Vísir - 22.10.1953, Side 8

Vísir - 22.10.1953, Side 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VISIR. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 *g gerist áskrifendur. Fimmtudaginn 22. október 1953. Kyrrist í Júgóslavíu. Ilppjiot \ Hosði. London (AP). — Allt var rneð kyrrum kjörum í Jugó- slavíu í gær og blöðin birta umsagnarlaust fréttir um nýja liðflutninga ítala. Voru tvær skriðdrekaher- deildir og Alpa-herfylki flutt til landamæranna, þar sem ítalskt herfylki var fyrir, og var lýst yfir, að hér væri u.m ráðstafanir að ræða til varnar. í Washington tilkynnti sendi- lierra Jugoslavíu, að Jugóslavía myndi ekki sitja ráðstefnu um "Trieste, þar sem lögð væri til grundvallar ákvörðunin um að afhenda ítölum A-hlutann. Til nokkurra uppþota kom £ 'Rómaborg, milli stúdenta, sem hyöttu til þess, að ekki væri .slakað til, og kommúnista, sem aðhyllast stefnu Rússa. Lög- xeglan skakkaði leikinn. Um 30 þátttakendur í Taflmotí Rvíkur. . Taflmót Reykjavíkur hefst annað kvöld og verða þátttak- endur um eða yfir 30 talsins. f meistaraflokki verða eftir- taldir þátttakendur: Steingrím- ur Guðmundsson, Eggert Gilfer, Guðjón M. Sigurðsson, Ingi R. Jóhannsson, Ingvar Ásmunds- son, Ingimundur Guðmundsson, -Óli Valdimarsson og e. t. v. fl. Mótið er í heild tileinkað Æteingrími Guðmundssyni skák .manni, en hann verður sextug- ur nú í haust. Þátttakendur í 1. i.'okki verða 9 og £ 2. fíokki eru þeir 14 tals- dns. Mótið hefst annað kvöld kl. 8 :1 K.R.-húsinu við Kaplaskjóis- veg, og verður almennt teflt eftirleiðis á þriðjudögum, mið- vikudögum og föstudögum. Und ir lokin verður væntanlega einn ig teflt á sunnudögum. Þægindi meira virði en hraði. Hertoginn af Edinborg flutti í gær ræðu við setningu bílasýn- iugarinnar í Earl’s Coúlt, Lon- don. Hann drap m. a. á, að bíla- iðnaðurinn færði þjóðinni -1 millj. stpd. á dag í erlendum gjaldeyri. Hertoginn spurðg hvort ekki væri athugandi, að léggja hér eftir meiri áherzlu á þægindi bifreiða en hraða. — Hann ræddi og slysahættuna og nauðsynina á beti’i bílvégum. Féll í stiga fyrir miðnætti — rænulaus enn í morgun Ófyriiieitnir ribfcafdar ráSast ím í bragga. Myndin er af einu orustuflugvélirmi amerísku, sem er ekki búin fallbyssum. Hún er hinsvegar vopnuð 48 eldflaugum, sem finna sjálfar skotmörkin, en ein nægir til aS granda sprengjuflugvél. Heita orustuvélar þessar Starfire og ná yfir 960 km. liraða á klst. Bretaþing ræðir um Br. Guiönu í dag. Ilr. Jagan Ite£iir ræli við Veirka- mannaflokkinn. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Umræða um Brezku Guiönu fer fram í dag í neðri málstofu brezka þingsins. í lok umræðunnar verður gengið til atkvæða um þingsá- lyktunartillögu frá íhaldsflokkn um, þar sem lýst er yfir, að málstofan fallist á gerðir stjórn arinnar varðandi nýlenduna. Flutingsmenn þessarar tillögu eru Churchill, Eden, Lyttleton , og MacMillan, en jafnaðarmenn hafa borið fram breytingartil- lögu, þar sem afneitað er komm únisma o. s. frv., en tekið fram, að i'lokkurinn hafi ekki sann- færzt um nauðsyn þess, að felia stjórnarskrá Br. Guiönu úr gildi. — Búast má við mjög hörðum umræðum og þegar í gær báru þingmenn jafnaðar- manna fram hverja spurning- una af annarri, en Lyttleton neitaði að svara varðandi ein- stök atriði þar til 1 dag. Dr. Jagan sat langan fund með leiðtogum jafnaðarmanna Samgöngur að lamast í London. 8000 strætisvagnar kunna að stöðvast í London vegna verk- falls starfsmanna olíufélaga, bifreiðastjóra á olíubílum að- allega, en verkfallið veldur þeg ar miklum erfiðleikum. Fjöldi benzínstöðva hefur ,ekkert benzín og hundruð bíla hafa stöðvazt á vegum úti. — Flugferðir kunna að leggjast niður. Verklýðsfélagasambandið hef ur skorað á verkamenn að hverfa til vinnu, þar sem til þess sé stofnað án samráðs við það. Kosnlmjar í aðsigi í stúdentaráði. Kosningar til stúdentaráðs Háskólans fara fram laugar- daginn 31. október. Vaka, félag lýði’æðissinnaðra og kvað sakirnar"eldd hafa'við stúdenta, hefur lagt fram lista rök að styðjast. „Væri það satt, sinn v-»ð Þessar ^osningar, og sem á okkur er borið,“ sagði eru Þessir menn 1 fimm efstu hann, „væri búið að fangelsa okkur fyrir löngu.“ —■ Hins veg ar hefur Hopkinson aðstoðar- hýlendumálaráðherra, sem er kominn til Br. Gúiönu, sagt við blaðamenn, að hann sé fylli lega sannfærður um réttmæti ráðstafana brezku sljórnarinn- ar. 9 bátar veria keyptir til Eyja. Aðeinsi iekin ákvörðun nm eiiiiB. Ríkisstjórnin tók fyrir nokkru ékvörðun um að leyfa inn- flutning á 21 vélbáti (nýsmíði eða nýlegum bátum). Vélbátar þessir fara til nokk- urra staða, þar af 9 til Vest- mannaeyja. —• Líkur eru fyrir, að bátamir verði keyptir í Danmörku, Þeir, sem bátana fá, höfðu sótt til Fjárhagsráðs um inn- flutningsleyfi fyrir bátum, og eru þessir aðilar, sem að ofan getur, í Vestmannaeyjum og fleiri stöðum og verður þeim gefinn kostur á að fá leyfin. Er ekki búið að gangá formlega frá leyfum, þar sem aðilar þurfa að kynna sér verð, greiðsluskilmála o. fl„ nema til eins báts, sem fest hafa verið kaup á í Esbjerg. Það er stór og vandaður bátur og er Ár- sæll Sveinsson í Vestmanna- eyjum kaupandi hans. Þessi bátur mun vera á leið- inni til landsins. sætunum: Eyjólfur K. Jóns- son stud. jur., Jón H. Aðal- steinsson stud. med., Valdimar KristinSson st. oecon., Ólafur Ii. Ólafsson, stud. med. og Harald- ur Bessason stud. mag. í stúdentaráði eru níu menn, og hefur Vaka haft þar meiri- hluta undanfarið, enda unnið kappsamlega að hagsmunamál- um stúdenta, sem vafalaust munu leggja sig fram um að trvggja félaginu meiri hluta á- fram. í gærkveldi, rétt fyrir mið- nætti, var lögreglunni tilkynnt frá húsi einu innarlega við Laugaveg, að ma'ður hefði f’all- ið þar í stiga og slasazt. _ Þégar lögreglan kom á vett- vang lá maðurinn á annarri hæð hússins fyrir neðan stiga, sem liggur upp á þriðju hæð og var hann meðvitundarlaus. — Lög- reglumennirnir fluttu hinn slas aða mann á slysavarðstofuna, en þar sem maðurinn komst ekki til meðvitundar var hann fluttur til nánari aðhlynningar og athugunar á Landspítalann. Um hálf ellefu-leytið í morgun átti Vísir tal við lækni á Land- spítalanum og var maðurinn þá enn ekki kominn til meðvitund- ar, en að öðru leyti kvaðst lækn irinn ekki geta, að svo stöddu, sagt neitt um meiðsli hans. Um tvö-leytið var lögreglan beðin um aðstoð í eitt braggá- hverfi bæjarins vegna ófýrir- leitinnar innrásar manns eða manna í bragga þar i hverfinu. Samkvæmt skýrslu lögregl- unnar höfðu utanbæjarmenn1 verið þarna að verki. Höfðu þeir komið að bragganum, en inni í honum var stúlka, sem gætti barna. Með sameiginlegri að- stoð tókst þeim er úti stóðu að troða einum þeirra félaga inn um glugga á bragganum. Mun hafa komið til einhverra átaka milli mannsins og stúlkunnar, en hún gat forðað sér og komizt út úr bragganum á flótta. >Ýrás armaðurinn sendi á eftir henni kaffikönnu og fleira lauslegt, sem hann fékk hönd á fest, en ekki er þess getið, að það hafi orðið stúlkunni að meini. Varð af þessu samt allmikið hark, enn fremur brotnuðu rúður í bragganum, svo að börnin vökn uðu og urðu mjög skelfd. En af stúlkunni er það að segja, að hún komst í síma og bað lögregluna ásjár. Þegar lög regluþjónarnir komu á vettvang voru mennirnir farnir frá bragg anum, en fundust á næstu grös- um og voru 2 þeirra settir í fangageymsluna. Árekstrar. Nokkrir bifi’eiðaáreksrar urðu hér í bænum í gær, en enginn ■þeirra mikilvægur né sérstak- lega sögulegur. Ur. Malan ræ&st á Sþ. Dr. Malan flutti ræðu í gær og réðst .harðlega á Sameinuðu þjóðirnar. | Hann kvað þær hafa verið stofnaðar til að vernda friðinn, j en gerðu hið gagnstæða. Yrði . að g'erbreyta um starfsháttu j alla eða leggja samtökin niður. ■ Líkti hann afleiðingunum af sumri starfsemi þeirra við . tærandi krabbamein. Grei ðshtf yrirkom uiag.il gaíst ver en búist var vid. Nokkur reynsla hefur þegar fengizt af hinu breytta inn- heimtufyrirkomulagi við stræt- isvagnana. Svo sem áður hefur veri'ð skýrt frá, var ákveðið að breyta til um innheimtufyrirkomulag í einum strætisvagni, þ. e. hrað ferðinni að Kleppi, á meðan reynsla fengizt um það, hvern- ig hún yrði í framkvæmd. Var breytingin í því fólgin að fólk gekk út um framdyr og greiddi um leið og það fór út, Var með þessu ætlazt til að fólk kæmist fyrr en ella inn í vagnana óg væri einkum hagkvæmt í vondu . vieðri. Byrjað var á þessu breytta fyrirkomulagi á sunnudaginn og haldið áfram næstu 2 daga. - Samkvæmt upplýsingum þeim, sem Vísir félck hjá forstjóra Strætisvagnanna, Eiríki Ás- geirssyni, í fyrradag varð eins góð og búizt var við í fyrstu. Fullnaðarreynsla hef- ur að vísu ekki fengizt ennþá, en sýnilegt virðist þó, að þau skiptin, sem mannmargt er í vagninum, er hann seinni í ferð um en venjulega. Það virðist muna litlu hve fólkið er fljótara að fara inn í vagnana en venju- lega, en hins vegar áberandi meiri tafir, þegar það fer út. Kvaðst forstjórinn ekki sjá á- stæðu til að gera neina fram- tíðarbreytingu á innheimtufyr- irkomulaginu að i'enginni þess- ari reynslu. Grimsby Framh. af 1. síðu. eða látið hann í fiskimjöls- verksmiðjur." Þeir ráðgera síðan, að aflokn- um leynifundinum, að láta kalla saman fund í félagi fisk- kaupmanna í Grimsby til þess að láta fella niður bann það, sem sett var á íslenzkan fisk. Mflum í Happdrættí Háskólans verli fjöEgal í 35.000. Lagt fram frv. um það á Alþingi. Lagt hefuf verið fram á AI- þingi frv. til laga þar sem gert er ráð fyrir fjölgun a hlutum í Happdrætti Háskóla Islands, úr 30.000 í 35.000. Frumvarp þetta er flutt að tilhlutun stjórnar Happdrætíis íiáskólans. í greinargerð henn- ar segir, að fjölgunin á hlutum, sem gerð var fyrir tveimur ár- um (úr 25 þús. í 30 þúsund hluti), hafi hlotið svo góðar viðtökur, að viðbótin sé nú uppseld, og á þessu ári sé seld hærri hundraðstala hlutanna en nokkurn tíma áður (95.5%). Enn er nokkur eftirspurn eftir hei.l- og hálfmiðum, sem ekki er nú hægt að fullnægja, „og ekki verður nú bætt við nýjum umboðum, sem þó væri: æski- legt.“ Þá segir í greinargerðinni: „Enda þótt tekjur happdrætt- isins hafi aukist að mun við síðustu breytingu, eru þær enn ^ mun minni en fyrir 1-8—19 ár- i um í samanburði við bygging- j arkostnað, og er því fúU þörf j að færa sér í nyt þá tekjuvon, sem til er.“ Að því er Vísir hefur heyrt standa vonir til, að afgreiðslu ] þessa frumvarps verði hraðað, ' svo að breytingin geti komið til framkvæmda um næstu áramót.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.