Vísir - 17.02.1954, Side 6

Vísir - 17.02.1954, Side 6
Ví SIR Miðvikudaginn 17. febrúar 1954 ; œðarfugl, eins og alltaf þegar talað er um varp. Varp er hér mikið, og góð skilvrði, þrátt fyrir skothríð á Skérjafirðí; svartbakinn og hrafninn.11 Eg s'pyr hvort ekki sé til- tölulega auðvélt að fiæma burt hrafninn. „Nei, hann er nú verstur allra viðfangs,“ svaraði forset- inn og gefur mér svofellda lýs- ingu á' nútímahráfninum: „Hann kemur á vorin í stór- hópum frá fiskimjölsVerk- smiðjum og frystihúsum, því að enn veit hann, að áeðareggin eru ljúfféngasta fæðan. En þessir hrafnár erú skríll og engin gömul sveitamenning í þeim lengur. Bezt gæti eg trúað, að þeir sé hættir öllu þing- haldi!“ „Ef eg má skjóta því inn í,“ gríp eg fram í fyrir forsetan- um, „þá styrkir þetta mig í þeirri trú, sem eg hefi alltaf haft á Alþingi, þótt að ýmsu sé nú fundið: Alþingi er burðarás- inn í menningu bkkar, og spegilmynd áf menningu okk- ar. Þinglaus þjóð verður skríl- þjóð, samanber hrafnána.“ „Alveg rétt,“ svarar forset- inn: „Annars þykif mér leitt að þurfa að segja þetta um hrafninn. Þetta er fugl Óðins, og vænt finnst mér um þá fáu, sem enn halda uppi gömlum og góðmn sið, og flögra í kringum kirkjuturninn á vetrum. Eg hefði gaman af að ræða fleira um fuglana — tjaldinn, sem heldur sig hér á hlaðinu, og maríuerluna, kríuna, sem sýn- ir hér sitt meistaráflug, enda þarf hún að fara á milli heim- skautanna á hverju ári, brim- öndina, stelkinn og sendling- inn — en það er of langt mál.“ Niðurl. næst. Silkidamask gardlaiuefsii breidd 1,60, kr. 31.75. Nylon, rayon, gaberdine, mjög fallegt. Vvb'&L FrtaBn Klapparstíg Erum kaupendur að: Lóðum á hitaveitusvæðinu, leyfi fyrir bifreið frá U.S.A. ALM. FASTEIGNASALAN, Æusturstræti 12, sími 7321 Krlsiján GuSIaugssoii, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofittími- 10-—T2 og 1—5. Ausfurstræti T, Rími 3400. Caufásvegi25; sími 1á65. ejfesíurz W/dr & 7n(agfw<jáF‘»-$)ý§vigai°—* Kaflagnir — Viögerðir Kaftéikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. Karlmannáskohlífar, harHágónwnrsfígvéÍ, kvehbomsm Sfeolíoðifii Spítalastig 10. LEIC-á PÍANÓ óskast til leigu. — Uppl. í síma 5028. (248 Skógarmenn. Aðalfundur skógarmanna verður í1 ltvöld kl. 8.30 í húsi K.E.tJ.M. og K. —■ Dagskrá: Venjuleg aðalfundárstörf. — Rétt til að mæta á fundinuir hafa skógarmenn 12 ára og eldri. — Stjórnin. — Í&mkmtip KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8.30. Kristileg skólasam- tök annast samkomuna, >— Allir velkomnir. RAFTÆKJAEÍGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. I GÆR tapaðist tvílit barnahúfa með loðkanti. — Vinsaml. skilist á Bollagötu 7, kjallara. (258 GLERAUGU hafa tapazt, sennilega hjá Austurbæjar- bíói. Vinsaml. gerið aðvart hjá Rannsóknarlögreglunni. STULKA óskar eftir hefbergi með innhyggðum skápum. Tilhoð sendist afgr. Vísis fyrir n. k. föstudags- kvöld, merkt: „Herí>ergi“. HERBERGI óskast til leigu í austurhluta bæj- arins. Uppl. í síma 1854 kl. 8—10 e. h. (251 ÚR OG RLUKKUi!. — Viðgerðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, skartgriy averzlun, Laugaveg 8. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. IIREIN GERNIN GAR — gluggahreinsun. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Símar: 80372, 80286. Hólm- bræður. (238 TEK að mér að gera all- konar húsateikningar. — Guðm. Guðjónsson, Úthlíð 4. — Sími 5290. (169 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fvrir verzlanir, fíuorstengui' og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & ÍIITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184A VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- i'r og breýtingar raflagna. Véla- og ráffækjavefzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 HERBERGI óskast í Kleppshóltinu' um 2ja rixári- aða tíma. Reglusemi. Uppl. í síma 1097 frá kí. 12.40—4 í dag og á morgun. (246 ■' ./:■ •'•*/• , f '■ s , f :-*4 BARNARÚM til sölu. — Uppi. í síma 81829. (260 HEKBERGI óskast fyrir reglusaman mann sem næst Laufásveginum. —• Uppi.- í síma 3683 milli kl. 6 og 7. BROCADE samkvæmis- kjóil, á náa og granna konu, til sölu og sýnis í Mjölnis- holti 8. (261 SÓFASETT, 3 stólar og sófi til sölu á Laugavegi 5, II. hæð. Verð 3500 kr. Til ATVINNUREKENDUR. Ungur maður óskar eftir vinnu. Akstur sendiferða- bíls æskilegt. Uppl. i síma 4950, eftir kl. 8 á kvöldin. sýnis frá kl. 7—10 í kvöld og annað kvöld. (259 LÍNU- og rietatúHur til sölu. Uppl. í síma 80358 eftir kl. 5. (253 HREIN GERNIN G AR. — — GLUGGAHREINSUN. Vanir menn. — Fljót af- greiðsla. — Símar 80372, 80286. - Hólmbræður. (23 KQLAKYNTUR miðstöðv- arketill til sölu. Ódýr. Sími 80962. (254 KA-UPUM flöskur. Sækj- 3 um. Sími 80818. ' (255 VANDAÐUR, tvísettur klæðaskápur til sölu. Verð 950 kr. Bergsstaðastr. 55. K ARLM ANN SREIÐM J ÓL til sölu. Uppl. hjá Jóni Guð- mundssyni, vörugeymsluhúsi S.Í.S. við höfnina. (247 r •* GOÐUR barnavagn á há- um- hjólum til sölu. Verð 800. Einnig barnapels á tveggja ára. Verð 200. Sími 82394, eftir kl. 2. (241 GÓÐ eídavél til sölu. — Verð kr. 1200. Uppl. í síma 3854. (240 BARNAKERRA óskast. — Uppl. í síma 5421. (239 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélár, húsgögn o. fl. Fornsaian, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 DÍVANÁR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. (000 ELITE-snyrtivörur liáfa á fáum árum u-nnið sér lýð- hylli um land allt. (385 NÝJA fataviðgerðin á Vesturgötu 48. — Kúrist- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fat’asnið. — Sími 4923. (411 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. — Sími 2577. (194 MSIttg'ardímir HÁNSA H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. VANÐAÐIR dívanar fyr- irliggjandi. Tökum einnig til' klaéðningar og viðgerðar allskonar bólstruð húsgögn. Húsgagnabóistrun Guðlaúgs Bjarnasonar, Miðstræti 5. — Síml 5581. (102 EIR kaupum við hæsta verði. Járnsteypan h.f. — Sími 6570. (424 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. -Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. £ & BumuqkAi — T A R Z A M . — 1497 Loks komust þeir Tai^zan og Óli óheppni að jaðri frumskógarihs. — Ræningjarnir voru horfnir. CÍA-K'i * 4 ’ • • V ' K • • Óli gamli óheppni stundi nuáðú-. lega og þerraði af sér svitann. Iiahh' hafði öðlazt dýrkeypta reynslu. ... íf J ? /WV 'rfV'V • •'V»V ‘rfWV- ■V ":-'. , Tarzan sá!,i að-ganala .manninufn , Jtiann mæiti winalega við. Óla: ^Eg leið illa. Hann skildi, að eiginlega _ á erindi til borgarinnar Nairobi. Þar var fokið í flest skjól fyrir honum. á vini, sem munu hjálpa þér.“ fi 4, ,..*■•*?! x-Í> - ''u:i v 'u . '1 . •• ■•x ■\ VVV- 'JK /ÍyV- ‘ t Ctl t'SÍ’.'í1. " Á ' .1 .r? . 4 •' C&

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.