Vísir - 10.02.1954, Side 1
-
44. árg.
Miðvikudaginn 10. febrúar 1954.
53. Ibl.
IVfoIotov h&agsar Syrir
öryggi alirar Evrópu.
Boðar íillögur um það í dag.
Utanríkisráðherrar fjórveld-
anna halda áfram umræðum
um Þýzkaland á fundi í Yestur-
Beríín síðdegis í dag. Molotov
kveðst munu bera fram tillög-
ur um Þýzkaland og öryggí álf-
unnar.
Á fundinum í gær hafnaði
hann á nýjan leik tillögum
þeim, sem Eden bar fram um
sameiningu Þýzkalands fyrir
hönd Vesturveldanna þriggja.
Eden var í forsæti á íundmum.
Hann sagði, að allt sem komið
hefði í ljós á fundinum, er rætt
var um Þýzkaland, sýndi, að
utanríkisráðherrar Vesturveld-
anna og utanríkisráðherra Ráð-
stjórnarríkjanna stæðu alger-
lega á öndverðum meið, og
væri það alvarlegt íhugunarefni
þeirra allra, hvort til nokkurs
væri að halda þessum viðræð-
um áfram, ef ekkért þokaðist
í samkomulagsátt. Bidault tók
í sama streng og sagði, að á 15.
degi ráðstefnunnar hefðu menn
látið hið sama í Ijós og á fyrsta
degi hennar.
Það var, er Eden og Bidaultl
höfðu talað, er Molotov boðaði
ákveðnar tillögur af sinni hálfu
um Þýzkaland og öryggi álf-
unnar.
Figl, utanríkisráðherra Aust-
urríkis kom til Vestur-Be.rlínar
í gær. Hann sagði, að ef sam-
komulag næðist um friðarsamn-
inga við Austurríki myndi bet-
V .
ur ganga að ná samkomulagi
er fyrir
um önnur vandamál
ráðstefnunni lægju.
Utanríkisráðherrarnir koma
saman á lokaðan fund á morg-
un og munu ræða tillögur Molo-
tovs um 5 velda ráðstefnu o.
fl., en á föstudag stendur til,
að þeir hefji viðræður um fnð-
arsamningana við Austurríkí.
Raab, kanslari Austurríkis
sagði í morgun, að Austurríki
myndi ekki gerast aðili að nein-
um hernaðarsamtökum, eftir að
friðarsamningar hefðu verið
undirritaðir. Það væri ófrávíkj-
anleg stefna stjórarinnar, að
halda sér utan við slík samtök.
Horfur befri
fyrir Scelba.
Róm (AP). — Horfur voru
batnandi í morgun, að Scelba
myndi takast að mynda sam-
steypustjórn á Ítalíu.
Gert er ráð fyrir, eftir því
sem horfurnar voru í gær, að
hann myndi samsteypustjórn
fjögurra miðflokka, er til sam-
ans hafa meirihluta, en naum-
an þó, í fulltrúadeild þingsins.
HMt var eftir Scelba í morg-
un, að hann gerði sér vonir um,
að hafa ráðherralista sinn til-
búinn í dag.
Getraun hefst
í blaðinu á
föstudagmn.
Síðar í vikunni — á föstu-
daginn — byrjar getraun hér
í blaðinu, og mun hún standa
í tíu daga. Verður henni hag-
að þannig, að birt verður ein
mynd á degi hverjum, og
eiga menn síðan að spreyta
sig á að þekkja þá, sem á
henni eru.
Getraunir þær, sem Vísir
efndi til á síðasta ári, voru
mjög vinsælar, og er því á-
kveðið að efna til slíkrar
dægradvalar fyrir lesendur
við og við á næstunni. Verð-
laun verða veitt eins og í
fyrra, gagnlegir og eigulegir
munir.
Nánar mun verða skýrt frá
getrauninni, verðlaunum og
öðru á morgun, en síðan birt-
ist fyrsta myndin á föstudag-
inn, og síðan ein á dag úr
því, þar til allar tíu hafa
verið birtar. Fylgisí með_frá
byrjun. '
Japanir hervæÖast á ný.
Hervæðingiii mætir aðeins
sýndðr-méfspyrnn.
Þegar japanska þingið var
sett fyrir skömmu boðaði Jap-
anskeisari ; setningarræðu
sinni, að bjóðin yrði að leggja
hart að sér, en Shigeru Yos-
hida, hinn aldni forsætisráð-
herra gerði nánari grein fyrir
málunum.
Hann sagði, að miða yrði við
það fyrst og fremst að draga
úr verðbólgunni, draga úr ýms-
um framkvæmdum, svo að
hægt yrði að verja fé til fyrir-
hugaðs vígbúnaðar. Á fjárlög-
um er gert ráð fyrir útgjöldum,
sem nemur er svarar til tveggja
Tízkukóngarnir eru begar farn-
ir að tilkynna, hvernig hin vel-
búna kona eigi að vera til fara
þegar vorar. Hér er dragt frá
Jacque Fath, sem eru úr léttu
ullarefni. „Kraginn“ og vefjar-
hötturinn eru úr tóbaksbrúnu
jersey og langir, dökkir
rúskinnshanzkar „ku“ vera
sjálfsagðir með.
Skiptir sér
af smámtiMiii.
Tilkynning frá Vatikanborg-
borginni hermir, að páfi
hafi hvílst vel í nótt.
Ágætur afll hjá vélbátum.
Akranesbátar hafa fengið allt að 14,5 smál.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgun.
Afli Akranesbáta er mest-
megnis vænn þorskur.
í gær voru 18 bátar á sjó og
nam afli þeirra samtals -169
smálestum og 6—12.5 smál. á
bát.
í fyrradag var mestur afli
á bát 14.5 smál., en heildarafli
bátanna var svipaður og í gær.
— Bátamir ssekja á venjulegar
vetrarslóðir, en á þær er 2—3
klst. sigling.
Bátar með, net hafa verið hér
úti á Sviði undanfama daga.
Er það *-ó'',.nalegt að . þfir sé
hann heldur sig vanalega dýpra
um þetta leyti árs.
Grundarfjörður.
Þaðan róa fjórir bátar, og
fengu þeir afbragðs afia í gær.
Hæstur var Runólfur, sem fékk
11% lest, en Páll Þorleifsson,
Farsæll og Viiborg voru allir
með um eða yfir 9 lestir hver.
Róið er á svonefnt Flákagrunn,
um 2ja tíma siglingu frá Grund-
arfirði.
Blaðið „Information“ í Kaup-
mannahöfn kveðst nýlega Ihafa
átt viðtal við íslenzkan prest.
Spurði blaðið meðal annars,
hvort það væri satt, að einn
___ a iega.
Eldur í sendfferða-
bíl og bröggnm
í gær.
Slökkviliðið var þrívegis a
ferðinni í gær, en hvergi var
um alvarlegan eldsvoða að
ræða.
Klukkan 13.52 í gær var til-
kynnt, að kviknað hefði í bragga
bak við húsið númer 12 við
Sundlaugarveg. — Þar höfðu
krakkar kveikt í rusli í kassa.
Tókst greiðlega að slökkva eld-
inn. Munu krakkarnir hafa tal-
ið sér óhætt að bera eld að
bragganum, þar sem verið var
að rífa hann, en óvíst að slökkvi
liðið og aðrir aðilar líti eins á
málið.
Þá var slökkviliðið á ferðinni
kl. 15.25. Þá hafði með einhverj
um hætti kviknað í sendiferða-
bílnum R-4239, sem stóð við
Benzínstöð Nafta við Kalkofns-
veg. Logaði glatt í bílnum, er
slökkviliðið bar að, og skemmd
ir urðu miklar, áður en - tókst
að slökkva, en það gekk greið-
milljarða og 780 millj. dollara.
Ef allt fer eftir áætlun koma
Japanar sér á þessu ári upp
flugher, sem hefur 258 flug-
vélar, þeírra meðal nokkiar
bandarískar þrýstiloftsflugvél-
ar. í flughernum eiga aS vera
7.200 menn og 6 skólum verð-
ur komið upp til þjálfunar
flugmanna. Landherinn verður
aukinn svo, að í honum verði
139.000 menn, í sjóliðinu
16.000 og herskipastóllinn verði
93.000 smálestir.
Stjórnarandstæðingar and-
mæltu frumvarpinu harðlega,
gripu fram í fyrir Yoshida
og sögðu, að frumvarpið' væii
samið í „sendiráðsskrifstofu
Bandaríkjanna“. — En þessir
andstæðingar játa í einkavið-
tölum, að þeir séu í rauninni
ekki mótfallnir hervæðingu,
því að því aðeins, að landið
geti varið sig sjálft verði unnt
að losna við bandaríska her-
námsliðið. Haft er eftir Japana
nokkrum: „Nú er þess krafist,
að við leggjum hart að okkur,
en það höfum við gert langa
lengi.“ og' svo bætti hann við
með stolti í röddinni og bros-
andi: „Annars er orðið nokkuð
langt síðan við höfðum okkar
eigin flugher."
f jórði allra barna á Islandi væri
óskilgetinn? „Og vel það,“ sagði
presturinn. „Hvað segir kirkjan
um þetta?“ spurði Infonnation.
„Hún er ekki að skipta sér
af slíkum smámunum," sagði
prestur, og þótti það vel sagt.
© Tveir ítalskir togarar hafa
fundið rekald úr Comet-
flugvélinni, sem sökk við Elbu,
annar hluta af væng flug-
vélarinnar, hinn strigapoka,
vatnsheldan, með ýmsu dóti í.
Grindavík.
Allir bátar eru
á sjó. Afli
;7~Uí smáL Á bát og þykir það .mun ■þaa.koina uÆæsta
fiskur á þessvun tíma, því að ágætt hér.
Fá salt í næsta
mánuði.
E/s Strindheim, saltskipið,
sem var á leið til Vestmanna-
eyja °g lenti í erfiðleikum og
ofviðri við Englandsstrendur á
dögunum, hefur verið drcgið
til hafnar á Spáni.
Það er nú til viðgerðar í Vigo.
Ekki hefur frétzt nánara um
skemmdir á farmi skipsins. —
Annað skip mun fara með salt-.
Loks var slökkviliðið kvatt
að geymsluskúr við Sölvhóls-
götu kl. rúmlega hálfellefu í
gærkvöldi. Skúrinn var alelda,
en fljótlega var slökkt með há-
þrýstitækjum svonefndum. —
Skúrinn brann allur að innan,
en stendur þó uppi. Mun vera
gereyðilagður.
Munu þeir vera .frá Reykjavík. j befur verið ágartur, um það bil farm iil .JEyja i ~stað þessa, «g frá Jmang Pxabang. Þeir haía flutt umfram útöutt fyrir 51«
mánuði.
Frakkar geta
sigrað enn.
París (AP). — Wilson, land-
varnaráðherra Bandaríkjanna,
sagði í gær, að hann teldi sig-
ur Frakka í Indókína „mögu-
legan og Iíklegan“.
Það kynni þó að dragast, að
þeir sigruðu, ef kínverskir
kommúnistar ykju aðstoðina
við þá, en það myndi þó engu
br.eyta um endanleg úrslit.
Wilson gerði ekki ráð fyrir,
að Bandaríkin þyrftu að áuka
aðstoð sína til Frakka vegna
styrjí.ldarinnar í Indókína.
Seinustu fregnir af sókn upp-
Hráskinnaleikur í
Hafnarfirði.
Eins og getið var um í nokkr-
um hluta upplags Vísis í gær,
hafa kommúnistar og kratar nú
gert með sér samning um stjóm
bæjarmálefna Hafnarfjarðar.
Þrátt fyrir það, að hér í
Reykjavík telji kratar, að kom-
múnistar séu ekki viðmælandi,
og að þeir hafi lýst yfir því í
Hafnarfirði, að þeir myndu
ekki eiga samstarf við komm-
únista, hefur þetta nú orðið, og
sýnir það óhugnaniega hrá-
skinnaleik kratabroddanna í
þessu máli sem fleirum. Bæj-
arstjóri og forseti bæjarstjórn-
ar eru kratar, en varabæjar-
stjóri og varaforseti bæjar-
stjórnar kommúnistar. í öllum
nefndum er kommúnisti odda-
maSur. Má nú vafalaust full-
yrða, að hlakki í „þjóðinni á
Þórsgötu“, en kjósendur Al-
þýðuflokksins hugsi forráða-
mönnum sínum þegjandi þörf-
ina.
Viðskspíajöínuður
Svia hagstæ5ari.
St.hólmi. — Vöruskiptajöfn-
uðu Svía var ekki eins óhag-
stæður á sl. ári og árið 1952.
Útflutningurinn nam 7,645
milljónum s. kr. (ca. 24 mill-
jarðar ísl. kr.) en inn vom
fluttar vörur fyrir 8,161 milljóít
s. kr. Hafði hvort tveggja
reistarmanna em þær, að fram minnkað nokkuð, en útflutn-
sveitir þeirra séu tæpa 10 km.'ingurinn þó minna. Inn vár
sentiijerflokka á Hefcum nJður millj. s. kr., en hallinh hafði
ána i-áttina tíl borgartnnar. verið 81-3 millj. s. kr. (SEP). •