Vísir - 24.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 24.07.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 24. júlí 1953. VÍStR ana hérlendis fyrir 540 kr. kg. 2ÖÖ bananatré í ¥ermireituni Garð- yrkjuskóla ríkisins. Fjölmargai* útl. jf ar tat egu ndir ræktaðar þar. í Hveragcrði er um það bil þriðjungur allra gróðurhúsa landsins, eða 2.3 hektarar af 7.3 hekturum sem eru undir gleri á íslandi. Af þessu glerhúsasvæði til- heyrir rúmlega hálfur hektari Garðyrkjuskóla ríkisins, sem búinn er að starfa í 14 ár í Hveragerðí og útskrifa rösk- lega eitt hundrað nemendur. En auk hinna útskrifuðu nem- enda hafa nokrkir nemendur stundað þar óreglulegt nám lengri eða skemmri tíma. Sl. vettur stunduðu 17 nemendur víðsvegar af landinu nám við skólann. Námstími Icngdur ■Sú breyting hefir nú verið gerð á starfsháttum skólans, i með nýrri reglugerð, er gekk í gildi 1. maí sl. að í stað tveggja ára náms eins og verið hefir að undanförnu, stendur námið hér eftir í þrjú ár. Af því er bóklegt nám fjóra mánuði á vetri hverjum og er því hlið- stætt við iðnnám. I þessu sam- bandi skal það og tekið fram,1 að hér eftir verða nemendur teknir í verknám við skólann á hvaða tíma árs sem er, en áður hóíst kennsla í því 1. apríl ár hvert. Þá verður ennfremur sú ný- breytni tekin upp, að efnt verð- ur til sérstaks námsskeiðs við skólann. Er þar í fyrsta lagi gert ráð fyrir allt að fjögurra mánaða námskeiði fyrir byrj- endur, í öðru lagi er gert ráð fyrir jafnlöngu námskeiði fyrir fullnuma gai'ðyrkjumenn og loks fyrir allt að mánaðar nám- skeiði í matreiðslu og hagnýt- ingu grænmetis. Rannsóknir og tilraunir. Kennarar við Garðyrkjuskóla ríkisins eru, auk skólastjórans. Unnsteins Ólafssonar, þeir ÓIi Valur Hansson, sem nýlega er kominn úr langdvöl vestur í Alaska til þess að kynna sér garðyrkju- og trjárækt, og Axel Magriússon. Dvelur Axel um þessar mundir í Danmörku og kynnir sér jarðvegsi'annsóknir í gróðurhúsum. Fyrir skemmstu tará frétta- maður Vísis sér. til Hverðagerð- is til þess að skoða hinn mynd- arlega garðyrkjuskóla og ræða við skólastjóra hans, Unnstein Ólafsson. Þarna við garðyrkjuskólann eru margháttaðar rannsóknir og tilraunir geriðgr, s|n),líkjeg-i ar eru til þess afj,ko<n^>ra^tam7, armálum okkar. að, lifji .síðar. Eitt af merkilegustu nýmælun- um á þessu sviði er ræktun suð- rænna aldina, svo sem banana, fíkja, appelsína, ananass, auk vínþrúgna, gúrka, tómata o. fl. í því sambandi fullyrti Unn- steinn skólastjóri við tíðinda- mann Vísis, að bananarækt ætti tvímælalaust mikla framtíð fyrir sér í íslenzkum gróður- húsum og að við ættum að geta fullnægt allri bananaþörf þjóð- arinnar á miklu hagkvæmari og ódýrari hátt en með því að flytja þá inn. Myndi sennilega mega framleiða banana hér fyrir 5—10 kr. kílóið og þann- ig fyrir lægra verð en tómata. Það verð myndi erlend sam- keppni ekki standast. í bananahúsi skólans eru rúmlega 200 bananatré. Um þriðjungur þeii'ra eða vel það bera ávöxt í ár, en væntanlega öll að ári. Þegar þau eru öll orðin aldinbær á hver planta eða tré að gefa um 300 bariana eða sem næst 100 stk. á hvern fermetra. Garðyrkjuskólinn hefir rækt- ,að fík.iur tvö undanfarin ár og sagði Unnsteinn að það væri sá ávöxturinn, að banönum undanskildum, sem hvað álit- legast væri að rækta hér. í fíkjurækt má ná afbragðs ár- angri í gróðurhúsum, ef rétt er að farið. Unnsteinn sagði, að ananasrækt myndi lika geta borið sig hérlendis, en appel- sinurækt naumast, en báðar þessar ávaxtategundir hefir Unnsteinn ræktað í tilrauna- skyni. . 30 afbrigði blómkáls. Af öðrum gróðri og aldinum, sem ræktað er við skólann, má nefna kaffiplöntur, gúmmítré, sykurmaís, allar algengar kál- tegundir, þar á meðal 30 af- brigði af blómkáli til þess að at- huga hvaða tegundir dafni bezt yfir sumartímann, mörg af- brigði af gúrkum, og auk þess trjáplöntur, runna og mikinn f jölda skrautblóma. Geta má þess loks, að við Garðyrkjuskóla ríkisins hafa verið gerðar víðtækar tilraunir með notkun gervibirtu í gróð- urhúsum. Hafa verið notaðar til þess ýmsar tegundir lampa, reyndur mismunandi ljósatími, fjai’lægð o. s. frv. Þessar til- íaunir eru enn á byrjunarstigi og kvaðst Unnsteinn myndi leggja á þær meiri áherzlu að vetri. Öll stai'fsemi við skólann er með hinum mesta myndarbrag og bera stjórnanda hans og meðkennurum hið fegursta vitni. að minnsta kosti, að flytja jafn- stórt hús og hér er um að ræða, og er óskandi að það gangi eins og vonir standa til. Flutninginn hefur tekið að sér Sveinbjörn H. Pálsson vélvirki, en hann hefur annast flutning margra húsa hér í bæ, og er þetta mesta vei'kefni þeii’rar tegundai', sem hann hefur tekið að sér. Er Vísi ekki kunnugt, að reynt hafi verið að flytja stærra hús í heilu lagi hér á landi. Verðui' flutt í Kleppsholt. í ráði er að flytja húsið inn í Kleppsholt, en þar fá kaupend- urnir lóð undir það, sennilega við Efstasund. Líklegt er að húsið verði flutt um næstu helgi, niður Lauga- veg og sennilega norður Ing- ólfsstræti á Skúlagötu og svo sem leið liggur inn eftir. — Götuvita verður að taka niður meðan á flutningnum stendur, og skilti, en það er alvanalegt, þegar um slíka flutninga er að ræða. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Sími Ml#. ÞHsundir ptta að gcefan fylgtr hringunum frá SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4. Uargar gerðir fyrirliogjandi Auglýiingar sem birtast eiga í blaðinu á laueardöerum í sumar, þurfa að vera komnar til sferif- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. Ðagblaðiö VÍSíR Myndin hér að ofan er tekin í bananahúsi Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi. Þar eru nú alls 200 bananaplöntur, og sést skólastjórinn, Unnsteinn Clafsson, vcra að virða þær fyrir sér. Stærsta „fiutnfngsitúsið" fhitt á næstunni ntilfi hæjarhverfa. Það er Laugavegur 13, sem cr fvíiyft með risi, og var byggt 1902. Þessa tlagana er unnið að undirbúningi að flutningi ó kúsinu nr. 13 við Laugaveg og er þetta stærsta luis, sem flutt hefur verið í heilu lagi hér í bænum. Það verður flutt inn í Kleppsholt. | lllil ■■■■ jjjjj ■■■■ iiijl ■■■■ lljji ■■■■ jjjji ■■■■ iiiij ■■■■ iiiji ■■■■ jjjjj ■■■■ iiijj ■■■■ mn Hvað er MÝTT / knik^n^cíheminm ? )■■■ ISn !M ■■■■ !ÍB! Úr heimi kviltmyndanna. ] er. Nú hefur verið tilkynnt, að bráðlega flytji Ava úr íbúðinni, en í hana flytur Lana Turner, en þær þykja einna glæsileg- astar allra kvikmyndadísa í Hollywood. ★ Hollywoodsöngkonan Martha Tilton giftist nýlega flugmanni, Jim Brooks að nafni. Þegar brúðguminn ætlaði að bera bi'úðina yfir þröskuldinn inn á nýja heimilið, áð amerískum sið, hrasaði hann og datt svo illilega, að flytja varð brúðina í sjúkrahús. > ★ Mario Lanza, liinn kunni söngvari og leikai'i, var um tíma í mikilli ósátt við kvik- myndafélag sitt, skattayfir- Frank Sinatra, sem nú er einna kunnastur fyrir að vera kvæntur Ava Gai’dnei', er sagður mjög æstur ef hann sér blaðaljósmyndai'a nálgast. Hef- ur hann stundum beitt handafli undir slíkum kringumstæðum, svo sem fyrir skemmstu í Róm, er hann greiddi ítölskum Ijós- myndara höfuðhögg. Ekki er vitað, að Sinatra sé mikill hnefaleikamaður. ★ Doris Day söngkonan og kvikmyndadís þykir elcki jafn- slungin í þcirri list að koma bílnum sínum ólöskuðum inn í skúrinn. Maður liennar sem heitir Marty Melcher, tók sig til um daginn, þegar frúin var Grunnflötui' húss þessa mun ’ vera um 90 fermetra. Hér er að sjálfsögðu um timburhús að i'æða. Stendur það á steyptum grunni, er tvær hæðir og ris. Kúsið . býggði Siggeir heitinn f^orfasóhti einri-. áf . kunnustu kaupsýslumönnuni , þæjarins á .titna, .qg rak þgi', v.erz.lun. tjl ársins 1915. Arið 1919 stofn- ^ aði Kristján sonur hans hús- gagnaverzlun sína og hefur hún alla tið verið þarna til húsa, en að oíanverðu og áfast viðj það reisti Kristjón síðar miklð. steinsteypuhús og er þar mikill sýningai'salur fyrir húsgögn á grunnhæð, því að fljótt vai'ð þi'öngt í gamla húsinu og verk- stæðið var og flutt þaðan fyrii' löngu. Steinhúsið var byggt 1927—1928. — Þegar flutn- ingnum á húsinu er lokið verð- ur hafist handa um að reisa nýtt hús þar sem gamla húsið stóð, og hefur K. S. fengið fjárfest- ingarleyfi fyrir kjallai’a og einni hæð, og má vafalaust vænta þess, að framhaldsfjár- féátirigarleyfi fáist til þess að unnfevei'ði að halda áfram smíði hússins. ekki heima, og lét setja gúmmí- | völdin og alla. Hann taldi sem rendur á dyrastafi og hurðir j sé að allir væru á móti sér, og bílskúrsixis til þess áo koma i ( var viðmót hans eftir því. Voru veg fyrir að Doris skemmi nýja allir orðnir dauðleiðir á hon- bíliun sinn. Ef bíllinn kemur ] uni, en nýlega söng hann og lék við gúmmírendurnar, hringir hlutverk sitt hjá MGM-félag- Flutningurinn er mikið hlutverk. Það vei’ðúh á® tfeljafet ‘m’ikið hlutverk á okkai' mælikvarða bjalla, og á þetta að duga til þess að fara varlega. ★ Joan. Crawford. sem heíur talizt kvikmynda-stjai'na í 25 ár, lék nýlega í kvikmynd, þar sem hún dansar, en hún var dansmær í gamla daga. Þykir henni takast vel upp í mynd- inni, og engin ellimörk sjáan- leg á henni. ★ Ava Gardncr á íbúð í Lond-) sögumann um söfn o. s. frv. on, þar sem hún getur dvalið í, Kona hans á þá að hafa spurt. næði, þegar hún kemur tiljhann: „Hvenær1 först þú að boi'garinúar. Hún kánn ekki við hafá áhuga fyrir grískri menn- sig £ gistihúsum, að hví er sagt ingu?“ inú, og hlaut þá lófatak starfs- manna fyrir. Hann fór að gráta af gleði. ★ Humphrey Bógart er eins og margir vita, kvæntur leikkon- unni Laureen Bacall. Hann var á ferð í Grikklandi, og sá orð- rómur komst á kreik, að hann hefði sézt snæða með grískri fegurðardís oftar en einu sinni. Hann sagði konu sinni, að hér hefði verið um að ræða leið-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.