Vísir - 19.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 19.11.1953, Blaðsíða 6
vtsiR Fimmtudaginn 19 nóyember 1S53. Getraunaspá 1 \ t/ii a> m n ir útlendir inniskór Kvenskór kr. 17,00—35,00 par, barnaskór kr. 10,70 til 15,00 par. Ennfremur hvitir strigaskór. RiflaS gúmmí til sólningar á gúmmískófatnaði. Sérstak- lega þægilegt í hálkunni. Sólum skó með dags fyrir- vara. sýslumaður hér á ferð. : Úrslit leikjanna á síðasta get- raunascðli urðu: Arsenal—Bolton..... 4—3 1 Blaekpool—Tottenham 1—0 ,1 Cardiff—Manch. Uth .. 1—6 2 Chelsea—Bumley .... 2—1 1 Manch. City -Newcastle 0—0 X Portsm.—Preston .... 1—3 2 Sheff. Utd-Charlton .. 1—1 X Wolves—WBA .......... 1—0 1 Blackburn-Nottingh. .. 2—0 1 Bury—Leeds ........ 4—-4 X Doncaster—Birmingh. 3—1 1 Lincoln—Rotherh. . . 4—3 1 Á næsta seðli, nr. 36, eru þessir leikir, sem allir fara frarn næstk. laugardag: Charlton—Wolves .... (1) 2 Liverpool—Arsenal . . X (2) Manch. Utd—Blackpool 1 Middlesbfo—Manch. C. 1 Newcastle—Portsm. . . 1 Sheff. W.—Sunderland 1 (2) Tottenham—Iíuddersf. I(x2) WJBA—Cardiff ........ 1 Nottingh.—Doncaster .. 1 Plymouth—Derby .... X Swansea—Brentford .. 1 West Ham—Everton . . 1 (2) Skiladagur er á fimmtudag. Fyrir skömmu . kom hingað belgiskm- maður, de. Henri- court að nafui, í viðskipta- og kynningarerindum. M. de. Henricourt er af að- alsættum og hefur stundað all- mikið ritstörf. Hefur hann rit- að bók um Argentínu undir stjórn Perons og kaflar úr henni verið birtir í ýmsum blöðum, og' auk þess hefir hann lokið við samningu skáldsögu úr Parísarlífinu, sem hann kallar „Lýðveldi kvenna“ og keppir hún til verðlauna næsta vor. Hann er og varaforseti al- þjóðastofnunar rith., sem hefur aðsetur í Sviss. M. de. Henri- court er umboðsmaður Thirion - járniðnaðarfyrirtækisins í Bouchot í Belgíu, er m. a. hefur selt brýr, fuílgerð hús o. m. íl. til fjölmargra landa. — Hefir M. de. Henricourt þegar rætt við ýmsa aðila hér, m. a. fulltrúa Landsmiðjunnar varðandi sölu á efni í stálglugga, sem smíðað- ir yrðu hér. — Lætur M. de Henricourt vel af kynnum sín- um við menn hér. S/i ftrtiiti ustoían Njálsgötu 25. HiF «I»(ISTPÍ T! ♦ Permanentftofan Ingólfsstræti 6, sími 4169, Foreldraféhg Laugamesskól&ns stofnað. Síðastl. sunnudag var stofn- að Foreldrafélag Laugarnes- skóla, að afstöðnum ánægju- Jegum og lærdórasríkum fundi, sem haldinn var í samkomusal skólans. Fundurinn var mjög f jölsótt,- ur, sjálfsagt um 180 manns. en Ragnliildur Þorvarðardóttír setti fundinn, en fundarstjóri vár Gunnar Guðmundsson, yf- irkennari. Á fundinum báru menn fram ýmsar fyrirspurnir, sem nokkr- ir kennarar skólans leystu úr. Voru spurningarnar mjög óiík- ar og mátti margt af þeim og svörunum við þeim, læra. M. a. var spurt um lýsisgjafir, tann- viðgerðir, hljóðvillur barna, fræðslu um skaðsemi tóbaks og áfengis o. m. fl. í stjórn hins nýja félags voru þau kosin Ragnheiður Möiier, Ragnar Þor'grímsson, Ragn- hildur Þorvarðardóttir, Þóra Martha Stefánsdóttir og Guð- björg Vigfúsdóttir. — Tilgang- ur félagsins er að sálfsögðu að ef la sem mest samvinnu heimila og skóla og vinna að ýmsum framfaramálum í sambandi við börnin og veru þeirra í skólajr- um. Skólastjóri og kennaralið Laugai’nesskólans hafa sýnt þessu máli mikinn velvilja og skilning, og hyggja menn gott til samstarfs þess, sem hér cr hafið. K.K. KNATT- SPYRNUMENN. Æfingar í dag kl. 6.50—7.40 1. og meistaraflokkur. :— Kl. 7.40 —8,30 2. flokkur. — Kl. 8.30—9.20 3. flokkur. Með sama benzin RAFTÆKJAEJGENDUR, Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn. varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja tryggingar h.f. Sími 7601 magni komist hér BARNASÆNG tapaðist í Hiíðunum nálægt Þórodds- stöðum. Finnandi hringi í síma 80528. (418 FUNÐIZT hefir kvenarin- bandsúr, merkt. — Uppl. í síma 1925. (423 GRÁAR bomsur teknar í misgripum á Gamla-Garöi á laugardagskvöld. — Uppl. í síma 2698. (425 hagnýtið alla orkuna sem bér greiðið. I GÆRKVELDI um 7- leytið töpuðust þríp 100- krónu seðlar, samanbrotnir fi;á Óðinsgötu niöur Skóla- vörðustig, niður á Torg, ög þaðan upp Suðurgötu að LjósvalJagötu 12. Finnandi góðfúsiega beðinn að hringja í 7204, gegn góðurn fundar- launum. (449 Allt á sama stað FÆÐI. Get bætt við mönn- um í fast fæði. Rauðarárstíg 3, kjallara. (464 Sími 81812 SKIÐASLEÐI hefur tap- azt í nágrenni Bergstaða- stræíis 54. Vinsamlega skilist á Bergstaðastræti 54. (453 Hjarkærar þakkir öllum jieim, sem auðsýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns Jóus Baldurs Ciislasojiar Birna Björnsdóttír og aðrir aðstandendur. NOTAÐ. en vandað sjal óskast. Uppi. í súna 4082. — SIÐASTL. iaugardag tap- aðist á leiðinni frá Sþrengi- sandi að Ha fnarstræti pen- ingábudda og gléraugu. — Vinsámíega skilist á: Þórs- götu 3 (niðri). (45Í Wks/ÆWSM UNGUR, reglusamur mað- ur, í fastri atvinnu, óskar eftir herbergi, helzt í aust- urbænuiri. Tilboð óskast sent Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „H. G. — 54.“ (420 Símamímerið er 7287 Pantið á fimmtudögum: — Scnt hcim á föstudögum. Indriðabúð UNG HJÓN vantar 2ja— 3ja herbérgja íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. —Uppl. í síma 9320. (424 REYKTUR LAX. — Gott verð. Þurrkaður saltfiskur. Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. — (457 HERBERGI til leigu á Óðinsgötu 11, bakhúsið. — Reglusemi áskilin. (455 STOFA óskast sem fyrst, ' sem næst miðbænum. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Stofa — 56“.. (456 JEPPAHÁSING, aftari, með drifi og fleiru til sölu. Þarf viðgerðar. Laufásveg 50. (465 HERBERGI óskast. — Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. helzt í Holtunum eða Austurbænum. Hús- hjálp ef óskað er. Sími 6822 eftir kl. 6. (460 TIL SÖLU tvíhólfað Júnór gastæki. Uppl. í síma 82327. if (461 TIL SÖIU hvít einaileruð kolaeldavél og barnarimla- rúm. Uppl. Sólstað, Breið- holtsveg,- • (462 TAKY-vökvinn eyðir ör- ugglega óþægilegum hárum á 3—5 mínútum. — Fæst í flestmn lyfjabúðum og snyrtivöruvcrzlunum. (458 DÓMU- og telpukjólar, sniðið, þrætt. mátað. Rauð- arárstíg 3, kjailara. (463 STÚLKA vön ráðskonu.- störfum óskar 'eftir atvinnu. Uppl. í síma 81026. (451 HÁRÞURRKA (stand- þurrka) til sölu, ódýrt. — Uppl. í síma 5187. (450 STÚLKA óskast til hús- verka, 2svar í viku, 2—3 tíma á dag. — Uppl. í síma 2953. (452 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu á Suðurlandsbraut 93. Sími 2103. (448 SAUMUM samkvæmis- og eftirmiðdagskjóla; snið- um einnig og mátum. — Saumastofan. Skólavörðu- stíg 17 A. Sími 82598. (402 TÆKIFÆRISGJAFIB: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. FATAVIÐGERÐIN, . Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187 CHEMIA-Desinfector er ▼ellyktandi, sótthreinsandi vökvi, riauðsynlegur _ á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötuni. húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (443 VIÐGERÐIR og bi’eyting- ar á hreinlegum fatnaði á Hverfisgötu 49, II. hæð. — Móttaka kl. 18—:20 daglega. (427 UNGLINGUK eða eldri maður óskast til aðstcðar við gegningar o. fl. á gott heim- ili í Boi’ga'rfii*ði. Up.pl. gefur Ráðningarstofa Reykjavík- ur, Símar 4966 og 7030. (425 NÝ KVENKÁPA (model) nr. 52 til sölu. Mjög lágt verð’. Bústaðavegúr 51. uppi. Y' (426 KÚNSTSTOPFIÐ Aðal- stræti 18 (Uppsölum), geng- ið inn frá Túngötu. Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. (182 AF SÉRSTÖKUM ástæð- um er til sölu í Eskihlíð 31, kjallara. Allt innan við hálf- virði: Tvíbreiður dívan með gafli, 600 kr. Eins rnanns dívan, 300 kr. SkrifborÖ, 700 kr. Sturta í bað 200 kr. Tvö, málverk, 250 kr. stk. (421 PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- 3VÍUNDSSON, málflutnings- skrifstofa cg lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sínu 7«01. (158 ÓDÝR barnavagn óskast. Uppl. í síma 2379. (419 LEGUBEKKIR eru fyriv- liggjandi. — Körfugerðhi, Laugaveg 166 (inngangur að Braútaihoiti). (302 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögmim. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Eaftækjaverzlunin 1-- Ljós og biti h.f. Laugavegi 79. — Sfmi 5184. SÖLUSKÁLiNN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allikonar húsmuni, harmo- nikur, h’errafatnað o. m.. fl. Sími. 2926. (22 PLÖTUlt á gtafreifí.. Út- végum- áleitraðar þlötur ; á grafréiti- með stuttum, fyrir- vafa. Uppl. á ‘ Rauðaráfsííg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.