Vísir - 30.01.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 30.01.1954, Blaðsíða 4
visir Laugardaginn 30. janúar 1954. ---------------------------- D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson, { { Skrifstofur: Ingólfsstrseti S, Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJT, Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur), Lausasala I króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Afturganga Bárðar og dfákninn á iHyrká. Vaiið er auðvelt I morgun neyta borgarar Reykjavíkur þess réttar, ao segja til um það, hvernig stjórn bæjarfélagsms hefur gengið að þeirra áliti undanfarið. Þeir eiga að, kveða upp dóminn um það, hvort sama ílokki skuii falið að fara með stjórnina áfram, eða heillavænlegra sé að fá hana öðrum í hendur, er betur sé fallnir til að fjaila um sameiginleg hagsmunamál fjöldans.' Þessi réttur verður ekki tekmn frá kjósendum, meðan vestrænt lýðræði ríkir, en þeir hafa og skyldum að gegna — bæði gagnvart sjálfum sér og öllum <öðrum þjóðféiagsþegnum, er þeir merkja viðiista þess iflokks, sem þeir vilja veita brautargengi. Skyldan er sú, að þeir verji atkvæði sínu rétt, því að það, sem genst í .kjörklefanum, veri>ur ekki aftur tekið á hinu nýja kjör- límabili. Á morgun verður ekki aðeins kosið um stjórn og iframtíð Reykjavíkur næstu fjögur ár. Urslitin geta j áðið hagsmunum og velferð bæjarbúa um miklu lengri 'tíma, ef illa tekst til. Það ríður á atvinnu og lífsham- íngju hundraða manna um langt árabil, að 'rétt sé gert, þegar á kjörstaðmn er komið. Undir stjórn Sjálfstæðisflokksins hafa framfarir verið stórstígari í Reykjavík en í nokkru öðru bæjar- félagi á landinu. íbúunum hefur fjölgað svo á örskömm- um tíma að viðbótin er eins og mannfjöldinn í mörgum kaupstöðum úti á landi. Þetta hefði ekki átt sér stað, ef Reykjavík hefði verið illa stjórnað. Undir stjórn Sjálfstæoisflokksins hefur borgurun- um verið veitt aukin þjónusta, svo að slíkt á sér engan líka úti um Iand. Það hefur einnig laðað fólkið hingað, jþrátt fyrir söng andstæðinganna um Iélega stjórn. Þetta hefði ekki átt sér stað, ef Reykjavík hefði verið illa stjórnað. Undir stjórn SjálfstæÖisflokksins hefur verið ráðizi í fyrirtæki og framkvæmdir, sem hvergi eru til á land- ínu, á hlutfallslegan mælikvarða. í þetta hefur venð ráðrzl, af því að Sjáifstæðisflokkurinn er framfara- flokkur, er vmnur að heill og hamingju allra manna. Þetta hefði ekki átt sér stað, ef Reykjavík hefði verió illa stjórnað. Reykvíkingar eiga nú að verjast atlögu fjöguna flokka, sem eru sundurþykkir í öllum éfhum, en sam- einast þó um eitt, að reyna að sigra Sjálfstæðisflokk- inn, reyna að nú völdunum valdanna eirina vegna. Verði þ eir sigursælir, verður lokið því framfaratímá- bili, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur hafið, og upp mun renna tímabii flokkadrátta og hjáoningavíga, ef raun - hæfar athafnir verða látnar sitja á hakanum. Um aðeins eitt eru andstöðuflokkarmr sammála: Þeir halda því fram, nver um sig, að allir hinír sé ófærir um að hafa stjórn bæjarmálanna á hendi. í því einu efni hafa þeir rétt fyrir sér, og því væri það ógæfa fyrir Reykjavík og alla emstaklinga bæjarins, ef Sjálf- stæðisíiokkurinn héldi ekki meirihluta sínum. Kjósendur eiga að bægja ógæfunni frá dyrura sínum og samhorgara siíma og sameinast am Afturganga Bárðai- Dasíels- sonar nú við bæjarstjórnar- kosninganrar minnir mjög á afturgöngu djáknans á Mvrká eins og henni er lýst í þjóðsög- unum. Kosningum fylg'ja leysingar og vatnagangur, en Bárður hugði ekki að þeim veðrabrigð- um sem orðin voru þar sen hann var á ferð á hrossi sím ,,Þjóðvöm“ frekar en djákninn á M'yrká á Faxa sínum forðum. 13 dögum fyrir kosningar féll Bárður því að baki í leysinga- flóði kosninganna og skaddað- ist illa ofan á höfðinu í jaka- burði „Tirnans". Óskaði hann þess að nafn sitt j<rði afmáð úi 1. sæti á lista „Þjóð-varnar- nianna". Flokkurinn ,,sá það sem satt var“ og „féllst á það“ að Bárður yrði afmáður af framboðslistanum og varð Bárður þannig fyrsti frambjóð- l Sá, er kýs tvöfaldar atkvæðl andstæðingsinsl hinni gráfextu „Þjóðvörn“ og mælir draugslegri röddu meðan tunglið veður í skýjum: „Gils, Gils, máninn líður, dauðinn ríður sérðu ekki hvítan blett í hnakka mínum, Giis, Gi!s?“ Aðeins er eftir að. vita hvqrt Gils fylgir Bárði í hina póli- tísku gröf kosninganna eða hann bjargar sér á síðustu stundu eins og Guðrún á Bæg- isá með þvi að þrífa í klukku- strenginn og bera kápuna á i báðum öxlum, s%ro Bárður taki | aðeins kápuslitrið með sér í gröfina, en Gils standi eftir á | grafarbakkanum lafhræddur og liringjandi eins og Garún djákn- ans á Mýrkrá. S. @ Tító var í gær endurkjör- inn forseti Júgóslavíu til ijögurra ára. wyw.v», andinn í bsejíarstjórnarkosning- unum sem féll í valinn. En nú komu æðri máttarvöld til sögunnar. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík úrskurðaði, að Bávð- ur, sem dæmt hafði sjálfan sig úr leik, yrði nauðugur viljugur að ríða hinu gráfexta hrossi ,,Þjóðvörn“ til þess leiks, sem hann hafði heitið að vitja á á- kveðnum tíma eins og djákninn á Myrkrá stefnumótsins við Guðrúnu á Bægisá. Hann fór afturgenginn að vitja sætis síns. Ríða þeir Bárður og Gils Guð- mundsson nú á sömu helreiðina í Reykjavík sem djákninn á Myrkrá og lag'skona hans forð- um í Eyjafirði. Bykkja þeirra hefur nú steypst fram af skör- inni og hattur Bárðar iyfst upp svo Gils horfir í liöfuðkúpuna bera, Bárður situr framar Sjómaður, blaðamaður, ritstjóri! Á Iista við stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavílcur var Jónas Árnason kallaður sjómaður. Á lista við bæjar- stjórnarkosningarnar í Rvík er Jónas Árnason kallaður blaðamaður. í fundarboði kommúnista fyrir fundinn iásótta, sem þeir héldu í Austurbæjarbíó í gærkvöldi, var Jónas Árnason kallaður ritstjóri. Spurningin er þcssi: Eru kommúnistar að skopast að manninum, sem þeir segja að sé í „baráttusætinu“? Kjosiö D-!istaitn. Það er oftir eðlilegt að lntgur manna snúist nú fj'rst og fremst um bæjarstjórnarkosningarnar, sem fram eiga að fara á mörgun. Það er eðlilegt af þeim sökiim, að stjórn bæjarins yarðar alla þá, er bæinn byggja, og þeim geiur ekki staðið á sama um, hverjir fara með liana. Það dylst engum, sem Iiefur liaft hér búsetu um nokkur ár, að bænum liefur ver- ið stjórnað af mikilli féstu og dugnaði. Framkvæmdir þær, sem gerðar hafa verið, hafa allar snú- ist að því að gera íbúum bæjarins lífið léttara. Og það er þess vegna, sem valið verður einfalt, er géngið vérður að kjörborðinu til þess að velja fúlltrúa fyrir næsta kjörtímabil. Það er valið. Á morgun ganga Reykvíkin'gar að kjörborðinu til þess að velja sér fulltrúa í bæjarstjórn, sem þeir treysta bezt til þess að fara með mál bæjarins á næstu fjór- um árum. Mörg undanfarin ár hefur það verið blutvérk Siálf- stæðismanna að fara með þessi mál, og bera allar frainkvæmd- ir bæjarfélagsins þess merki að viturlé'gá hcfur verið á haldið. En'giun kaupstaður á öllu lándinu á því láni að fagna, að geta boðið ibúum sínum upp á þau lifskjör og Reykvíkinguni lilotnast. Stöndum saman. Það er þess vegna að við, sem skiljum liver nanðsyn er á því að sama stjórn verði á bænum og hefur verið liingað til, verðum að hnappa okkur saman og greiða atkvæði snemma i fyrra- málið. — Það er nauðsynlegt fyrir bæjarfélagið, að Sjálfstæð- ismennirnir, sem stjórnað hafa bænum fram til þessa, verði á- fram við stjórnarvölinn, þvi án þeirra stöðvast allar skynsara- legar framkvæmdir. Allir Reyk- víkingar, sem liugsa um hag ba:j- 1 arins, hljóta að mæta snemma A kjörstáð til þess að greiða Sjálf- stæðisflokknum atkvæði jsítl. Listi þinn er D-Iistinn. Þegar við á morgun göngum að kjörborðinu til þess að velja okkúr fulltrúa, sem við viljum treysta til þess að fara með mál bæjarins á næsta tímabili, þurf- um við ekki að hugsa okkur lcngi um. Við vitum, að það er einn flokkur, sem staðið hefur cin- lægastur að frainförum Reykja- víkur, Sjálfstæðisflokkurinn. — Hann munum við kjósa. Við vit- um að öll framtið bæjarins bygg- .ist á því að Sjálfstæðisílokkurinn liaídi stjórninni og þess vegna fýlk'júm við okkúr undir inerki' I)-listans. — kr'. Margt á sama stað LAUGftVEG 10 - StMI 3087 r " nir'"'""r " '' " 1 ! Aaiskíi* grænt og blátt. 0r Ullargarn gott úrval. j Weir&tm Wwtwn Kiapparstíg '37. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.