Vísir - 27.01.1954, Side 5

Vísir - 27.01.1954, Side 5
Miðvikudaginn 27. janúar 1954. TtSIE Vöruvöndun er fyrsta og siðasta boðorð norskra útgerðarmanna. Ísíendingar geta margt af þeim fært. Viðíal við (niðmund II. tiuðinundsíson skipstjóra. Þremur dögum fyrir jól kom ' GuSmunclur H. Guðmundsson1 sfeipstjóri heim frá Noregi en ! þar hafði hann verið fiskiskip- sfjóri á Tromsö-togara > nokkra mánuði. Tíðindamaður Vísis hitti Guðmund að máli á heimili hans 'fyrir skömmu og spurði hann frétta frá Noregi. „Þess er fyrst að geta“ sagði Guðmundur „að endurbygging Norðmanna á bæjunum í Norð- ur-Noregi er hreinasta fyrir- mynd. Eins og flestum mun kunnugt brenndu Þjóðverjar hvert einasta hús í sumum baejum. í bænum Honningsvág brenndu þeir t. d. öll húsin nema kirkjuna en hana notuðu þeir sjálfir að nokkru leyti sem skrifstofu og að nokkru leyti sem hesthús. Norðmenn hafa endurreist þessa bæi svo vel að engar rústir sjást lengur en ný og vönduð íbúðar-hús eru risin af grunni. Hefir gervöll þjóðin lagst á eitt við endurreisn þessa.“ „Hvernig féll þér við Norð- menn?“ ,Alveg skínandi vel. Eins og þú veikt hef ég dvalið árum saman erlendis áður og verið fiskiskipstjóri á enskum skip- um en einnig haft franska, spænska og portúgalska áhöfn. Að öllum þessum þjóðum alveg óiöstuðúm hef ég hvergi kom- izt í kynni við jafn einlæga og duglega þjóð og Norðmenn. Hlýhugur þeirra til okkar ís- lendinga kom hvarvetna í ljós bæði við mig og húsfreyju mína, sem heimsótti mig til Noregs í ágúst síðastliðnum." Norski togara- flotinn vex. „Hvað er togarafloti Norð manna orðinn stór?“ „Þeir eiga -nú 17 togara e.i eru að kaupa fleiri m. a. fra Færeyjurn' sern upprunalega mun vera héðan kominn. Segja má að togaraútgerðin sé enn aðeins á byrjunarstigi hjá Norð- mönnum en sarra \'erður ekki sagt um fiskverkun og vöndun, sem er framúrskarandi góð, enda segja Norðmenn, að eina ráðið til þess að tryggja að- stöðu sína á heimsmarkaði sé að selja úrvalsvöru. Sem dæmi skal ég geta þess að í águst í sumar var gefin út reglugerð, sem bannar að kasta fiski i lestar skipanna. Hann er þess í stað látinn í kassa og kældui þannig. í sömu reglugerð eru fyrirmæli um það, að ekkert skip, sem veiðir í ís, má vera að veiðum lengur en fimm sói arhringa frá því. fyrsti fiskur- inn kemur um borð og þang'áð til landað er. Þetta tryggir a? úrvalsfiski er skilað í frystihús- in, en nýju frystihúsin í Nor- egi eru þau fullkomnustu, sem ég hef séð. Súkkulaðiverk- smiðjan Freja byggði frystihús- ið í Hammerfest og er það al- veg einstakt í sinni röð hvað vélaútbúnaðar snertir, og stað- setningin er þannig að leggja má skipunum svo að segja al- veg að húsinu. Annað fínasta frystihúsið, sem ég sá var i Helba en þar er forstjóri Harald Anderssen-Rysst bróðir norska sendiherrans hér í Reykjavík. Við Íslendingar eigum hauk í horm þar sem Harald Anderssen-Rysst er,mun hann meðal annars hafa geng- izt fyrir mikilli fjársöfnun svo hægt yrði að reisa norskan Heiðmerkurkofa. En það er ekki aðeins í nýju frystihúsunum sem vel er gengið um. Á ferðum mínum til norskra hafna sá ég fjölda báta, en hvergi sá ég bát, sem ekki vaf vel haldið við.“ íslendingar á Noregsmiðum? „Heyrðirðu nokkuð minnst á íslenzku beitusíldina, sem seld var til Noregs í haust?“ „Já, hennar heyrði eg' að góðu einu getið og var ánægjulegt til þess að vita því sennilega eru Norðmenn mesta síldveiði- þjóð heimsins og kunna því góð skil á síld. En þegar minnst er á síld dettur mér í hug, að vel væri hægt að koma á nánari samstarfi íslendinga og Norð- manha í sambandi við síldveið- ar. Einmitt þessa dagana eru feikna. síldaftorfur við Noregs- strendur og svo er á hverjum vetri. Ekki myndi muna miklu þótt nökkrir tugir íslenzkra báta fengu að taka þátt í þeim veiðum pg leggja upp afla sinn í Noregi. Til endurgjalds gætum við t.d. :leyft Norðmönnum að leggja úpp síld í síldarverk- smiðjur norðanlands á sumrin, sem standa meira og minna tómar, en Norðmenn geta his- vegar ekki nýtt til fulls alla þá síld, sem þeir veiða norðan ís- lands. Meðan milljónir manna svelta í;heiminum er grátlegt að vita til þess að eins dýr- mæt fæða og síldin er skuli ekki nýtt til fulls vegna meira ® og minna misskilinnar sérhags- munahyggju“. „Hvað telur þú að við getum einkum lært af Norðmónnum hvað fiskveiðar og fiskverkun snertir?" „Tvimælalaust vöruvöndun. Við verðum að horfast í augu við þá staðreynd að Norðmenn eru þegar orðnir okkur fremri á því sviði og það getm orð'ið okkur hættulegt ef að þrengist með sölu á heimsmarkaðinum.“ BEZT AÐ AUGLYSAI VISí H A N S A H. F. l.augaveg 105. Sími 8-15-25. Svefnherbergis- ©g borðstofulnisgögii fjölmargar tegundir fyrirliggjandi. Athugið verðið og hina góðu greiðsluskilmála hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Húsgagnaverzlun Guðmuiular Guðmundrsonar, Laugaveg 166. Sendiferðabifreid tii sölu Til sýnis á lóð Sláturfélags Suðrulands við Lindagötu. Upplýsingar gefa: Sigurbjarni Tómasson og Vigfús Tómasson. tJtsaia d awneriskwién wwwatlcikjjóluwww lítil og stór númer. Einnig nýtízku svaggerar. SigurðuB' t*udmnntlsstut. Laugaveg 11 III hæð. — Sími 5982. BEZT AÐ AUGLfSA ! VÍSI ®J9 —— --— -------- íasÆ) VOHÐtJR HVÖr - HEMMHJUÆ UR OHtJVJV Sjálfstæðisíéiögin í Reykjavík eína til almenns kjösendafundar föstudaginn 29. )i. m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. f vtiw'p itwjija : II! ! : Ólafur Thors, forsætísráðhérra’P i < >* Auður Au.ðuns, frú. ;í Birgir Kjaran, hagfræðingair. Sigurjón Jónsson, járnsmiður. | Guðmundur H. Guðmundsson, húsgagnasmíoameistari. Þorbjörn Jóhannesson, kaupmaður. Sveinbjörn Hannesson, verkamaður. Gísli Halldórsson, húsameistari. Björgvin Frederiksen. formaður Landsamb. iðnaðarmanna. Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumaður. Gunnar Thoroddsen, horgarstjóri. I Lúðrasreit Revkjjavíkiir leikur áður en fiiiidurÍBiii befsl !' ' 'SJÁEÉSTÆ&I&FELOGíN %

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.