Vísir - 09.01.1954, Side 1

Vísir - 09.01.1954, Side 1
44. árg. Laug-árdagi.nn 9. janúar 1954 G. tl>I. nnbrot í þrjú {yrirtæki í sömu Innbrot var framið í nótt í Borgartún 8 hér í bænum og brotizf inn til þriggja fyrirtækja, sem þar hafa að- setur. Fyrirtæki þessi eru Ing- ólfsprent, Klæðag. Sparta og íleildverzl. Kristjánssosj & Co. Hafa þau aðsetur sitt á Jhvorri hæð hússins. Brotnar voru upp hurðir að öllujn 'þessum fyrirtækj- um, en að öðru leyti voru iííil speli unnin. Rótað var í nokkrum skúffum, sýnilega í leit að pemngum, en af þeini var Iítið geymt þarna. Frá Spörtu var tekinn lítill peningakassi og í honum var geymt smávegis af skiptimynt og tvær hálfút- fylltar ávísanir. Ekki var annars saknað úr húsinu. Sjúkrafliigvélin ný|a kem- ur með Tröllafossi næst. Mjög hentug vél keypt vestán hafs, iú§ós!avsr ætla aÓ stór auka skipastóíínn. Belgrad (AP). — Á næstu tíu árum ætla Júgóslavar að auka hafskipastól sinn um 85%. Nú eiga Júgóslavar 50 flutn- ingaskip, er annast geta sigl- ingar milli landa, og eru þau liðlega 200,000 lestir. Árið 1963 eiga slík skip að verða orðin 70, en rúmlestatalan um 370.000. Jafnframt verða hafnir landsins endurbættar, svo að stór skip geti komið á núverandi smá- hafnir víða í landinu. E»gar vi5ræik§r. Enn er allt óbreytt í verk- falii bátasjómanna. Engir viðræðufundir voru haldnir í gær með sáttasemjara og deiluaðilum, og ekki vissi Vísir, laust fyrir hádegi, hve- nær næsti fundur yrði haldinn. Líklegt má telja, að verkfall- ið nái til um 200 vélbáta á öllu landinu, en á þeim munu vera um 2200 manns. G.étm* tefcí# síg esp*;> á 100 m. í I«s|raí. Visir áttí síutí viðtal í morg- un við Björn Pálsson, c-g spurði hann um árangurinn af ferð hans ti’ Bandaríkjanna fyrir nokkru, en þangað fór hann íil athugunar um kaup á nýrri sjúkraflugvél, og einnig ieitaði blaðið upplýsinga um sjúkra- flug árið' sem leið. Björn fór héðan i fvrrnefnda ferð 21. nóv. s.l. og kom afíur 15. desember. I ferðinni festi Björn kaup á smáflugvél af gerðinni CESSNA-180, sem framleidd er af mjög kunnri flugvéía- verksmiðju, og er þeíta ein- hver hin bezta smáfíugvél sem til er, og vart eða ekki völ á annarri gerð með við- ráðanlegu verði, sem betur hentar il bess híutverks, sem henni er ætlað hér. Flugvélin getur flutt 3 far- þega og flugmann, eða sjúkra- körfu og 1 mann, auk flug- manns. Hún er með 225 hest- afla hreyfli og flýgur með 250 lcm. hraða á klst. og getur verið á lofti í 4y2 klst. í einu. Flug- vélin lendir á röskum 100 metrum og tekur sig upp á sömu vegarlengd fullhlaðin í logni. Björn. væntir þess, að flug- véMn komi hingað á Tröllafossi næst. Verð hennar með öllu því, er henni fylgir, er vestra sem svarar til 240.000 ísl. kr., en það sem fylgir er aðallega | þetta: I Skíðaútbúnaður, sem hægt er að hafa á með hjólunum. Er þetta raikilvægt, t. d. ef flogið i er héðan í auðu norður og lenda i þarf þar á . snævi þaktri jörð. Þá hefur flugvélin fullkomin blindflugstæki og radio-komp- ás til miðunar. I Framh. á 6. siðu. örfgmartilraiiEi vi Eddu nistókst í §ær. fi vas* alivir éeE&iHt dSI vié í gawmorgun var g:e®3 tilgaiiB tíi hess að lyf-ta vélfdíijMnw Sdén, þar sem þbð Mgsw á b»tni CMund arfj aráar, aafc hún mistókst. Fréttaritari Vísis í Grafar- nesi tjáði Vísi í morgun, að Björgunarfélagið Björg frá Reykjavík, sem beðið hefur sæmilegs véðurs til þess að hefja björgunaraðgerðir, hafi í gær verið búið að koma fyrir 6 geymum við flakið, en síðan átti að dæla loftí í geymana og lyfta þannig hinu sokkna skipi. Þatta mistókst í gwr að því Oeyti, að tveár geymanna slltn- uðu frá flakinu og flu-tu upp. í morgun var enn á *ý hafizt handa, og eru m*nn vcingóSKr um, að björgunin tákist. V®rð ur væntanlega reynt að iyfta skipinu frá botni og síðan -mjaka því inn á minna dýpi, þar sem auðveldara er að athaina sig. Tveir vélbátar eru til aðstoð- ar við björgunina, „Vöggur'* og „Nanna“, og að sjálfsögðu kaf- ari. Eigandi flaksins er Egill Jónasson útgerðarmaður í Njarðvík. Eins og Vísir skýrði frá á sínum tíma, færðu þýzku sendiherra- hjónin, dr. Kurt Oppler og frú, börnum að Silungapolli góðar gjafir á gamlársdag — bæði vönduð, þýzk leikföng og ýmis- konar góðgæti. Er myndin hér að ofan tekin rétt áður en börn- unum eru úthlutað gjöfunum, en sendiherrahjónin sjást hægra megin á myndinni. (Ljósm.: P. Thomsen.) íslenzki hæstB einktmn. Síðastliðið haust hóf frú Vigdís Kristjánsdóttir nám í vefnaði á Norsk Kunst og Industriskole í Oslo. Fyrsta námskeiðinu lauk fyrir jólin og hafði Vigdís þá ofið teppi, sem Ihún fékk ágætiseinkunn fyrir, og er ’það hæsta einkunn sem gefin Jiefur verið í vefnaði síðan skólinn tók til starfa. Þess hefur sérstaklega verið ósk- að frá skólans hálfu, að Vig- dís héldi námi áfram, þar eð hún er talin liiafa óvenjulega mikla hæfileika til listvefn- aðar. Námið er hinsvegar nokkuð dýrt sökum efnis- kaupa, svp að það mun lítt kleifí til Iengdar nema ríf- legur námsstyrkur fái'st. Lan§dræ§ rússnesk rak ettuflu§a fuSlger^ ? Einkaskeyti frá AP. — London í gær. Brezka leyniþjónustan er talin hafa komist að raun um, að Rússar hafi framleitt rak- ettuflugvél, sem 'þeir geti sent vestur yfir Atlantsjhaf. Líklegt er, að þýzkir sérfræð- ingar, sem á sínum tíma lögðu Hitler til V-flaugarnar, hafi átt sinn þátt í að þessi nýju morð- I tæki eru komin til sögunnar. I Þá er sagt, að sérfræðingar ; Bandaríkjanna á þessu sviði liggi ekki á liði sínu, og búi sig undir að prófa snemma á þessu ári fjarstýrðar flaugar, sem 1 hægt sé að sehda 1600 kílómetra vegarlengd. Þeim verður skotið úr tilraunastöðinni á Canavera- höfða í Florida. Lélegur afli togaranna. Afli á togara hefur yerið mjög tregur undaufarna daga. Sumir, sem áttu að koma inn, hafa ekki komið vegna þcss hve þeir hafa aflað lítið, en aðr- ir hafa komið inn með lítinn. atla. . - - - ; Togararnir hafa verið að tæiðum vestur undir VíkuráL óg- allt austur fyrir ísafjarðar- dj’úp og á Halanurn, en allstaðar éf sömu sögu að segja um treg- an afla. Allstormasámt híefur verið. Skúli Magnússon, sem 4iom inn í gærmorgun, hafði 103 smál. — Enginn togari er vænt- anlegur af veiðum í clag, ert Ingólfur Arnarsdn og Aslcur eftir helgina. Einaudi ræðir við forvígismenn. Einaudi forseti Ítalíu hélt í gær áfram viðræðum tdð flokks leiðtoga og m. a. við De Gasperi. Einnig ræddi hann við leið- toga konungssinna og kommún- ista. Er forsetinn enn að þreifa fyrir sér hverjum hann eigi að fela stjórnarmyndun. Triestemálið og stjórnarkreppan. Bebler aðstoðarutanríkisráð- herra Júgóslavíu sagði í gær, að Júgóslavía væri fús til þess að ræða Triestemálið við hvaða ríkisstjórn Ítalíu sem væri. N. York (AP). — Margt ber a@ varast, ekk-i mzt á fjárhags- sviíúífcH í Frakklandi, og eitt er gjaldþrot ssisíi afleiðing af friSI í Indokína. Þannig standa sakir, að Bandaríkin stenda í vaxandi mæli undir útgjöldunum af styrjöidmni þar, en þau lögðu Frökkum til 400 millj. dollara hennar vegna 1953. Nokkur híuti fjárins fer til greiðslu á ýmsu, sem sant er beina leið, en sumt á sérstakan réikning, sem kemur frönsku stjórnkmi vel til ýmískohar jöfnunár, og er henni í rauninní viðskiptaleg lífsnauðsyn eins og sakir standa. Ráðið í Buganda hefur nú samþykkt nýja ályktun og lýst yfir hollustu sinni við Elisabetu drottningu, en óskað eftir, að komu henn- ar verði frestað, meðan þjóðin sé í sorg vegna út- Iegðar kabakans (konungs- ins). Elisabet drottning og maður bennar komu í morgun til Hastings á Nýja Sjálandi. í gær voru þau í Napier. Bam s bðlslysum. í gærmorgun varð fólk í húsi einu við Háteigsveg vart við rúðubroí þae* í liúsinu og <>r það tók að hyggja nánar að, varí það bess áskynja að rúðubrotið var af matma vðldum og að yfirlðgðu gert. Harfðl maður nokkur verið þarna á.ferð, broiið rúðuna og fardð i*h í hiíeið. KLófestu íbú- ar hússlns manninn þar irkii og'j tilkynntu lögrstajlunni um at- burðinn. Var maðurinn sóttur og fluttur í fanga-geymsluna. Börn verða fyrir hílum. f gærdag lá við stórslysum á tveim stöðum hér i bænurn er börn urðu fy-rir bílum, endr var fljúgáhdi hálka á göturc úti fracn eftir degi. í fyrra tilfellinu varð 6 ára gamall drengur fyrir bíi á Hverf isgcíu n ni. Hann. >-ar fluttur á Landspítalann til skoð unar, en læknar töldu hann ekki meiddan að ráði. Um hálf-tvö leytið í gæi* varð svo 5 ára drangur fyrir stræíisvagni á Sundlaugavegi. Sá drengur var einnig fluttur á Landsp'ítalann til læknjsskoð- uner, ®m læknar töldu sdg ekki finna á honum nein meiðsli. Fekk sér bað. í inorguq bað Sundlaugar- vorðurinn í Laugardalnum um aðstoð lögreglu vegna manns, sem á áttunda tímanum í morg- un hafði klifrað yfir bárujárns- girðimguna sem ér umhveríis laugina mg fengið sér bað í henni án leyíis. Það einkennilega var, að; maðurinn var ekki sjáanlega. undir áhrifum áfengis. Við til- tæki sitt skarst hann eitthvað á höndum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.