Vísir


Vísir - 22.10.1953, Qupperneq 2

Vísir - 22.10.1953, Qupperneq 2
2 VÍSIR Fimmtudaginn 22. október 1953. niwwwswwuwwwvwWt SHinnisbiað almennings. Fimmtudagur, 22. okt. — 295. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.30. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími K.F.U.M. Biblíulestararefni: Hébr. 1—10. Fyrir soninn. 2, Útvarpið í kvöld: 20.20 íslenzk tónlist (plötur): Fantasí-sónata fyrir klarínett og píanó ei'tir Victor Urbancic (Egill Jónsson og höfundurinn leika). — 20.40 Vettvangur kvenna. — Minnzt níræðis.af- mælis Ólafíu Jóhannsdóttur. Frú Sigríður J. Magnússön minnist hennar sem kvenfrels- iskonu, frú Lára Sigurbjörns- dóttir sem bindindisfrömuðar og frú Védís Jónsdóttir sem líknarsystur. 21.20 Tónleikar: jþýzkir kórsöngvar (plötur). — 21.40 Erindi: Kristin trú.og barnavernd (síra Árelíus Níels- son). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Symfónískir tón- leikar (plötur) til ld. 22.50. SBfnin: Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 32.00 alla virka daga nema iaugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. NáttúrugripasafniS er opið eunnudaga kl. 13.30—15.00 og h þriðjudögum og fimmtudögum klð 11.00—15.00. Þjóðminjasafoið er oplð kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 é þriðjudögum Bg fimmtudögum. HnMgáta hkZ04! BÆJAR- ^ráitir •wwww •vwww* vwwv wwwv^ www _ __ WWiVWWW www WVWV-W AVWWWWVV JWtfWWWWWWWWWWWVWWWWVWUWVWWVWVWV WtfWWWtfMWSWVWWWVWtftftfWWtfWWVVWWVVVW* WWVWVW.W vww-wwvw ftVWVtfWWV-* TRYGGINGPj^0 WVWWVWWft/W(VWW^WlWVWW/WW.Vt/'«iVS/WV Lárétt: 1: birgðirnar, 7 hit- unartæki, 8 veiðitækij 9 Asam- ' stæðir, 10 annríki, 11 typta, Í3 hress, 14 fangamark, 1.5. elska, 16 víti, 17 krókana. j : Lóðrétt: 1 bíli. 2 títt, 3 ó- samstæðir, 4 spyrja, 5 dagstími, 6 ósamstæðir, 10 iítið, 11 fugla, 12 gera kettir, 13 óslitið, 14 sár, . 16 fangamark, 16 spurning. Lausn á krossgátu nr. 2039. Lárétt: 1 Marmari, 7 örk, 8 roð, 9 RK, 10 hik, 11 Don, 13 haf, 14 mó, 15 Sog, 16 sem, 17 Slavana. Lóðrétt: 1 Mörk, 2.ark, 3 RK, 4 arin, 5 rok, 6 ið, 10 hof, 11 daga, 12 lóma, 13 hol, 14 men, 15 SS, 16 SA, I.O.O.F 5 = 13510228 >2 = Koss í kaupbæti. hinn vinsæli gEunanleikur Þjóð- leikhússins, verður sýndur í kvöld, fimmtudag. Nú eru að eins fáar sýningar eftir, og þeim ráðlegra að fara að sjá hann, sem eiga það eftir. Bæjarsími Keykjavíkur. varar símanotendur við því að ráðstafa sjálfir símum sínum án leyfis landsímans. Brot gegn þessu varða missi símans fyrir- varalaust. I fjarveru Jónasar Kristjánssonar læknis gegnir Skúli Thoroddsen læknir störfum hans. Hvar eru skipin? H.f. Jöklar: Vatnajökull er í Reykjavík. Drangajökull fór frá Hamborg í fyrramorgun til Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell kom til Siglufjarðar í gærkvöldi. Arn- arfell fór frá Akranesi í gær- kvöldi áleiðis til Vestfjarða- hafna. Jökulfell fór væntanlega frá Gdynia í gær áleiðis tii Fredericia. Dísárfell fer frá Húsavík í dag' áleiðis til Akur- eyrar. Bláfell fór frá Helsing- fors í gær til Hamina. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. á hádégi í dag austur um land í hringferð. Esja er í Rvk. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á leið til Rvk. að vestan og norð- an. Þyrill verður væntanlega í Laugarnesi í dag. Skaftfelling- ur fer frá Rvk. á morgun til Vestm.eyja. VeðriS í morgun: Mestur hiti á landinu í Fag'ra- dal 1 Vopnafirði, 11 stig, en minnstur á Galtarvita og Horn- bjargsvita, 1 stig. — Kl. 9 var S 4 og 4 stiga hiti í Rvík. — Stykkishólmur VSV 2 og 2, Galtarviti NA 7 og 1, Blöndu- ós SV 5 og 2, Akureyri SSA 5 og 5, Raufarhöfn SSA 6 og 10, Grímsstaðir SSV 4 og 4, Dala- tangi S 7 og 9. Horn í Horna- firði SV 6 og 6, Stórhöfði í Vestmannaeyjum SV 7 og 5, Þingvellir SV 3 og 3, KefJa- víkurflugvöllur VSV 5 og 5. — Veðurhorfur, Faxaflói: SV og V kaldi. Skúrir en bjart á milli. Hiti 2—3 stig. Kínversk-íslenzka menningar- félagið var stofriað í fyrradag'. For- maður þess var kjörinn Jakob Benediktsson magister,. . vara- formaður Jóhannes úr Kötlum, en aðrir í stjórn og varastjórn er*U-: Nanna .Óla.fsdóttir, ísleif- ur Högnasori, Sigurður Guð- mundsson, Skúli Þórðarson og Zophónía.s Jónsson. Peysufata- efni margar tegundir og allt sem tilheyrir íslenzka kvenbún- ingnum bezt og ódýrast í Verzl. Guðbjarg- ar Bergþórsdótíui Öldugötu 29. — Súni 4199. Búsáhöid Smekklegt úrvai nýkomið frá Ameríku Kaffi, te, sykur og hveiti box Pipar og salt box Hnífakassar Rykausur Brauðkassar, tvær stærðir Eggjabox ís-skápabox Tertubakkar Hræriskáiar og íl. og fi. ^e&ZdmœeHi Pappírspokagerðin b.f. Vttastlg 3. ÁlUk. pappírspoket S Vetrarstarfsemi íþróttamanna hafin. Um þessar muiidir er vetrar- starf íþróttafélaga bæjarins að hefjast, og í tilefni þess, ræddi Gísli Halldórsson, formaður íþróttabandalags Reykjavíkur, við fréttamenn í gær. Gaf Gísli ýmsar fróðlegar upplýsingar um íþróttamál höfuðstaðarins. Alls verða tíu íþróttasalir í bænum í notkun daglega í sambandi við marg- háttaðar íþróttaiðkanir, og mun látá 'riærri, að 600—700 manns stundi íþróttir í þeim dag hvern. Þær greinar, sem helzt eru stundaðar að vetr- inurri eru handknattleikur, fimleikar, badminton, hnefa- leikar og körfuknattleikur, auk sundæfingaruia í Sundhöll Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir, að kostnaður við að halda uppi æfingastarfsemi þessari, nema um 70 þús. krónur á mánuði. Gísli Halldórsson gat þess, að íþróttafélög bæjarins leggja fram árlega um 2% millj. króna til starfseminnar, en þau njóta nokkurs opinbers styrks frá hinu opinbera, eins og að , líkum lætur. I dag: Súpukjöt, gul- rófur, hlóðmör. Hangikjöt. Kjiitversian íf Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fáikagötu 18, sími 4861. Borgárholtsbraut 19, sími 82212. Daglega! ítalskt saiat, franskt salat, i-ækjusalat, laxasalat, síldarsalat og sjö soidir áleggspylsur. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Súiir bringukollar, súrir lundabaggar, súr hvalur. Kjötfars og hvít- kál; Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. KjÖtfars og hvítkál. Fiskfars og hakkaður fisk- ur. Fiskflök. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Hinir vandlátu borða á Veitingastofunni Skólavörðustíg 3. Nýlagað kjötfars og bjúgu. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Reykt tiippakjöt, saltað trippakjöt. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvönu búð, Harðfisksaian Lifrarpylsa, blóðmör, soðin svið og gulrófur. Hjalta Lýðssonar h.í. Grettisgötu 64, sími 2667. Nýreykt bjúgu, kjötfars og hvítkál. VERZLUN Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Laugaveg 2. — Laugaveg 32. Borðið á Bíóbar Nýsviðin dilkasvið, verður bezt að kaupa hjá ]! okkur ? Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Ný stórlúða. Nýr og nætursaltaður þorskur. Reyktur fiskur, frosin ýsa og 3 teg. síld. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Síld! Sfld! Valin norðurlandssíld í lausri vigt, stykkjatali og í glösum. — Tilvalin á kvöldborðið. Kjöt og Srænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Dilkakjöt! nýtt og létt- saltað. Blóðmör, lfrar- pylsa og súrir bringukollar Svið, lifur, hangik jöt, saltkjöt og rófur. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvaliagötu 16, sími 2373. Reyktur lundi nýkom- inn í matinn. VWWWWWVWtfVWWtfVVWWWWVV \ '&éwexfit* \ KApLASKJÓU 5 • SÍMI 822^» £ WWVWWWWtfWWWWtfW MARGT Á SAMA STAÐ REZT AÐ AUGLVSAfVISI oúaundtr vita aö gcefan fvlgti hringunum fri 3IGURÞÖR, Hafnaraíræti 4, Mnrgar gerðir fyrtrllggjandL

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.