Vísir - 10.02.1954, Side 2

Vísir - 10.02.1954, Side 2
2 VÍSIR Miðvikudaginn 10. febrúar 1954. Hinnisblað aimennings. MiSvikudagur, 10. febrúar, — 41. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Rvík kl. 22.52. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17.00—8.25. kp1^VVV"WVWS^WWWWWVWVW^VV%AA/WVVV^VyVWWVVWW! AVWlft f»íWtíW 'rvwww BÆJAR- VWWWUVWA J^tíVtí-WWWW-ta-W WVb^ftftWMwyWWftWUWWWWWVWNi^VWWV^W fesfori 10 Sími 6434 vwwwrw er 5030. Næturlæknir. í Slysavarðstofunni, sími Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, símí 1330. K.F.U.M. 1 Biblíulestrarefni: Dan: 5, 17 -—30. Veginn á skálum. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.00 íslenzkukennsla I. fl. 1825 Veðurfregnir. 18.30 Þýzkukennsla: II. fl. 18.55 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson). 19.15 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Upplestur: Frá Eiríki á Þursstöðum (Páll Líndál lög- fræðingur). 2Ö.45 íslenzk tón- list: Lög eftir Árna Thorstein- son (plötur). 21.10 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 21.25 Tónleikar (plöt- ur): Cellósónata í a-moll eftir Schubert. (Emanuel Feuer- mann og George Moore leika). 21.45 Erindi: Um húsbyggingar og félagslíf í sveitum (Anna Bjarnadóttir húsfreyja á Botna- stöðum í Svartárdal). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Útvarpssagan: „Salka Valka“ eftir Halldór Kiljan Laxness, IV. (Höfundur les). 22.35 Dahs og dægurlög: Tommy Dorsey og hljómsveit hans leika( plötur). 23.00 Dagskrárlok. Söfnin: Þjóðminj asafnið er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. tfnMgáta nr. Z1Z7 Lárétt: 1 hnúðurinn, 6 orgar, 8 ósamstæðir, 9 ósamstæðir, 10 hindra, 12 sjómetis, 13 iðn, 14 fangamark, 15 þrír eins, 16 í klukku. Lóðrétt: 1 stendur yfir, 2 sleit, 3 sannfæring, 4 frumefni, 5 dýr, 7 sönglar, 11 stafur, 12 áfjáð, 14 í sjó, 15 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 2126: t Lárétt: 1 öskuna, 6 öndun, 8 LD, 9 SA, 10 und, 12 sag, 13 rá, 14 hó, 15 lak, 16 Ragnar. Lóðrétt: 1 öskurs, 2 köld, 3 und, 4 ND, 5 ausa, 7 naglar, 11 ná, 12 spkn, 14 hag, 15 la. Hvöt, Sj álfstæðiskvennafélag, heldur skemmtifund í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Þá verður sigri Sjálfstæðisflokks- ins fagnað. Frú Auður Auðuns flytur ávarp. Frú Soffía Ólafs- dóttir flytur kvæði. Leikþáttur eftir Harald Á. verður fluttur af þeim Emelíu Jónasdóttur, Nínu Sveinsdóttur og Áróru Halldórsdóttur. Síðan verður- drukkið kaffi og stiginn dans. Glímufélagið Ármann minnist 65 ára afmælis síns með hófi í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 13. þ.m. kl. 6,30. Ætlast er til, að gestir komi samkvæmisklæddir. Menn vitji aðgöngumiða hjá Lárusi Blön dal, bókabúð ísafoldar og Hellas. Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir Hviklyndu konuna eftir Ludvig Holberg í kvöld kl. 8. Leikstjóri er Gunnar R. Hansen. Franski sendikennarinn við Háskólann hér, frk.' Delaheye, flytur fyrirlestur í I. kennslustofu Háskólans á morgun, fimmtud. 11. febr. kl. 6.15 e.f. um málarann Henri Toulouse-Lautrec. Öllum heim- ill aðgangur. Einar Sturluson syngur í Stokkhólmsútvarp- ið. Hinn 14. janúar s.l. söng Einar Sturluson með undirleik Hljómsveitarstjórans Walter Lindbam í hádegisútvarp Stokkhólmsborgar 20. mín. prógram, allt íslenzk sönglög. Fékk Einar mjög góða dómá fyrir söng sinn. Eins og kunn- ugt er stundaði Einar söngnám í nokkur ár í Svíþjóð. Doktorspróf. Laugardaginn 13. febr. kl. 2 e.h. fer fram doktorspróf í hátíðasal háskólans. Mun Bjarni Jónsson læltnir verja ritgerð sína Skurðaðgerðir við hrygg- skekkju (Studies on Hibbs’ Spine Fusion in the Treatment of Scoliosis). Andmælendur af hálfu læknadeildar verða dr. Snorri Hallgrímsson prófessor og dr. Gísli Fr. Petersen yfir- læknir. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 3.—9. janúar 1954. Samkv skýrslum 22 lækna. Kverkabólga 52. Kvefsók 240. Gigtsótt 1. Iðrakvef 62. Hvotsótt 1. Kveflungnabólg; 15. Taksótt 2. Skarlatssótt 1 Kikhósti 7. Hlaupabóla 8. Rist- ill 1. — Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 10.—16. janúar 1954. Samkv. skýrslum 23 (22) lækna. — í svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga 50 (52). Kvefsótt 230 (240). Iðrakvef 53 (62). Influenza 3 (0). Kveflungna- bólga 12 (15). Taksótt 3 (2). Skarlatssótt 2 (1). Munnangur 3 (0) Kíkhósti 16 (7) Hlaupa- bóla 15 (8) Ristill 2 (1). Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull í dag til Reykjavíkur. — Dettifoss fór væntanlega fra Ólafsvík síðdegis í gær til Sands, Stykkishólms og Kefla- víkur. Goðaföss fór frá Kefla- víkur í gærkvöldi til Hafnar- fjarðar. Gullfoss fer frá Kaup- | mannahöfn í dag til Léith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Húsavíkur væntanlega um hádegi í gærdag til Akureyrar. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- föss fór frá Gautaborg 6/2. til Bremen, Hamborgar og Rotter- dam. Tröllafoss er í Reykjavík. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Tungufoss er í Reykjavík. Drangajökull fór frá Antwerpen í gærmorg- un til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleið. Esja er i Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag. Þyrill verður væntanlega í Vestmannaeyjum í dag. Helgi Helgason fór frá Reykjavík i gærkvöldi til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Hafnarfirði 6. þ. m. á- leiðis til Klaipeda. Arnarfell fór frá Recife 8. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell lest- ar frosinn fisk á Djúpavogi, fer þaðan væntanlega í dag til Keflavíkur. Dísarfell kom til Hornafjarðar í gær frá Amster- dam. Bláfell er á Sauðárkróki. Veðrið í morgun: Kl. 8 í morgun var ANA 4 og hiti um frostmark í Rvík. Stykkishólmur A 1, -~1. Galt- arviti ANA 4, um frostmark. Blönduósi A 1, -é-9. Akureyri ASA, -r-3. Grímsstaðir logn, -rr-5. Raufarhöfn NA 1, hiti um frostmark. Dalatangi logn og 1 st. Horn í Hornafirði NNA 2, 1. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 8, 3. Þingvellir A 2, 1. Kefla- víkurflugvöllur ANA 5, 1. Veðurhorfur, Faxaflói: Aust- an kaldi, lítils háttar snjókoma á köflum. Hiti nálægt frost- marki. Ræðismaður látinn. Samkvæmt tilkynningu sendi ráðs íslands í Oslo, andaðist hr. Thorvald Fredriksen, vara- ræðismaður íslands í Sarpsborg, hinn 6. þ. m. Sjö nýir skemmtikraftar koma fram á skemmtun, sem Ráðningarskrifstofa skemmti- krafta gengst fyrir í Austur- bæjarbíó í kvöld. Hafa þeir DAGLEGA NtTT! Vínai-pylsur Medisterpylsur Kjötfars Fiskfars Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. ^vuvuvvwuvuwvuvuvuuvuvwuvnjvuvwnojwwvuv-.vj’jvh Útsvör 1954 Bæjarstjórn Reykjavíkur heíur ákveðið skv. venju að innheimta FYRIRFRAM UPP ! ÍJTSVÖR * 1954, sem svarar helmingi útsvars hvers gjald- anda 1953, og hafa verið sendir gjaldseðlar samkv. þvs. Fyiirframgreiðsluna ber að greiða með 4 af- "'"V' í- ^ _ V borgunum og eru gjalddagar 1. MARZ, 1. APRIL, 1. MAl og 1. J0NÍ, sem næst 12*4;% af útsvarí 1953 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heiluin eða hálfum tug króna. Reykjavík, 9. febraar 1954. Borgairifarinn allir stundað æfmgar kappsam- lega undanfarið, en auk þeirra mun þar koma fram negra- söngvarinn og tenórsaxófón- leikarinn A1 Timothy, með að- stoð íslenzkrar hljómsveitar. Timothy þessi er sagður mjög slyngur, og hefur m. a. leikið með þeim Leslie Hutchínson og Cab Kaye. Skemmtunin hefst kl. 11.15. j Sigurgeir Sigurjéo#«v hœstaréttarlöofnafív r i Skrifstofutimi 10—12 og i f Aðalstr 8 Síml 1043 og 8W*5ft Togarinn „Höfðabor u (EX BELGAUM) TIL SÖLU í þ ví ástandi sem hann er í þar sem hann liggur á Reykjavíkurhöfn. Upp- lýsingar gefur Sigurður Ölason, fjármálaráðuneyt- inu. Tilboðum meS tilgreindu verSi og greiSslu- skilmálum sé skilaS í fjármálaráSuneytiS fyrir 17. þ.m. Bezt 3(1 auglýsa í Vísi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.