Vísir - 27.01.1954, Blaðsíða 6
«
VÍSIR
Miðvikudaginn 27. janúar 1954.
Gt'STAF A. SVEINSSON
EGGERT CLAESSEN
hæstaréttarlögmenn
Templarasundi 1
(Þórshamar)
Allskpnar lögfræðistörf.
Fasteignasala.
Sólvallag. 74 — Barmahlíð 6 j
Sími 3237.
Hreinsum og pressum
fatnað á 2 dögum.
Trichorhreinsun.
j ticpt pll h sitfur
Aim. Fasteignasaia*
Lánastarfsemi
Verðbréfakaup
Austurstræti 12. Simi 7324
Erum kaupendur að:
Lóðum á hitaveitusvæð-
Inu, leyfi fyrir bifreið fra
U.S.A.
Alm. Fasteignasalan
Austurstræti 12, Sími 7324.
rSTÚf.KA óskar
eftir herbergi með inn-
byggðum skápiun. Tilboð,
merkt: „Herbergi“ sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir n,
k. laugardag. (407
REGLUSAMUR maður
óskar eftir herbergi í Kefla-
vík. Uppl. á Kirkjuvegi 4.
(Guðmundur Gottskálks-
son). (401
:: i
HJON, með eitt barn,
óska eftir tveimur herbergj-
um og eldhúsi. Maðurinn í
fastri vinnu. Húshjálp eða
barnagæzla kemur til greina.
Tilboð, merkt: „Skilvís
greiðsla — 418.“ leggist inn
á afgr. Vísis fyrir laugarcL
(399
HERBERGI vantar fyrir
tvo karlmenn, helzt í mið-
eða vesturbænum. Tilboð
sendist afgr. blaðsíns, merkt:
„Tveir —■ 417.“(398
REGLUSAMUR maður
óskar eftir herbergi, helzt í
vesturbænum. Tilboð leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Reglusamur — 419.“ (400
HÚSMÆÐUR — KJÓLAR
Stúlka vön kjólasaum, sem
vantar lnisnæði, saumar
fermingai'kjóla og aðra í
heima'núsum, lítinn tíma.
Til greina kemur á sauma-
stofu. Tilboð sendist Vísi
merkt: „Kjólar — 425“.
STOFA til leigu. Úthlíð
7, II. hæð. _________(409
REGLUSÖM stúlka getur
fengið frítt fæði og húsnæði
hjá annarri gegn smávægi-
legri' aðstoð. Gæti verið
hentugt fyrir stúlku með
barn. Tilboð sendist Vísi
fyrir annað kvöld merkt:
„Til skemmtunar — 423“.
________________________(413
TOGARASJÓMANN
vantar herbergi. Tilboð legg-
ist inn á afgr. blaðsins fyrir
fimmtudagskvöld, —• merkt:
„X+Z — 421“. (406
MAÐUR í fastri vinnu
í óskar eftir herbergi á hita-
veitusvæðinu. — Tilboð,
merkt: „Halli — 422“ send-
ist Vísi. (404
TOGARASJÓMANN
vantar herbergi. — Tilboð
leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir fimmtudagskvöld, —
merkt: „Sjómaður — 420“.
(405
KVENGULLÚR tapaðist
í gær frá Bergsstaðastræti
um baeinn að Garðastræti.
Finnandi vinsamlega • geri
aðvart í síma 6275. (403
TAPAZT hefir lítið grænt
barnatvíhjól. — Skilist á
Bragagötu 22, uppi. (393
. PENINGAVESKI hefir
tapazt, í-autt að lit, með
peningum og skömmtunar-
seðlum o. fl, Skilvís finnandi
vinsamlega láti vita' í síma
2555. gegn fundariaunum.
________________________(392
GYLLT herraúr, með
brúnni ól, tapaðist 25. þ. m.,
sennilega skammt frá
íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar. Hringið í síma 2625.
(395
FUNDIÐ peningaveski.
Vitjist Langholtsveg 18. (411
VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ.
Ceeilie Helgason. — Sími
81178. (705
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjiuu ySur lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
raranlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja
trygghurar h.f. Sími 7601
ALLAN daginn heitir
róttir, smurt brauð, kaffi
o. fl. Vita-Bar, Bergþóru-
götu 21. (Hornið Bergjióru-
gata — Vitastígur). (170
FRAMARAR’
Æfingar í K.R.-
skálanum á mið-
vikudögum kl. 7.10
IV. fl. Kl, 8 III., II., I. og
meistaraflokkur. Nefndin.
• 'Vinnff •
SMB*' STÚLKA óskar
eftir atvinnu hálfan daginn,
margt kemur til greina. —
Tilboð sendist afgr. blaðsins
fyrir n. k. laugardag. (408
STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa. Sérherbergi. Gott
kaup. Uppl Barmahlíð 13, I.
hæð éftir kl. 73/2 í kvöld.
Sími 6640._____________(412
ÖNNUMST skattai'ram-
töl, Málflutningsskrifstofa
Guðlaugs og Einars Gunnars,
Aðalstræti 18 (Uppsalir).
Sími 82740.____________(393
NÝJA fataviðgcrðin á
Vesturgötu 48. — Kúnst-
stopp og allskonar fatavið-
gerðir, Seljum fatasnið. —
Simi 4923._____________(111
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja.
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035,
ÚR OG KLUKKUR.
— Viðgerðii' á úrum. —
JÓN SIGMUNDSSON,
skartgripaverzlun,
Laugveg 8.
344
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum. Fluorlampar fyrir
verzlanir, fluurstengur og
Ijósaperur.
Raftækjáverzluuin
LJÓS & HITI b.f.
Laugavegi 79. — Sími: 5184.
BÓKHALD, f ramtöl og
ársuppgjör. Guðni Guðna-
son og Ólafur Björnsson,
Uppsölum, Aðalstræti 18. —
Símar 1308, 82230, 82275. —
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum g mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjavcrzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (467
BARNAKERRA og kerru-
poki til sölu. Uppl. Nesvegi
17, þriðju hæð. (402
MIÐSTÖÐVARKETILL
Kolakyntur miðstöðvarketill
óskast. Uppl. í síma 81629
eftir kl. 6. (414
TIL SÖLU notaður klæða-
skápur. Verð 150 kr. og 2
stoppaðir stólar á 100 kr.
stykkið. Höfðaborg 16. (397
NÝ, amerisk kjólföt á há-
an, grannan mann, til sölu.
Uppl. á herb, 35 Nýja stú-
dentagarðinum kl. 7—8
miðvikud. og fimmtudags-
kvöld. (394
STIGIN Singer-saumavél
með mótor í ágætu standi
til sölu með tækifærisverði.
Simi 2456. (410
DÍVANAR og svefnsófar
fyririiggjandi. Ilúsgagna-
verksmiðjan Bcrgþórugötu
11. Sími 81830. (000
KAUFI gamla rug'gustóla,
þurfa -ekki að vera í standi,
sesilongsófa, gamlar hús-
klukkur og aðra fágæta,
gamla muni. — Verzlunin.
Hverfisgötu 16. — Sími 4663
að kvöldi.(165
CHEMIA-ííesinfector er
vellyktandi, sótthreinsandi
vökvi, nauðsynlegur á
hverju heimili til sótthreins-
unar á munum, rúmfotum,
húsgögnum, simaáhöldum,
andrúmslofti o. fl. Helir
unnið sér miklar vinsældir
hjá öllum sem hafa notað
hann. (448
KAUPUM veí með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl.
Fornsalan, Grettisgötu 31.—
Sími 3562. ___________(179
BARNADÝNUR fást á
Baldursgötu 30. Sími 2292.
EFNI á spilaborð. Eigum
fyrirliggjandi efni á spila-
og billiardborð, einnig hent-
ugt í skúffur og skápa. —
Skóbúðin, Spítalastíg 10. —-
SÖLUSKÁLINN, Klapp-
arstíg 11, kaupir og selur
allskonar húsmuni, harmo-
nikur, herrafatnað o. m. fl.
Sími 2926. (211
PLÖTUR á graftreitL Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarái-stíg
1 26 (kjallara). —< Sími 6126.
c /e. Suwufki: - TARZAIM - M9
Oop? Iaí0.!cai!»r nlccBurroughii.lne.—Tm.Ilíg U H.P»: Off
Distr. by United Fcaturc Syndtcate. Inc
Nú var þögnin orðin íbærileg, og
'ekki var rieinnar undankomu auðið.
Óli varð að reyna undralyfi'ð.'
Á meðan þessu fór fram, stóð
Tarzan rammlega bundinn annar.;
staðar í heílinum, og hlúsíáði ' af
ákefð.
Tarzan vissi mæta vel, að ekki
voru honum eða Óla óheppna búiíi
féleg öi'íög, ef Óla fatáðist.
En ekki datt honum í hug, að Oli
gæti læknað Mahmud, og pess vegua
'brauzt hann' urn af ollu áffL