Vísir - 21.01.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 21.01.1954, Blaðsíða 4
VISIR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstrseti > Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR ÍLJ. Afgreiðsia: Ingólísstræti 3. Sími 1660 (fimm iínur). Lausasalö l króna Félagsprentsmiðjan h.í. Fteiri eru bersyndugir. Frá 'því að þjóftvarnarflokkurinn var í heiminn borinn, hafa forvígismenn hans haldið þvf fram, að þeir væru hinir <einu postular heiðarlekans í opnberu lífi í landinu. Þeir haía 'haldið því fram, að ráðvendnin væri þeirra aðalsmerki, og hún mundi færa þeim sigur í viðureigninni viö eldri flokkana í Jandinu, af því að þeir væru svo gerspilltir,-að;þeirra -síðastá stund væri upp runnin. i I»eir hafa því — í samræmi við hetta — verið ósþarir á stórd •orðin varðandi hneykslanlega framkomu manna í öðrum flokk- 'um. Þeir hafa verið ólatir við að gjamma og glefsa, þegar þeir hafa haldið, að þeir hafi fundið einhvern snöggan blett á ein- hverjum. En á þeim hefur sannazt eins og svo rnörgum öðrum, að enginn veit sína ævina fyrr en öll er, enginn sér fram í 'tímann og veit hvað fi'amundan er. Það hefur komið á daginn, að meðal þjóðvarnannanna, 'þessarra grandvöru h ‘ ursmanna, er ekki mega vamm sitt i'vita, hefur leynzt a. x... .. einn bersyndugur. Það hefur komizt upp um hann, að þegar hann var í starfi hjá opinberri stofnun, .notaði hann hana og þann vinnutíma, sem honum var ætlaður þar, til að standa í einkabvaski, sennilega til að eyða ekki tímanum til einskis. I Það fer að verða næsta erfitt að finna heiðarlega menn i jþessu landi, ef jafnvel þjóðvarnarflokkurimr reynist skipaður .mönnum: af þessu tag'i. Þó munu ýmsir segja, að virða veiði .'hinn bei'synduga fyrir það, að hann skuli draga framboð sitt til baka og æskja opinberar rannsóknar á starfi sinu í sjálfs sin þágu, meðan hann átti fyrst og fremst og einvörðungu að starfa fyrir sinn húsbónda, aiþýðu manna. En það er alveg ástæðulaust að hvítþvo manninn, fyrr en að rannsókninni lok- dnni, sem hann segist ætla að óska eftir. Slíkri rannsókn verður «kki lokið í einni svipan, svo að niðurstöður munu ekki fást, :fyrr en eftir kosningax’, og á meðan geta flokksmenn hans haldið því fram, að hann sé saklaus, og því hljóti flokkur hans að standa óboginn eftir sem áður. Hvað er XÝTT öirnnu sina Danlr kaiia ekki r 1 Kvikmyndaskoðun þeirra er vægusl, en Finnar fara tang-variegast í þeim eínum. Það er talið upplýst, að kvik-| banna megi börnum innan 15 myndaskoðun Dana sé vægust á Norðurlöndum, þ. e. ísland er þá ekki með talið. Skýrslur bera það með sér, að Danir leyfa fleiri kvikmynd- ir, án þess að „skera þær nið- ur“, en hinar Noi'ðui'landaþjóð- irnai’, en hins vegar eru Finn- ar lang-strangastir í þessum efnum. Formaður kvikmyndaskoð- unarinnar í Finnlandi heitir Arvo Paasivuori, og er magist- er. Hann lét svo um mælt á fundi, sem norrænir kvik- myndaskoðunarmenn héldu með sér ekki alls fyrir löngu í Höfn (íslendingar áttu þar eng- an fulltrúa), að þetta stafaði af því að Finnar væi’u fámenn þjóð', en mjög trúrækin. Þess vegna yrði að fara mjög' var- lega í þessum efnum. Eins munu Finnar i'ara sér hægt, þegar um er að ræða kvik- myndir, þar sem fyrir koma morð, ruddaskapur eða heitar ástir. Þetta er talið hafa skað- leg áhrif á æskuna. Hins vegar segja Danir, að enda þótt sýna megi fram á, að kvikmyndaskoðunin þar í landi sé miklu vægari en hjá öðrum Norðurlandaþjóðum, fái hún ára að sjá tilteknar kvikmynd- ir, en önnur takmörk hafa þeir ekki. Þeir eru nú sagðir vera með áform á prjónunum um 2 flokka, innan 11 ára annars vegai', en 16 ára hins vegar. Skyldi kvikmyndaskoðunin hér vera ströng eða væg í sam- anburði við hin Norðurlöndin? isamt orð í eyra hjá almenningi . . , . > fyrir að reyna að vera barn- Þcir, sem hafa verio svo einfaldir að ætla, að old heiðarleika „, , . , .. . , , , , ., ^ , i fostra hans. Það er vist vand- ynni upp í þessu landi, þegar þjoðvarnarflokkur væri fram | ratag meö'aih(")í'ið Á árunum 1951—1953 voru líkormnn, mega nú gjarnan endurskoða það álit sitt. Það samsafn iíyrrverandi kommúnista og öfugugga úr ýmsum flokkum, sem igengur undir þessu nýja flokksheiti, hefur ekki látið franrfara iijá sjálfum sér rannsókn á því, hvort þar sé állir flekkiausir, svo að þeir geti kennt öðrum heiðarleika í hegðun og fram- 3;omu. Sjálfsagt virðist eftir það, sem nú er fram komið, aö jpeir gangi fram fyrir skjöldu að þessu ley-ti. Þjóðvarnarmenn munu nú vafalaust lofa hinn horfna fram- bjóðanda sinn fyrir skörungskap þann, sem hann auðsýndi með ijþví að draga sig í hlé og láta í ljós ósk um opinbera rannsókn Næi" hefði Verið, að flokksstjórnin krefðist þessa af honum, en að hún aðeins „féllist á það“, eins og hún segir. En með því að ■ taka ekki fastar í taumana í þetta skipti, er hún hafði tæki iæri til að sýna röggsemi sína, hefur hún kveðið upp þungan <dóm yfir sér og flokki sínum öllum. Hláturinn tengir lífið. iT Tímanum stendur eftirfarandi setning í gær: „Framsóknar- menn hafa alltaf haft erfiða aðstöðu til þess að koma um- toótum fram til heilla Tteykjavíkur.“ Sá, er þetta skriíar, nefnn- sig Kára, og reynir að færa sönnur á hve vel framsójín elltaf komið fram við Reykvíkinga. Síðan kemur upptalning og er þar sagt að .íramsókn eigi m.a, ailan heiður aí' háskól-anr, uin, endurbættum menntaskóla, landspítala, Arnarhváli, Hótel Borg, mjólkurstöð o. fl. Sjá, allt þetta höfum vér gefið yður, .segir Kári, og hvers vegna eru menn svo vondir við framsókn? Raupsemin er svo brosleg í þessu skrifi, að líklega er þar kominn „Björn að baki Kára“, en hvor þeirra sem vill má svara þessu: Hvar hefði átt að koma slíkum byggingum upp nema í höfuðstaðnum, sem umki’ingdur er af þéttbýlustu byggð- um landsins? Nei, það var ekki verjandi að koma þeim upp annars st?ðar, og því voru þær reistar- hér. En það setur að mönnum hlátur, þegar þeir lesa grobb Bjoins að baki Kára um isköpunargleði framsóknar, og þótt hláturinn lengi lífið, þá mun fiann ekki lengja líf framsóknarfulltrúáns ‘'P bæjdrSfjói'n;' Hanif verður hleginn út úr bæjarstjórninni. En hvers vegna cr framsókn ekki fylgismeiri hér, úr því að L.hún er bezti vinur Reykjayíkur og hefur gert allt þetta? Kjós- ■ondur svára, ef Björn að baki Kára getur ekki. bannaðar samtals 48 kvikmynd- ir í Finnlandi. Svíar leyfðu ekki sýningar á 7, Norðmenn á 3, en Danir voru auðvitað lægstir með 2. Einkum virðast menn vera í vafa um, hvaða myndir megi sýna börnum. Þar hafa Finnar , þann hátt á, að þeir skipta siík- um myndum í tvo flokka: Þær, sem bannaðar eru börnum inn- an 12 ára og unglingum 16 ára. Þetta kerfi tíðkast hér á ís- landi, en virðist óþekkt annars staðar á Norðurlöndum: Svíar liafa til dæmis þau mörk, að Fékk ekki að gera mynd um Chaplin. Sonur Charles Chaplin, og al- náfnl adlaði að léita ' ÍíÓfanná hjá löður sínum um það, hvórt hann mætti leika „gamla mann- inn“ í • kvikmynd vestra. Myndin átti að heita „The Jackie Coogan Story“, en flest- ir fullorðnir bíógestir munu minnast Jackie-Coogan-mynda Chaplins hér fyrr á árum. Um- boðsmaður Chaplins eldra vest- an hafs synjaði um leyfið og sagði, að farið yrði i skaðabó.ta- mái, ef reynt yrði eð gera slika mynd. Charles Chaplin yngri sagði í viðtali við biaðamenn, að hann heyrði aldrei frá föður sínum. , .. Ollvla de Haviiland giftist frönskum. Ölivia de Havilland, sem menn nnina íyrir snilldarlegan leik í mýndinni Ormagryfjunni (Snalcepit), ætlar að giftast frönskum blaðamaiini, að því er fregnir herma. En fyrst verður hún að fá lögformlégan skilnað frá Mar- cus Goodrich rithöfundi, en hjónaband þeirra er sagt hafa verið mjög heillum snautt. Frakkinn, sem væntanlega verður eiginmaður Oliviu, heit- ir Pierre Galante. Þau munu að líkindum setjast að í Ev- rópu. Hvern er Jose Ferrer kvænlur ? Josc Ferrer heitir cinhver snjallasti leikari Bandaríkj- anna, en hann leikur nú þessa dagana í myndinni „Rauða mylnan“ hér í bænum. Hann hefir fengið verðlaun fyriv frábæran leik, en hitt vita Hér sjást Jose Ferrar og Rose- mary Clooney, en til vinstri er Olivia de . flavilland t að óska þeirn til bamingju. t-c; ii/o'i . hJ■■■<' 'ifíöi': ■ yjst, ÍEeri'i, a,ð- hann: er > kvæntur dægurlagasöngkonunni og leik- konunni Rosemary Clooney, sem frægust varð fyrir lagið „Come-on-a-my-house“. Sugar flay er ekkl fyudinn. Sugar Ray Robinson, sem þótti eíiiirver slyngasti hnefa-: leikari sem uppi hefir verlð, faeimsmeistari í milliþyngd, taldi sig hlutgengan á fleiri sviðum. Fimmtudagihn 21. janúar 1954 Bergmáli liei'ur borizt bréf þar sem rætt er uni flutning farþega með strætisvögnum, en um það mál var rætt i Ber’gmáli fyrír nokknmi tlögnin. Hafði þá einn farþegi sent Bergmáli bréf út af þvi, nfi hann hafði eyðilagt l'öt sín i vagni vegna þess að annnr far- ]iegi hafði verið mcð flutning, sein varla getur talist forsvarau- legt að farið sé með í strætis- vagni. Siðara bréfið er á þessa leið: „Fyrir nokkrum dögum birt- ist í Bergmáli grein eftir „Far- þega“, og segir hanti farir sinar ekki slettar eftir ferðalag i stræt- isvagni. . Fötin rifin. Kvað liann mann hafa komið inn með óvarðar járnplötur, og tókst þá svo illa til að hann rak þær í ný föt, sem fyrriiefmtur larþegi var i. „Farþegi" bcnti samférðamanni siiium á hversu mikil vandræði væru að þessuin flutningi, en sá brást ókvæða við, og sváraðl ókvæðisorðum einum. ■Eg ætla síður en svo að fara að verja járnplötumanninn, og í'elst alveg á það sem „Farþegi“ segir um þetta mál. Hann segir nefni- lega, að menn eigi ekki að liafa slíkan flutning ineð sér i uhuenn- ingsvögnum. Mér finnst eins eðli- legt að banna það og reykingcr i vögnunum. lieyndi það sama. Flg settist niður lil þess að skrifa þessar línur vegna þess að svipað hefur komið fyrir mig eigi alls fyrir löngu. Eg varð fýrir ■ því óhappi að rífa yfirhöfn hína svo illa að ég gat ekki notað hana. Eg vil aka það fram strax, að það var ekki sök neins far- þega, heldur myiuli verða að saka eftirlitsmenn vagnanna nm það. Eg sýndi svo vagnstjóranum livernig farið hefði, og sagði lion- um ástæðuna fyrir þvi. Hann ók þessu ágætlega og visaði mér á skrifstofu S. V. R. Allt var mér bætt. Satt að segja gerði ég ckki ráð fyrir því að fá neinar bælur fyr- ir, en er á skrifstofuna kom var mér ágælega tekið og fékk ég skaðann að fullu bættan. Eg geri ráð fyrir, að S, V. R. beri að bæta farþegum, sem verða fyrir skemmdum á fatnaði fyrir sök annarra farþega, tjónið, a. m. k. í svipuðum tilfellum og að frani- an greinir. En aftur á móti er eðlilegast að farþegar leiti tií sltrifstofunnar og tali við ráða- mcnn þar, áður cn aðrar krölur ern gerðar. Mér finnsJ. mjög skilj- ahlegt áð farþegár liafi farangur , með sér í vögnunum, ef því verð- uryiðkómið. Það er dýrl að kaupa sér leigubíla bæjárhluta í milti. En betra er að gæta sín. En það er skylda livers maims, er með vöghummi ferðast, að liafa ekki: sjíka hluti með sér, 'iétii ;gétáKiyðilagt klæði annarra l'arþega. ög!svo|:rtiá ékki kóróna syndina með því að lxreðast illur við, ef að er fundið. M. T.“ BergmáJ þaklcar M. T. fyrir til- skrifið og vonar, að það hafi þau áhrif, seiíi til er ætlasl. — kr. Honum voru boðnar 17.500 krónur á viku fyrir að dansa og'.vera íyndinn í næturklúbb á Broadway. Brátt kom í ljós, að gestunum fannst að hann aB-Étifhðiláta.sér-nægja! að dansa, þVi- að skapleikari reyndist hann ekki vera og gat ekki sagt einn einasta „brandara“, sem menn gátu brosað að.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.