Vísir - 27.01.1954, Page 1
44. árg.
Miðívikudaginn 27. janúar 1954.
20. ti>!.
i
I)tvarpsumrse5umar ■ gærkveldi:
MáKhrtniitgur Gtuuars Thorodd-
s;ans boigarstjára bar af.
Fyrri hluti útvarpsumræðn-
anna um bæjarmál fóru fram
í gærkvöldi, eins og boðað hafði
verið. j
Hafði áður verið dregið um
röð flokkanna, sem hver hafði
35 mínútur til umráða í einni
umferð. Fyrstir töluðu þeir
Þórður Björnsson og Egill Sig-
urgeirsson af hálfu Framsókn-
arflokksins. Lauk Þórður ræðu
sinni með því að hvetja mjög
til samfylkinga,r til þess að
steypa Sjálfstæðisflokknum, en
um leið hellti hann sér yfir
væntanlega samstarfsflokka, og
var ræða Þórðar raunverulega
táknræn fyrir ,,einingu“ þá,
sem ríkja myndi, ef andstæð-
ingar Sjálfstæðismanna næði
völdum. Þar næst töluðu Magn
ús Ástmarsson og Alfreð fyrir
Alþýðuflokkinn. Þeir virtust
báðir haldnir þeirri meinloku,
að kratar hefðu einhverja mögu
leika til þess að bæta við sig
manni. Að ræðum þeirra lokn-
um, talaði Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri af hálfu Sjálfstæð-
isflokksins. Var ræða hans af-
burða rökföst, málflutningur
prúðmannlegur, og stakk ræð-
an mjög í stúf við orðagjálfur
og yfirboð flestra hinna ræðu-
mannanna.
Gunnar lýsti fyrir hlust-
endum, við hvaða erfiðleika
sú bæjarstjórn hefur að
stríða, sem stjórnar bæ, er
vex eins hröðum skrefum og
Reykjavík. Síðan 1940 hefur
Rvík vaxið sem svarað í-
búatölu Akureyrar, Hafnar-
fjarðar, Vestmannaeyja, Isa-
fjarðar og Siglufjarðar, og
geta menn gert sér í hugar- j
lund, hvert átak það væri
að reisa þessa bæi frá grunni ^
á 14 árum, en það er það, sem
hér liefur verið gert.
Ræða borgarstjóra var mál-
efnaleg í alla staði, en síðan'
kom það, sem vitað var, að á
döfinni væri í formi snakk og
loforða út í bláinn, og hafði
Guðmundur Vigfússon forust- j
una af hálfu kommúnista. Að
lokum töluðu GUs og frú Guð-
ríður Gísladóttir af hálfu þjóð-
varnarmanna, sem ætla að
bjarga bænum um leið og þeir
bjarga landinu.
75 Japanir
drukkna.
Einkaskeyti frá AP. —
Tokyo í morgun.
Hríðarveður mikið gerði í
Japan í gær, og var fannkoman
mest á svæðinu í grennd við
Tokyo.
Sjötíu og fimm manns
drukknuðu skammt frá Tokyo,
er j árnbrautarvagnar lentu í á
nokkurri, en auk þess slösuð-
ust 20 manns, er bjargað var
við illan leik.
Fannkoman var meiri en
dæmi eru til, og mældist á ein-
um stað 80 sentimetra snjó-
dýpt. __
Kona þessi heitir Margareí
Feather, og er sundkennari í
Englandi. Uin áramótin tók hún
'þátt í þolsundi í Níl og synti
37 km. í nístingsköldu vatni
fljótsins á 12 klst. Höfðu marg-
ir karlmenn þá gefizt upp og
verið dregnir rænulitlir upp úr.
En 5 km. frá marki gafst hún
þó upp. Frakki vann kappsund-
ið og hlaut 1000 sterlingspunda
verðlaun.
20.000 km. langir
vegir illfærir.
{ Hræðslaii wil glundroéann
ósaifii^nála
um ffillL
Misfini flíluta fio'kkamir eru
.
íj I útvarpsumræðunum í gærkveldi var áberandi, liversu)
I> mjög ræðumenn rauðu flokkanna reyndu að sannfæra kjós
Ij endur um að engin hætta væri á því, að upplausn og ráðleysi J
I; yrði ríkjandi í málefnum bæjarins, þótt þeir færi með stjórnj
í hans. „Þegar íhaldið er fallið, skapast ekki glundroði“, sagði |
>1 kommúnistinn. Þessir flokkar eru farnir að verða óþægilega [
>[ varir við að almenningur treystir þeim ekki til að staría [
<[ saman, treystir þeim ekki til að verða sanunála um neitt. J
■J Hræðslan við glundroðann er ekki innantóm siagoré.
áj Bæjárbúar gera sér fyllilega ljóst, hvernig málum þeirra ■
yrði stjórnað,, ef hinir stríðandi og ósaimnála flokkar, sem'
kroppa augun hver úr öðrum, með sameiginlega meiri hluta ■
.
«[ í bæjarstjórn. Almenningur er hræddur við glundroðann —«[
og hann liefur ástæðu til þess. Þessir flokkar eru ekki sam-"[
I[ mála í einu einasta máli, sem nokkru skiptir hag og vel-í
!J| fcrð bæjarins. Þeir hafa sundurleitar og ólíkar stefnur. Það í
«J sem einn vill, fordæmir annar. Þeir berjast innbyrðis um í
I[ að tileinka sér stefnumálin, og þeirra daglega brauð er >
![ öfund og tortryggni. ^
[[ Hræðslan við glundroðann hefur myndast og magnast '
í nieðal bæjarbúa vegna þess, að flestum er nú að verða Ijós >
Ij hin gífurlega hætta sem vofir yfir bænum, ef fjórar haturs-
[■ fullar hendur rauðu flokkanna ættu að halda um stjóniar- J
völinn. Ij
I> LÁTIÐ EKKI GLUNDRÖÐANN VERÖA IÍEYKJAVÍK\
5 AÐ GRANÐI. }
i i
VV.\WáVVaV«V.,VV-VAW«,,AV>1,,»%W.,ijV«l,w%V»Vi."»V.V\V.‘
Miklar samgöngutafir eru af
völdum fannkomu frá norður-
ströndxun Skotlands um allt
vestanvert Bretland til suður-
strandarinnar, að Cornwall
undanteknu.
Vegir yfir 20.000 kílóm. að
leng'd eru illfærir eða ófærir.
Frost er víða um 12 stig og
fannfergi meira allvíða en um
mörg' undangengin ár.
Skip rekast á
ei
London (AP). — Skipa-
árekstur varð á Thames í gær-
kvöldi seint cg fórust 8 menn
af áhöfn kolaskipsins, Wallace
Rose, frá Liverpool. Fjórum
var bjargað.
Áreksturinn varð í þoku, milli
fyrrnefnds skips og sænska
skipsins Iwan, sem gat haldið
áfram til Gravesend.
þarf sterkan flokk,
@r stjórsar vel.
Skotvopnum og skotfærum
stolid á Keflavíkurveíli.
Saknað er tveggja hríðskotabyssna og
tveggja skammbyssna, auk skotfæra.
Stolið liefur verið byssum og
nok-kru af skotfærum úr her-
bergi í flugskála einum á Kefla
víkurvelli, og liefur enn ekki
tekizt að hafa upp á þjófnum
eða þjófunum.
Vísir frétti urn stuld þenna
og leitaði sér frekari upplýsinga
hjá Jóni Finnssyni, lögreglu-
stjóra á Keflavikurvelli.
Jón skýrði blaðinu svo frá
í morgun, að hér væri um að
ræða skotvopn og skotfæri, sem
geymd hefðu verið í herbergi
í flugskála einum á vegum
bandaríska flotans. Ekki er
Síefndausi
flokkurmn.
Gils Guðmundsson, sem
virðist eini frambærilegi
maðurinn i þjóðvarnarliðinu,
reyndi í útvarpsumræðunum
að verja stefnuleysi flokks-
ins. Sagði hann, að flokkur-
inn hefði nú fengið mikla
bæjarmálastefnuskrá. — En
eftir því sem hann lýsti
henni, er hún léleg uppsuða
úr stefnuskrá kommúnista
og krata, enda er margt Jíkt
með skyldum.
Það er erfitt fyrir þjóð-
varnarliðið að breyta her-
varna-belgingi sínum í
bæjarmál, og telja mönnum
trú um, að þeir séu aðal-
frelsishetjur landsins og
„heiðarlegustu“ menn þjóð-
félagsins. Skikkja heiðar-
leikans féll því miður mjög
óvænt af herðum þeirra, er
þeir þurftu að varpa einiim
aðalpostulanum og efsta
manni listans fyrir borð.
Nú brosir öll Reykjavík
að flokknmn sfefnulausa,
sem siglir með líkið í lest-
inni og hefur sjáifbyrgings-
gutlara við stýrið.
ljóst, hvort um innbrot sé a-5
ræða, eða stuldurinn hafi orð-
ið með öðrum hætti. En þetía
mun hafa gerzt á tímanum kl.
9 að morgni þess 20. þ. m. og
kl. 8 að morgni þess 21. þ. m.
Hér er um að ræða tvær
skammbyssur, hlaupvídd 45
(caliber • 45) og 25, eina hríð-
skotabyssu (sub-machinegun)
og aðra hríðskotabyssu af.gerð-
inni clip-sub-machinegun, báð
ar caliber • 45. Þá hafa horfið'
60 skot af caliber. 45 og annar
kassi með 50 skotum sömu
stærðar.
Bandaríska lögréglan sneri
( sér til íslenzku lögreglunnar
bréflega og lét henni í té mynd-
ir af vopnum þessum, ef ske
kynni, að íslenzk yfirvöld kæm
ust yfir þau í fórum ein-
hverra hér. Hins vegar er lík-
legrá, að einhverjir Bandaríkja
menn hafi verið þarna að verki,
enda höfðu íslendingar ekki að
gang að skotfæraherbergi þessu.
Hlutu gjafir og
góðar óskir.
Kvenfélaginu Hringnum barst
mikið af blómum og skeytum
í tilefni 50 ára afmælis síns,
og 4000 kr. gjöf frá móður, sem
ekki lætur nafns síns getið.
Skeyti bárust m. a. frá for-
seta íslands og forsetafrúnni,
biskupi íslands og frú hans og
borgarstjórahjónunum, ýmsum
félögum og einstaklingum.
Vísir hefur fengið leyfi til
þess að birta bréf það, sem
fylgdi gjöf móður, i Barna-
spítalasjóð félagsins, en það er
svohljóðandi:
„Meðfylgjandi fjárupphæð er
gefin í þakklætisskyni fyrir, að
börnin mín, sem öll eru upp
komin, hafa verið hraust og'
aldrei þurft á sjúkrahúsvist að
halda. Blessun fylgi starfi
Hringsins. Móðir.“
10.000 stúéentsr í Madrid ná
útvarpsstöð á vald sitt.
€átu |»ó ekki útvarpsð kraf&isn sínum.
Einkaskeytl frá AP. —
Madrid í morgun.
Enn kom fil uppþota og ó-
eirða í borginni i gær, og voru
þátttakendur fleiri en áður.
Áætlað er, að alls hafi um
tíu þúsund stúdentar tekið þátt
í hópgöngum þeim, sem voru
upphr f óeirðanna, en síðan
slóst ialsverður mannfjöldi í
hópinn. Aðaiátökin urðu fyrir
framan byggingu útvarps-
stöðvar borgarinnar, og ruddust
stúdentar inn í bygginguna
með þeim árangri, að þeir höfðu
hana á valdi . sínu—r hália
klukkustund.
Ætluðu þeir að hefja útvarp,
til að gera kunnar kröfur sínar,
en þá lokaði lögreglan fyrir raf-
strauminn til senditækja stöðv-
arinnar, svo að stúdentum niis-
tókst þetta. Létu þeir því und-
an síga úr byggingunni.
Áður höfðu stúdentar fari'ð
til aðallögreglustöðvav borgar-
innar, þar sem þeir gerðu hróp
að lögreglustjóranum vegna
horku þeirrar, sem hann beitti
við þá á dögunum, og kröfðust
þess, að hann væri settur af. Þá
kröfðust beir og prentfrelsis.