Vísir - 17.02.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 17.02.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 17. febrúar 1954 VlSIR ð ■p á r ex ti r er eftirsóttasta vara sinnar tegundar í Evrópu væntanlegt til landsins um n.k. manaSamót. Mjög hagkvæmt verð. -- Þar sem búast má við mikilli eftirspurn eftir þessum fágætu vörum eru viðskiptamenn vinsamlega beðnir að gera pantanir sínar nú þegar Heildverzlun Björgvins Schram jfriarhvoli. Símar 82780 og 1653. ' Gnðmnndur Daníelsson: Forsetabústaðurinn og helmiilð. ViöÉat viö forsetctHjámin mjM RessmsiáÖMiwm* Eg gerSi mér ferð til Bessastaða í þeim tilgangi að geta á síða'n sagt lesendum Vísis nokkuð frá þessu þjóðarheimili og húsbændunum ’þar. Mér var tek ið meðvirktum,svo sem eg hafði raunar átt von á. Forsetann Ásgeir Ásgeirsson hef eg þekkt síðan eg var skólastjári á Súgandafirði og jafnan metið hann mikils, en af því væri önnur saga, sem hér verður ekki sögð. Forsetafrúnni, Dóru Þórhallsdóttur, hef eg einnig kynnzt nóg til að vita, að þar fer mikil ágætiskona, og fer allt saman: glæsilegt útlit, göfugt innræti og húsnr.óðurþokki. I til landvarna. En Skansinn er einn fegursti bletturinn í land- areigninni. Við létum girða hann í sumar, eins og þú sérð; hér má koma upp kjarri og ís- lenzku fjölgresi. Og hér væri tilvalið að gera lítinn sveita- bæ utan í Skansinum. Þá gætu gestir skyggnzt hér inn í for- tíðina.“ Það er staðarlegt að líta heim að Bessastöðum og allri húsa- skipun vel fyrir komið. Fyrst mætir manni kirkjan, síðan forsetabústaðurinn isjálfur og útihús, þá er hús bústjóra og starfsfólks og síðast fjós og hlaða í hæfilegri fjarlægð. Öll eru húsin reisuleg, hvítkölkuð og með rauðu tiglaþaki. Þeir. litir fara vel við græna jörð og bláan fjallahring. Útsýnið frá Bessastöðum er svipmikið og fagurt, sjóndeild- ai'hringurinn stór. í útnorðri rís úr öldunum hvítur tindur Snæfellsjökuls og þar austur af fjallgarðurinn, unz hann hverf- ur undir Akrafjall. Þá tekur við Skarðsheiði og Esjan, en síðan Reykjanesfjallgarðurinn allur norðan frá Hengli og suð- ur fyrir Keili. En í vestrinu opið haf, blár sjór og hvítir boðar. Undrar víst engan þó „Þáð er ótrúlega fátæklegt eftir alla þá höfðingja og harð- drægu skattheimtumenn, sem setið hafa að Bessastöðum öld- um saman. Og eftirtektarvert er það, að þessir miklu kopar- stjakar á altarin, eru frá Holm-mæðgunum í þakkar- skyni fyrir sýknun þeirra í Schwarzkopf-málinu. Svo eru hér hinar fögru oblátudósir (og þó í eftirlíkingu), sem gefn- ar voru til minningar um Magnús Gíslason, fyrsta ís- lenzka amtmanninn, en leg- stein hans sérðu þarna í veggn- um á virðulegasta stað. Er það maklegt, því cð hann lét gera Bessastaðastofu, sem auk kirkj- unnar, eru einu leifar fortíðar- innar hér á staðnum. Það er hér eins og víðar, að minning- arnar einar lifa.“ Úr kirkju gengum við út í Bessastaðanes. Þar er mikil Faxi teldi þá Ingólf vera komna nýrækt og nýtízku fjós og að miklu landi, er árósar væru hænsnabú. Bústjóri er Jóhann frá Öxney, og er rekstur hans svo víðir! Gengið til kirkju. Eg skýrði forstahjónunum frá erindi mínu yfir kaffiboll- anum. Forsetinn svaraði: „„Hvar skal byrja?“ sagði Matthías í Skagafirði. Er ekki rétt að við göngum fyrst í kirkju?“ Kirkjan er mikil, veggja- þykk og öll nokkuð þung, en yfir henni er virðuleiki, sem ekki kemur nema með aldrin- um. Kirkjan er þó yngri en bústaðurinn og var lengi í smíðum, því konungur var fé- laus. Ekki þótti hún vistleg á vetrum og alloft lak þakið, þar til okkar góði íslenzki ríkis- sjóður tók haná áð sér og end- urnýjaði." Mér varð að orði: I „Þótt þakið sé hætt að leka, finnst mér allur blærinn yfir kirkjuhúsinu nokkuð kaldur.“ „Það finnst niörgum,“ svar- aði forsetinn. „En allt, sem gert hefir verið, er traust og til frambúðar. Nú éf að byggja á því. Það er langt frá: því, að kirkjusmíðinni sé lokið^. Þé^sa kirkju þarf að gera veglega og til fyrirmyndar um alla skreytingu fyrir aðrar kirkjur landsins.“ „Er nokkuð í undirbúningi?" „Já, eg býst við að reynt verði að byrja á gluggamál- verkurti. En allt er dýrt, og verður ekki gert í einu, sem unnið er fyrir aldirnar." Fátt til frá fyrri tímum. „Einhverjir kirkjugripir eru hénþótil?1* Þar sem ÓIi Skans bjó forðum. „Mér virðist hér hafa verið býli.“ „Já, hér var lítið grasbýli, og hér bjó Óli Skans einna síð- astur — sá, sem danskvæðið er ennþá sungið um. Þarna rétt fyrir norðan girðinguna eru gamalt naust og sæmileg vör, sem ekki hefir spillzt af sjáv- argangi. Þar hafði Grímur Thomsen uppsátur, meðan hann gerði út. Héðan eru þeir einu forngripir, sem til eru heima á staðnum: tvær þungar byssu- kúlur, og lítill og slitinn hverfi- steinn. Það minnir á kúgunina og stritið. Eg gróf upp steininn, sem var sokkinn í jörð; eg hugsa mér, að Óli Skans hafi skilið hann eftir. Nú er hann laglegur lampafótur heima á skrifborði.“ „Hvað heitir víkin þarna austur af?“ „Þarna komst þú við við- kvæman blett,“ gegnir forset- inn og brosir. „Eg kann ekki að nefna hana. Hér hafa flestöll allur með reisn og myndar- \ örnefni týnzt í flutnmgum; oft brag. í nesinu er góð beit, og ný framræsla í mýrasundum til viðbótarræktunar. Austan nessins er Lambhúsatjörn, sem nú er vogur og sætir þar sjáv- arföllum. En að vestan er Forsetahjónin í blómaskálanum. skipt um heimilisfólk og ekkert varðveizt. Eg hefi haldið uppi spurnum um örnefni, en lítið orðið ágengt. Skilaðu því til lesenda þinna, að þeir fái af mér miklar þakkir, sem komið geta til skila gömlum örnefnum úr Bessastaðalandi. Líttu þarna út á tjörnina. Þú sérð þar lítinn hólma, sem við létum stækka í sumar vegna varpsins. Hann heitir Bessi. Þetta er merkileg- asta örnefnið, sem varðveizt hefir, en allar skýringar eru týndar, eins og á sjálfu stað- arnafninu." „Er hér mikið varp?“ „Já, — þú átt auðvitað við Bessastaðatjörn við því komnir inn“. — og erum út á „Skans- Þar sem Tyrkir komu. „Bessastaðatjörn var vogur eða fjörður, þar sumar er leið,“ segir forsetinn. „Þá var fyllt upp í Dugguós- inn og grandinn allur hækk- aður. Síðan gætir ekki sjávar- falla og ætti það að taka fyrir frekara'laridbrot, auk þess sem prýði éf að vatnsfletirium. Grandinrir hefir staðið sig vel — það braút að vísú úr lionúm að innanverðu, en í þær hvilft- ir var hlaðið jafnharðan. Eins og þú sérð, þá hefir sjórinn gert hér fallega vík að utan- verðu við Seiluna, svo að allt gerigur eftir áætlun Yitamála- skrifstofunnar.“ > ,;Svo þéssi vík er þá Seilan, -új ’var það ekkí þar, sém Týrk- irnir komu?“ spyr eg. „Rétt er það,“ svaraði forset- inn, „og óskemmtilegt er að minnast þess, að fangarnir úr Vestmannaeyjum voru fluttir á milli skipa til að létta á því skipinu, sem strandaði, án þess- að nokkuð væri hægt að að- hafast úr landi. Til þess at- burðar á Skansinn, þar sem við nú .stöndum, rót ,sína að rekja. Hann var byggður fyrir álögur á landsmenn og kauplaus dagsverk — og aldrei hefir verið hleypt af skoti hér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.