Vísir - 03.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 03.09.1953, Blaðsíða 6
g ______________________ - ,,Þess er Iíklegá ekki að vænta að þér þekkið hana?“ Áður en mér vannst tími til umhugsunar var eg búinn að kinka kolli. Jú, eg hafði kynnst Ritu Hayworth og hafði raunar komið fram í útvarpi ásamt henni. Það birti yfir svip Mohamm- eds og hann komst allur í upp- nám: „Kæri vinur, ef þér hafið í raun og veru séð þessa frú Ri-itu, þá viljið þér ef til vill gera mér feikna mikinn greiða. „Dela]“, miðlarinn, segist hafa fundið stúlku* sem gæti verið tvíburi við hana Ri-itu. IJún hefur rauðjarpt, hrokkið hár, löng augnahár, brjóstin eru há og stinn og hún er svo miðmjó að það má spanna hana Höfundur fór í j kvenklæði. Vinur minn varð alveg frá sér numinn, er hann lýsti þessú, en steinþagnaði svo skyndilega. „Það er að segja, miðlarinn á morgun fær hún annað tæki- færi til að skoða stúlkuna, þeg- ar hún gengur til lauga síð- degis. Vilduð þér fara með „delal“ og sjá hvort þessi nýja stúlka er í rauninni lík frúnni frá Hollywood?“ Mohammed spratt á fætur áður en mér vannst tími til að segja nei, þreií hönd mína og hristi hana hjartanlega þakk- látur og' tók þegar að gera ráð- stafanir til þess að eg fengi hinn þunga sniðlausa fatnað, sem konur í Afghanistan nota. Þykka blæju átti eg að fá til þess að hylja yfirskeggið og andlitið allt. Delal kom degi síðar — hún yar smávaxin en feikilega ýtin, öll dúðuð í svartar útsaumaðar flíkur. — Og eg möglaði enn, meðan hún teymdi mig um krókótt bakstræti og í gegnum litlar dyr, með þungum slám fyrir. Við sáum stúlkuna og hröðuðum okkur aftur til Mo- hammeds, en hann beið okkar allur í uppnámi. Eg gerði ekki annað en kinka kolli jafnt og þétt við öllum hans nákvæmu og ýtarlegu spurningum. Og eg hraðaði mér á burt sem hljóðlegast, þegar hann hóf ráðstafanir til þess að láta gera hjúskaparsáttmála. Hún var alls ekki lik Ritu. Um kvöldið heyrði eg hann syngja ástaljóð mjúkum rómi, en eg tók þá að leggja farangur minn niður í töskurnar í snatri. Hann varð alveg harmþrunginn morguninn eftir, þegar hann sá mig stíga upp í jeppabílinn minn. „Ætlið þér ekki að vera í brúðkaupsveizlunni?" spurði hann. „Það verða hátíðahöld í þrjá daga — ekki minna.“ Eg þóttist eiga mjög brýnt er- indi til Kashmir og'renndi nið- ur snarbratta heiðina í áttina til Latikondstaðar. Eg gat ekki vel. útskýrt það fyrir vini mínum, Abd-el-Mo- hammed að stúlkan í lauginni hefði alls ekki líkzt Ritu Hay- worth. Eg gat heldur ekki útskýrt það fyrir honum, að fyrir at- beina dutlunga náttúrunnar hefði hún alveg verið eftirmynd af Judy Garland. Og eg vissi ekki hvort prins VÍSIR Fimmtudaginn 3. s.ep.tember 1953 Abd-el-Mohammed geðjaðist að Judy Garland. ÚRSLITALEIKUR lands- móts II. fl. á milli Fram og Keflavíkur fer fram á Mela- vellinum á fimmtudag ' kl. 7.30. Hvor vinnur nú? Mótanefndin. FRAM- ARAK. FJÓRÐI FLOKKUR. Æfing í kvöld kl. 7. Nefndin. FAR- FUGLAR. BERJA- FERÐ um helgina. Uppl. á föstu- dagskvöld í Aðalstræti 12. (594 ÞRÓTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara I. og II. fl. fl. Æfing í kvöld kl. 6.30—8. Hand- knattleiksstúlkur, mjög áríð- andi æfing í kvöld kl. 8. mcwm £aufái ueqi'JU/ sím / W63.®lfesiur® jSiilar ® 7álœfir>gar®-lf)i/ái>igar~e BÍLKENNSLA. Garðar S. Jónsson. Sími 5885. (589 ENSKUKENNSLA, einka- tímar. Áherzla lögð á að lært sé að tala málið. Oddný E. Sen, Miklubraut 40. Sími 5687. (597 PERLUARMBAND, með steinum tapaðist sl. sunnud. Vinsaml. skilist í Ingólfs- stræti 21A, gegn fundar- launum. (579 BUDDA með peningum og húslykli tapaðist. Skilist á Sjafnargötu 2. (590 SEÐLAVESKI, grænt, tap- aðist í gær í Bankastræti. Talsverð fjárhæð var í vesk- inu. Finnandi vinsaml. skili því í Camp Knox B 17. -—- Fundarlaun. (605 82 PENINGABUDDA, með rúmum 500 kr., tapaðist sl. þriðjudag á Bókhlöðustíg. Vinsaml. skilist í Laugarnes- camp 29. (601 LÍTIÐ skrifstofuherbergi óskast í miðbænum nú þegar eða 1. október. — Tilboð, merkt: „Skrifstofuherbergi — 331“ sendist afgr. Vísis. SKÓLAPILTUR óskar eftir fæði og húsnæði á sama stað. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins,, merkt: „890 — 329“. (519 2ja—4ra IIERBERGJA í.búð óskast til leigu 1. októ- ber eða 1. nóvember, helzt í Vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla allt að 10 þúsund- um. IJppl. í síma 2052. (585 STÚLKA, sem ætlar að stunda nám í Húsmæðra- skóla Reykjavíkur, óskar eftir litlu herbergi í Vestur- bænum frá 15. sept. ■— I. febrúar. Gæti tekið að sér að sitja hjá börnum 2—3 kvöld í viku. Uppl. í síma 82373 frá kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld. (5,76 HERBERGI til leigu. — Samtúni 8. — Sjómaður gengur fyrir. Símaafnot. (580 ÓSKA. eftir sólrikri stofu. 2 í heimili. Getum lánað af- not af síma. Tilboð, merkt: „Tveir —- 340“ sendist Vísi fyrir laugardag. (584 VERKFRÆÐINGUR ósk- ar eftir góðu forstofuher- bergi sem næst miðbænum, með aðgangi að baði og helzt síma. Tilboð, merkt: „1. okt- óber — 341“ óskast send afgreiðslu Vísis fyrir laug- ardag. (578 2ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast. — Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 6316 á skrif- stofutíma og 5744 eftir hann. (581 REGLUSAMAN mann í fastri. atvinnu vantar her- bergi — á rólegum stað — nálægt' miðbænum. Tilbpð, merkt: „5. september — 342“ sendist afgr. blaðsins. ___________________ (591 GOTT herbergi til leigu fyrir einhleypa. eldri konu. Uppl. í síma 81358. (586 REGLUSÖM stúlka óskar eftir góðu herbergi sem næ.st miðbænum. — Uppl. í síma 82057 eftir kl. 7. (596 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 81347. (600 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. (603 STARFSSTÚLKUR og vökukonm- geta fengið at- vinnu á Kleppsspítalanum. Uppl. í síma 2319. (599 STÚLKA óskast í létta vist. Tvennt í heimili. Til- boð, merkt: „Mikið frí — 343,“ sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag. (592| HREIN GERNIN G ASTÖÐIN. Sími 2173. hefir ávallt vana J og liðlega raenn til hrein- | gerninga.— Fljót afgreiðsla. "______________(632 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. FATAVIÐGERDIN, Laugavegi, 72. Allskonar við- gerðir. Saumuro, breytum, kúnststoppum, Sími 5187. STÚLKA óskast á sveita- heimili í nágrenni Reykja- víkur um styttri eða lengri tíma. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 1619. (544 HREINGERNINGASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiSsla. (632 RAFLAGNIR og VIÐGÉRÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós eg Hiíi h.f. 2 KVENHJÓL til sölu í tveim stærðum í góðu lagi. Uppl. á Frakkastíg 26 B. — Sími 81638. (598 J SVEFNHERBERGIS hús- gögn til sölu á Vífilsgötu 12, uppi. (595 KOLAKYNTUR miðstöðv- arketill til sölu mjög ódýrt. Hátún 33. Sími 5642. (604 VEL með farin barna- kerra, með skermi, óskast. Uppl. í dag milli kl. 5—7 í sírna 7361. (602 NÝ, mjög falleg, ' svört dömukápa (frá Magazin de Nord), meðalstærð, er til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 3010. (593 NÝR, ensknr stuttjakki til sölu á Hagamel 23, kjallara. VÖRULAGER, ca. kr. 20 þúsund, selzt strax á kr. 10 þúsund. Uppl. í síma 82037, eftir kl, 19. (588 1. FLOKKS ensk fataefni, svart kambgarn o. fl. tegund- ir til sölu. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16.__________________(583 KVENREIÐHJÓL. — Til sölu lítið notað og vel með farið kvenreiðhjól. Uppl. á Ægissíðu 84, uppi. (577 HÖFUM tilbúin föt (tékk- nesk). Fötunum breytt ef með þarf. Klæðaverzlun H. Andersen og Sön, Aðalstræti 16.(o82 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 ALLTAF TIL nýreykt trippa- og folaldakjöt. Lang- samlega ódýrustu kjötkaup- in. Einnig léttsaltað og nýtt. Von. Sími 4448.______(522 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. 6 Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6128 TVIBURAJÖRÐIIM - eftjr Lebeck eg Wiljlams. f YOU 5EE, SAKKY, N AUTOMOBILES WEEE 1 INVENTEP ON TWIN J J EAETH ÁEOUNI7 A 1790, YOUR TIME, ^ ANP PISAPPEAKEP AROUNP THE TURNOF , THIS CENTUEY. : ý OUS CAES BECAME FASTEK ANP MORE TOWEEFUL... WITH EACH PECAPE, ACCIPENTS KEPT INCEEASINS. i»v~—. *nfW YOU HAP Ti ___VÆk '%bb nothins on I y $?#] yL US THEse. J WHAT WEEE ý IF YOU WANT SÓME OFTHOSE ) TO SELL LATEST MQPELS) TH05E IPEAS LIKE. / TO YOUE XjS&snnnsr automobile mSmtim inpustry.saeey, ÍMsSlælSSk you'll have to SPLIT FIFTY- FIFTY VVÍTM ME. WEEE AUTOMOBILES ON TEEEA THE SAME AS) SOMEWHAT SIMILIAR- . OUES, VANA ? y I HAVE SEEN THEM —nr ---ONI YIM OUE MUSEUMS. Copr. VV5J by Unil»d FooItfro'SyndKolt, Garry: Voru bílarnir á Tví- burajörðinni svipaðir okkar? — Jú þeir voru líkir þeim, ann- ars hefi eg aðeins séð þá á söfnum. Bílarnir voru fundir upp á Tvíburajörðinni kringum árið 1790 eftir ykkar tímatali, en hurfu úr sögunni um síðustu aldamót. Bílar okkar urðu aflmeiri með hverju árinu, og alltaf fór slysunum fjölgandi. Garry: Það er víst svipað og hjá okkur. Garry: Hvernig litu síðustu bílarnir út. Vana: Ef þú ætlar að nota hugmyndina í bílaiðn- aðinum; skulum við skipta gróðanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.