Alþýðublaðið - 17.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefift át af AlÞýdaflokknmn 1928. Miðvikudaginn 1 7. október 249. tölublað heningafit Bæði jakkaföt og matroaföt, miklar birgðir ný- komnar — Viðböt af vetrarfrökkum kom með „Gullfossi". Karlmannaföt ódýrust hjá okkur. Úrvalið mest og bezt hjá okkur. Voruhnsið.T Stór Rýmingarsala. Verðum að rýma til fyrir nýjum vörum, sem nú eru teknar upp daglega og seljum með niðursettu verði nokkra daga. Tvíbreiðan góðan undirsængurdúk kostaði 5,60 verður seldur á 3,95, eða um 14 kr. í tveggja-manna-sæng. Sængurveraefnið bláa og bleika verður selt á 5,50 í verið. Stór handklæði 95 aura. Stór koddaver, til að skifta í tvent 2,25. Mjög góð karlmannanærföt kostuðu 10,80 settið, seljast á 5,90 settið. Góðar kvenbuxur 1,85 Efni i undirlök að eins 2,95 í lakið. Léreft á 95 aura meterinn. Góðar karlmannapevsur á 6,85. Góðir borðdúkár 1,95, Mörg púsund pör silkisokkar allir litir, frá 1,75 parið. Alullar Ulsterarnir, og úlsterefnin í frakka og kápur kostaði 20,50 meterfnn nú selt á 10,90 mtr. og svo margt margt fleira, sem oflangt yrði upp að telja. KLOPP Laugavegi 28. wyja mo B FlöhkU'barónínn Sjónleikur í 8 páttum. Eftir Operettu Johans Strauss. Aðalhlutverk leika: Lya Mara og Wilhelm Dieterle. íþróttakvikmynd af alpjóðaípróttamóti K. F. U. M, verður sýnd í kvöld og annað khöld kl. 8 í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar seldir við innganginn og kosta kr. 1,25. Málaskóli Hendriks Ottóssonar. Þýzku- og dönsku nemend- ur komi til viðtals á Óðinsgötu 4 (miðhæðinni t. h.) á morgun (fimtu- dag) k). 8—9. eða tali við Brynjólf Bjarnason í síma 1354. Sérlega góðar ísL kartöflur ódýrar í heilum sekkjum. Einar Ingimundarson Hverfisgötu 82, simi 2333. Kaupið Alpýðublaðið Regnkápur fyrir dömur og herra, margar teg- undir, og regnhlífar, mikið úrval. S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. Sfimi 1SS7. Verkakvennafélaoið Framsókn. Fundur verður haldinn á morgun (fimtudaginn Í8, p. m.) kl. 87* í Kaupping- salnum. Fundarefni: Nefndarskýrslur og fl. Stefán Jóh. Stefánsson flytur erindi. Ko.iur beðnar að fjölmenna. Lyftan verður í gangi. Tilkynning: Heff flutt verzlun mína í Aust~ urstræti 14. Halldór Sigurðsson. mm gamla mmm Sjómannaást. (Naar en Mand elsker). Stórkostlegur sjónleikur í 10 páttum eftir skáldsögu Herman MelviIIe, „Moby Dick“. Aðalhlutverk leika: John Barrymore, Dolores Costello. Mynd pessi var lengi sýnd á Palads i Kaupmannahöfn og talin hreinasta meistara- verk. 'S „Gullfoss" fer héðan til Vestfjárða annað kvöld (fimtudags- kvöld) klukkan 8. Vörur afhendist í dag og farseðlar óskast sóttir. Skipið fer héðan 26. októ- ber til Christiansand og Kaupmannahafnar. Fálkinn erallra kaffibæta bragðbeztur og ódýrastur. íslenzk framleiðsla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.