Vísir - 27.01.1954, Qupperneq 2
vesturleið. Herðubreið er á leið
frá Austfjörðum til Hvk.
Skjaldbreið kom til Rvk. í gær-
kvöldi að vestan og norðan.
Þyrill er á leið til Rvk. að vest-
Miðvikudaginn 27. janúar 1954.
lilinnisblað
almennisigs.
Miðvikudagúr,
27. janúar — 27. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
23.19.
Ljósatími
bifreiða og annarx-a ökutækja
er kl. 16.00—9.15.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apoteki. —*
Sími 1760.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Jóhs. 7.
1—13. Hátíð í Jerúsalem.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.55 Tómstundaþáttur
banra og unglinga. (Jón Páls-
son). — 20.00 Fréttir. — 20.15
Stjómmálaumræður: Um bæj-
armál Reykjavíkur. Síðara
kvöld. Ræðutími hvers flokks
er 45 mínútur í þremur um-
ferðvun: 20, 15 og 10 mín. Dag-
skrárlok laust eftir miðnætti.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kL
13.00—16.00 á sunnudögum og
kL 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opið kL
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 allá vika dága nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
Náttúrugripasafnið er dpið
sunnudaga kL 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Kosningaskrifstofa Sjálf-
stæðisflokksins er í Vonarstræti
4 (H. hæð), sími 5896.
Athygli skal vákin á því, að
fólk, sem er og verður erlend-
ís á kjördegi, 31. ján. n. k., hefir
irétt til að kjósa hjá íslenzkum
sendiráðum eriéndis.
Listi Sjálfstæðisflokksins í
Keykjavík er D-listinn.
iHwÁéqátaHr.
Lárétt: 2 viðureign, 6 fangar
mark, 8 lík, 9 á legi, 11 banki,
12 matur, 13Jútl. fljéty-14 í eól-
argeisla, 15 forfeðurna, 16 af að
vera, 17 þáttur.
Lóðrétt: 1 skemmda, 3 að
utan, 4 layfist, 5 eldstæði, 7
grynning, 10 véizla, 11 notað 1
rúm, 13 á lit, 15 púki, 16 sagn-
fnynd.
Lausn- ó ferossgátu nr. 2114.
Lárétt: 2 Selur, 6 vé, 8 rá, 9
otar, 11 sf, 12 Lux, 13 okt, 14
fr, 15 kráa, 16 rák, 17 raskar.
Lóðrétt: 1 Hvolfir, 3 érr, 4
2á, 5 rafíar, 7 étur, 10 ax, 13
orka, 15 kák, 16 RS.
Þeir Reykvikingar,
sem aðstoða vilja Sjálfstæð-
isflokkinn á kjördegi, eru
beðnir að tilkynna nöfn sín í
skrifstofu hans í Sjálfstæðis-
húsinu. — Sími 7Í00.
Sjálfstæðisfólk er vinsamleg-
ast beðið að gefa kosninga-
skrifstofunni í Vonarstræti 4
(n. Uæð), sími 5896, upplýs-
ingár um þá kjósendur fioliks-
ins, sem verða ekki í bæmun á
kjördag.
Ðansskóli Rigmor Hanson
tilkynnir, að æfingar hefjist
í næstu viku. Uppi. gefnar í
síma 3159.
Utankjörstaðakosning
fer fram í Ámarhváli (geng-'
ið inn frá Lindargötu) daglega
frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10,
nema súnnudaga aðems frá kl.
2—6.
Mýs og ménn,
hið ágætá leikrit Steínbecks,
vei'ður sýnt í Iðnó í kvöld kl. 8.
Athygli skal vakin á því, að
fólk, sem er og verður erlend-
is á kjördegi, 31. jan. n. k., hefir
rétt til að kjósa lijá íslenzkutn
sendiráðúm erlendis.
Hvar eru skipin?
» Ejmskip: Bi'úaffoss ,- fór : frá
Vestm.eyjum 22. þ. m. til New-
castle, Hull, Grimsby, London,
Antwerpen og Rottei'dam.
Dettifoss fór frá Vestm.eyjum
í gær austur um land til Rvk.
Goðafoss fór frá Hull sl. sunnu-
dag itl Rvk. Guílfoss fór frá
Leith í gær til Rvk. Lagarfoss
fer frá New York 26.—27. jan.
til Rvk. Reykjafoss fór frá
Rotterdam í gær til Hamborg-
ar. Selfoss fór frá Húsavik í
fyrrad. til Austfjarða og út-
landa. Tröllafoss er í New York
Tungufoss er á Akranesi.
Straumey fór frá Hull 22. þ. m.
til Rvk.
Ríkisskip: Hekla var á ísa-
firði í gærkvöldi á norðui'leið,
Esia fór frá Akurevri í eær á
dð
Rvk.
an og norðan.
Skip SÍS: Hvassafell kom til
Reykjavíkur í gær frá Reyðar-
firði. Arnarfell fer frá Santos
í dag til Rio de Janeiro. Jökul-
fell fór frá HambÖrg 25. þ.’m.
til Reykjavíkur. Dísarféll á að
koma til Amsterdám í dag frá
Reyðarfirði. Bláféll fór f rá
23. þ. m. til Hornafjarð-
UtankjÖrstaðakosníng
fer frám í Amarhváii (geng-
ið inn frá Lindargötu) daglega
frá kl. 1#—12, 2—6 ög 8—10,
nema summdaga aðeins frá kl.
2—6.
Hjuskapur.
Síðastliðið. laugardagskvöld
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Eiia Andrésdóttir og
Tómas Haukur jóhannesson,
stýrimaðui', Grundai'stíg 5 Á.
Togarar.
Lokið var við að landa úr
Agli Skallagrímssyni í gær og
byrjað á Karlsefni. Ingólfur
Arnarson er í slipp, Sólborg,
E-gill rauði og Vilborg Herjóifs-
dóttir eru hér.
Veðrið í morgun:
Reykjavík A 5, 2. Stykkis-
hólmur (vantar). Galtarviti
SA 3, 3. Blönduósi SA 3, —2.
Akureyri SSA 2, —3. Gfíms-
staðir SA 3, -4-6. RaufarhÖfn
logn, —7. Dalatangi SSA 3, 3.
Horn í Hornafirði logn, 0.
Vestmannaeyjum ASA 8, 4.
Þingvellir NA 2, 1. Keflavík
ASA 3. — Veðurhorfur, Faxá-
flói: Vaxandi austanátt. Hvass-
viðri eða stormur með kvöld-
inu. Dálítil slydda eða rigning.
Reglusamur og áreiðan-
legur, roskinn maður ósk-
ast. Fæði og húsnæði. Kaup
eftir samkomulagi.
Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Meðmæli — 424“,
fyrir 30. janúar.
DAGLEGA NÝTT!
Vínarpylsar
Medisterpylsur
Kjötfars
Fiskfais.
| Kjötbúðin Borg
Laugaveg 78, sími 1836.
i
í
Saltkjöt, galrófúi' og
baunir.
Þrír stórir ^
déMffslýómiw~
Íéiwnpvzw*
lil sölu með tækifænV
verði
IÞafjMéiðið I rw*r
MAGNCS THORLACíUS
hæstarétta r ] ögmað ur
Málfluíningsskrifstofa
Aðalstræ ti 9. — Sími 18^5.
úiín
Lækjartorgi
Sími 6419
óskast til séndiferða part úr degi eftir hádegi.
Uþplýsingar frá kl. 1—6 í -dag og næstu daga- á áfgreiðslu
blaðsins.
Dagblaðið
Simi 1666.
vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvy*
VWWWWl
á yður af sllku slysi. Látið
V Á
áhættuna
,»%%'«-*vv%v,vvv.w.w.vjw .<wwvwwwwftftw.w