Vísir - 15.02.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 15.02.1954, Blaðsíða 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. wlsim Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudaginn 15. febrúar 1954 Cleiraniiiií: Hvaða leika hvaða •7 © 3. MYND. Myndin sýnir Þrenn verðlaun verða veitt, en svari fleiri en þrír rctt að öllu leyti, verður hlutkesti að ráða. VERÐLAUNIN ERU ÞESSI: 1. Ritsáfn Jóns Trauta, 2. Linnschiff hringhökunarofn, 3. Ársáskrift á Vísi. Geymið myndirnar, þar til getrauninni er lokið, cr birtur verður seðill fyrir svör við öllum myndunum. Iðnaðarmenn andvígir Iðnaðarmálastofnuninni. Vilja einnig rannsókn á — shockbeton. Iðnaðarmenn héldu almenn- an fund á laugardaginn í Aust- urbæjarbíói og var Iðnaðar- málastofnunin til umræðu. Urðu nokkrar umræður á fundinum og sýndist sitt hverj- um, en aðendingu voru sam- þykktar nokkrar ályktanir, þar sem m. a. var látið í ljós, að misráðið hefði verið að koma Iðnaðarmálastofnuninni á fót, án þess að hafa um það sam- ráð við iðnaðarmenn eða sam- tök þeirra, og sé þeir því and- vígir henni í núverandi mynd hennar. Þá samþykkti fundurinn eft- irfarandi ályktun um bygg- ingu iðnskólans í Reykjavík: „Almennur iðnaðarmanna- fundur, haldinn í Reykjavík 1, febr. 1954, leggur áherzlu á, að tryggt verði nægilegt fjár- magn til þess að ljúka hið allra fyrsta byggingu nýja iðnskóla- hússins í Reykjavík og sérstak- lega telur fundurinn nauðsyn- legt, að í vor og sumar verði unnið að því að fullgera nægi- lega mikinn hluta byggingar- innar, til þess að hægt verði að flytja Iðnskólann í Reykja vík í hana á hausti komanda." Loks var samþykkt ályktun um rannsókn bygginga úr „Schockbeton". „Almennur iðnaðarmanna- fundur, haldinn í Reykjavík 13 febr. 1954, ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fara fram rannsókn á byggingarefni 2. 3. 4. Hridsja : Óvæntir sigrar ný- sveitanna í gær. Fyrsta umferð í sveitakeppni meistaraflokks í bridge var spiluð í gær. Eins og frá hefur verið skýrt hér í blaðinu áður taka fimm efstu sveitir úr nýafstaðinni 1. flokks bridgekeppni þátt í Þrengsli í heimahögum Húnvetn- inga vegna f járf jölgunar. Á fjail leyfist þó ekki að reka af öryggisáslæðtiini. Sauðfjársjúkdómanefnd lield lögum, að umrætt heiðasvæði ur fund nú í vikunni til þess verði fjárlaust nokkur ár, til að ræða óskir Húnvetninga um, þess að girða fyrir að fé Hún- að fá að reka fé á fjall aftur, vetninga og Borgfirðinga nái þessari keppni og stóðu þær en afréttarlönd þeirra hafa ver- saman á afréttinum. Þótt fjár- sig með þeim ágætum í gær ið fjárlaus, af öryggisástæðum, skipti hafi einnig farið fram í að þrjár þeirra sigruðu and- ! og eru enn. Fjórir húnvetnskir Borgarfirði er sjálfsagt að gæta stæðinga sína, þ. á m. sveit bændur munu sitja fundinn. fyllsta öryggis. Heiðasvæðin, Harðar Þórðarsonar, sem er| Samkvæmt upplýsingum, er sem Húnvetningar reka á hafa Reykj avíkurmeistari frá í blaðið hefur fengið frá Sæ- ; verið f járlaus í 5—6 ár eða síð- fyrra. Ein nýliðasveitin gerði mundi Friðrikssyni forstöðu- an fjárskipti hófust, og afmark jafntefli en sú fimmta, sveit manni sauðíjárveikivarnanna, ast nyrðra af.girðingu úr Ilrúta Ólafs Einarssonar, tapaði fyrir sækja Húnvetningar allfast á, firði að Blöndu og er sú girð- sveit Einars B. Guðmunclsson- ar. Úrslitin í gærkveldi urðu annars þau að Ólafur Þor- steinsson vann Einar Guðjohn- sen, Gunngeir Pétursson og Hermann Jónsson gerðu jafn- tefli, Stefán J. Guðjohnsen: ins a vann Hörð Þórðarson, Ásbjörn venja að fá leyfi til að reka á heiða- ing skammt ofan heimalanda. lönd sín, síðan er fénu fór að1 Á Arnarvatnsheiði er girðing fjölga svo mjög hjá þeim sem milli vatnanna og í girðingu reyndin er, enda viðurkennt j inn af Hrútafirðinum. Loks er að vegna þrengsla í heimahög- um hafi þeir nú fulla þörf t’yr- ir að reka nokkurn hluta fjár- fjall á vorin svo sém [var. S. Fr. sagði, að Róbert Sigmundsson og Einar B. Guðmundsson vann Ólaf Einarsson. Næsta umferð verður spiluð í kvöld. ■ Menntaskólanemar leika „Aurasálina // því, er nefnt er „Schockbeton". en það hefur nú þegar verið flutt inn á vegum varnarliðs- ins til byggingar radarstöðvar í Hornafirði, gegn mjög ein- dregnum mótmælum bygging- ariðnaðarmanna og annarra þeirra, er sérþekkingu hafa á byggingamálum, og ýmsra annarra samtaka iðnaðar- manna. Varðandi byggingarefni þetta sé sérstáklega rannsakað: 1. Byggingarkostnaður þess í samanburði við önnur byggingarefni. Gæði þess samanborið við aðrar þekktari og reyndari byggingaraðferðir. Styrkleiki þess fyrir ís- lenzka veðráttu og þol þess gegn jarðskjálftum. Hvort hagkvæmt muni með tilliti til fjárhags- og gjaldeyrisgetu þjóðarinnar að flytja til landsins sand og vatn. Fundurinn skorar enn fremur á ríkisstjórnina að tryggja það, að íslenzkum aðilum verði jafn- an gefinn kostur á að gera til- boð í allar þær framkvæmdir, sem hér er ákveðið að gera á vegum varnarliðsins, og sé þess sérstaklega gætt, að við þau útboð njóti innlendir aðilar eigi minni réttar en erlendir.“ Jónsson vann Ragnar Jóhann- Sauðfjárveikivörnunum væri esson, Hilmar Ólafsson vann, nokkur vandi á höndum með afgreiðslu þessa máls. Kröf- urnar væru eðlilegar, en það væri af öryggisástæðum, sein þetta hefði ekki verið leyft enn, enda gert ráð fyrir því í Nehru tekur þátt í kosningabaráttu. Kosningar eru hafnar í Tra- vancore, Suður-Indlandi. Þar hafa kommúnistar aukið áhrif sín að undanförnu, enda er menntunarástand í Indlandi þarna á hvað lægstu st.igi, og mikill fjöldi íbúanna ólæs og óskrifandi. Kongressílokkur- inn leggur mikið kapp á að ná hreinum meirihluta. Nehru for sætisráðherra Indlands og aðrir helztu menn flokksins hafa tek- ið þátt í kosningabaráttunni. 4% milljónmanna eru á kjör- skrá. Menntaskólanemendur efna til leiksýninga í vetur eins og jafnan áður. Hafa þeir frumsýningu I Iðnó í kvöld á „Aurasálinni11 eftir Moliere, og leika Valur Gústafsson, Bernharður Guð- mundsson, Steinunn Marteins- dóttir og Gísli Alfreðsson að- alhlutyerkin, en alls eru leik- endur fimmtán, og eru hinir þessir: Guðrún Erlendsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Bjarni Bein- teinsson, ísak Hallgrímsson, Jóhann Már Maríusson, Jón!., ,. _ , Norðmann, Jón Ragnarsson, Knattspymumot Þrottat Ólafur Stephensen, Páll Ás- mundsson og Svanur Sveins- son, Leikstjóri er Einar Pálsson. Önnur sýning verður á mið- vikudagskvöld, en ráðgerðar eru sýningar á nokkrum stöð- um hér í nágrenninu. & í~ 011 A-lið sigruðu í gær. girðing á Kili, en hún mun nokkuð úr sér gengin og milli þessara girðinga er fjárlaust. Girðingin ofan heimalanda í Húnavatnssýslu á að heita tvö föld, en hinar einfaldar. — Verður. nú rætt á fyrrnefndum fundi hvað unnt verður að gera í þessu máli. í Húnavatnssýslum er nú miklu fleira fé en fyrir fjár- skiptin. Um næstsíðustu ára- mót var tala sauðfjár milli Hrútafjarðar og Blöndu um 42.500, en talan er þó ekki ná- kvæm, því að Blönduós er tal- inn með. Gera má ráð fyrir, að á síðastliðnu ári hafi fjölgað á þessu svæði um 10%, svo að fjártalan ætti að vera um 46.000 nú. Árið 1946 eða fyi'ir öll fjár- skipti var tala sauðfjár á um- ræddu svæði 27.100. Nemur því fjölgunin þar á þessum tíma um 19.000. Edda aftur á floti. Á laugardaginn tókst að ná v.b. Eddu upp, og höfðu björg- , unartilraunir staðið hvíldarlít- ið frá því fyrir jól. Lyftu tveir vélbátar flakinu í síðustu tilrauninni, en jafn- framt var dælt úr því af kappi, og rétti það sig þá bráðlega og var dregið að bryggju og bund- | alla snerti. ið þar. Þegar gert hefur verið í kvöld heldur mótið áfram og við leka á skipsskrokknum, verður þá keppt til úrslita. — Fjórir symfóníu- hljómleibar. Það hefur orðið að ráði, að symfóníúhljómsveit ameríska flughersins verði hér degi leng- ur en ætlað var í öndverðu. Kom hljómsveitin með tveirn ur flugvélum frá Bandaríkjun- um í fyrrinótt, og fyrstu hljóm- leikarnir eru í dag, en vegna þess að viðstaða hljómsveitar- Á afmælismóti Þróttar í inn- innar verður lengri en ráðgert anhússknattspyrnu fóru leikar var í upphafi, er hægt að halda eina hljómleika til viðbótar við þá, sem áður voru ákveðnir. Verða þeir á fimmtudaginn. Miðjarðarhafsför GuUfoss aflýst. þannig í gærkveldi að öll A-lið- in báru sigur úr býtum A-lið Vals vann B-lið Þrótt- ar með 5 mörkum gegn 2, A-lið Fram vann B-lið K.R., 5:4, A- lið Víkings vann B-lið Vals, 3:2, A-lið Þróttar vann B-3ið Víkings, 7:0 og loks vanti A-lið K.R. B-lið Fram, 6:4. Má segja að báðir leikirnir „GulIfoss“ fer ekki til Mið- milli Fram og K.R. hafi borið jarðarhafslanda, eins og ráð- af hvað leik og knattmeðferð gert hafði verið, og vonir Costa Rica hefir fengið ’ sænskan sérfræðing til að end- j urskipuleggja sjúkrahús og heilbrigðisþjónustu lanlsins. verður Edda dregin suður til viðgerðar, hér eða annars stað- ar. Verður fyrsti leikurinn milli Víkins og Fram og sá næsti milli Vals og Þróttar. Að því í borðsal skipsins fannst lík búnu keppa 3. flokks lið úr K. Sigurðar Guðmundssonar vél- j R. og Þrótti, en síðan keppir margra stóðu til. Eins og sézt hefir á auglýs- ingum frá Eimskipafélaginu undanfarna daga, hafa væntan- legir þátttakendur frá Eim- skipafélaginu undanfarna daga, hafa væntanlegir þátttakendur verið hvattir til þess að gefa sig stjóra. j meistaraflokkur K.R. við það !fram nú þegar, annars kynni í gær og í dag var rok á félag, sem borið hefur sigur úr j svo að fara, að ekki yrði úr Grundarfirði. Fylltist skipið þá býtum í fyrra meistaraflokks-' förinni. Nú hefir það komið í af sjó, en stendur samt kjölvétt leiknum. | Ijós, að nægilegur farþegafjöldi á botni við bryggjuna, og er | Að þeim leik loknum fer fram j getur ekik orðið, og því hefir ekki talin hætta búin. | keppni í 2. flokki milli Þróttar ferðinni verið aflýst. Skipið er allmikið brotið af ^ og Fram og síðast verður svo Skipið mun þess í stað fara ofan, og rifa á því frá „hælnum" úrslitaleikurinn í meistara- venjulegar þriggja vikna áætl- og fram með kili. , flokki. unarferðir til Hafnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.