Vísir - 02.02.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 02.02.1954, Blaðsíða 8
( VÍSIR er ódýrasta bla&iS og bó bað fjöl- ; breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskriíendur. l>eir seru gerast kaupendur VÍSIS e£tir 10. hvers mónaðar fá blaðið ókeypis tií mánaðamóta. — Sími 1G60. Þri'juda^inn 2. febrúar 1954 Mynd þessi var tekin í Sjáifstæðishúsinu í gær. Aðalfulltrúarnir sitja í fremri röð og eru þeir, taldir frá vinstri: Geir Iíallgrímsson, Sveinbjörn Hannesson, Jóhann Hafstein, Auður Auðuns, Gunnar Thoroddsen, Sigurður Sigurðsson, Guðmundur H. Guðmundsson og Einar Thoroddsen. Varafulltrúarnir frá %únstri: Árni Snævarr, Björgvin Fredriksen, Ragnar Lárus- soh, Þorbjorn Jóhannesson, Ólafur Björnsson, Gróa Pétursdóttir, Guðbjartur Ólafsson og Gísii Halldórsson. 80 milBj. bíla í heim- inum um áramótin. Tveir sf hverjum þrem voru í Bandaríkjunum. N. York (AP). — Um síðustu áramót munu hafa verið rúm- íega 80 milljónir bíla í notkun. Nýjustu skýrslur um skrá- setningu bifreiða ná til ársloka 1952, en þá voru alls í urnferð í 155 löndum, sem skýrslur ná til, rúmlega 76 milljónir bif- reiða, og voru tveir þriðju hlut,- ar þeirra í einu landi, Bar.da- líkjum Norður-Ameríku. í tölum þessum eru ekki tald- ir bíla^ í járntjaldslöndunum, því að erfitt er að afla upplýs- inga þaðan um hvaðeina. Áætl- Slæmar gæftir. Gæftir hafa verið slæmar undanfarna daga hér við Faxa- flóa og í Grindavíkursjó. Grindavíkurbátar hafa ekk- ert róið frá því á laugardag, og yfirleitt hafa þeir ekki getað róið nema 2—5 róðra hver bát- ur til þessa. Hafa þeir aflað þetta frá 3 og upp í 6 lestir til jafnaðar í róðri. Frá Keflavík var róið í gær. Aflahæstur var Hilmir með 7 Vz lest Og Steinunn gamla fékk 7 lestir. Annars voru bátarnir með 2 Yz—5 lestir flestir í gær. I dag og fyrradag var enginn bátur á sjó. Akranéshá a:' voru: með 2—8: lestir hver í gær. að er, að í þessum löndum sé u.m tvær milljónir bíla af ýms- u.m gerðum, auk nokkur hundr- uð þúsunda bifhjóla og um 600 þús. traktora. Annars teljast bifhjól í öllum heiminum hálf sjöunda milljón. í Kanada eru 13,1 milljón bíla, Afríku 1.3 millj. og Ev- rópu 13.1 milljón. Á árinu 1952 fjölgaði bílum í öllum heiminum um ca. 4,5 af hundraði, en sé Bandaríkin og Kanada ekki talin með, hef- ur aukningin numið 9,5 af hundraði, en það stafaði af því, að á þessu tiltekna ári dró víg- búnaðurinn mjög úr fólksbif- reiðaframleiðslunni. Á siðasta ári var byriað að framleiða bifreiðar að öllu leyti í Ástralíu og er gert ráð fyrir jkjótari aukningu þar á næstc. 'irum þess vegna. Próf. Ásmundur Cu5- mundsson skípaður biskup. Á fundi ríkisráðs s.l. laug- ardag var Ásmundur prófessor Guðmundsson skipaður biskup íslands frá 1. febr. að telja. Eins og merrn muna hlaut Ásmundur prófessor hreinan meirihluta við biskupskjör nú fyrir skemmstu og náði þar með lögmætri kosningu. Hafði síra Bjarna vígslubisk- upi Jónssyni verið falið að gegna biskupsembættinu þar til nýr biskup yrði kjörinn og sett- ur inn í embættið. & Drottningarskipið Gothic er væntaiilegt til Sidney í Ástr- alíu á morgun. Fjögur ástr- ölsk herskip verða í fylgd með því. StjórnarráSshús verói sunnan Bankastrætis. í sambandi við 50. ára af- mæli stjórnarráðsins hefur rík- isstjórnin ákveðið að leggja til við Alþing'i, að byggt skuli stjómarráðshús á svæðinu milli Amtmannsstígs og Bankastrætis og að beita sér fyrir fjáröflun í því skyni, svo að tryggt sé að fi-ámkvæmdir þurfi eigi að tefjast sakir fjárskortsl — (Frétt frá ríkisstjórninni). ofninum og svtínsði. Frekar róiegir dagar iögregiunnar. í gær Iaust eftir kl. 7 síðdegis, Langholtsvegi 51, en búið var var lögrcgla og sjúkrabifreið að slökkva áður en slökkviliðið kvödd að gatnamótum Nóatúns kom á vettvang. og miðtúns vegna slj-ss, sem Á 10. tímanum í morgun var talið var að bar hefði orðið. j slökkviliðið kvatt tvívegis ut Hafði maður fallið þar á göt- * 1 með stuttu millibili. f ahnað una og misst meðvitund. En | skiptið að Breiðabliki við Sund- hann raknaði fljótlega við og laugaveg, þar hafði kviknað í taldi sig ekki meiddan svo að út frá olíukyndingu, en var búið' flytja þyrfti sig á sjúkrahús, og var því fluttur heim til hans. Annar maður fannst liggj- andi í liúsagarði við Túngötu í nótt. Var hann þar ofurölvi og flutti lögreglan hann heim til hans. Reyndu að ýta bíl í gang. Laust fyrir miðnætti í nótt var hringt til lögreglunnar frá húsi einu við Drápuhlíð og til- kynnt að þar fyrir utan væru nokkrir menn að reyna að færa bíl úr stað með þvi að ýta hon- um. Lögreglan kom á staðinn, en þá voru sökudólgarnir hlaupnir brott án þess að þeim hefði tekizt að koma bílnum í gang. Slökkviliðið á ferð. Slökkviliðið var kvatt einu sinni út í gær og tvisvar í morg- un, en hvergi var um eldsvoða að ræða. í gærkvöldi, rétt fyrir kl. 11, hafði kviknað út frá kerti á að slökkva áður en slökkviliðiö kom á staðinn. í hitt skiptið var það kvatt á Snorrabraut. Or- sökin var sú, að kökukefli hafði verið skilið eftir inni í bakara- ofni en rafmagnsstraumur var á ofninum, svo að keflið sviðn- aði og myndaðist við það reyk- ur. Skemmdir urðu ekki aðrai* en á kökukeflinu. Ekið á hund. í gær kom bifreiðarstjórí einn í lögreglustöðina og til— kynnti að rétt áður hafi hann ekið á hund á Eskihliðinni og: hefði það orðið bani hundsins. 40—45 þús. kr. komu ínn fyrir merkjasöluna. Ágóðinn af merkjasölu Hrings ins, sem fram fór hér í bænum á kosningadaginn mun nema 40—50 þúsund krónum, að því er næst verður komizt. Annars er ekki fullnaðarupp- gjör komið ennþá, og nokkur börn eiga eftir að skila. Samkvæmt upplýsingiun, sem Vísir fékk í morgun hjá frú Gunnlaugu Briem, spOlti veðr- ið nokkuð fyrir árangri merkja- sölunnar, en þó eru konurnar í Hringnum tiltölulega ánægð- ar með þennan árangur, og þakka bæði bæjarbúum, sem keyptu merkin, og ekki sízt börnunum og unglingum, sem lögðu það á sig að taka merki til sölu þrátt. fyrir rigninguna og ónæðissamt veður. Jakaborgir hrngasi upp í I ÞVzkalandi. s 1 Molotov Framle af 1. síftu. takmav' r;.f víð þörfina á heraíír. f": þ.:ss að halda uppi öryg-ý Innanlands. . 3. Þýzkalaii:! s’:al- vera skuíd- Iaust,. n:.r.ta a'i því er tek- ur til. Y::“zIup.a,rskuMa. FerMtir á Spáni — menn krókna í Frakkiandi. Einkaskej'ti frá A.P. London, í morgun. Næfurfrost komst upp í 17 stig á Celsíus í Bretluudi í nótt sem íeið og var enn meira á meginlandinu. 1 París var kaldasti 1. febi-ú- ar frá því árið 1895. Sex menn PÚizt er v: , gl tr i'jgu: Mclpr. biðu hapa af völdum kuida. í , toý&.-yexði !á...fupidi^4m, sem haldimi ycrý ..r ^gjðdegis, í ’’ rlag í sprsf'L;.' i'rfpkú; Kússa i Áustur-B<:.: t:: ; .ý: ,é:;ú fund ' jrriir íialf :I. viku.. ' Frakklandi j gær, en í , vetrar- hörkum hafa alls 300 manns farizt á meginlandinu í veíur. í . Parjs hefir heimilislaust fólk búið við þjáningar miklar í kuldunum og hafa nu ónotuð neðanjarðarbyrgi verið teMn í notkun handa því. í Þýzkalandi hafa jakar hrúgazt upp i .5. metra hæð. í ám. í Bretlandi ggtu dráttarbátar. ekki brotið ísinn á fljótinu við Yarmouih og Thames var x gærmorgur* lögð þunnum ís bakka .milii. . .... Á Atlantshaísslrönd ..Spúnai’.. va.r í gær mikij snjókoma, — cg var þau ’ i. síidpti á 9 árum, sem þar snjóar að ráði. í Bretlandi voru 25 þjóðvegir algerlega tepptir í gær, en ein- stefnuakstur hefir verið tekinn upp víða vegna fannfergis. Til marks um snjóþyngslin í Bretlandi sumstaðar er það, að á elliheimili nokkru vpru allar birgðir. ,að .bcjóta, vegija þess. að ekki hafði verið . umit að .halda leiðuni .opnurn.. Henuenn brutust, þangað með mjólk. og ,urðu að. rj-ðja sér hraut gegnum axlarhóa skafía. Heföursmerki vegna afmæíis. í sambandi við hálfrar aldar afmæli Stjórnarráðs fslands hefur forsetí íslands — að til- lögu orðunefndar — sæmt þessa menn heiðursmerki fálkaorð- unnar: Stefán Jóh. Stefánsson, fyrrv.. forsætisráðherra, stórkrossi, Björn Ólafsson, fyrrv. ráð- herra, stórriddarakrossi með stjömu, Emil Jónsson, fyrrv. ráðherra, stórriddarakrossi með stjömu, Jón Hermannsson, fyrrv. toll- stjóra, stjörnu stórriddara. — Jón var skrifstofustjóri í Stjórn. arráði íslands við stofnun þess fyrir 50 árum og er einn á lífi þeirra manna, er þar störfuðu. fyrstir. (Skrifstofa forseta íslands.. Reykjavík, 1. febr. 1954). SiglfirÖingar vðja hafa vínbúö. Siglfirðingar taka ekki í máí að láta loka hjá scr vínbúðinni. Samtímis bæjarstjórnar- kosningunum fór fram at- kvæðagreiðsla um þetta mál, svo sem gert hefur verið í nokkrum öðmm kaupstöðum landsins. Áður höfðu rnáls- metandi menn úr öllum flokk- um gefið út blaðið „Þyt“ og snúizt gegn þeimi hugmynd að loka vínbúðinni. Atkvæða- greiðslan leiddi í ljós, að 376: vildu láta loka, en 815 töldu. það fráleitt. 60 seðlar voru auð- ir, en ógildir, .12. Samkvæmt þessu verður vínbúðinni á. Sighifirði ekki lokað. Alþingi §aman á iestu- daginn. Alþingi kemur saman að nýju' á föstudaginn kennir. ,, . ,Á .fmtdi ,rikisiá;|s'4gug@ii<^ag-;, inn 130. janúar s. 1.. var .Alþingi.; kvatt tii funda að nýju 5. íebor.. n. k. kl 13.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.