Vísir - 22.10.1953, Page 6

Vísir - 22.10.1953, Page 6
V í S 1 R r Fimmtudaginn 22.. oktqber 1953. Hans Hedtoft myndaði stjórn í Danmörku nýverið, en forsætisráðherra liafði vcrið Erik Erik- sen, sem sést hér á myndinni lengst til vinstri. Með honum eru menn úr vinstri flofcknum og íhaldsflofcknum. einkalífi hans er það að segja, að hann er tvígiftur. Fyrri kona hans var Jónína Þorsteinsdótt- ir, systurdóttir Böðvars á Laug- arvatni, en hún lézt.fyrir all- Xnörgum árum. Þau áttu þrjú börn og eru tvö þeirra á lífi. Síðari kona hans er Guðrún Sveinsdóttir frá Miklholti í Biskupstungum. Þau eiga tvo drengi, 5 og 7 ára,. sem fagna pabba sínum, er ha.nn kemur þreyttur heim úr vinnunni, sem hann hefur stundað svo lengi og af svo mikilli trúmennsku. *— Kennt í 'skólum Frh. af 4. síðu: tilbreytingarleysisins? Hátíð'a- stundir við skólasetningu eru nú taldar hégómamál og þekkj- ast ekki í flestum skólum höf- uðstaðarins, og það er einnig talið hégómamál, hvort skóla- fólk landisns veit, að þjóðar- leiðtogi er til moldar borinn. Hvert verður næsta sporið? Reykjavík, 21. okt. 1953. Helgi Þorláksson. Síðasti dagur rýmingarsölunnar á ERLENDUM BÓKUM er í dag Ennþá er eftir fjöldí ágætra bóka, þótt mik- ið sé uppselt. MUNIÐ 33Va—5D% afSÍáttUÍ Bókabúð NORÐRÁ Hafnarstræti 4. Sími 4281. Jarðarför mannsins míns (iiiiiiiarK fiuniiarsMiiMtr Rauðarárstíg 38 fer fram frá Fossvogskirkju föstu- dagtnn 23. okt. kl. 13,30. Blóm afbeðin. Jóhanna Þorgilsdóttir. Bernadotte-arnir eru langlífir. St.hólmi. — Óskar prins, síð- asti bróðir Gústafs 5. konungs, er á lífi var, andaðist nýlega. Alls voru þeir bræður fjórir, og náðu allir háum aldri. Varð Óskar prins 94 ára, og helgaði sig lengi mannúðarmálum, var m. a. forseti KFUM-samtakanna sænsku í 50 ár. (SIP). RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Rafíækja- tryggingar h.f. Sími 7601. K. JF. ÍL M Kristniboðsvikan. Á samkomunni í húsi K. F. U. M. og K. í kvöld kl. 8.30 tala þeir Gunnar Sigurjóns- so nog Benedikt Jasonarson. — Allir veikomnir. AÐALFUNDUR Knattspyrnudeildar K.R. vei’ður haldinn í félagsheimilinu, fimmtudaginn 29. október, kl. 8,30 e. h. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. . ARMANN! Handknattleiks- stúlkur. — Æfing' í kvöld kl. 7.40. '-i' Mætið allar vel og stundvís- lega. — Nefndin. FYRIR nokkixi tapaðist brúnn flauels-telpuskór á Spítalastíg eða Bókhlöðu- stíg. Sími 9311. (709 KVENGULLÚR tapaðist frá Lækjartorgi að Verzl. Geysi, um Hafnarstræti. Skilist á Hverfisgötu 102 A, I. hæð. (752 GRÆNIR skinnhaiizkar töpuðust í Þjóðleikhúsinu á þriðjudagskvöld, Simi 3415. LÍTILL nylonliattur, rauð- ur með hvítum 'blómum, tapaðist innarlega á Lauga- vegi. Finnandi hringi í sima 5943. (765 ÞRIFIN og ábyggileg kona óskast til að þrífa skrifstofu og íbúð. Kvöldvinna. Sími 2643, eftir kl. 4. ' ' (755 EITT .herbergi og lítið eldhús til leigu. — Æskileg einhver fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „459“ sendist afgr. blaðsins. (769 GÓÐ STOFÁ eða tvö sam- liggjandi herhergi óskast til leigu nú þegar. Guðmundur Ólafsson. Sími 82766. (723 ÓSKA eftir góðri stofu með sérinngangi og- þægind- um. Uppl. í síma 6595.til.kl. 8% í kvöld og kl. 9—12 á morgun. (748 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „Reglusöm — 456.“ (749 GÓÐ forstofustofa ósliast í Austurbænum. Upp.l í síma 4878 og 5641. (758 UNG, barníaus Shjón óska eftir herbergi í.bænum. Eru ekki í bænum nema um helgar. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi tilboð á afgr. blaðsins. fyrir mánudag, — merkt: „Róleg — 457“. (764 RÆSTINGAKONA óskasí strax. Verzlun'in L. H. Miill- er, Austurstræti 17. (767 ÓSKA eftir unglingsstúlku til að gæta barns 1—2 kvöld í viku. Sími 3699. (763 VANTAR vanan línumann strax til róðra í Reykjavík. Uppl. í síma 81128. (760 KONA óskast á sveita- heimili sunnanlands. Má hafa með sér barn, jafnvel tvö, ef annað er stálpað. •—- Heimilisfólk: Aðeins roskin hjón og uppkominn sonur. Uppi. á Laugaveg 74 B, frá kfc 12—2 og 7—8. (717 MAÐUR, vanur sveita- vinnu, óskast. Þarf að kunna að mjólka. Sími 9 A. Brúar- land. (746 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187, PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris HAFÞÓR GUD- MUNDSSON, málflulnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 SENDISVEINAREIÐ- HJÓL til sölu á Vesturgötu, milli kl. 6—8 í kvold og næstu kvöld. (768 BARNAKERRA með slcerm óskast. Uppl. í síma 5389 (766 TVÍSETTIR íiíæðaskápar til sölu. Lágt verð. Berg- staðastræti 66. (759 RaFLAGNIR og VtOGERDIR á raflögnum. Gerum við straujárn og ðnnur heimilistækl. Rftftækjaverzlunis Ljó» eg Hiti h.f. Laugav?gi 79. — Simi 5184. VANTAR jeppa í keyrslu- færu lagi. Uppl. í síma 2976. (757 TIL SÖLU vegglampar, ljósakrónur, gardínur o. fl. Ódýrt. Efstasundi 75. (754 ÓDÝRT barnarúm til sölu á Grundarstíg 2. Ennfremur kvenkápa. (756 AMERISKUR vetrar- klæðnaður á 8 ára telpu til sölu á Skólavörðustíg 15. — (753 ÍSSKAPUR, svefnsófi og vandaður klæðaskápur til sölu á Eiríksgötu 15. Sími 3415.__________________(751 GÓÐUR svefnsófi til sölu; einnig eldhússkápur, tví- settur. Uppl. í síma 82736. (750 SEM NÝ, dökkblá chevi- otföt,. nr. 38, til sölu. Verð 400 kr. Uppl. Nökkvavogi 15, uppi. (747 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. PEDOX fótabaðsalt — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftír fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 TIL SÖLU prjónafatnaður, einnig prjónað eftir pöntun og prjón teltið, Máney, Út- hlíð 13. Sími 5243. (692 HARMONIKUR. Höfum ávallt fyrirliggjandi yf- ir 100 úi’vals har- monikur, litlai og stórhr, nýjar og notaðar. Tök- um notaðar, harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. — Kaupurn harmomkur. — Ilöfum einnig góð trommu- sett, guitara, saxófóna, trompet, pianó o. fl. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. — Sími 7692. (467 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLÖTUR á grafreiti. Út- v«gum életraðár plötur á fprmíreiti með stuttum fyrtr- y«rau Uppl. á Rauðarárstíg 2ð (kjallara). — Sími 8128

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.