Vísir - 02.02.1954, Page 2

Vísir - 02.02.1954, Page 2
VÍSIR Þriðjudaginn 2. febrúar 195i WWWWHWWWWWWMWW Minnisblað abnennings. Þriðjudagur, 2. febrúar, — 33. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. '16.54. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 16.15—8.55. Næturvörður er í Lyfjabúðinni íðunni. Sími 7911. Níeturlæknir er í Slysavafðstofunni, sími 5030. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 8, 12—20. Ljós heimsins. Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Dr. Björg C. Þorláksson (Rahnveig Þor- steinsdóttir lögfræðingur). — 20.50 Undir Ijúfum lögum: a) Sigurður Ólafsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns; Carl Billich aðstoðar. b) Þorvaldur Steingrímsson og Carl Billich leika fiðlusónötu eftir Mozart. 21.20 Erindi: Iðnaðarmála- stofnun íslands og hlutverk hennar; síðara erindi (Bragi Ólafsson framkvæmdastjóri). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Préttir og veðurfregnir. 22.10 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Ingi- mar Óskarsson grasafræðing- ur). — 22.25 Kammertónleikar (plötur) til kl. 23.00. Gengísskráning. (SÖluvérð) Kr. ■1 bandarískur dollar .. 16 37 1 kandiskur dollar .. 16.82 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund ...... 45.70 100 danskar kr...... 236.30 100 norskar kr...... 228.50 100 sænskar kr.......315.50 100 finnsk mörk ...... 7.Ö9 100 belg. frankar .... 32.67 1000 fámskiT frankar .. 48.63 100 *viasn. frankar .... 373.70 100 gyllini........ 429.90 1000 llrur ............ 28.12 Gullgildi krónunnar: Náttúrugripasafnið er opið eunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. yViA.VWVUVWVVWVViVVVVVVV'WVVVVSrt^VVVVVVVVVUVWW'VV'WVI m:m m-m-am.im.jit.pt rw HnA.ófátanK Zííy iWV,fV•^JVVVVWWVVVVWWWVW^A^WVVVWWVVWVVW, tfV^APWVWWVWW^WVWVÍíVWWVVWW^WVW^^ www wwwv HHiPWWW BÆJAR- fí f/ /LL • Jrmttiy Lárétt: 2 Málms, 6 félag, 8 ung, 9 nafns, 11 sama, 12 ó- hreinka, 13 pest, 14 tónn, 15 kvennafns, 16 grjót, 17 ís. Lóðrétt: 1 Hóls, 3 þar til, 4 fisk, 5 óhrein, 7 umturna, 10 frumefni, 11 háð, 13 beyging- armyndir, 15 í sjó, 16 dýramál. Lausn á krossgátu nr. 2119. Lárétt: 2 Svara, 6 öl, 8 of, 9 Ijóð, 11 UD, 12 sót, 13 ana, 14 UN, 15 stað, 16 mel, 17 Grófin. 1 Lóðrétt: 1 Völsung, 3 voð, 4 /F, 5 anclaði, 7 ljón, 10 ÓT. 11 i- 13 .•'.tli, 15 'sef. 16 mó. JWvwu ■rwvwuv uvwuw uwwus Glímufélagið Ármann minnist 65 ára afmælis síns með margháttuðum hátíðahöld- um í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8 síðd. Þar flytur Ingólfur Jónsson ráðherra ræðu og Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ, ávarp. Auk þess verða ýmsar íþrótta- sýningar, kórsöngur Karlakórs Reýkjavíkur o. m. fl. Annars stánda afmæÚshátíðahöld Ár- manns yfir í 13 da'ga. Æðikollurínn cftír LudVig Holberg verður sýhdUr í Þjóðleikhúsinu annað kvöld, miðvikudag. „Morgun“, tímarit um andleg mál, júlí— deáemberheftið 1953, hefur Vísi nýlegá borizt. í þessu tbl. er m. a. minnzt herra Sigurgeirs Sig- urðssonar biskups, svo og sr. Kristins Daníelssonar. Þá flyt- ur ritið frásögnina „Á miðils- fundi í London, eftir Einar Loftsson, og ýmislegt annað efni er þar um dulræn efni. Sálarrannsóknafélag íslands gefur ritið út. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Hægt að bæta við fleiri kon- um til að sauma á kvöldnám- skeiði félagsins í Borgartúni 7. Uppl. í síma 1810. Séð og lifað heitir nýtt rit, sem leggur að- aláherzlu á að birta sannar frá- sagnir, sem lýsa lífsreynslu, mannraunum og ævintýrum. — Það er 36 síður að stærð með litprentaðri forsíðu. Af efninu má nefna: Furðuleg flóttasaga, Sakláus brennimerkt, Ástir foreldra minna, fegursta ástar- saga sem eg ekki, eftir Robert Taylor o. fl. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá London í gær til Rotterdam og Hull. Dettifoss fór frá Fá- skrúðsfirði í fyrradag til Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Borgar- fjarðar og Húsavíkur. Goðafoss fór fá Reykjavík í fyrradag til ísafjarðar og Akureyrar. Gull- foss fer frá Reykjavík í dag kl. 5 til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagorfoss fór frá New Yörk 26. f. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- foss fór frá Fáskrúðsfirði 27. f. m. til Kaupmánnahafnár. Tröllafoss fór frá New York á laugardag til Reykjavíkur. ! Tungufoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Austfjarða. Vatna- jökull lestar í Hamborg þessa dagana til Reykjavíkur. Drangajökull lestar í Antwerp- en í vikunni til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer frá Keflavík í dag til Vest- mannaeyja. Arnarfell fór frá Rio de Janeiro 30. jan. til Receife. Jökulfell átti að koma til Siglufjarðar í dag frá Pat- reksfirði. Dísarfell er í Am- steröam. Bláfell kom við í Helsingborg 27. jan. á leið frá Gdynia til Homafjarðar. Togararnir. Pétur Halldórsson kom af saltfiskveiðum í nótt og Þor- st-einn Ingrílfsson kom af ís- fiskveiðum um hádegisbilið. Jón Þorlákssón fór á veiðar í nótt. Skúli Magmisson kom í fyrrakýölö. Hann landaði á ísafirði 29. i. m, — Askur er í slipp. Akure.v íáiiciaði bér { gær, , en' hafði áður landáð slatta á Akráhesi, — kbm hingað því að hún hélzt ekki við bryggju á Akranesi vegna veðurs. — Vilborg Herjólfs- dótfir er hér til viðgerðar. — Bjanri ridöari kom til Hafnar- fjarðar í morgun með um 200 smál. Hann er á ísfiskveiðum. Hafnarbíó sýnir þessi kvöldín kvik- myndina „Arabíudísin“ (Flame of Araby), sem hin gullfagra Maureen O’Hara Ieikur aðal- hlutverkið í, én á móti henni Jeff Sandler. Sagan fjallar um furðuleg ævintýri og ólgandi tilfinningar, fagra arbíska fáka og veðreiðar, sém eru svo spennandi, að jafnvel venjulegt, géðprútt, roskið fólk rekur úþp hvatningái-- og fághaðaróp, með ungu fólki, sem vitanlega kann bezt að meta svona mynd- ir. — Veðrið. Hiti var um land allt í morg- un, nema frost 1 stig á Gríms- stöðum. Reykjavík k. 8 í morg- un VSV 4, 4. Stýkkishólmur V 5, 3. Galtarviti SV 6,2. Blönduós SSV 3, 2. Akureyri V 2, 4. Grímsstaðir SV 3, -t-1. Raufarhöfn, logn, 9. Dalatangi V 3, 6. Horn í Hornafirði SV, 2, 2. Stórhöfði í Vestm.eyjum V 6, 5. Þingvellir SV 4, 2. Keflavík VSV 6, 4. — Veðurhorfur, Fakaflói: Suðvestan stinnings kaldi. Skúrir. Skriftarnámskeið. Frú Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Sólvallagötu 51 (Sími 2907) augiýsir á öðrum stáð hér í blaðinu skriftarnámskéið, sem hún efnir til á næstunni. Frú Ragnhildur tók skriftarkenn- arapróf meo hæstu einkunn frá Minnesótahásköla fyrir nókkr- um árum, en auk þess tók hún sérstakt próf við verzlunarskóla þar í borg um sama leyti. Frú Ragnhildur kenndi skrift um skeið í skólum og einkatímum, en hefir ekki efnt til sérstakra náskeiða fyrr en nú. — Hvert námskeið stendur yfir í tæpa 2 mánuði. — Skal bæði skóla- og skrifstöfufólki sérstaklega bent á að notfæra sér þessi nám- skeið, ekki sízt vegna þess, að skriftarnámskeið hafá ekki verið haldin nú um skeið hér í Reykjavík. Ssgsross M' Nyloitsddcar vrn.. barnðínnískdr. 3 litir. ÍMIftSflþ’ 10 Sími 8665S. iil, ,g, J.11 TB¥@€1NGP ÍWWWWVV- ISVVVVWWVV /W-bWWWWI wuwwvwv AWVWWWW S imi 8414 DAGLEGA NÝTT! Vínarpylsur Medtóterpj’Lstír Kjötfars Fiskfai-s Kjötbóðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Skólafótk sækff messit sæneigiiÞ lega. Sú hefð hefir fyrir nokkrum árum myndazt hér £ bæ, að Menntaskólánemendur sæki messu sameigihlega. Þessi siður mun hafa legið niðri x ineira eh hálfa öld, en var endurvakin fyrir fáum ár- um, er síra Jakob Jónsson bauð skólanum til messu hjá sér. Sr. Jón Auðuns þjónaði þá- fyrir altari. í fyrra var þessu haldið áfram, og þi'édikaði þá síra Bjarni Jónsson víglubiskup, en í ár síra Friðrik Friðriksson. Þá bættist annár sköli í hóp- inn í ár, Kennaraskólinn. Skól-: inn er innán sóknarumdæmis Hallgrímskrikju, og bauð sira Jakob nemendum og kennurum til messu hjá sér fyrsta súnnú- dág eftir þrettánda. Sýnist þétta vel til fallið, að sriólarnir fjölmenni til messu, svo sem tíðkaðist í Lærða skól- anum (Menntaskólanum) hér áður fyrr, og er þéss að vænta, að þessi sáður falli nú ekki nið- ur aftur. MARGT Á SAMA STAÐ Bugandahtíar undirbua móttöku E-2. Ráðið í Buganda í Uganda: (Afríku), hefur samþykkt á- lyktun þess efnis, að erfitt verði áð véita Elisábetu drottningu og manni hénnár móttöku á við cigandi hátt, éf konúngur lands ins verður þá enh utlagi. Ráðið hefur lagt til, að þjóð- in haldi tvo sorgardaga vegna- útlegðar konungs, og að ménn. sæki engar opinberar skemmt- anir, fyrr en konungur hafi. fengið heimfararleyfi. Samkvæmt áætluninni úm,, hnattferð drottningar er gert ráð fyrir, að hún komi til Bug- anda í aprílmáhuði. Margt á sama stað LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 9 Þing Suður-Afríku var sett: í gær við upphaf nýs þing- tímabiís. — f hásætisræð- unni var látin í ljós sú von, að Sameinuðu þjóðirnar virtu sáttmóla siim betúr en þær hafa gert með þvE að hætta afskiþtum af inn- anlandsmáium þjóða, sem eru aðilar að félagsskap þeirra. Eriuh kaúpendúr að: Lóðúm ó hitáveitúsvæð- inu, leyfi fýrir bifreið frá U.S.A. Alm. Fasteignasalan Aústurstræíi 12, Sími 7324. Þúsundtr vtta «0 gœtan rvW* hrtngunum fré SSGURÞOR, Hafstarstrs&tó «» Marpar ger&ir fyrirtiagjmÁI, JarSarför mannsins mins, Óskaris Láraisisaiiar, fer fram fimmtudagiim 4. H. 2 eftir hádegi frá Dómlcirkmmii. fiföm og kránsár afbeSið. Fyrir mína hönd og baraa öldcar, ' Anna Signrióasdéttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.