Vísir - 27.01.1954, Síða 7
Miðvikudaginn 27. janúar 1954.
VlSIB
C. B. Keilartd.
Engill eða
glæfrakvendi ?
S4
jVWlMfAAAWMWWWtfWWWVWMWtfWVVWVWJVWW
menn vilja ekki einu sinni hlusta á rök mín um þetta.“
„Það er við ramman reip að draga, Mort. Þú verður að berj-
ast við Ralton og Kaliforníu-bankann — Union-málmbræðslu-
félagið, sem ræður öllu á Comstock-svæðinu. Þar er við harð-
jaxla að eiga, eins og þér er mætavel kunnugt. Hverri námu
hefur verið tilkynnt, að hún verði að senda málmgrýti sitt til
hreinsunar í ofnum Unions-félagsins, eða þær fái engan fjár-
stuðning hjá Ralston og banlca hans. Og félagar þínir vildu
ekki sætta sig við það.“
,,Ralston,“ mælti Pease, „hefir lagt svo mikið fé í Comstock-
námurnar, að banki hans má ekki við að leggja meira fram. Öðru
máli gegnir með bankann ykkar. Þið eruð heldur ekki of vin-
veittir Ralston, þarna við Hibernia-bankann. Hvers vegna
reynið þið ekki að ná fótfestu á námasvæðinu? Meydrottningin
gefur ykkur tækifæri til þess.“
Bowen brosti. „Þú getur ekki hugsað um annað en göngin
þín, Mort. Og eg er sannfærður um, að ungfríi Villard er orðin
leið á að hlusta á þetta stagl í þér. Þetta er ekki málefni, sem
rétt er að tala um, þegar setið er undir borðum.“
„Nei,“ svaraði Anneke, „mér finnst einmitt gaman að hlusta
á þetta. Hvaða göng eru það eiginlega, sem herra Pease hefir
svo mikinn áhuga fyrir að grafa?“
„Þetta er ákaflega einfalt mál,“ sagði Pease alvarlegur í
bragði. „Námunni Méydrottningúnni hefir yerið lokað, af því
hye.mikið vatn sígur inn í hana. Þar er enn gríðarlega mikið
silfur, sem ekki- er hægt að vinna fyrir bragðið. Ef farið væri
að mínum ráðum, mundi vatnið verða losað úr námunni, svo
að hægt væri að komast að málminum, og auk þess verður
dregið úr kostnaðinum við að ná honum upp á yfirborðið. Eg
mundi gera íárétt göng. Mjög einfalt. Þarna eru milljónir doll-
ara látnar fara til spillis sakir framtaksleysis.“
„Já, en kostnaðurinn við þetta er svo mikill, að enginn ti-eyst-
ir sér til að kljúfa hann,“ svaraði Beven.
„Vitleysa. Eg þori að ábyi’gjast, að hver sá dalur, sem varið
er til að gera göngin, mun koma aftur tíuþúsundfaldur.“ Andlit
Peases Ijómaði af eldlegum áhuga.
En það átti ekki fyrir Anneke að liggjá að heyra meira um
Meýdrottninguná eða fyrirætlanir Peases um að hefja fram-
leiðslu 1 námunrxi aftur. Conchita Nettleton reis á fætur, og gest-
irnir gengu þá til setustofunnar. Þar var hljómsveit þegar farin
að Íeika fyrir dansi, og Juan sveiflaði Armeke þegar xxm gólfið.
„Juan,“ sagði Anneke, þegar þau höfðu dansað einn eða tvo
lxringi á gólfinu, „ér tálið, áð Morton Pease sé fær í starfi sínu
sem námaverkfræðingur?“
„Harnx ér í fremstu röð.“
„Það má þá gera ráð fyrir, að verkfræöilegar áætlanir frá
honum sé framkvæmanlégar?“
Juan léit á hana og brosti. „Hefir hann verið að tala við
þig um aðaláhugámál sitt? Eða hefir hann fengið þig til að
skríða á fjórum fótum gegnum námagöngin sín?“
„Hann vii-ðist vera áhugasamur, að því er þau snertii’.
Mundu þau koma að tilætluðum notum?“
’ „Það ér mjög sennilegt. Eg hefi annars aldi’éi skoðað námuna.
Én það er kostnaðurinn, sem kemur í veg fyrir, að áætlun hans
sé hrundið í framkv’æmd. Hann og Union-málmbræðslxifélagið,
sem er harðsnúinn andstæðingur málsins.“ Juan leit stríðnis-
lega á Anneke. „H. Wattles getur ekkert grætt á afskiptum
af þessu.“ •
. En Anneke var ékki alveg viss um það. Henni hafði litizt vel
á Morton Pease, og hún hafði fengið álit á honunx. Það var éitt-
hvað við andlit hans, þótt hann væri ekki fallegur, Ijóhiáxxdi
og skörp augun og yfirbragðið allt, serii hafði vakið traust
hennar. Þegar hún var komin.heim aftur; skrifaði hún honurn
stutt bréf í þriðju per^ónu.óÞað Vár á þessá leið;
Ungfrú Anneke Villard nxundi véra herra Morton
Pease þakklát, ef hann vildi koma í heimsókn til
hennar, þegar honum hentar bezt, tii þess að halda
áfram fróðlegum samræðum, sem hafnar voru við
kvöldvérðarborð ungfrú Cönchitu Nettleton.
Morguninn eftir afhenti hún Hepsibu umslagið xxxeð þeim
ummælum, að hún ætti að leggja það í póst, og varð þá roskna
konan skyndilega tortryggin í meii’a lagi.
„Nú æílastu eitthvað fyrii’,“ sagði hún ásakandi. „Þú mundir
ekki fara að skrifa algerlega ókunnugum nxanni bref, ef þú
. ætlaðir ekki að brjóta eittlxvað af þér.“
„Nei, mér er ekkert slíkt í húga, Hepsie. Eg held meira að
segja, að þú mundir íelja, að eg ætli að géra lofsverðan verkn-
að. Þér mun líka áreiðanlega falla vel við Morton Pease. Hann
er einlægur maður og hreinskilinn. Það getur vel verið, að
hugmynd, senx hann hefir féngið, sé að heita má eins og vit-
skertur maður hafi fengið hana, en hann trúir á hana af öllu
sínu hjarta.“ Það var ákefðai'svipur í andliti hennar, eins og
hún bókstaflega ætlaði að biðja Hepsie að trúa sér. „H. Wattles,"
hélt hún svo áfram, „hefir verið ásökuð fyrir að afla sér
mikilsverðra upplýsinga undir fölsku yfirsltini. Það er sagt, að
hún hafi ekki fundið upp á neinu sjálf, hún hafi ekki skapað
neitt, ekki fært sönnur á neina getu — nema til þess að vera
slóttugt sníkjudýr. Og það er satt. Nú langar mig til að færa
sönnur á það, að eg sé eins dugleg og fær að ýmsu leyti og karl-
maður. Að eg geti fundið upp á einhvex-ju, sem aðrir hafa ekki
glímt við — og ekki nóg með það, heldur að eg geti líka hrundið
því í framkvæmd."
„Þeir munu flá þig lífandi," svaraði Hepsie, og vildi ber-
sýnilega tala úr hexxni kjarkinn.
„Ef þeir gera það,“ sagði Anneke, „éf þeir geta sannfært mig
um það, að eg geti ekki keppt við þá við sömu skilyrði, þá mun
eg samstundis gefast upp og hætta öllu.“
„Ætlar þú að hætta öllu braski? Á m'ér að vex-a óhætt að trúa
því, að þú ætlir þá að fara að taka upp hætti kvenlegra kvenna,
og kannske giftast og lifa eins og þér er skylt samkvæmt því,
sem kyxxi þínu er ætlað?“
„Það er einmitt það, sem eg’ á við,“ svaraði Anneke ákveðin.
„Þá vona eg af öllu hjarta,“ sagði Hepsie og hún var næstum
íæiðileg í tóninum, „áð þeir flái þig sem allra fyrst og spýti af
þér be’ginn, svo að allir sjái.“
Sextándi kafli.
Annan moi'guninn eftir að Anneke haíði sent Morton Pease
bréfið, barði hann að dyrum hjá henni og var boðið til setu-
stofunnar. Anneke kom samstundis niður úr búningsherbergi
sínu. Hepsiba gekk inn í hei'bergið með henrd, og hreyfði sig
ekki þaðan, enda var slíks krafizt í þá daga, er karlmenn heirn-
sóttu unga konur. Hún var staðráðin í að róta sér ekki þaðan,
og Anneke hafði heldur ekki í hyggju að biðja hana að fara út.
„Herra Pease,“ tók Anneke til máis. „Eg hefi fengið mikinn
áhuga fyrir áætlun yðar um að grafa göng til að losa Meydrottn-
inguna við vatn það, sém þar safnast, svo að hægt sé að hefja
starfrækslu námunnar á nýjan leik.“
„Eg vona, að þér móðgizt ekki, ungfrú Villard, þótt eg segi,
að áhugi yðar komi mér talsveft á óvart? En —“ bætti hann
við og þrosti, svo að ólaglegt aridlitið várð talsvert aðlaðandi,
það gefur mér aukið þor, að einhver skuli hafa áhuga fyrir
þessai'i áætlun minni, jafnvel þótt það sé aðeins ung og lagleg
stúlka.“
„Eg vona, að þér hugsið ekki einungis um mig eixis og unga
konu. Hugsið um mig eins og manneskju, sern gæti orðið yður
að liði, ef hún sannfærðist unx, að hægt væri að hrinda áætlun
yðar í framkvæmd.“
Frajnsóknarínenn
(Fram af 8. síðu)
um úm andstæðingana. Grein-
arnar um Jóhann Hafstein
bankastjóra, sem birzt hafa í
Tímanum undanfarið, eru góð
sönnun þess, hvað Þórarinn
Þórarinsson telur drengilegar
bai’áttuaðfei'ðir. Um hug hans
til Reykjavíkur getá svo þeir
bezt dæmt sem lesið hafa Tím-
ann á undanförnum árum.
Á þriðja sneplinum er svo
hinn venjulegi söngur um ó-
stjórn Sjálfstæðisflokksins á
Revkjavíkurbæ og ‘ hvað Eram -
sóknarflokkui'inn- ætli að gera
í húsnæðismálunum, margum-
töluðu. Og það ér nú ekkert
smáræði. Harux: ætlar að ýt-
rýma húsnæðisskortinum,
stofna sjóð, sem veitir . rífleg
lájxitil íbúðabygginga, láta bæ-
ipix taka 50 inillj. kf. lán tií' að
feyggja 2ja og Jja hérb, íbúðif
og l lækka byggihgarkostnaðinn
stórkostlega! Þau hús munu
væntanlega verða úr „shock-
betoh“!
Plvéi'nig finnst mörinum
þetta koma heim við ummælin
i iiinu fræga Pálsbréfi til Norð-
mýlinga?
við náðum ié í Bún-
aðarbankanum, en URÐUM
jafnfram að auka aðstrevnx-
ið að íteyjavík, xneð meira
ié fest í íbúðabygggingar
þar . . . . “
Tíminri hefir verið að reyna
að telja kjósendum trú um, að
engin hætta væri á ferðum þótl
Sjálfstæðisflokkurinn missti
meiri hlutaxm. Það yrði mynd-
uð ábyrg óg vel starfhæf sam-
steypústjórn, sem miklu góðu
myndi til leiðar koma fyrir
bæjarbúa. Það er því fróðlegt
að athuga hvemig höfxmdar
áróðurslapþanna lýsa flokkuh-
um, sem Framsóknarmenn ætla
að starfa méð, ef Sjálfstæðis-
flokkurinn biði ósigur í kosri-
ingunum.
Um Komnxúnistaflokkinn
er réttilega tekið fram, að
han sé „verkfæri í höndum
erlends stórveldis“.
Um Alþýðuflokkimi, að
hann vilji „hneppa allt í
fjötra og trúi í blindni á
allsherjar einokun og elti
kommúnista í því efni“.
Um Þjóðvarnarflokkinn,
að hann „sé samtölc póli-
tískra förumanna, án þjóð-
félagsstefnúh (Raunar munu
: þeir förumenn vera rnargir
úr Franxsókn!)
Þetta er þá liðið, sem Fraax-
sóknai'menn langar til að fara
í flatsæng' .með. Þetta er efni-
viðurinri í hiria ábýrgu bæjár-
stjórn, serix Tíminn ér að lofa
Reykvíkingurii. Að féngiilni
þessari yfirlýsingu á samstárfs-
flokkunum og með hliðsjón af
hug Framsóknarmanna sjálfra
til Reykjavíkur á liðnum ára-
tugum ætti 'ekki að vera rixikill
vandi fyrir kjósendur að velja
milli þeirra og Sjálfstæðis-
flokksihs á sunnudaginn kemui'.
Á kvöldvökunni.
Einstein, hinn heimskunni
vísindamaður og stærðfræð-
ingur, hefur lönguni þótt all-
mjög utan við sig og ganga a£
því ýmsar sögur. Ein af nýjustu
sögunum er sú, sem hér skal
sögð:
Hann var í kvöldvei'ðarboði
hjá vini sínum, en meðan á því
stóð gerði aftakaveður, svo
húsráðandi fór þess á leit við
Einstein að hann gisti þar um
nóttina.
Einstein tók boðinu fegin-
samlega og var ékki um það
rætt fi'ekar. En uhi kvöldið er
þeir höfðu boðið hvor öðrum
góða nótt og buið var að vísa
Einstein til hei'bei'gis síns, kom.
húsi'áðanda í hug að senda
þjóninn með ávexti upp í her-
bei'gið til gestsins.
Þjónnixm gerði sem honum
var sagt, en þegar hánn kóm
inn í herbergið var það tómt
og Einstein allur á bak og burt.
Þótti þetta í fyrstunni kyn-
legt mjög bg engan renndi grun
í hvað skeð hafði, fyiT en Éín-
stein birtist allt í einu í for-
stofunni, holdblautur frá hvirfli
til ilja.
„Hvað er að tarna! Hvar haf-
ið þér verið?“ spurði húsráð-
andi undrandi.
„Eg skraþp bara heifti til
mín,“ sagði Einstein, „til þess
að ná mér í náttföt.“
Fyrir nokkru var háskólaráð
hins stóra Chicagohpsleóia á
fundi til þéss að ræðafenokkrar
viðbótarbyggingar við’skólann
og í hvaða stíl ætti áð: byggja
þær. g
Háskólaráðsmöxxnun^j kóm
ekki saman um s.tlEgerðina,
sumir vildu byggja í ^otnesk-
um, en aðrir í nútímasp og var
lengi þráttað um þetta. -Lóks
varð að samkomulagi að skrifai
til Oxfordháskóla og sþýrja um
álit háskólaráðsins þafxi á got-
neskum stíl.og ixvórt fefcð teldi
heppilegt að byggja í
Þegar svarið kom
svolátandi:
„Oss þykir það mjÖ®éitt að
geta ekki tjáð yður álpí vort í
þessu efni, því vér hö^jfm ekki
haft neitt með gotnes^i' býgg -
ingar að gera undaníþj'in 600
ár.“
CiHtf JíHHt tóK...
Þetta mátti lesa m. m. í Vísi
fyrir 35 árum:
E.s. Borg
köm til Seyðisfjarðar núna
um helgina méð brotið stýri.
Skipið var komið á leið til
Noregs með kjötfarm frá Norð-
Austurlandmu, en aðeins
skamrnt á leið, er étýrið hrökk
í sundur, og -er þess ekki getið,
að veður hafi verið rnjög vöht.
Gert verður við stýrið á Seýð-
isfirði til bráða'birgða, og ferð-
inni síðan haídið' áfranx og
fullnaðarviðgerð férigin í Nor-
egi.
Söngskemrtxtun
Benedikts Árriasonar í Báru-
búð í gærkveidi var ágætlega
; sótt, fullt hús áixeyrénda. Þótti
1 skemmtunhi góð, og var sörig-
1 manninum klappað lof 1 lóf a.