Vísir - 30.01.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 30.01.1954, Blaðsíða 6
« VÍSIR Laugardaginn 30. janúar 1954. iisie&msA SiM&nimfjsm&nii. usio a Miorgini Kosniug heíst klukkan 10 árdegis í Miðlíæjar' skólanum — Austurbæjarskólamim o« Laug- arnesskólanum. 1 aafgreiilw§ si r eni t Varðárhúsinu íyrir Miðbæjarskólahverfi. — Sími 7100 (5 iínur). Í Skátaheimiiinu íyrir Áasturbæjarskólahveríi — Sími 1050 (4 línur) og 82808. íhróttahúsið við Hálogaland fýrír Laugarnes- skólahverfi. — Sími 1400 (3 Íínur). fyrir Austurbæiarskóla Skipaafgreiðsla Jes Zimsec - Erlettdur Pétursson - RBKSSENS vestur um land í liríngférS hinn 4 n. m. Tekið á' móti flutningi til áætlúnarhafna vestán Akureyrar árdegis í dag og á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. C & SuwcuyhAi vestur um land'til Akureyr- ar hinn 5. n. m. Tekið á móti flutningi til Tállmafjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafs- fjarðar og Dalvíkur á mánu- dag og árdegis á þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. M.s. Aiexandrine fer frá Kaupmannahöfn 3. febrúar n. k. um Færeyjar til Reykjavíkur. — Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða i Kaupmannahöfn. Frá Reykjavík fer skipið, 11. febrúar. Farþegar sæki farseðla sem fyrst. Flutning- ur óákast tilkynntur undir- rituðum. 0 e> 0 Bezteraásmyria ailan iíkamannj með Nivea- f’aöl hressir og stæiir h úáina, þvi aá Nivea inniheidur euzerít. FUNDIZT hefir brúnn rykfrakki.— Uppl. Hverfis- götu 100 A, kjallara. (448 SILFURARMBAND tap- aðist frá Drápuhlíð um Lönguhlíð, Flókagötu að HáteigsvegL Finnandi' vin- samlegast hringi í síma 4113. Fundarlaun. (449 li HERBERGI til íeigu á hitaveitusvæðinu fyrir reglusama, helzt roskna konu, sem vildi gæta barna 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 82651. (450 'ÆákááÚ&J&k EAFTÆKJAEIGENDUR Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn varanlegt viðiiald og tor* fengna varahluti. Raftækja tryggiagar h.f. Sími 7601 //Á AÐALFUNDUR Knatt- spyrnudómarafélags Reykja- víkur verður haldinn sunnudaginn 7. febrúar kl.' 2 í félagsheimili K.R. — Stj. SKIÐAFERDIH í sldða- skálana: Laugard. 30. jan- úar kl. 2' og 6. Sunnudag ki. 10: — Farið ' verður frá Ferðaskrifstofunni Orlof h.f. Simi 82265. — Skíðaféíögin. HJALPRÆÐISHERÍNN Samkcma í kvöld kl. 8,30.—- Oskalög, Allir veikomnir, ~K: FL tJ. ML ' Á MORGUN: Kl. 10: Sunnudagáskólinn. Kl. 10,30: Kársnesdeild. KJ. 1.30: Y. D. og V. D. Kl. 1.30: Drengir, Lauga- gerði 1. K1. 5: Ungiingadeildin. Kl. 8.30 Samkoma. Ólafur *Plafsson kristnibcði talar. — Allir velkomnir. wm 4D AHfíLTSA ? VlSI ONNUMST skattáfram- töl. Málflutningsskiifstofa Guðlaugs og Einars Gunnars, Aðalstræti 18 (Uppsalir). Sími 82740. (393 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnujn. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengui- og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. BÓKHALD, framtöl og ársuppgjör. Guðni Guðna- son og Ólafur Björnsson, Uppsölum, Aðálstræti 18. — Simar 1308, 82230, 82275, — VIÐGERÐIR á heimilis- vélum g mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækiaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 TIL, SÖLU svört,. ainerísic kvenltápa úf kamelull á háa og granna stúlku. Tii sýnis Hverfisgötu -34, miðhæð, kl. 3—6 í dag. (452 GOÐ, sænsk barnakerra tií sölu á Mikiubraut 70, 1. hæ'ð til vinstri, (451 ELITÉ-snyrtivörur haf a é fáum árum unnið-sér lýð- hvlli um land allt (385 EIR kaunum við hæsta verðl. Járnsteypan h.f.. — Sfmi 6570, (424 EFNI á spilaborð. Eigum fyrirliggjandi efni á spiia- og billiardborð, einnig hent- ugt í skúffur og skápa. — Skóbúðin, Spítalastíg 10. — SÖLUSKÁLINN, Kíápp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 PLÖTUR á graftreiti. Út— vegum áletraðár plötur á g’rafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. mz Ðisír. by Unitc-d- Peaturo SyncUcate, In.d FangavarðaróþGkkinh tðk: !áð berja Tarzan, þar sem hann stóð fjötraður, Alít í einu ‘brtuíítt íjðWaVM'r.'Tarz- an var laus en fangavörðurinn liörí aði skelfdur undan. ' Tlánn gát engá’fc'Jorg sér'veittj‘og hann fann, að smám saman dró úi honum mátt. Nú tók Tarzán’ á öllu, sem líanh átti, annars var við búio, áð hann missti rænu. „

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.