Vísir - 17.02.1954, Qupperneq 1
44. árg.
Míðvikudaginn 17. febrúar 1954
39. thl.
MoSotov rótar sér ekkl
VerkameEin fara wífe
méfmælagöngur.
Molotov utanríkisráðherra
Ráðstjórnarríkjanna hafnaði í
gær öllum tilmælum utanríkis- j
ráðherra Vesturveldanna um að (
afturkalla breytingartillögur
sínar við uppkastið að friðar-
samningunum.
Austurríkis, hafa boðað
verkföll og mótmælagöng-
ur næstkomandi föstudag í
tilefni af framkomu og
stefnu Molotovs 1 þessu
máli.
í dag verður rætt á lokuðum
r • . j fundi um 5-velda raðstefnu og
A morgun, semasta dag rað- ■, , . . _ , , . ,
, * +ja siðdegisfundi um Þyzkalar.d.
if'mmn'ir iiorniir Dnn r,QP»TT
stefnunnar, verður enn rætt
um Austurríki.
Þegar dr. Figl flutti ræðu siíia
í gær hafði hann fengið nýjar
fyrirskipanir frá stjórn sinni.
Hann kvað Austurríkismenn
vilja mikið á sig leggja til þess
að fá framgengt kröfunum um
fullt frelsi og sjálfstæði og
bauð jafnvel, að Rússar yrðu
áfram . aðnjótandi víðtækra
olíuréttinda í landinu, en hann
kvað ekki hægt að fallast á,
að erlent herlið væri haft á-
fram í landinu, eftir að búið
væri að ganga frá friðarsamn-
ingum, því að þjóðin teldi sig
ekki frjálsa, ef hún yrði að búa
við slíkt áfram. Lagði hann enn
fast að Molotov að slaka til, en
hann daufheyrðist við öllum
tilmælum í þessu efni, en kvaðst
þó geta fallist á, að ef sam-
komulag næðist um að her-
námsliðin væru þar áfram gæti
nýr utanríkisráðherrafundur
tekið málið fyrir að ári liðnu.
Á það vildu hinir ráðherrarnir
ekki fallast.
Verkamenn í Vestur-Ber-
lín, Vínarborg og mörgum
öðrum borgum og bæjum
Brasilitfmenn
söfra nú fe.
London (AP). — Mikil
gremja er sögð ríkjandi víða
— jafnvel í sjálfum kaffi-
ræktarlöndunum, yfir hinu
háa kaffiverði.
í Rio hefur kaffipundið
(lb.) hækkað úr 81 centi í 1
dollar og 7 cents, og Brazilíu-
menn, sem jafnan hafa talað
með fyrirlitningu um te, eru
nú farnir að leggja sér te-
vatn til munns. — í Costa
Rica, sem er kaffi-útflutn-
ingsland, sagði sjálfur forset-
inn, Jose Figueres nýlega:
Aðalvandamál okkar er kaffi
skorturinn!
iíópavogskosningarsiar <
Nokkru fyrir áramétin gekk
þessi ungi maður, Manfred
Krentz, að ciga konu nokkra í
bænum Salzkotten í Westfalen
í Þýzkalandi. Fáeinum vikum
síðar kcmst lögreglan að ein-
kennilegum svikum.
úrskurðoð épld,
Eins og kunnugt er var kosn-
ingin í Kópavogi kærð, en nú
hefur úrskurður yfirkjörstjórn-
ar fallið á þá leið, að vafaat-
kvæði skuli vera ógild.
Umboðsmenn A-listans (Al-
þýðuflokksins) höfðu krafizt ó-
gildingar kosninganna, en þess-
ari kröfu var ekki anzað. Ekki
munu umboðsmenn listans ætla
að láta þar við sitja, heldur á-
frýja úrskurði yfirkjörstjórnar
til æðri stjórnarvalda.
í bili er því ekki annað vitað
en að Hannes félagsfræðingur
taki sæti í hreppsnefnd Kópa-
vogs.
Margvíslegt tjón í efsa-
veðrinu í gær.
HróÖnriiás ©g iiósþék fvkn,
bátur brutnar i spén ©g
flelra tfén warÖ.
Hannelore Krentz hafði
nefnilega gifzt konu, sem jhafði
j aflað sér falskra skilríkja um
að Ihún væri karlmaður.
Skautanfotinu
frestaÖ.
Skautamótinu, sem halda átti
hér í bænum xun næstu helgi
hefur verið frestað um ó-
ákveðinn tíma.
Tjörnin í Reykjavík, þar sem
mótið átti að fara fram, er nú
íslaus orðin og jafnvel þó hana
legði fyrir næstu helgi, yrði ó- ætisvepparækt.
kleift að halda mótið þá, m. a.
Aftakaveður gekk yfir landið í
fyrrinótt og gærdag, en lægði
er á daginn leið, a. m. k. hér á
Suðvesturlandi. |
Frétzt hefur um nokkurt tjón
í veðrinu, einkum austanfjalls.
Þar urðu nokkur brögð að því
að þök fykju og að Laugarási
í Biskupstungum fauk gróður-
hús, eitt af fjórum í gróður-
húsasamstæðu sem Jón Vídalín
átti. Hús þetta mun hafa verið
um 170 fermetrar að stærð og
varð eigandinn fyrir tilfinnan-
legu tjóni.
Á næsta bæ, Auðsholti fauk
þak af fjósi og haughúsi og
frétzt hefur um að þök eða hlut-
ar af þökum hafPfokið á nokkr
um öðrum stöðum á Suður-
landsundirlendinu. Hey fuku
sums staðar og ýmislegt fleira
smávegis.
í Þorlákshöfn brotnaði v.b.
Brynjólfur 1 spón eftir að hafa
rekið þar upp í klappir í fyrri-
nótt. Slitnaði hann upp í fyrra-
dag og strandaði, en á flóðinu
í fyrrinótt átti að gera tilraun
til þess að ná honum aftur á
flot. En áður en björgunarað-
Auðvelt að rækta ætisveppi
hér á landi allt árið.
Ingimar Sigurðsson garðyrkjuma&ur hefir hug
á að rækta þá í storum stH.
Ingimar Sigurðsson í Hvera-
gerði hefur gert tilraunir með
vegna þess að flestir þátttak-
endur hafa engin tök á að æfa
sig undir keppnina.
Akureyringar munu hafa á-
huga á því að senda menn til
keppninnar og hafði borist til-
kynning um þátttöku þriggja'
pilta þaðan og einnar stúlku.
Kolaútflutningur Breta á sl.
ári náði nýju hámarki, nam
14 millj. smálesta og 62
millj. stpd. að verðmæti.
Rússi hafði ofí samband við
norsku njósnarana.
Osló. (A.P.). — Samkvæmt
tilkynningu frá ríkisstjórninni
ísefir einn af starfsmönnum
’ússneska sendiráðsins í Osló
liaft samband við njósnarann
Asbjörn Sunde og félaga hans.
Segir í tilkynningunni, að
sannazt hafi, að sendisveitar-
starfsmaðurinn hafi hitt sak-
borninga og rætt við þá og oft
við óvenjulegar aðstæður.
Kunnugt er, að margir fleiri
en þeir, sem nú sitja í fangelsi,
hafa verið yfirheyrðir. Ekki er
tub
þó kunnugt um handtökur
fleiri en þeirra 12, sem áður
hefir verið rfá skýrt.
Tilkynning norsku stjórnar-
innar var bii't eftir að sendi-
fulltrúi Rússa í Osló hafði bor-
ið fram mótmæli út af fram-
komu yfirmanns norsku rann-
sóknarlögreglunnar gagnvart
sendisveitarstarfsmanninum
Meshivitniov og einnig var
mótmælt ýmsum ummælum
norskra blaða. — Meshivitniov
fór loftleiðis til Moskvu í gær.
Telur hann engum vand-
kvæðum bundið að rækta
sveppi hér á landi, ef hentug-
um húsum er komið upp til
þeirra ræktunar.
Enn sem komið er hefur
Ingimar þó ekkert ræktað af
sveppum til sölu, heldur ein-
ungis í tilraunaskyni og fyrir
sjálfan sig. Annars er sveppa-
rækt ekki ný bóla hér, sagði
Ingimar í viðtali við Vísi í gær.
Fyrir allmörgum árum hóf Jón
heitinn frá Laug svepparækt
við Geysi, og hjálpaði Ingimar
honum við að koma ræktun-
inni af stað.
Kvað Ingimar hafa hug á því
að hefja svepparækt í stærri
stíl þegar sér ynnist tími til, en
enn hefur blómaræktin setið í
fyrirnámi. Til þess að rækta
sveppi svo að nokkru nemi þarf
fyrst að byggja jarðhús, en þá
verður að rækta í algjöru
myrkri og' við jafnan hita. Er
þá hægt að rækta þá á hvaða
árstíma sem er. Bezt er að
rækta þá í hrossataði, en einn-
ig má notast við sauðatað. —
Ekki taldi Ingimar að fram-
leiðslukostnaður þeirra þyrfti
að verða mjög mikill — að
minnsta kosti myndi verðið
fullkomL standast samkeppni
við verð á innfluttum sveppum,
en þeir eru nú seldir hér niður-
soðnir og kosta 90 kr. kílóið.
Óeirðir í
Kalkútta í gær.
London. (A.P.). — Alvarleg-
ar óeirðir brutust út í Kal-
kútta í gær og varð að kveðja
herlið á vettvang, til þess að
bæla þær niður.
Óeirðirnar byrjuðu, er hand-
teknir höfðu verið leiðtogar
verkfallsmanna. — Múgurinn
æddi um göturnar, braut búð-
arglugga og óð inn í búðimar
og lét greipar sópa, eldur var
borinn að strætisvögnum,
einkabifreiðum velt o. s. frv. —
Lögreglan réð ekki við neiít og
var herlið sent á vettvang.
Skaut það á mannfjöldann og
dreifðist hann þá. Nokkrir
menn biðu bana eða særðust. —
Kyrð komst á um miðnæturbil.
Kyrð komst á um miðnæturbil,
en engir almenningsvagnar eru
eru í förum í dag í borginni.
gerðir gætu hafizt var koinið
aftakaveður svo ekki varð vi'S
neitt ráðið, sjór og brim varp-
aði bátnum upp í klappirnar og
mölbraut hann.
í Sandgerði var tilraun gei'ð
til þess að ná Dalvíkurbátnum.
Þorsteini á flot í fyrradag, en
hún mistókst og bátinn rak
upp aftur. í gær var aftaka-
veður þar syðra og ekki viðlit
að reyna björgunartilraunir.
Vegna veðurofsans í gær var
Gullfossi snúið við hjá Gróttvr,.
en Gullfoss var að koma hing-
að til lands frá Kaupmanna-
höfn. Lagðist fossinn í var und-
an Vogastapa og beið þar unz
veðrið lægði. Kom hann til
Reykjavíkur í morgun og mun
hafa lagzt að uppfyllingunni
um 9-leytið.
Millilandaflugvél Loftleiða,.
Hekla, sem væntanleg var í nótt.
frá Ameríku var snúið til baka.
til Gander vegna óveðurs, eins
og getið er á öðrum stað í blað-
inu.
Á Akureyri fuku járnplötur
af Menntaskólabyggingunni í
fyrrinótt og gærmorgun og varð:
það til þess að umferð var
stöðvuð um Eyrarlandsveg um.
tíma.
Hér í Reykjavík varð ekki
tilfinnanlegt tjón af völdum
veðursins. Lögreglunni var í
gærmorgun tilkynnt um járn-
plötufok í Hlíðarhverfi og m.
a. fauk járnplata þar á hús, en
skemmdir eða meiðsli hlauzt þó
ekki af.
Á Akranesi réru bátar í gær-
morgun en urðu að hætta að
draga þegar veðrið skall á og
urðu sumir fyrir veiðarfæra-
tjóni.
í Vestmannaeyjum var af-
takaveður í gær og fyrrinótt,
stundum 14—15 vindstig, acý
því er heimildarmaður Vísis í
yjum tjáði blaðinu í morgun.
Á bersvæði var alls ekkhstætt
fullorðnu fólki, en þó er ekki
vitað, að tjón hafi orðið af völd-
um veðurofsans. í fyrrinótt
þóttust menn heyra ákaflegan.
eimpípublástur, en ekki varð
neinna skipa vart, er að var
gáð. Hins vegar hefur frétzt,
að af vitaskipinu Hermóði hafi
sést brak á sjónum austur og
norður af Heimaey. Ekki er
nánar kunnugt um þetta.
Einn af leiðtogum Man-
mau-manna var felldur i
gær í bardaga í Kenya.
Undraefni ryðja
sér til rúms.
N. York. — Efnin dacron og
orlon ryðja sér mjög íil rúms í
Bandaríkjumun.
Hafa fataframleiðendur spáð
því, að efni þessi, blönduð ull„
muni verða ’ í 22 % af öl'lum
ytri flíkum karlmanna, sem
þeir kaupa á þessu ári. Óblönd-
uð munu efnin lítið sem ekki
verða notuð.
*V