Vísir - 19.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 19.11.1953, Blaðsíða 2
I -• : VÍSIR Fimmtudaginn 1Ö nóvember 1953. ÍJfHr, hjörtu, n>TU og Verzlunifl Krónan Mávahlsð 25. Sími 80733. / ; Húsmæður! Munið fiskbúðinginn frá MATBORG H.F. 'Sími 5424 Sigin ýsa, reyktur fisk- ur, útvatnaður saltfiskur og skata. Grásleppa. Oskum eftir íbúð sem fyrst tvennt fúllorðið í heímili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fostudagskvöld merkt: ..Roleg — 55“. yttíí'itóg 3. ÁÍhk.papp&sptt&M BVWWW‘U%ftJ%%IWWSWTU,WVlWWV,WWW%f- Hiinnisblað aVmennings* Fimmtudagur, 19. nóv. — 323. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 16.15. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 15.55—8.25. K. F. U. M. Biblíulestrare’fni: Lúk. 49—53. Mætið öfsóknum. 12. Næturlæknir er í Slysavarðstófunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.15 Útvarp frá Álþingi: Umræða um tillögu til þingsályktunar um uppsögn varnarsamnings milli íslands og Bandaríkjanna. Tvær irmferðir, samtals 45 mín., til handa hverjum þingflokki. Dagskrárlok laust eftir mið- nætti. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.3? 1 kandiskur dollar .. 16.73 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 4 enskt puiid.......... 45.70 100 dánskar kr. ...... 236.30 100 nörskar kr......... 228.50 100 sænskar kr. ........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32,67 1000 famskir frankar .. 46.63 100 tvissn. frankar .... 373.70 100 éýllini............ 429,90 1000 lírur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gulikr,.t= 738,95 pappírs- krónur. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13,00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- mn kl. 11.00—15.00. *uvwvw vwvyw ■ BÆJAR- MVWWVWWVVV tfwvyvywyyvw /WWWVWW wwwWvww WaUaWWWWafa/W,UWW> •fWWWWWWWWWWWWVWWWW’W'yWWWWWWWWWWWWWy'WWWWWkRrfWW^A/VWMPW VWwWWwwwwWwwWwvwwwWvwwwwwwvw Ttstm. to Simi 6434 Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss átti að. fara frá Boulogne í gær tíl Rotterdam og Antwerpen. Dettifoss er í Leningrad. Gioða- foss fór frá Rvk. á miðnætti í gær til Hull, Hamborgar, Rott- erdam og Antwerpen. Gulifoss fór frá Leith í fyrradag til Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk. á hádegi. í gær til Akraness og Keflavík- ur. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss fór frá Stykkishólmi kl, 08.00 í gærmorgun til ísafjarðar,, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss er í Kristiansand. Röskva fór. fx’á Huil í fyrradag til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Helsingfors. Arnarfell er 1 Genova. Jökúlfell lestar á Vestfjarðahöfnúm. Dísarfell kemur til Rvk; á morgun frá Leith. Bláfell lestar á Vest- fjarðahöfnum. Ægir, tímarit fiskifélagsins, júlí— ágústhefti, er komið út. Af efni ritsins má nefna: Áréttuð hug- mynd, Vertíðin sunnan- og vestanlands 1953, aflaskýrslur yfir vertíðina 1953, Fiskfram- leiðsla íslendinga mat hennar og vörugæði, Guðmundur Jóns- son frá Tungu, Skýrsla um fiskileit við Norðurland, skrá ,um útfluttar sjávarafurðir og fleira. HrcMfátœhK ZÖ6S Krossgáta hr. 2065. .. .. .. .. Lárett: 1 Heigirit. 6 fisk, 7 og þó, 8 erl. dýr, 10 i nálsi, 11 hagnað, 12 næturtími, 14 kvar- tett, 15 svola, 17 gullgildi. Lóðrétt: 1 Farvegur, 2 á fæti, 3 skagi, spyrja, 5 mansnafn, 8 hind-ra, 9 útlim, 10 úr húsi, 12 við sjó, 13 óhreinindi, 16 skst. skól;.. Lausn á krossgátu nr. 2064. Lárétt: 1 Illræmd, 6 ná, 7 er, 8 efnuð, 10 an, 11 apr. 12 sand, 14 PÁ, 15 íra, 17 ósóma. Lóðrétt: 1 Inn, 2 lá, 3 ref, 4 cerna, 5 daðrar, 8 ennis, fi upp, 10 AA, 12 sá, 13 dró, 16 AM, Slökkviliðið_____ var í gærkvöldi kvatt að Kára- stíg 3. Var þar eldur í raf- magnskapli, en skemmdir urðu engar. — Þá var í nótt brotinn brunaboði á Snorrabraut, en ekki var um neinn eld að ræða. Samvinnutryggingar hafa gefið út bækling um ör yggis- og. tryggingamál. — í bæklingnum eru nokkrar grein- ar og aðrar upplýsingar um starfsemi samvinnutrygging- anna og annarra tryggingar- félaga. Ennfremur eru í bækl- ingnum nokkrar myndir og skýrslur. Höfnin. Þorsteinn Ingólfsson er far- inn aftur á karfaveiðar. ■— Löndun úr honum lauk í gær og hafði hann rúml. 304 lestir. Hann var að veiðum á Græn- landsmiðum. — Egill Skalla- :grímsson kom frá Englandi upp úr hádegi í gæi'. Hann hreppti aftákaveður og komst sjór í skipstjórngrklefa og vél og i’ofnáði rafmagn, svo að vél stöðvaðisl; 'óg ekki var hægt að nóta dælur. —■ Viðgerð var lok- ið eftir r-úma klst., en meðan rak skipið' stjómlaust. ■— Fylk- ir er væntanlegui’ af veiðum á, mórgun. ... Hafnarfjarðartogarar. Júní fór á veiðar í gærkvöldi eítiri að þaía landá'ð 233 lestum. Hann er á karfaveiðum á heima miðum. Júlí er byrjaður veiðar við Grænland. — Ágúst lagði af stað beimleiðis frá Bretlandi s. 1. þrið.mdag. — Surprise, sem landaði 190 lestum áf karfa, er veiddúst á heimamiðum, fór aí'tur á vei'öar í gær. Véðrlð í morgun: KJ. 8J —. Frost um land allt, nema í Vestmannaeyjum 3. stiga híti. Mest frost 10 stig á Grímsstöðum. — Reykjavík A 4 og h2. Stvkkishólmur SSV 1 og -í-1. G a-Itarviti SA 2 og -f-2. Blöhdú'Ós A ‘Z ög -'-2. Akureyri ,SA 2 og -:-5. Grímsstaðir SV 3 og -T-10. Raufarhöfn SV 3 og -f-6. D'alatangi logn og -^5 Horn í Hórnafirði logn og —1 Stórhöfði 1 Vestmannaeyjum A 3 og 3 st. hiti. Þingvellir NV 1 og -r-5 og Keflavikurvöilur SA 3 og' -: 1. Fulltrúaráð sjómannadagsins hefur skrifað bæjarráði og ósk- að eftir leýfi til að hafa-kvik- jmyndasýningar í Dvalarheimili aldraðra sjómanna, meðán það ér í smíðum. — Bæjarstjórn mun ræða þetta mál og taka á- kvörðun um það. Norskt jólatré á AusturýÖlI. Sendiherra Norðmanná í Reýkjavík hefur skrifað bæjair- ráði og tjáð því, að bæjarstjórn Osló-borgar hafi ákveðið að gefa Reykjavíkurhæ jólatré, eins og undanfarin jól. Hefur borgarstjóra verið falið að' þakka gjöf þéssa. V * 1 •• • Latið bornm hjálpa til á heimilinu. Það eykur þehn sjálfstraust að finna að þau. geri gagn.. Bæði Iitlar stúlkur og litlir drengir geta bjálpað til: að þvo upp og þurrka mataráhöldin og Or raunar sjálfsagt að börnin sé vanin á að rétta hjálpar- hönd í hverju, sem þau geta. Bæði litlir drengir og litlar stúlkur geta burstað skó sína sjálf og þá líka skó annarra á heimilinu. Það er ósanngjarnt að mamma þurfi að gjöra hvert. viðvik sem gjöra þarf, starf hennar er ærið, sérstaklega þar, sem mörg lítil börn eru. Kennið litlu drengjunum snemma að fara með nál og tvinna, engu síður en telpun- um. Það getur orðið þeim mjög nauðsynlegt að geta fest í sig hnapp, eða stagað í sokk síðar í lífinu þegar þeir eru farnir að heiman. Það væri bágt fyrir þá, ef þeir fara á. skóla fjárri heimili sínu, eða fá sér skip- rúm, að geta enga björg sér veitt og eiga allt undir annarra hjálp. Það .er hollt fyrir þá að læra að hirða föt. sín sjálfir, þeir komast þá að raun um að ending fatanna fer mikið eftir, hirðingu og'með ferð; Telpur læra að sauina ög prjóna, en það er líka gott: fyrir drengi að kunna þess! háttar. Fyrr á árum prjónuðu karlmenp mjög .Jmijfeið hér á landi og,,epn . eru tijtheimilis- i feður, sem sitja með prjóna við: tútvarpið og prjóna:*á börnín það, sem með þarf hosur, sokka og vettlinga. Er það notadrjúgt fyrir heimilið og húsfreyjan þarf þá ekki ein að annast allan prjónaskap. — Sumir karlmenn hér á íslandi hafa líka verið slyngnir í. útsaumi. Hafa þeir jafnvel sýnt handa- vinnu og iðnsýningum hér, sér til mikils sóma. Sjaldan þarf að hvetja til að láta telpurnar læra slíkt, en P.áí mætti þá minna á að ið. Fæst í næstu matvöru búð. Hinir vanðlðtu borða á Veitingastofuimi Veya Skólavörðustíg 3. Lifur, hjörtu, svið og léttsaltað kjöt. Vínber, melónur og sítrónur. KAptASKJÓU S • SfMI 8J2«S Borðið á Bíóbar Laugavég 84, sími 82404. Ðaglega nýtt! Vínarpyisur, kjötfars, fiskfars o. m. fl. Kjötbó5in Borg Laugaveg 78, sími 1636. Svið, Mfúr, rjúpur og íéttsaltað kjöt. Eplin koma í fyrramálið. Verzlunin Baldur . Framnesvegi 29. Sími 4454 UWWJVWWVUWVWWWWWUV.VW.-. Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi Sími 6419 læra að þvo gólf, þurrka af ryk og leggja falléga á bcrð. Litlum telpum þykir, vegur að því að hjálpa til með þetta. Sumar mæður segja: „Æ, ég ér miklu fljótari að gera þetta sjálf“. Og það getur verið satí. En það ér varhugavert að tefja starfslöngun barna — húngetur þá snúist í verri áttir. Nei, bezt ér 'áð hafa þélihmæði tíl að bíða eftir því að bamið læri verkið, Enginn er meistari í .'riemma er hollt að láta þasr! fyrsta sinn. 'Þýzkiv , rtilianzkajY ihargir. .„tóe.JB' Íiíiiþ.Æv. -;2Í,00 S»arið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.