Vísir - 27.01.1954, Page 4

Vísir - 27.01.1954, Page 4
VIS I R Miðvikudaginn 27. janúar 195-í. J WXSXXi DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinxi Pálsson. Auglýsingastjóri: Kxistján Jónssoru Skriístofux: Ingóifsstrseti S. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIK HT. : ■ : Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sjmi 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.í. Sjómadur og blaðantaður. Það getur verið nokkur kostur undir vissum kringumstæðum að geta brugðið sér í ýmissa kvikinda líki, og virðist eir.n af frambjóðendum kommúnista við bæjarstjórnarkosningarnor hér vera gæddur þessum eiginleika. Nokkru fyrir áramótin bar hann nefnilega — ásamt fleiri mönnum — fram lista til stjórn- Lék á sviði í 35 ár, áiur an Hollywood kom augai á ham. Skapgerðarleikarinn Sydiiey íírecn- strceí látiim vestra. 74 ára að aldri. Hinn 18. þ. m. lézt í Holly- „Flamingo Road“ o. m. fl. wood Sydney H. Greenstreet Oft lék hann með Peter Lor leikari, eftir Iangvinn veikindi. re í óhugnanlegum glæpa- 74 ára að aldri. Greenstreét var meðal kunnustu skapgerðarleikara Hollywood,en einkum þótti honum takast vel upp, er hann lék harðgerða bófa, enda þótt hugur hans stæði frekar til skophlutverka. Sydney Greenstreet lék fyrst á sviði í 35 ár eða svo, áður en hann kom til Hollywood, og 62ja ára lék hann fyrsta kvik- myndahlutverk sitt, en eftir myndum, og þóttu þeir furðu- legir saman, Lorre svolítill rindill, Greennstreet 130 kg. að þyngd. Andláts hans var minnzt í flestum blöðum Bandaríkjanna fyrir skemmstu. Gönguferðir varð- veita hjónabandið. arkjörs í Sjómannafélagi Reykjavíkur, og var þá að sjálfsögðu það yar hann miög eftirsóttur sjómaður. Nú er hann hinsvegar fjórði maður á lista flokkS)0g hefir gézf . mörgum mynd_) jum hér í Reykjavík. | Jane< Leigíi og Tonv Cmtls' I Hann var fæddur í Sandwich! ilei<a ung hjón í Hollywood, mörgum síns við kosningarnar hér í bænum, og er ekki lengur sjómaður, því að nú heitir hann blaðamaður og starfar við Þjóðviljann. Kommúnistar hafa ekki haft fyrir því að hafa neinn verka- j ^ j-ent ^ Bretlandi hinn 27 des- mann, iðnaðarmann eða sjómann í öruggu sæti á lista síhum. i emt)er 1379 Tvítu«ur fór hann Meðal þeirra stétta eiga þeir sennilega engan, sem þeir treysta til ceylon, hafði þar umsjá á nægilega, úr því að þeir bjóða hann ekki fram. Er það ilit hlutskipti fyrir ,,verkamanna“flokk, að þar skuli allir merm af því tagi léttvægir fundnir, þegar velja á fulltrúa hans ul trúnaðarstarfa. Annars virðist svo, að það hefði átt að vera tilvalið fyrir kommúnista, að láta r-'>nninn í 4. sætinu, sem var sjómaður á lista- til stjórnarkjörs í Sjómannafélaginu, en gerðist blaða- maður, þegar hann var settur á lista þeirra til bæjarstjórnar- kosninganna, vera dálítið lengur á sjónum, og kalla hann líka sjómann á þeim lista. Þá hefði að minnsta kosti verið hægt að halda því fram, að maður úr „vinnandi stétt“ væri í námunda við baráttusæti listans, þótt vonlaust væri um kjör hans. E11 líklega hefur kommúnistum ekki þótt nógu fínt að gefa bæjar- búum kost 4. sæti. á að kjósa lista,, þar sem sjómaður væri þegar 1 Til einskis barizt. TT'ramsóknarmenn eru ekki alveg uppgefnir á því að reyna að ■*- eigna sér allt, sem gert hefur verið til þess að auðveida mönnum að koma upp smáíbúðum. Þó mun svo fara, að þeir verða að gefast upp á þessu stagli, því að minni almennings er betra en svo, að hægt sé að telja honum trú um, að fjand- skapur framsóknarliðsins við bæina hafi í rauninni verið ein- lægur vinskapur. í gær segir Tíminn, að ríkisframlög til íbúðabygginga í kaup- stöðum hafi margfaldazt, síðan framsóknarmaður varð félags- málaráðherra. Eins og venjulega skortir hér nokkuð á, að sagau sé sögð öll. Það er nefnilega stefna Sjálfstæðisflokksins, sem nu ræður í þessum efnum, og það var einnig stefna sú sem Sjálf- stæðisflokkurinn benti á á sínum tíma, að væri hin eina rétta, er síðasta stjórn fylgdi í öllum meginatriðum. Því hefði Tím- inn ekki átt að gleyma — sé um gleymsku að ræða. Ýmsir framsóknarmenn hafa haldið því fram, að fylgis- hrun framsóknar víða um sveitir landsins við kosningarnar a síðasta sumri hafi verið að.kenna því, að framsókn gekk inn á stefnu Sjálfstæðisflokksins. Fengu foríngjarnir ákúrur miklar fyrir. Má af því sjá, að þéir berjast ekki af fúsum vilja fyrm hagsmuhum þeirra, er í bæjunum búa, og sízt fyrir Reykvík- inga. En þeir eru vígreifir ög til alls fúsir, þegar þeir þuiía að berjast gegn hagsmunum Reykvíkinga. Um það vitnar allur ferill framsóknarliðsins frá. upphafi. Ékki vantar oskaminfeílnina. T^aS erti nokkrir d,agar.,síða« fíBjorn að baki Kára“ — einn helzti baráttumaður framsóknarliðsins — heíur komið pistli á' prent í Tímanum, og telja menn að hann hafi kafnað á' grobbi'sínú. Þó er ékki allt kappaliðið fallið, því áð Víga-Glúmur kom til sögunnar í gær, og er hálfu óskamm- feilnari en aðrir slíkir hafa verið upp á síðkastið, og sfcortir þó framsóknarmenn sízt óskammfeilnina. Hún er þeim sýnilega gefin ómæld í uppeldinu á því heimili. Víga-Glúmur þessi segir, að Sjálfstæðisfíokkuriím)' haii' unnið að því að ginrta fólk til bæjarins. Er þó sönnu nær, að framsóknarmenn hafa ekki getað þagað um öfund sína í garð velgengni Reykvíkinga, og því hefur “fólkið leitað hingað. Og þegar það hefur ekki komizt af eigin rammleik, hafa fram- sóknarforingjar úti um landið hjálpað ómögum til að komast hingað, til þess að „Grimsbýlýðurinn“ í Reykjavík fengi að taka við íramfærslubyrðinni. Víga-Glúmur kvartar um, að Reykjavík sé dýrasti staður á landinu. Hvers vegna tekur sá góði maður sig ekki upp, og fer til síns heima? Fargjaldið ynnist víst fljótt upp við að komast í Jiefur teekru, fór síðan aftur til Eng- &em mörgum kvikmyndahús- igestum hér eru kunn. i Kunnugir telja, að þau séu imeð farsælli hjónum í kvik- lands, reyndi hæfni sína sem myndaborgmni> og nýlega sölumaður fyrir ölgerð ema, en mistókst, enda hnigu hæfi- leikar hans í aðra átt. Árið 1902 sást hann fyrst á leiksviði í Sherlock Holmes-leikriti, og þótti frammistaða hans með ágætum. Um skeið lék hann, í ýmsum leikhúsum í New York, jafnan við mikinn orðstír, unz hann lék í fyrstu kvikmynd sinni árið 1941, en hlutverk hans þá var fágaður glæpamaður í myndinni „Maltese Falcon“, og og bar öllum saman um fram-Vfram úrskarandi hæfileika hans. Þar með var öllum ljóst, að Green- streeet „átti heima“ í kvik- myndum, og síðan rak hver myndin aðra og má nefnk „They skýrði Janet frá því í viðtali við einhvern blaðamann, hvaða ráð hún teldi heppilegust til þess að hjónaband héldist þannig. Galdurinn virðist vera fólginn í —- gönguferðum. Hún segir, að þau hjónin taki feikna langar gönguferðir, og þá sé hægt að ræða skynsamlega um hlutina, ekki sízt á kvöldin, þegar máninn stafi silfurbliki sínu yfir allt og alla. „Þegar maður hugleiðir, að máninn er þarna uppi og verður þar á- virðast áhyggjur manns smámunir einir andspænis þessu,“ segir þessi unga leik- .kona mjög heimspekilega. died with their boots on“ með Errol Flynn, „Casablanca", ’(|fékkst „Background to danger“, The jnota fæturna meira, en til * Tony Curtis, sem ólst upp á jgötum New York-borgar, víst aldrei til þess að að Conspirators", „Devotion“, dabba út að bíl, segist nú jafn- á göng- Boyer fekk ú híiukinn. Charles Boyer. skamms tíma þótti sem til eitt mesta ,vel skáka konu sinni unni. Getraunaspá Úrslit leikjanna á laugardag kvennagull, bæði í kvikmynd- ur^u; um og á leiksviði, tekst ekki alltaf jíffnvel upp. Fyrir nokkru lék hann í leik- riti á Brodway, og fekk hroða- lega meðferð leikdómenda fyr- ir frammistöðuna, Einn þeirra skrifaði m. a. í blað sitt:* „Eg óska: þeim innilega til ham- ingju,,, sem ekki _gátu fengið ihið.a, áðv'Sýningu.' þessari.“ — Boyer er nú, 54 ái-a að aldri, en þykir enn ákaflega slyngur .leik^ri,. sem býr .yfii" miklu seiðmagni, ekki sízt í augum kvenfólks. í einhvern fyrirmyndarbæinn úti um land, þar sem^ framsókn þyk, að.jAv^kræki lefur haft hönd í bagga við stjórnína undaníarið. tl > ■< , Sij aískáii ’ -gíeifa ' é§a; Verður Ava Gardner prinsessa ? Ava Gardner hefir þar til fyrir skömmu verið á Ítalíu við kvikmyndatöku. Hún er nú 31 árs, og ákaflega eftirsótt af ítölskum aðals- mönum, sem bíða þess, að sögn, að hún skilji . við . bónda sinn, Fránk Sinatra, en um það' ganga þrálátar sögur. Róm-blöðin spá Blackp. 3 —• Aston V. 2 Chelsea 2 — Huddersf. 2 Liverpool 2 — Tottenh. 2 Manch. Utd. 1 — Bolton 5 Middlesbro 0 — Carlton 2 Newcastle 0 — Preston 4 Portsm. 2 — Wolves 0 Sheff. Wedn. 3 Sheff. Utd. 2.1 W. B. A. 0 — Burnley 0 X boncastéí’ 2 — Everton 2 X Leeds 1 — Fulham 2 2 Nottingh. 3 —- Leichester 1 1 „Gamli hefur sent Bergmáli eftirfarandi pistil: „í dálkum Bergmáls hefur oft verið hreyft við þörfurn máitnn, — og jafnan fundið að því, sem aðfinnsluvert er, af hógværð, og mnn það affarasælla en að itera fram aðfinnslur með offorsi. Tíg hef t. d. veitt athygli Bergmáls- pistlum, sem varða heimili og skóla, og það er vel, að þessi mál séu rædd. Að mínu áliti eigá slik- ir dálkar í blöðttm að vera vett- vángur þeirra, sem vilja vant við hættum, sem þeir þykjast sjá, stundum beggja vegna og beint framnndan, á þeim vegi, sem all- uf almenningur leggttf iéið siná Mýraljós. Þær hættur, sent ég hef í Jniga, eru sem mýraijós, sem hæglega geta ginnt menn af réttri leið. •— Á ég þar við viðbjóðslegt lestr- arefni, sem í æ vaxandi mæli er lagt á borð fyrir almenning, frá- sagnir nm forherta giæpamenn, nákvæmar lýsingfyr á hryllileg- um glæpum o. s. frv., og svo mikils þykir við þurfa, að haída sliku að þjóðinni, að hvorki fieiri né færri en 4 timarit, sem flytja slíkt efni og vart nokkuð annað, hafa byrjað göngu sina. Við þessu er gleypt, því að „fýsir eyium illt að heyra“. Almennt umræðuefni. Eg get fullyrt, að þessi útgáfu- starfsemi er umræðu- og áhyggju efni á fjölda heimila. Menn setja þetta í flokk með verstu glæpa- myndum — og eru sannfærðir itm, að þessar „bókmenntir“ muni hafa stórkostlega siðspití- andi áhrif á hugsunarliátt al- mennings, einkum harna og ung- linga. Alda, sem ríður yfir. Eg hef orðiið þess var, að suiii ir ætla, að þetta sé alda, sem muni ríða yfir. Almenninguý muni fá viðbjóð á slíku lestrah- efni, og blöð og tímarit, seiíi reyna áð gera sér það að féþúfij, muni engan hagnað af hafa, er frá iíður. Þori ég þó eigi um það að spá hver reyndin verður. Og játa verð ég, að iiitt er mér enn meira áhyggjuefni, að svo skiifi iiugsunarhátturinn orðinn breyft ur hér á landi, síðan er við kom- umst í nánari tengsi við um- heiminn, að við sliku skuli gleypt. Um þetta mætti margt segja og frá fleiri liliðum en liér er gert, en nú skal látið staðar numið, að sinni. Aðeins einu skal við bætt, sem sagt var við .mig, er rætt var uni þessi mál: Enginn gröði — til iengdar. „Vissulega bér að liárma það, ser þfmSi ■ Næstkomandi laugardag fer fram 4. umferð bikarkeppninn- ár og fara þá fram þessir leikir. Blackburn — Hull IX Burnle.y — Newcastle IX Cardiff — Port Vale 1 Everton — Swansea IX Ipswich — Binningham 2 Leyton — Fulham 2 Lincoln -— Preston 2 Manch. City — Tottenh. 1X2 Plymouth. — Doncaster X ^cunthorpe — Potsm. 2 §toke — Leich. IX W. ,B. A. — Rotherhatn - * T ' Skiiafréstur rennur út á fi^n^itudag^kvöld. J . : ;ið menn skuli velja .gróðavcg . sem þennan (glæparitaútgáfu), og lvefur vakið furðir míná sem fleiri, en hitt liefíir þó furðað mig meir, er útbréidd vikubiöð, scih íiafa á sér gott orð, falla fyr- ir sömu freistingunni, og koma aldrei svo.út núýo|'ðið, að.jiau hafi ekkíúípp a‘ i'aiigar • gi éiiiaf 11111 þessi efni að bjöðá. En ég er saií[ij(j'jn|-ð'«i,'h),wp iei^jtói !seaS: þáö í trausti á þjóð mina, að á siíku græðir enginn til lengdar í þessu iah(li“. V

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.