ henni upp í! ;sinn þíl. Spakmæli dagsins: Ömmu hafði verið hjálpað, | Sá er ekki ifullheiinskur sem en 1 frá hverri hafði Baudoin þegja kann. hlaupið? Jú, hann hafði skilið við Júlíönu Hollandsdrottn- ingu, sem var nú ráðþrota. En víkingur einn var nærstaddur, Ólafur ríkisarfi Norðmanna. Hann hirti ekki heldur um ,,seremoníurnar“ og fór með Júlíönu í stað sinnar ,,dömu“, og þannig gekk þetta koll af kolli. En engurn varð meint af væt- CDWIN ARNASON tlNDASGOTU 25 SÍMI 3743 Við brúðkaup þari' eiginlega allt að fara eftir settum regl- um, og þegar það bregzt fylgja því óskapleg leiðindi. í vor var veglegt brullaup í Luxemborg, er sonur stór- hertogahjónanna þar gekk að eiga Charlottu, dóttur Leopolds fyrrum Belgíukonungs. Gekk allt . sarhkvæmt ströngustu „serenióníum“, er komið vai til kirkjunnar og meðan hjóna- vígslan fór fram fyrir altarinu, en þegar haldið skyldi frá kirkju ■ og < til móttökuhátíðar, var kömin fiellidémba, svo að vart var hundi út sigandi, hvað þáíióHtf því stórafeerini, sem átti að aka um gotur Luxemborg'ar í; opnum vÖgnum. Og þá fór allt úr skorðum. Brúðhjónin töfðust lítið eitt á kirkjutröppunum vegna rign- ingarinnar, en við það kpm ios á fyigdctriið .-þeiFfa;. Til dærúis átti Carl Bernadotte prins að fyigja Rethy prinsessu, konu Leopolds. uppgjafakonungs, til kirkju og frá. Allt gekk að uiuii, og sennilega er það fyrir óskum, unz þau stóðu úti í mestu!'1’' > i. .t. .i ;*■ i iuii.J Gáta dagsins, Nr. 430: Ein er snót á yggjar mær, er mér kom í huga, hve hún væri fröltk og fær og fljót að yfirbuga. Svar við gátu nr. 42.9: <1 . pii.PottBr. ‘ iíiii i.aí-utu; rrrm:

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.