Vísir - 10.02.1954, Page 6
6
VÍSIR
Miðvikudaginn 10. febrúai’ 1954:
um bótagreiðslur almasmatryggiuganna.
Bótagreiðslur almannatrygginganna í febrúar fara fram
frá.og með miðvikudeginum 10. febrúar.
Bæturnar verða. greiddar frá kl. 9,30—3 (opið milli
12—1) nema laugardaga, frá kl. 9,30—12 í húsnæði Trygg-
ingastofnunar ríkisins að Laugavegi 114, fyrstu hæð (horn
Laugavegs og Snorrabrautar) og. verða inntar af hendi
sem hér segir:-
Ellilííeyrir:
Miðvikudag. 10. og fimmtudag 11.
örorkulíféyrir og örorkustyrkur:
föstudag 12. og laugardag 13.
Barnalífeyrir:
Mánudag . 15. og þriðjudag 16.
Fjölskyldubætur
fyrir 4 börn eða fleiri í fjölskyldu:
miðvikudag 17.
Frá og með 18. verða greiddar þær bætur, sem ekki
hefur verið vitjað á þeim tíma sem að framan segir, einnig
aðrar tegundir bóta, er ekki hafa verið taldar áður.
Fyrsta greiðsla fjölskyldubóta fyrir tvö eða þrjú börn
í'fjölskyldu fer fram í marz fyrir tímabilið janúar-marz
og verður auglýst áður en greiðslur hefjast.
Tryggingastofmm ríkisins
Laugaveg 114.
Otborganir 9,30—3. — Öpio milli 12—1.
Beztu úrin hjá Bartels
Lækjartorgi
Sími 6419
Æ Immmmww*
aöarmamma-
immdmw
sem boðaður hefur verið í blöðum og í útvarpi, verður
haldinn í Austurbæjarbíó í Reykjavík laugardaginn
13. þ.m. kl. 1,30 e.h.
FUNDAREFNI:
Aðstaða iðnaðarmanna til Iðnaðarmálastofnunar
íslands.
FRUMMÆLENDUR:
Björgvin Frederiksen, forseti Landssambands
Iðnaðarmanna og
Óskar Hallgrímsson formaður Iðnsveinaráðs ASÍ.
Allir iðnaðarmenn velkomnir.
Wan tlseaan i»tam ti iiiet easiftt°sasttjs es ts
Mðnsveimtew'ttð A.S.W.
STÚLKU vantar herbergi
umum 3ja mánaða tíma. Vill
sitja hjá börnum 1—2 kvöld
í viku. Tilboð sendist Vísi
fyrir föstudagskvöld merkt:
„Alger reglusemi — 488!.
(137
DÖNSK kona óskar eftir
herbergi. Húshjálp eftir
samkomulagi getur komið til
greina. Upplýsingar í síma
2186 eftir kl. 2 í dag. (138
IIERBERGI fyrir tvo ósk-
ast helzt í miðbænum. Til-
boð merkt: „íþróttakennarar
—• 449“, skilist afgr. blaðsins
fyrir laugardag. (140
GOTT herbergi til leigu.
Uppl. í síma 80436. (148
HERBEIiGI. Reglusamur
piltur óskar eftir herbergi,
helzt í Skerjafirði eða Þor-
móðsstaðahverfi. Uppl. í
síma 6936 kl. 4—6 e. h. í
dag og á morgun. (149
Kristniboðsbúsið Betania,
Laufásvegi 13. Kristni-
boðssamkoma í kvöld kl.
8.30. Reidar Albertsson o. fl.
tala. Allir velkomnir.
BLAÐSÖLUDRENGUR
frá Keflavík varð fyrir því
óhappi að týna peníngaveski, S
er áætlunarbifreið frá Kefla- {
vík kom hingað kl. 10.30 í
dag, við afgreiðslu Ferða-
skrifstofunnar. Drengurinn
kom til að skila af sér til
ýmissa blaða og var með um
6000 kr. Skilvís finnandi er
beðinn að skila veskinu á
Lögreglustöðina, gegn fund-
arlaunum.
SKINNHANZKI, karl-
manns, upphár með rennilás,
tapaðist í gær. Vinsamlega
gerið aðvart í síma 80731.
_____________________ (145
í OKTÓBER s, 1. fannst
karlmannsúr á Suðurlands-
braut. Uppl. í síma 82648. —
(142
í GÆR tapaðist brúnt
seðlaveski með 1000 kr. í. —
Finnandi vinsamlega skili
því til rannsóknarlögregl-
unnar eða hringi í síma
82657. (143
l
wmmmm
RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar li..f. Sími 7601. ELDAVÉL til sölu, ame- rísk, notuð. Drápuhlíð 13, kjallara. Sími 82261. (147
TIL SÖLU: Amerísk kápa, kvöldkjóll, hálfsíður ball- kjóll, meðal númer, og ame- rískir skór nr. 38. Allt nýtt. Uppl. í síma 3334. (144
STÚLKA óskast í vist. — Gott sérherbergi. Valgerðúr Stefánsdóttir, Starhaga 16. Sími 6375. (98 VANDAÐIR dívanar fyr- irliggjandi. Tökum einnig til klæðningar og viðgerðar allskonar bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrun Guðlaugs Bjarnasonar, Miðstræti 5. — Sími 5581. (102
SNIÐ QG SAUMA í hús- um. Uppl. í síma 80353 f.h. (141
PÍANÓ 1. flokks, August Roth, til sölu. Sími 3242. —- (146
NÝJA fataviðgerðin á Vesturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923. (111
NÝ KLÆÐSKERASAUM- UÐ fermingarföt til sölu. Upplýsingar á Sólvallagötu 27 III. hæð milli kl. 6—8. (139
ÚR OG KLUKKUR. — Viðgei'ðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, - skartgripaverzlun, Laugveg 8. 344
HÚSMÆDUR-: Þegar þer kaupið lyftiduít frá oss, þá eruð þér ekki cinungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst i hverri búð. Chemia h.f. —
SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. —• Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035.
KÚNSTSTOPFIÐ Aðal- stræti 18 (Uppsölum), geng- ið inn frá Túngötu. Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. (182
KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fi. Fornsalan, Grettisgötu 31.-- Sími 3562. (179
Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlámpar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. -— Sími: 5184.
DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81839. (000
VANDAÐIR dívanar fyr- irliggjandi. Tökum einnig til klæðingar og viðgei’ðar alls konar bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrun Guðlaugs Bjarnasonar, Miðstræti 5. — Sími 5581. (102
VIÐGERÐIE á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 EIR ltaupum við hæsta verði. Járnsteypan h.f. — Sími 6570. (424
SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211
BARNADÝNUR fást á Baldursgötu 30: Sími 2292. PLÖTUR á grafreiti. Út- veg.um áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.
c SuwMtfkéi — 1" i\ R 21%t M
Cop(. lftSO. Edzprfttc* Burroughjlnc.—Ttn.tltg.V.B
Distr. by united Feature Syndicaú
SflHfHSiíi m < 4 v
Tarzan var ekki að tvínóna við að
berja niður dyravörðinn við hallar-
<dyrnar.
Svo flýtti hann sér að færa vörðinn
úr fötunum og fór sjálfur í þau.
Það var myndarlégúr FEenmgí, sem
gekk í salinn, — Tarzan Sjálfur.
: 1 Eng'an ræningjánna; gat grunað', að
hér væri sjálfur höfúðóvinurinn
kominn.