Vísir - 05.01.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 05.01.1954, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Þriðjudaginn 5. janúar 1954 'IWWítfWVWV'UVWWWWUVWWW Hinnlsbleð aimennings. Þriðjudagur, 5. janúar — 5. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.50. — Fjara kl. 23.56. * K. F. U. M. Biblíulestraraefni: Jóhs. 3. 9— 16. Guð gaf son sinn. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 1911. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Siíni 5030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 15.00—10 árdegis. Útvarpið í kvöld: 20.30 Einleikur á píanó (Árni Kristjánsson): Sónata í C-rnoll op. 27 nr. 2(Tunglskins- sónatan) eftir Beethoven. 20.50 Erindi: Kyprianus kirkjufaðir (Kári Valsson stud. theol.). — 21.15 Einsöngur: Frú Lisa- Britta Einarsdóttir Öhrvall syngur; Páll ísólfsson leikur undir á orgel. 21.40 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Ingimar Óskars- son grasafræðingur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: Palestína (Kristján Al- bertson sendiráðsfulltr.). 22.30 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich leikur lög eftir amerísk tónskáld, úr óperettum og kvik- myndum til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. íl.OO—15.00. Landsbókasafnið er opið kL 10— 12, 13.30—19.00 og 20.00- 22.00 alla vika daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. HnMgátaHP.2096 wwvy^wwwwwwvwwvwwwvwwwtfvvwww^^ __ yv»v«w^vu WVLW 13 Æ? I /& 111 A «Art.V»,WV^a.Vj "WVWW<W /Jf1 . I fJk fC m fj WVWVVWAV. WWW JLr i X 'JL Jl.%. // /wwwvww**v /;M/írr» wwwvwwv.^ wwww* Tffíyí't'l/f /wvwwww •wwww JWWirfWyWWWWWWWVWWVWWtfWWWWW^WWWW vw%%pwvv%rwvwvw,w"u*»«‘fc*v,w,wvwvwvwvw,uiwviwvviw,uvvv%fwvwvy,y,w,w Lárétt: 1 Stillt, 3 leikari, 5 lið, 6 óðagot, 7 fangamark, 8 skeytið, 9 menn vaða hann oft, 10 óréglu, 12 ósamstæðir, 13 reið, 14 forn stafur, 15 þyngd- areining, 16 hás. Lóðrétt: 1 Bökunarefni, 2 skepna, 3 guði, 4 andlitshluta, j 5 gætir hófs, 6 óhljóð, 8 óskipt, 9 útl. dýr, 1L óhljóð, 12 rökk- ur, 14 fyrir segl. F ausn á krossgátu nr. 2096. Lárétt: 1 Gæf, 3 ÆK, 5 her,; t 7 ÓR, 8 örin, 9 elg, 10 soh >2 III, 13 örg, 14 rún, 15 - 16 rám. Lcðrétt: 1 Ger, 2 ær, 3 æsi, ' mnin. 5 hófsöm, 6 a- 8 öll, 9 elg, 11 crg, 12 húm, 11 rá. Trúlofun. Á gamlársdag opinberuðu trúloíun sína ungfrú María Guðmundsdóttir, Bragagötu 32 og Ólafur Jensson, Hjallavegi 26. Nýir læknar. Þann 23. des. sl. gaf heil- brigðismálaráðuneytið út leyf- isbréf handa Valtý Bjarnasyni, cand. med. & ehir. til þess að mega stunda almennar lækn- ingar hér á landi. 1— Sama dag gaf ráðuneytið út leyfi handa Lilju M. Petersen, cand. med. & chir, til þess að mega stunda almennar lækningar hérlendis. Akranes, 10.—12. tbls. 12. árg. er komið út. Efni heftisins er m. a. Dóm- kirkjan í Niðarósi eftir Skúla Skúlason, Um jólin í norð- lenzkri sveit eftir Vald. V. Snævarr, Þeir standa dyggilega vörð eftir Ól. B. Bjömsson, Jólahelgi eftir Ragnar Jó- hannesson, Hljómar eftir Stein- ar Sigurjónsson, Sigurgeir Sig- urðsson minningarorð eftir ritstj., Slippfélagið í Rvík 50 ára, íslenzkar bókmenntir í enskum heimi' eftir. Snæbjöm Jónsson, Saga byggðar sunnan Skarðsheiðar ef tir Ól. B, Björnsson, Þörf er hér um að bæta etfir Gunnar St. Gunnars- son, Hversu Akraness byggðist eftir Ól. B. Bj. Starfsárin eftir Friðrik Friðriksson o. fl. Myndlistarskólimi í Reykjavík, Laugaveg 166 (sími 1990), hef- ur starfsemi sína að nýju n. k. fimmtudag þ. 7. þ. m. í kvöld- deildum fullorðinna eru kenn- arar sem fyrr Ásmundur Sveinsson í höggmyndalist, Hörður Ágústsson í málaraliSt og Kjartan Guðjónsson í teikn- ingu og málaralist. Innritun í barnadeildir skólans fer fram n. k. miðvikudag þann 6. þ. m. frá kl. 5—7 e. h. Kennari barnanna er frk. Valgerður Árnadóttir Hafstað. Peningagjafir til vetrarlijálparinnar, Frh. L. I. B. 300 kr. S. I. B. 500. G. Helgason & Melsted h.f. 500. Ólafur Gíslas. & Co. h.f. 500. E G. G. 500. R. H. B. 300. G. J. Fossberg h.f. 500. X 100. N. N. 100., N. N. 50. S. S. 200. A. V. J. 100. S. V. 5000. Starfsf. Alm. Trygginga 180. O. G. 100. H. Ólafsson & Bemhöft 500. Fólk- ið á Elliðavatni 200, G. Þórðars., 20. S. Briem 100. J. Ó. 50. S. Ó. 50. Steiogr. 100. E. E. 50. Guð- laug Guðmundsd. 100. Magga 10. Halldór 50. Georgía Björns- son 100. Hamar h.f. 500. Guðm. Guðjónss. 100. P. S. 50. Fálkinn h.f. 2500. N..M. 50: KrLstín Ól- afsd. 100. L. K. 50. Ónefndur 20. Sig. Jónass. 40. Hjördís og .Lilly 100. Ólafur Magnúsm 100. S. E. 50. Guðm. G. H. , Kritsinn 100. Ónefnd 100. Þórð- ur Þorkelsson 50. Skúlaskeið 200. J. S. 25. Helga B. 100. E, A. 50. N. N. 1000. Þórhallur 10. J. G. 100. Flugvallarbankinn 100. N. N. 100. E. N 50. Jakobína og Jóhannes 300. Daníel Þor- steinsson 200. Kalli 70. Á. Þ. 30. Örn 50. N. N. 50. — Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinn- ar í Reykjavík, Str-fán A. Páls- son. Gjafir. sem borizt hafa skrifstofu R K f. til fólksins á Heiði: — Guðjón 60 k. Ónefnd 100. H. F. P. 50. Hildur 100. Margrét 100. Ónefndur 30. Einar 50 G. J. 200. J. K. 100. Sigrún 100. S. S. 200. X 100. Gamall 50. KrLstín 100. N. N. 20. Ónefndur 100. K. 20. G. R. 30. J. J. 200. Ennfremur hafa borizt fáeinar fatagjafir. Rauði kross íslands. Stjörnubxó sýnir þessi kvöldin þrívídd- arkvikmyndina „Virkið“. Hefir hún vakið mikla athygli, enda sýnd við ágæta aðsókn. Þetta er fyrsta þrívíddarkvikmynd- in, sem tekin er undir beru lofti, og hefir hún tekizt svo vel, að það er sem áhorfandinn sé með í leiknum og áhorfandi á vettvangi þeirra atburða, sem eru að gerast. — Sagan gerist á þeim tíma, er Bretar og Frakkar börðust um yfirráö Kanada, en Rauðskinnar veittu Frökkum, í von um að hrekja Breta úr landinu. Þetta er spennandi mynd um bardaga og ástir og er bönnuð fyrir börn. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 30. f. m. til Vent- spiels í Letlandi. Gullfoss fer frá Kaupmannahöín í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Reykjafoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Siglufjarðar og ísafjarðar. Sel- foss kom til Hamborgar 3. þ. m., fer þaðan væntanlega 6. þ. m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27. f. m. til Prince Edward Island, Nor- folk og New York. Tungufoss kom til Áhus 31. f. m., fer það- an til Helsingfors, Kotka, Hull og Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá New York 29. f. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja kom til Akureyrar í gærkvöld á austurleið. Herðubreið var á Homafirði síðd. í gær á suður- leið. Skjaldbreið fór frá Reykja vík í grkvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill verður væntanlega á Akureyri í dag. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmanna- eyja. Skip SÍS: Hvassafell losar í Helsingfors. Arnarfell fpr frá Hafnaiíírði 26, des. tií Riö de DAGLEGA NÝTT! lcjötfars. fiskfars o. m. fl. i Fiskfars, rcyktur fisktir, frosinn fiskur, flskbollur. VeiTHltaíTi Axels Sigurgeirssonar Barmahiið 8, sinu 7709. Háteigsvegi 20. símt SKG Nýr og nætursalíaður fisk- ur. Frosin ýsa. Úífcíeytfc skata og grásleppa. Saltsíld Laugaveg 78, sími 1636. Laueaveg 84. sími 82404 iWV/WVVVWVVWWWWVWWWWWVVWWWVWyVWWift Ádenauer varS maður ársiits ? ,Time“ bárust íföliuargar nppá- stHBxgisr. Vikuritið Time útnefnir ár- lega „mann ársins“ og hafa les- endur tillögurétt. Hefir nú frétzt, að Konrad Adenauer, kanslari Vestur-Þýzkalands, hafi lilotið þetta sæmdarheiti. Mai’gir vom tilnefndir, þeirra meðal Eisenhower forseti, De- an "hershöfðingi, Sir Winston Einn lesandi vikuritsins sagði í bréfi, að til væru aðrar heims- álfur en Evrópa og Amcríka, sem ættu mikla leiðtoga, og valdi fyrir sitt leyti William Vacanarat Shradrach Tubman, 18. forseta blökkumannalýð- veldisins Liberiu, því að „í 10 ár hefur hann unnið kyrrlát- lega að viðreisn lands síns og verið sannm’ andlegur og sið- ferðilegur leiðtogi sinnar þjóð- ar“. — Annar spurði stutt og laggott: „Hver er sá, sem eki kærir sig kollóttan?“ — Einn skrifaði: „Veljið hvern sem ykkur líst — annan en McCart- hy“. — Nokkrir nefndu Hillary og Tensing og Sir John Hunt. — Enn einn sagði, að „Harry Dexter White værr án nokkurs vafa umdeildasta lík ársins“. Þá má nefna þessa, sem einn- ig var stundið upp á: Adlai Stev enson, Robert A. Taft, Píus ,páfa XII, Stalin, „sem með því að deyja lagði til stærstu frétt Jæieiro*. JökTúfelf fór frá Fá- ! ársins“, Toscanini, „sem enn, 86 skrúðsfirði í gærmorgun til i ara> leitast við að lyfta hugmn Boulogne. Dísarfell fór frá Hamborg 2. þ. m. til Leith. Bláfell er á Vopnafirði. Veðrið. í morgun var vestan rok og írost um land allt. Af eftir , öldum stöðum var veðurhæð mest í Reykjavík. — Reykja- vík VSV 12, 5. Stvkkishólmur VSV 9, 6. Blönduós SV 8, 5, Akureyri SV 3, 5. Grímsstáðir VSV 6, 8. Raufarhöfn SSV 8, 5. 'Dalatangi NV 8. 3. Tlorn í Homafirði V 7, 3 Stórhöfði 1 Vestm.eyjum V II, 5, Kefíavík urflugvöllur V 10. C — Veðui'- horfur. Faxaflói: Vericn rok o, éljagangur. Norðan str.nnu úrkomulaust f nótt, Rúasí m við 5—-10’ stíé'é' ‘frrsd1'1'' iuti' Tní:■ ’ allt í nótt. — í nótt var- tmesí frost 7 stig í Reykjávik. or.. f stig kl. 8 í morguu manna frá öngþveiti nútímans til ,,andans sigurhæða11; „verka- manninn í Austur-Berlín, sem sýndi þeim í Kreml fram á, að þeir yrðu að breyta um baráttu- aðferðir, gæddi hina kúguðu nýjum vonum, og sannaði enn einu sinni gjaldþrot kommún- ismans“ og dr. Kinsey, sem hef- ur „fangað hugi eiginkvenna vorra og lagt þeim til umræðu- efni, er þær spila bridge!“ Kennir óneitanlega margra grasa í bréfunum, en víðar um heim var um það rætt, hverjum. beri sæmdarheitið „maður árs- ins 1953“, og meðal þeirra sem oft og víða voru nefndir, voru þeir Tensing og Hillary. Aðalíimdur Tryggingar. ASalfundur Trygging h.f. hefur nýlega verið haldinn, en Trygging h.f. er eitt af yngri tryggingafélögum eða stofnað fyrir rúmrnn tveimur árum. Tryggingariðgjöld félagsins höfðu margfaldast á árinu og félagið í örum vexti. Nokkur breyting hefur orðið á stjóm og rekstri félagsins og hlutafé þess aukið í eina milljón króna. Stjórn félagsins skipa nú: Othar Ellingsen, verzl.stj. Geir Borg forstjóri, Kr. Jóh. Krist- jánsson, forstjóri, Sigurður Guðmundsson forstjóri og Helgi Magnússon kaupmaður. Vara- menn stjórnarinnar: Bjöm Thors framkvstj. og Óli J. Óla- son stórkaupmaður. Fram- kvæmdast j órar félagsins eru þeir Erling Ellingsen og Oddur Helgason. 1 ská, 2 c 3 lómanna, 4 Signa, 5 OLIS, 6 LMN, 7 la, 8 snjór, 9 kæna, 10 Óla, 11 LD, 12 Finna, 13 arfar, 18 egna, 20 orðs, 23 sofa, 24 árar, 25 prósa, 26 ausan, 27 mænir, 28 óráð 30 gúl, 32 Elia, 34liorf, 35 rjóðr 37 unnin, 38 sátta 40 ba . 4? > 48 unt. 49 úlfs, 51 aða, 52 slit, áma, 45 dúsa, 47 jarl, 84 ulii. d, 53 læsi, 55 tóra, 57 sálna, 58 50 stöð, 52 sálu, 53 lágar, 54 Lárétt: 1 Söl, 4 solls, 9 kólfa, 14 kló, 15 ílmai., 16 ældir, 17 ásmegin, 19 Jóna, 21 nf, 22 agr ;. 23 : ru, 2*t ána, 25 pann, 27 morð, ’ •, .29 runa, 30 feæí', 31 : o3 ósa, 34 húnar, 30 Láras, 39 SA, 40 boli, 41 já- !ið, 43 ná, 42 andar, 46 rjóma, áta, 59 þöll, 60 bali, 61 GT, 62 miða 63 holunda, 66 rifín, 68 uagla, 70 nón, 71 anna, 72 sálir, 73 iss. ættin,‘ • -56 óláns,. 57 sálar, 9 þinn, 60 boli, 62 mia, 63 HGL, 64 dós, 65 ans, 67 TN, 69 / 3 .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.