Vísir - 23.01.1954, Blaðsíða 7
Laugardaginn. 23. janúar 1954
VÍSIR
f
C. B. KeEland. j
EngiSi I eða j
glæfrak vendi? \
52 . (
Ekkert svar barst- að eyrum þéirra, og þau litu ráðþrota
hvert á annað.
„Hann mundi áreiðanlega ekki,“ sagði Conchita, og rödd
hennar skalf lítið eitt, „fara að príla hér einn síns liðs!“
Juan kallaði aftur, en það bar ekki meiri árangur en áður.
Hópurinn var nú farinn að verða meira en lítið kvíðinn. Þau
dreifðust í allar áttir, gengu fram á brúnirnar á flötinni litlu
og gægðust niður í kolsvart þverhnípíð, sem blasti víðast við
; þeim. Þau kölluðu hvað eftir annað, viti sínu fjær af kvíða, en
Englendingurinn svaraði ekki.
Nú tók Juan stjórnina í sínar hendur. „Við veroum að afla
okkur ljóskerja,“ sagði hann hryssingslega. „Sendið stúlkurnar
heim í öðrum vagninum, en latum hinn fara sem hraðast til
borgarinnar og sækja Ijósker og hjálp. Og okkur skortir líka
kaðla.“
Amanda var farin að gráta, og gekk upp og niður af ekka.
Anneke tók í aðra öxl hennar og' hristi hana. „Vertu róleg!“
sagði hún. „Karlmennirnir hafa nóg að gera, þótt þeir þurfi
ekki að hugga okkur líka!“
„En hann — hann var gestur okkar!“
Anneke tók því með þolinmæði, þótt stúlkan segði þetta,
sem skipti engu máli. Hún tók. Amöndu í faðm sér og huggaði
hana eftir beztu getu. Jafnvel Juan Parnell varð undrandi
yfir hlýju þeirri, sem Anneke sýndi þarna, er hennar var þörf.
„Þetta er vel gert,“ sagði hann við hana. „Reyndu að fá hinar
líka niður að vögnunum. Vertu sjálf hvergi hrædd.“
„Eg læt mér sjaldnast bregða,“ svaraði Anneke. „Juan, mig
grunaði, að illa mundi fara — eg fann það einhvern veginn á
mér, og nú mun það því miður verá að rætast."
Hann minntist svipsins, sem hann hafði séð á andliti hennar.
„Vitleysa," sagði hann hranalega. „Fáðu nú hinar stúlkurnar
til að fara héðan hið bráðasta.“
„Ég skal sjá um, að þær fari til borgarinnar," svaraði hún,
„en eg verð um kyrrt.“
„Þú ferð, eins og eg segi.“ Þetta var skipun.
„Hvorki nú né nokkurn tímann,“ sagði hún reiðilega, „getur
nokkur maður sagt mér fyrir verkum.“
Hún sat við sinn keip. Hún beið alla nóttina og fram á
morgun. Þau gátu ekki aðhafzt neitt, meðan nóttin var sem
dimmust, jafnvel þótt komið hefði verið með ljósker, en svo
fór að elda af degi skömmu síðar, og þá var hægt að hefja leit-
ina af kappL En sólin var komin all-hátt á loft, þegar þeim
tókst að finna Rolf Hood við rætur þverhníptra klettanna. Hann
var örendur. Það reyndist talsveröum erfiðleikum bundið að
ná líkinu af þeim stað, þar sem það lá, brotið og illa til reika,
en með því að beita afli og áræði tókst það þó von bráðar. Juan
var örmagna, þegar leitinni var lokið og föt hans óhrein og
rifín. Anneke hafði einnig látið á sjá, því að augu hennar voru
stór og dimm og virtust hafa sokkið djúpt í augnatóttirnar
af þreytu og svefnleysi.
„Eg fylgi þér heim, Anneke,“ sagði hann dauflega, og síðan
lét hann aka þeim heirn til hennar. Hún sofnaði á leiðinni
og hné höfuð hennar þá á öxl hans. Juan vildi ekki vekja
hana, þegar komið var heim til hennar, heldur tók hann, hana
í fangið og bar hana UPP tröppurnar. Ilepsibu hafði ekki komið
dúr á auga alla nóttina, og hún var búin að ljúka upp, áður
en hann gat hringt.
„Hvað hafið þér verið að gera við blessaða stúikuna mína?“
spurði hún ævareið.
Anneke opnaði augun, þegar Hepsiba tók til máls, lá kyrr
augnablik, en gerði sér þá grein fyrh' því, hvar hún var og
skipaði Juan samstundis að láta sig niður.
„Hann hefir ekki gert mér neitt mein, Hespie,“ sagði hún
síðan. „En þó hafa ekki allir sloppið eins vei og eg í dag,“
„Víð hvað áttu?“ spurði Hepgiba.
„Það hefir verið framið raorð,“ svaraði Anneke. „Hjálpaðu
mód' í rúmið taíai'laust.“
Finuntándi kafli.
Rannsóknin á andláti Rolf Hoods var bæði nákvæm og vel
af hendi leyst. En árangurinn gat aldrei orðið nema á einn veg
— kviðdómuiinn kvað upp þann úi'skurð, að hinn ungi maður,
söm var staddur þarna á skemmtiferðalagi, hefði látizt af slys-
förum. Ekkert kom fram, sem benti til þess að einiiver hefði
orðið valdur að dauða hans. Málinu var lokið, þótt allir hörm-
uðu hinn látna, er höfðu kynnzt honum.
Anneke vildi ekki sætta sig við þeirna urskurð. Hún vissi
roeira! „Juan!“ sagði hún, er úrskurðurinn hafði Verið kveðinn
upp. „Iiann var myrtur!“
En Juan hristi höfuðið. „Þú lætur hugmyndaflugið hlaupa
með þig' í gönur, Anneke. Hann var ókunnugur hér, þekkti ekki
nokkurn mann. Hann gat ekki eignazt neina fjandmenn, rneðan
hann dvaldist í borginni. Hver hefði átt að drepa hann — —
og hvers vegna?“
„Hann var myrtur. af þeirri einföldu ástæðu,“ svaraði Ann-
eke, „að hann starfaði við gimsteinasölu í London. Verzlun
sú, sem hann starfaði við, keypti og seldi óslípaða demanta.
og einnig' af því að hann kom til Vesturheims á ákveðnu skipi,
sem kom að landi í Halifax. Og loks af því, Juan, að hann sást
í fylgd með mér.“
„Eg held,“ sagði Juan, ,,að þú sért bara að fá þetta á heilann.“
„John Slack var að njósna um okkur 1 gistihúsinu, þar sem
við borðuðum kvöldverð.“
argt er st&MiS,
Rússneskir grfsir og kjiíkfífigar.
vakna með andfælusn.
Pravda ræðst gegn Tarzans- og ijónsöskrum.
Pravda, aðalblað kommún-
„sannleikur" — hefur gagn-
rýnt þá, sem dreifa kvikmynd-
um um landið, fyrir að leyfa
sýningar á Tarzan-myndum.
„Tarzan ferðast miJli þorp-
anna og samyrltjubúanna á
hálfs annai’s tonns vörubíT',
sagði Pravda í þessu tilefni.
„Villimannsöskur hans heyrð-
ust meira að segja í þessum
mánuði (desember) í borginni
Voronesj (465 km. suðaustur
frá Moskvu). Heimsóknir hans
eru undirbúnar með margra
vikna fyrirvara. Og þegar öslt-
ur hans hljóðna, koma aðrar
ruslmyndir, þar sem sífelld
öskur og skothríð vekja kjúkl-
inga af værum blundi, og allt
kemst á ringulreið af skelfingu
meðal búpenings í húsum og
innan þorpanna."
Pravda krefst þess, að þorps-
búar fái að verða meiri menn-
ingar aðnjótandi og kjúklingar
og grísir að sofa í friði. Síðan
lýsir blaðið heimssókn kvik-
myndabílsins til þorpsins
Kuzikha, en hann var látinn
aka til gripadeildar samyrkju-
búsins þar, af því aS myndin
fjallaði um „villimann, apa og
nokkui’ villisvín". 'Pravda bætir
við:
„Áður en varði hljómuðu
stríðsöskur frá Afríku um
gripadeild búsins, og svert
ingjabumbur voru barðar af
ltappi. Síðan birtist ljón á tjald-
inu, og það rak upp svo ægilegt
öskur, að áhorfendur urðu
skelfingu lostnir. Og þá fóru
dýrin á búinu að emja og baula,
svo að varla heyrðist til kvik-
myndarhljóðanna, meðan Tar-
zan barðist yið ljónið og hafði
i sigui', án þé$s að íá minnstu
skrámu, þótt hann væri kvik
nakinn.
En þótt ljónið væri dautt1
héldu öskrin frá sýningartjald- '
inu áfram, meðan apinn Ghee- 1
tah dansaði og orgaði á því og'
búpeningurinn baulaði í húsum i
sínum.
„Nastya; farðu og sefaðu þá,“
sagði syeitarstjórinn á búinu
við syínahirðinn.
„Sefa þá — hverja?“ spurði
hún, en svo skildist henni, að
hún ætti að sefa grísina, sem
höfðu orðið skeflingu lostnir :.f
öskri konungs dýranna.
En Nastys sneri aftur og hún
sagði: „Þú skalt bara reyna að
sefa þá sjálfur, meðan ljón og
viltur maður gru að orga þarna
á kvikmyndatjaldinú,“ en þá
voru bændumir húnif að ná sér
eftir skelfingu sína, og þeir
hlógu dátt að þessu.“
Sökudólgurinn — að sög'n
Pravda —- er Kinoprotak, dreif-
ingarfyrirtæki Ráðstjórnarríkj -
anna fyrir kvikmyndir, sem
blaðið sagði, að hefði farið að
senda Tarzan-myndirnar út um
landið, þegar það hafði ekki
fleiri hávaðamyndir, þar sem
menn voru ærðir „með skothríð
kúreka eða sjóræningja".
*
Á kvoidvÖkunnL
Maður kom inn í járnvöru—
verzlunina hans - Péturs og :
spurði um garðkönnur. Pétur
sýndi honum eina. „Hvað kost-
ar hún?“ spurði kaupandinn..
„5 krónur,“ sagði Pétur-
„15 krónur?“ spm'ði kaup-
andinn, hann var heyrnardauf-
ur.
„Já,“ sagði Pétur. Maðurinn.
borgaði orðalaust og fór.
Pétur sneri sér, án þess að
blikna, að hinum viðskipta-
mönunum og sagði: '„Þarna.
sjáið þið,“ sagði hann, „þetta..
er maður sem liafði vöruvit.“
•
Hún var engin fegmrðardís
konan hans Hansens, en hann
hugsaði sem svo að úr því ætti
að vera hægt að bæta. Hann
fór til vinar síns, sem seldi:
margskonar fegrunarvörur og
bað um ráð. — Kaupmaðurinn.
kunni nóg ráð og stakk upp á.
leir-smyrslum, sem þykja góð
og Hansen fór heim með leir-
smyrslin.
Skömmu síðar Jaittust þeir
og kaupmaðuirnn spurði vin
sinn hvernig leirsmyrslin hefði .
gefizt.
„Þau voru nú góð í fyrstu/*
sagði Hansen. „En nú eru þau,
því miður, farin að slitna af,“
•
Mistinguette og Maurice
Chevalier voru oft samstarfs-
menn áður fyrr og halda kunn-
ingsskapnum við, en hnýfla.
hvort annað vinsamlega þegar
svo ber undir. Dag einn kom
hann í heimsókn, sem oftar og.
hún tók á móti honum upp-
(dubbuð eins og vant yar og:
| fagurrjóð í vöngum. Rétt i því.
i kom þerna hennar inn með -:
reikning frá klæðskera hennar.-
Mistinguette hefir alltaf haft vit:
á peningum og þegar hún sá
livað reikningsupphæðin var ó-
svífnislega há, fór hún að gráta,
og tárin hi-undu ofan vanga.
hennar. „Gráttu ekki kæra
vinkona/1 sagði Maurice, „þú
verður þá svo föl!“
New York Times, sem sagði
frá þessu nýverið, bætti því
við, að gamlar Tarzan-myndir,
þar sem Johnny Weissmiiller
leikur aðalhlutverkið, hafa ver-
ið vinsælustu kvikmyndirnar í
Rússlandi í nokltur ár. Þegar
kvikmyndahúsin í Moskvu hafa
sýnt fjórar Tarzan-myndir, sem
Rússar tóku að herfangi í Ber-
lin, hafa þar myndazt langar
biðraðir. Myndirnar eru að
sjálfsögðu amerískar, en þangað
er ekkert gi'eitt fyrir notkun
þeirra.
Cíhu JjiuM iac.
Stafa — og
•Hér kemur önnwr gáta af sáma tagi og birtist á föstudagimi.
Að þessu sinni eru það mannanöftt, sem lesendur eiga að finna.
Fyrsti stafur hvers orðs, lesið niður, táknar nafn látins þjóðai-
Ieiðtoga. — Svarið er annarsstaðar í blaðinu.
(Söguhetja í Njálu).
-8. (Forsetib
(Rússneskur rá.ðamaður).
(Fv. skáksnillingur).
(Höf. Súezskurðarins).
(Fv. utani'ílvisráðherra).
(Hármonikusnillingur).
(ÞýzJcúr stjórnmálamaður 1.
(Fv. -forseti).
(Kallaður „danski";.
(Rússn. skálvmeistanj.
(Barðist í Flóabardaga).
1) 1—2—3—4—1—5—6—6—7—8.
2) 5-9—4—5—10—11—2—12—5-
3) 13—9—1—2—14—15—10.
4) 15—3—14—5—16—11—9—10.
3—5—4—4—5—17—4.
5)
6) 15—16—11—5—4—2—10.
7) 18—2—3—3—5—19—4—5—10.
8) 15—20—5—10—15—7—5—8.
9) 18—8—7—13—15—10.
10) 7—10—9.
11) 8—5—4—11—5—12—4—1—9.
12) 1—15—1—15—3—9.
^ Eftirfarandi var meðal bæj-«
arfrétta Vísis hinn 22. janúar
1919:
Ofsarolv
gerði hér í gærkveldi, og ui'ðu
menn hræddir um nokltra
róðrarbáta héðan, sem ekki
voru komnir að. Var vélbátur -
hafnarinnar sendur út til þess
að skyggnast eftir þeim, en.
sagt er, að þeir hafi allir náð
landi hjáípurlaust. Einn bátur-
inn héðan hafði lent á Akra-
nesi.
Oliapp
í prentsmiðjunni gerði það
að verkum, að Vísir kom ekki
út í gær. í dag er blaðið 6 síður.
Þá var þessi auglýsing í blað-
inu:
Til sölu:
Tómar benzíntunnur, þvotta-
j vél, skíði, sltammbyssa með
sltotúm, kommóða, fótlaxnpi,
j grammófónn með plötum.
| spiladós með plötum, hæginda-
stóll sófi, saltfisltur. A. v. á.