Vísir - 21.01.1954, Síða 5

Vísir - 21.01.1954, Síða 5
Fimmtudaginn 21. janúar 1954 VTSIR 8 Viröuleg afmælis- samkoma templara. A sunnudagskvöld efndu tenxplarar til samkvæmis í Sjálfstæðishúsinu í tilefni 70 ára afmælis Reglminar hér á landi, en sjálft afmælið var 10. iþessa mánaðar. Meðal gesta í hófinu voru forsetahjónin, félagsmálaráð- h'erra, dómsmálaráðherra, borg- arstjóri og fleiri. Var húsið full- skipað og var hófið hið virðuleg asta og fór í alla staði mjög vel fram. Sverrir Jónsson stórkanzlar setti samkvæmið og stjórnaði því, en ræður fluttu prófessor Björn Magnússon stórtemplar, og Indriði Indriðason rithöf. Þá las Guðm. G. Hagalín rith. upp nýja smásögu, en ávörp fluttu: Forseti íslands, dómsmálaráð- herra, borgarstjóri og enn- fremur Helgi Hannesson, for- seti Alþýðusambandsins, er tal- aði fyrir hönd samvinnunefndar bindindismanna; Jón Árnason prentari umboðsmaður hástúk- unnar, Benedikt G. Waage for- seti. Í.S.Í. og ýmsir fleiri. Carl Billich íék syrpu af lög- œn við templarasöngva og Ingi- björg Þorbergs söng með, Ingv- ar Jónasson lék einleik á fiðlu með aðstoð Fritz Weisshappel og' ennfremur söng templara- kórinn. — Að lokum var stig- inn dans til kl. 2 eftir miðnætti. íslenzkukennsla á linguaphone. Linguapltione firmað í Lon- don er nú að undirbúa útgáfu á kennsluplötum í íslenzkri tungu með saráa sniði og gert Iiefur verið nieð kennslu á öðr- um tungumálum. Tungumálakennsla með lin- guaphóne-plötuaðferð hefur hvarvetna reynzt mjög vel og er jafn't notuð af einstaklingum sem í skólum og öðrum kennslustofnunum. íslenzka hefur : ekki verið tekin upp á linguaphoneplötur þar til íyrir skemmstu að dr. Björn heitinn Guðfinnsson var ráðinn til þess að sjá- um tal inn á plöturnar. En í sambandi við þetta verður gefin út kennslubók með text- um og myndum og var próf. Stefán Einarsson 1 Baltimore ráðinn til þess að semja og velja textann, en að öði*u leyti sér Björn Björnsson kaupmaður í London um útgáfu bókarinn- ar og er hún væntanleg á mark- aðinn áður en langir tímar líða. Eins og áður getur verður hún með . allmörgum skýringar- mndum úr íslenzku þjóðlífi, at- vinnubáttum og fleiri myndum sem lahdi ogþjóðviðkemur. 900 ástabréf íreuds fiimasL Enski vísindamaðurinn dr. Ernest Jones hefur nýlega skrif að ævisögu Sigmund Freuds, sem var, eins og allir vita, frum kvöðufl að lækningaaðferð þeini, scm sálgreining neínist. Freud sjá'iur hafði ekki hugsað sér aö skila síðari tima mönnum miklum „pplýsingum um líf sitt -— brenndi skjöl og bréf sem byggja mátti ’ævisögu á. En hann gleymdi einu verð- mætu safni, sem lýsiv honum afarvel. Það er hvorki meira né minna en 900 ástarbréf, sem hann skrifaði ástmey sinni, Mörthu. Sigmund Freud og Martha lcynntust áríð 1882 og sama ár hefjast bréfaskiptin. Þau benda til þess, að Freud hafi verið aJI- ráðríkur — t. d. bannar hann ástmey sinni að fara á skautum, þar eð það hafi í för með sér að hún verði að halda í hönd annars manns. Hann bannar henni að hitta fyrri vini, og ávítar hana einnig fyrir að hafa horfið frá honum, meðan hún lagaði sokkinn sinn, þeg- ar þau voru úti að ganga. — Bókin „Þannig var Freud“ hef- ur að geyma mikinn fróðleik um hinn mikla sálkönnuð. íslenzkir birki- lampar seldir i Ameríku. Árið 1952 var gerð tilraun til að flytja út og selja á amerískum markaði íslenzka, útskorna borðlampa úr birki, og virtust lampar þessir eiga mögu leika fyrir sér sem söluvara vestra. Lampar þessir voru smíðaðir í Trésmiðju Gunnars Snorra- sonar, Reykjahlíð 14. Skömmu eftir að útflutningur lampanna hófst brann verkstæðið og hef- ur ekki orðið framhald á út- flutningi þeirra síðan, enda bættist það við, að Gunnar taldi sig hafa verið óheppinn með umboðstnann fyrrir vestan. Samkvæmt viðtali er Vísir hefur átt við Gunnar hyggst hann þó ekki leggja árar í bát, heldur reyna á ný fyrir sér um sölu slíkra lampa í Ame- ríku, jafnvel strax í vor. 8EZT AÐ AUGLYSA í VISI Pappírspokageröin h.f. |Vitastíg 3 Allsk.pappirspokarí $ jómenn ! Verksmdnn! Gúmmísjóstakkar Gvimmistígvél, ofan-á-límd. Ullarsókkar Ullarpeysur, bláar Ullarnærföt Kuldajakkar með loðskinni. Kuldahúfur Vinnuvettlingar Sjóvettlingar Olíufatnaður allskonar. Hosur Hælhlífar Tréklossar Vattteppi Madressur Sjóhattar Enskar húfur Stærst og fjölbreyttast úrval. Geysir h.f. Fatadeildin. yHVlAT. Sambandshúsinu VegJits þess, hve rekstui* mi innutryggiuga varó laagstæóurá aa*inu 11153, heliaa* sájórii tryggingaiina ákveóió eftirlaramli iftgjaldalækkuia: /. Æf É$mn*i t*'*§(§<} ittg at aaa : 10% aí öllum.endurnýjunariðgjöldum þessa árs. MM. Æf Sjjótryggistgttsst: 10% af öllum iðgjöldum ársins 1953. Æí ff i fr<> i ðff irgggi atg ta sm : Iðgjaldalækkun á ábyrgðartryggingum, sem samsvarar því, að endurnýjunariðgjöld verða 3>;-45%, „ .... lægri en brúttó iðgjaldataxtar nema nú miðað við bifreiðar, sem eru í hæsta bónuílokki, í\Tær iðgjalda- lækkunin til ailra bifreiða, sem tryggðar éru hjá félaginú. % Þegar Kafa yerið lagðar til hliðar íjárháéðir til þeSs áð mæta iðgjaldalækkunum þeim, sem aS'bfán' .greipir. Aþk þiéss Hþfur stjórn Samvinnutrygginga ákyeðjðj að gpeitl; ve;rði inn á stofnsjóðsreikninga tryggingartákaniia , á sarna hátt og s. 1. ár, eftir því sem afkoman leyfir. Þannig fá þeir, sem tryggja hjá Samvinnutryggingum, aukna innstæðu í stofnsjóði, auk þess sem þeir fá nú beina iðgjaldalækkun. MMAVUVAWWVWAWWV Idalækku

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.