Vísir - 23.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 23.05.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Laugardaginn 23. maí 1953. Minnisblað almennings. Laugardagurinn 23. maí, — 143. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun ’verður á ;morgun, sunnudaginn 24. maí kl. 10,45—12.30, 5. hverfi. Næturvörður -er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Læknavarðstofan hefur síma 5030. Vanti yður lækni frá kl. 18—8, þá hringið í síma. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 34,35. Ljósatími hifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 23,25 til kl. 3,45. — Þessí Ijósatími gildir til 1. ágúst í sumar. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .... 1 enskt pund........... 100 danskar kr......... 100 norskar kr......... 100 sænskar kr......... 100 finnsk mörk........ 100 belg. frankar .... 1000 farnskir frankar .. 100 svissn. frankar .... 100 tékkn. krs......... 100 gyllini............ 1000 lírur............. Kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 m BÆJAR ^réttir i-wTm Sjálfstæðisfólk, Gefið kosningaskrifstofu flokksins í Vonarstræti 4, upp- lýsingar um kjósendur, sem ekki verða í bænum á kjördegi. Símar skrifstofunnar er 7100 og 2938. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og Sd. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Náttúrugripasafnið er opið eunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. mszsrv&i-'- tínMgáta nr. 19'16 f Z 3 b 'X g 9 /o u ix ii ' i4 b' /te n )$ <<1 1 *||||pÍ2o . I Lárétt: 1 hjarnbreiðu, 6 far- vegur, 8 hávaði, 10 hestur, 12 ódugleg, 14 ....ljótur, 15 fóru um koll, 17 átt, 18 viður, dreng. Lóðrétt: 2 skeyti, 3 illa unn- ið verk, 4 tjón, 5 dyunr, 7 hressari, 9 vex í sjó, 11 tíma- bils, 13 fjórir eiris, 16 dýra- hljóð, 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 1915: Lárétt: 1 losna, 6 lóa, 8 rá, 10 próf, 12 ota, 14 ris, 15 Satt, 47.Na, 18 lá.s, 20 JVfarkús., Lóðrétt: 2 OL, 3 sóp, 4 narr, 5 kross, 7 afsals, 9 áta, 11 óin, 13 Atla, 16 tár, 19 SK. K.F.U.M. Riblíulestrarefni: Post. 1, 1—14. Þér munuð öðlast kraft. Helgidagslæknar. A morgun, hvítasunnudag, er helgidagsvörður L.R. Kristjana Helgadóttir, Austurstræti 7, sími 82182. Annan hvítasunnu- dag er helgidagslæknir Skúli Thoroddsen, Fjölnisveg 14, sími 3704. Hnífsdalssöfnunin. Safnað á Patreksfirði af frú Maríu Jóakimsdóttur 2880 kr. Útvarpið í kvöld: 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.45 Leikrit: , „Draumurinn“ eftir Paolo Levi. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 21.25 Tónleikar (plötur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Dans- lög (plötur) til kl. 24.00. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jakobi Jóns- syni Gerður Soffía Einarsdóttir, Fjölnisveg 20, og Magnús Sig- urjón Ingimarsson, Langholts- veg 3. Vormót I.K.F. í körfuknattleik hófst sunnudaginn 10. maí sl. með leik milli íþróttafélags Reykjavíkur og Körfuknatt- leikafélagsins Gosi. Leikar fóru þannig, að Í.R. sigraði Gosa með 49 stigum gegn 35. Dóm- arar: Ingi Gunnarsson og Magnús Björnsson. —- Annar leikur mótsins fór fram 14.- maí og kepptu þá Gosi og Í.K.F. Í.K.F. sigraði Gosa með 30 stig- um gegn 27, eftir mjög jafnan og tvísýnan leik. Dómari: Helgi Jóhannesson. — Úrslitaleikur mótsins fór síðan fram sunnu- daginn 17. maí, sl. og sigraði f.K.F. Í.R.-inga með 58 stig- um gegn 35. Dómarar: Magnús Sigurðsson og Helgi Einarsson. — Að leiknum loknum afhenti Ben. G. Waage, forseti Í.S.Í., Inga Guðmundssyni, fyrirliða Í.K.F. silfurbikar, sem ætlast er til að keppt verði um fram- vegis á vormótum í körfuknatt- leik. — Stigahæstir einstakling- ar á mótinu voru: Hj álmar Guðmundsson, Í.K.F., með 23. Runólfur Sölvason, Í.K.F., með 24. Gunnar Bjamason, Í.R., með 22 stig. Skátaskólinn að Úlfljótsvaíni. Í sumar verða aðeins teknar skátastúlkur og Ljósálfar í skólann. Skrifiegar umsóknir skulu sendar til Jónasar B. Jónssonar, fræðslufulltrúa, Hafnárstrætí 20, fyrir Í. júní nk. Kvennaskólinn í Reykjavík. Sýning á hannyrðum eg teikningur námsmeyja er í dag, laugardag, og 2. í hvítasunnu frá kl. 2—10 síðdegis báða dag- ana. V.-íslendingar í heimsókn. Nú fyrir nokkrum dögum var endanlega ákveoið hverjir verða þáttíakendur í hinni væntanlegu ferð Vestur-íslend- inga til íslands með Loftleiðum 8 jún'. Verðn þeir alls 39 og birta:: ncin þátttakenda og heirni3sföníi hér í blaðinu í dag. Hcipiufrm mun koma til New York Hminudagin 7. júní. Munu alls um 25 manns koma frá Wihftipégp ög' ■ eru hitiir 14 ■ -úr ýmsum öðrum borgum Kanada, og nókkrir frá Bandaríkjunum. Frá Nev: York verður svo lágt af stað mánudagskvöldið 8. júní með „Heklu“ Loftleiða og komið til Reykjavíkur þriðju- dagsef.tirmiðdag. Hér mun svo hópurinn dvelja þar til sunnu- daginn 26. júlí, en þá verður lagt af stað héðan með „Heklu“ vestur um haf. — Fararstjóri verður próf. Finnbogi Guð- mundsson, og hefir hann séð um allan undirbúning ferðar- innar vestra í samráði við full- trúa Loftleiða í New York, Bolla Gunnarsson. Útvarpið. (Sunnudag). Kl. 15.15 Miðdegistónleikar (plötiu’): a) „Góði hirðirinn", lagaflokkur eftir HándeL b) „Lofsöngur til frelsarans“ eftir Gustav Holst. c) Orgelkonsert nr. 2 í B-dúr op. 4 eftir Hán- del. — 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. — 16.30 Veðurfregnir. — 18.30 Barna- tími. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónlpikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.15 Einsöng- ur: Guðmundur Jónsson óperu- söngvari syngur; Fritz Weiss- happel aðstoðar. a) „Faðir vor“ eftir Albei't Malotte. „Caro mio ben“ eftir Gioi'dani. c) „Frá liðnum dögum“ eftir Pál ís- ólfsson. d) „Vögguvísa“ eftir Jónas Tómasson. c) Meyjan bjarta" eftir Sigvalda Kalda- lóns. f) „Plaisir d’amour" eftir Martini. g) „Somewhere a Voice is Calling“ eftir Arthur Tate. h) Aría úr „Ævintýrum Hoffmanns“ eftir Offenbach. 20.45 Samfelld dagskrá: Síra Friðrik Friðriksson í i'æðu og riti. Ennfremur tónleikar. —• 22.00 Veðurfregnir. Þættir úr klassiskum tónverkum (plöt- ur). — 23.00 Dagskrárlok, Útvarpið. (Mánudag). Kl. 18.30 Barnatími. (Hild- ur Kalman). — 19.25 Veður- fregnir. — 19.30 Tónleikar (plötur). — 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. — 20.15 Ein- söngur: Ingileif Sigurðardóttir frá Hafnarfirði syngur; Páll Kr. Pálsson leikur undir á orgel: a) „Send oss nú,. faðir, anda þinn“; þýzkt sálmalag. b) „Upp, skepna hver“, eftir Nicolai Hermann. c). „Til* þín, ó, Jesú“; gamalt danskt sálma- lag- d) Þrjú lög eftir Friðrik Bjanrason; „Hvíl mig rótt“, „Bíaer“ og „Kvöldvers“. — 20.40 Leikrit: „Jörðin bíður“ eftir síra Jakob Jónsson. Leik- félag Akureyrar flytur. Leik- stjóri: Guðmundur Gunnars- son. Leikendur: Anna Tryggva, Jón Norðfjörð. Björn Sig- mundsson, Sigui'jóna Jakobs- dóttir, Árni. Jónsson, Sigríðúr Pálína Jónsdóttir og Guðmund- ur Gunnarsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Dans- lög (plötur) til kl. 01.00. Eldvörn, blað slökkviliðsmanna, 3. tbl. 1. árg. hefir Vísi borizt. í heft- inu er þýdd grein eftir R. Hamborgström varaslökkviliðs- stjóra Oslóar, Reynsla. af há- þrýstidælum á íslandi, eft.r Jón Sigurðsson slökkviliðsstjóra í Reykjavík, grein um Siökkvilið Akureyrar o. fl. Messur á morgun. Laugarneskirkja. Hvíta- sunnudagur: Kl. 11 f. h. Síra Gafðar • Svavai'sson, 2-: hvíta- sunnudagur, kl. 11 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Messa í Sjómannaskólanum á hvíta- sunnudag. Kl. 2 e. h. Síra Jón Þorvarðsson. Hjúskapur. Gefin verða saman í dag Guði'íður G. Kristjánsdóttir og Kristinn E. Guðmundsson, Hverfisgötu 108. Gefih verða saman í dag af síra Jóni Auðuns ungfrú Sig- ríður Friðriksdóttir og Bryn- leifur Steingrímsson stud. med. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af síra Jóni Auð- uns ungfrú Guðborg Aðal- steinsdóttir og Eyþór Einars- son, bóndi í Skipholti, Hruna- mannahreppi. Hjúskapur. Þann 20. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sh'a Jóni Þoi'varðssyni ungfrú Sigur björg Kristín ■ Guðmundsdóttir, saumakona, Mánagötu 20, og Níels Guðmundsson, sjómaður, Njálsgötu 80. Heimili þeirra verður að. Eskihlíð. 29. Nesprestakall: Messa á hvíta- sunnudag í kapellu Háskólans kl. 2 e. h. Síra Jón Thorafensen. 2. hvítasunnudag messa í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30 e. h. Síra Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja. Hvíta- sunnudagur: Messa kl. 10 f. h. (ath. breyttan messutíma). Síra Garðar Þorsteinsson. Kálfa- tjörn: Kl. 2, ferming. Sr. Garð- ar Þorsteinsson, Bessastaða- kirkja. Kl. 5: Hálfdán Helga- son prófastur messar. Hallgrímskirkja. Hvítasunnu- dagur: Messa kL 11 f. h.: Síra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Síra Sigurjón Þ. Árnason. 2. tn^ar vinna o!!s» konar störf — e»> þq?) þarf ekki c2» skabo þær neiít#, Niveabæfirúrþvf#; Skrifstofuloft ogi! innivera gerir húd 1 yðar föía og purra* ) Nivegbætirúrþvú { SSsemt vebur gerir hú6 ybar hrjúfa og stökka NiYEA bætir úr þvl p V \ Cs, . hvítasunnudagur: Messa kl. 11 f. h. Sírá Sigurjón Þ. Árnason. Dómkirkjan. Hvítasunnudag- ur: Messa kl. 11 f. h. Síra Ósk- ar J. Þórláksson. Messa kl. 5' e. h. Síra Jón Auðuns. 2. hvíta- sunnudagur: Messa kl. 11 f. h, Síra Jón Auðuns. Bústaðaprestakall. Hvíta- sunnud. ,kl. 2 í Fossvogskirkju, Á annan í Kópavogsskóla kl. 2, Síra Gunnar Árnason. Hestamannafélagið Fákur heldur kappreiðar á 2. hvífasuruiudag kl. 2,30. Ferðir með strætisvögnum frá Lækjartorgi. Faðir okkar og iírlefiitlta «• ffigörnssKDit Breiðab ólssíöðum, andaðnst á heimili sínu fústudáginn 22. maL Börn og fcengdaböra. Hansína Hrefimgöfcu 2, anáalist 11. maí. B'álförin heíir fraiBÍo íram. Áðsfcandendur. MaSurmn minn, l®óroletr SíaEswsiars©!® Njálsgötu 4 A, andaðist á immtudagsmorgun 21,. þessa mánaðar. Ágústa liinilegar þakkir fyi-ir auðsýnda samúð og vinarliug við andlát og jarðarför móður cg fósturmóður okkar, ' <*«EÖrMiiar SigerHisrsfioíÍMr ■Kai'hgQta 16. ■ '«•**•• u••>•.*)»*.» 'Þorsteinsdóttir; Sig, G. Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.