Vísir


Vísir - 17.02.1954, Qupperneq 4

Vísir - 17.02.1954, Qupperneq 4
VISIR Miðvikudaginn 17. febrúar 1954 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Einstaklingsfrelsi og athafnaþrá. Á sama tíma og hin frjáls-öðlazt á löglegan hátt, til að Hkiatanneim mótmæla. Síðast liðinn laugardag efndu samtök iðnaðarmanna — Landssamband iðnaðarmanna og Iðnsveinaráð íslands — til almenns fundar í Austurbæjarbíó, til að ræða þar um störf stofnunar, sem tók til starfa á árinu sem leið, svo og athuga <og móta afstöðu sína til hennar. Er það Iðnaðarmálastofnun íslands, sem hér er um að ræða, og var samþykkta fundarins gétið í aðalatriðum í Vísi í fyrradag. Talsverðar umræður urðu á fundinum um stofnunina og aðdraganda hennar, en að síðustu var samþykkt ályktun, þar sem fundarmenn lýstu yfir því, að þeir væru andvígir stofnun- inni eins og hún væri nú skipulögð, svo og að hún bæri það nafn, sem henni hefur vérið valið. Er orsökin sú, að iðnaðarmenn álíta, að með starfsemi Iðnaðarmálastofnunarinnar, eins og hún ■er nú, sé fyrst og fremst hugsað um að veita „iðju“ eða verk- smiðjuiðnaði ýmiskonar aðstoð, en ekki sé fyrir því séð, að iðnaðurinn hljóti hina sömu fyrirgreiðslu af hálfu stofnunar- innar. Hefur iðnþing meðal annars mótmælt aðild tveggjd samtaka í landinu að stofnuninni, Samband íslenzkra samvinnu- iélaga og Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Það hlýtur að liggja í augum uppi, að þeir, sem hafa fram- iæri sitt af iðnaði, og hinir, er lifa af „iðju“ eða verksmiðju- iðnaði, hafa að mörgu leyti sömu hagsmuna að gæta í þjóð- iélaginu, bæði gagnvart öðrum stéttum og varningi þeirra, svo •og gagnvart öðrum þjóðum, og jafnvel meira en aðrar stéttir bjóðfélagsins. Af því leiðir, að þessari stétt, sem er að nokkru .leyti tvískipt, er meiri nauðsyn en flestum öðrum að standa saman og vinna saman á sem flestum sviðum. Er því áreiðan- legt, að ef hef jast eiga einhver hjaðningavíg milli iðnaðarmanna, annars vegar og verksmiðjuiðnaðarmanna hinsvegar, gerir það' hvorugum gagn. Það virðist mjög eðiilegt,, að iðnaðarmenn vilji njóta slíkrar stofnunar sem Iðnaðarmálastofnunarinnar. Þeir vilja vitanlega að framfarir verði sem örastar og mestar á sínu sviði atvinnu- lífsins, og til þess vilja þeir njóta aðstoðar og fyrirgreiðslu hins •opinbera, því að það er auðvitað allra hagur —- og ekki aðeins þeirra einna — ef lyft er'sem mest undir iðnaðinn, því að allir ■verða að njóta hans og hæfileika, þótt í misjöfnum mæli sé, eins •og gefur að skilja. Það virðist aðalatriðið, að þeir tveir aðilar, sem hér eiga mest í húfi, iðnaðurinn og verksmiðjuiðnaðurinn, reyni sjálf’r að finna „formúlu" fyrir skipulagi stofnunar, sem báðum kæmi að haldi, og æsktu þess síðan í sameiningu, að gerðar yrðu þær "breytingar, sem þeir yrðu sammála um. Þarf ekki að efa, að «f þessir aðilar koma fram í sameiningu, þá muni verða_látið að vilja þeirra, en ef upp hefst rimma milli þeirra, þá verður ■ósýnt um framgang málsins og sennilega af því meiri óþurft iyrir báða, en þeir mundu nokkru sinni æskja. Vígbúnaðarkapphbup áfram ? "jC’kki er annað sýnt eftir að Berlínarráðstefna utanríkisráð- herra lýðræðisþjóðanna og Russa hefur farið út um þúfur, «n að ekkert lát verði á vígbúnaðarkapphlaupinu, og að viðsjár verði með lýðræðisöflunum og kommúnistum um heim allan. Jafnvel þótt fundurinn hefði komizt að einhverjum grund- •velli til jöfnunar á helztú deilumálum, er þó ekki ástæða til að ætla, að vígaferli hefði hætt úti um heirfí, því að byssur kommúnista eru með þeirri náttúru, að þær skjóta sjálfar, enda þótt Rússar vilji allt annað,, gins.pg a^lií,iiifiiij*.<yita. Meðal allra lýðraeðisþjöðöniia eiru rfreflh/sém -vilja draga úr vígbúnaðinum þar. Sumir vilja það, af því að þeir trúa á þaö, að ekki verði styrjöld, og vitanlega er það ósk og von allra. Aðrir vilja draga úr viðbúnaði, af því að þeir eru raunveru- lega á mála hjá andstæðingum lýðræðisins, og vilja búa svo í haginn, að lýðræðinu verði steypt sem skjótlegast, er stundin mikla rennur upp, þegar flóðalda kommúrjismans á að skella yfir þann hluta heimsins, sem enn hefur ekki verið færður í kaf. Þeir, sem halda því fram, að allt geti verið undir því komið, að ekki sé sofið á verðinum og beðið með að smíða vopnin, þar til átökin eru hafin, segja sem svo, að menn dragi ekki úr brunavörnum, þótt el<|svoðum fækki, og ekki heldur úr lög- regluvörzlu, þótt afbrotum fækki., Meðan þeir eru í meirihluta, er hugsa þannið, verður haldið áfrám að reyna að treysta varnirnar gegn kommúnismanum, enda er of seint að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í. lyndari öfl þjóðfélagsins vinna hina glæsilegustu sigra, hefja afturhaldsöflin göngu sína á ný til ávinnings einokunarstefnu sinni, gegn öllu eðlilegu og sjálfsögðu athafnafrelsi ein- staklingsins. Vil eg sérstaklega að gefnu tilefni benda á staðreyndir í þessu máli. Þar sem stéttarfélag leigu- bifreiðastjóra hér í Reykjavík hggst enn á ný þvinga fram lögverndaða einokun ákveðinn- ar tölu manna í þessari at- vinnugrein. Þá, sem , innan stéttarfé- skapa sér aukavinnu í frítímum sínum. Og ennfremur getur það ver- ið tímaspursmál hvenær menn hugsa sér að stunda leigubif- reiðaakstur sem aðalstarf og hvenær ekki, meðan á annað borð frjálst val um atvinnu ríkir yfirleitt. Samfara þessum óheilla- sámningum, sem gilt hafa nú um tíma, en verður jafnvel sagt upp, framleiddi svo stétt- arfélagið Hreyfill svokölluð af- greiðsluleyfi til handa þeim út- völdu, að þeirra dómi. En hin- ir útskúfuðu höfðu ekki Lann- sem . mnan lags leigubílstjóra eru og telja ' að hús að venda en vera á göt- sig fylgjandi frjálsri stefnu til. urmi. Þannig er til komið nafn- orðs og verka en hafa samt látið ið harkari, sem þeir útvöldu leiða sig inn á brautir aftur- haldshugsana, vil eg biðja í fullri hreinsklni og alvöru að gera bæði sér og öðrum á- kveðna grein fyrir afstöðu sinrd svo enginn vafi leiki þar á, hvoru megin þeir standa í máli sem þessu, sem er algerlega andstætt öllu einsaklingsfresli. Sá maður, sem fylgjandi er á- kveðinni stefnu, verður að færa skýr rök og fullkomna grein fyrir því, af hvaða ástæðu hann fylgir þessari eða hinni stefn- unni. Það er fullkomin lág- markskrafa. Eg skal nú þegar gera grein fyrir minni afstöðu og skoðun, af hverju eg hefi frá öndverðu fylgt okkar dýrmætu en sjálf- hugsa þegjandi þörfina. Eitt er það líka, sem sízt má gleyma, að eftir að þessi af- greiðsluleyfi voru tekin í notk- un, hafa þau skapað viðkom- andi óti-úlegustu gróða-mögu- leika, þar sem þau nú ganga kaupum og sölum á allt að 10—20 þúsundir króna-. Af framanskráðu hlýtur hver frjálshugsandi maður að for- dæma allar slíkar tilhneiging- ar til heftingar eðlilegu at- hafnafrelsi manna almennt, og standa í þessu máli fast, með stöðvaeigendur í fyrirrúmi og neytendasamtökin að baki, um að höggva á þessi höft nú þegar og umfram allt áður en sögðu stefnubraut eðlilegs at-: það er um seinan. Því takist hafnafrelsis. það, að hneppa þennan starfs- Sú stefnuyfirlýsing og rök eru í stórum dráttum þessi: Eg veit, að eg skil fylli- lega á réttan hátt eðli mitt, og reyndar allra annarra, til sjálfs- bjargar. Það er staðreynd, að hverj- um og einum er í blóð borið, að vilja hafa ofan í sig og á með eðlilegu athafnafrelsi, og á því byggist allt líf. Það eru óskráð lög og því lögmáli verður ekki breytt, að minnsta kosti ekki á meðan mönnum ekki tekst að fullu og öllu að framleiða sál- arlaust gerfi-mannkyn. Árið 1952 voru naumlega samþykkt undirlagi hóp samfélagsbræðra vorra i viðjar einokunarkeðju aftur- haldsins, verður þess eigi langt að bíða, að aðrir þröngsýnis- menn í hópi hinna ýmsu starfs- greina, reyni að feta í fótspor fyrirrennara sinna. Og hvað skal þá til varnar verða þeim, sem ofaukið verður í framtíð- inni vegna fjölgunar mann- kynsins, þegar engin stétt treystir sér til að taka á móti fjölguninni, þrátt fyrir ein- dreginn velvilja, eins og að framan er lýst. En úr vand- ræðum þess fólks sem þannig verður ofaukið í hinum þrönga lög á Alþingi að, heimi einokunarskipulagsins, nokkurra þröng- ^ verða hinir skipulagsfróðu ó- sýnna bifreiðastjóra, um heim- , eðlishyggjumenn fljótir að ild handa bæjaryfirvöldunum, leysa á ofur auðveldan og fljót- að fengnu leyfi dómsmálaráð- an hátt með starfrækslu slát- herra, að fyrirskipa, að allar urfélags stéttarskipulagsins. leigubifreiðar til mannflutn-j Frjálsir einstaklingar, meg- inga skyldu hafa afgreiðslu á um við skella skolleyrum við stöð. En takmörkun á f jölda öðru eins og þessu og láta reka bifréiða náði þá ekki fram að á reiðanum að feigðarósi? ganga. j Nei, það má aldrei ske og það En á meðan málin standa skal heldur ekki verða. þannig ennþá, hefir stéttar- félag leigubifreiðastjóra áskil- ið sér rétt til að takmarka fjölda manna á þessari atvinnu- grein með þeirri aðferð, að þvingaa stöðvaeigendur með hótunum og allskyns bolabrogð- um að skrifa undir tímabund- inn þvingunarsamning, þar sem réttur bifreiðaeigenda er al- gerlega fyrir borð borinn, þar sem hann fær engu um að ráða, hvorki mannavali né fjölda bifreiða á sinni eigin stöð, og útilokar algerlega alia þá frá afgi-eiðsiu á stöð, sem ekki stunda leigubifreiðaakstur sem aðalstarf, heldur hugsa sér að nota réttindi þau, sem þeir þafa. Við íslendingar erum frjáls- borin þjóð, okkur.er í blpð bör- ið ei nstakl in gsf rel sið pg át- hafnaþráin. Þess vegna ■, hlýt'ur okkar mástaður að sigra gegn óeðli afturhaldsins, málstaður viljans til velmegunar og sig- ursins til sjálfbjargar. Þorkell Þorkelsson frá Valdastöðum. MArtG r A SAMA STAÐ Einn lesenda Bergmáls hefur sent mér pistil, sem fjallar um verðlag á meðulum í lyfjabúð- um bæjarins, Hann segir svo: „Mig langar til þess að biðja yð- ur um að geta þess, að mér finnst æði oft koma fyrir að verðlag i lyfjabúðum sé misjafnt. Eg hef þá sögu að segja, að tvívegis hef ég þurft að kaupa áburð í lyfja- búð, og verzlaði í bæði skiptin við þá sömu. í bæði skiptin var skammturinn sá sami og umbúöir eins. Það var þvi sannarlega ekki til að dreifa að um mismun- andi varning væri að ræða. En hvao skeður? í fyrra skiptið greiddi ég rétt rúmlega 10 krónur, en í það síð- ara nær tólf krónur. í sjálfu sér er ég ekki að sakast um þessa litlu upphæð, liún skiptir minnstu máli. Hins vegar finnstmér að verðlagið í lyfjabúðum gæti ver- ið nákvæmara og meira sam- ræmis gætt i lyfjaverði yfirleitt. Það kann þó að vera, að stúlkan sem afgreiddi mig i siðara skipt- ið, hafi í þessu tifelli reiknað skakkt. En ég veit líka önnur dæmi þess, að eins liafi farið.“ — Þannig var bréfið frá viðskipta- vininum, sem taldi sig gabbað- an. Bergmál telur þó allar lík- ur á, að afgreiðslufólkið hafi átt á þessu sök og verður varla átal- ið fyrir, því þegar um margar ; afgreiðslur er að ræða, geta .dlt- af komið fyrir mistök. Hvernig er með leikara? 1 Vísi er hafin verðlaunaget- raun, með nokkrum ágætum verðlaunum, og í sambandi við liana hefur mér borizt eftirfar- andi bréf: „Kæra Bergmál. Eg lief hugsað mér, að taka þátt í getraun blaðsins um leikara- myndirnar. En nú er mér spurn, og það er ástæðan fyrir því, að ég sendi þér þetta bréf: Hvernig fer nú, ef leikarar taka þátt í verðlaunagetrauninni? Eg býst við, að flestir leikarar séu „klár- ir“ á því hvað er hvað i þessu máli. Mér finnst að þeir ættu ekki að mega taka þátt í þessu, eða livað finnst Bergmáli?“ — Bergmál vill ekkert leggja til málanna, en býst við því að leik- arar líti sjálfir svo á, að þeir hafi þarna sérstöðu, þótt þeim sé að sjálfsögðu heimil þátttaka sem öðrum. Bílleyfi auglýst. Að lokum er þriðja bréfið, sem ég fékk. um daginn, og hef ekki birt fyrr. Það er á þessa leið: „Hvernig stendur á því, að dag- blöðin birta auglýsingar um sölu á bílleyfum? Eg Helt að það væri óleyfilegt. Þessa fyrirspurn iegg ég hér með fyrir blaðið og vænti þess að fá svar. Bílstjóri.“ — Jæja, bílstjóri góður. Um sölu og kaup á billeyfum skal ég ekkert segja, en hitt er víst, að blöð eru eip^ og. sölubúð, það er ekki liægt ,að peita að vprzla við við- skiptavini, jafnveí þótt maður s'é ekki sainmála þ'eini í verzlun- arháttum. — kr. Sólvallag. 74 — Barmahlíð 6 Sími 3237. Ihmiæsans ag péeksum . fatnað á 2 dögum. Trichorhreinsun. !) I II. III1.11II «1 III. II.»I ■ 'l»j '!■! . ,[

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.