Vísir - 17.02.1954, Síða 8

Vísir - 17.02.1954, Síða 8
VÍSIR er ódýrasta blaðiS og bó bað fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Miðvikudaginn 17. febrúar 1954 §exíugtar £ dag Fironur Sig- mundssori laiidsjiókavörður. Finnur Sigmundsson lands- bókavörður er sextugur í dag. Finnur lauk prófi frá Gagn- fræðaskólanum á Akureyri, hóf að því búnu bókbandsnám en hvarf svo á skólabekkinn aftur og lauk stúdentsprófi 1922. — Hann varð magister í íslenzkum fræðum 1928, en árið eftir gerð- ist hann starfsmaður Lands- bókasafnsins og bókavarzlan hefur orðið hans ævistarf. Landsbókavörður varð Finnur 1944 og á því 10 ára starfsaf- mæli í ár. Finnur hefur unnið Lands- bókasafninu rriikið og gott starf í embættisferli sínum, Finnur er kvæntur KrisTínu Magnúsdóttur og eiga þau tvö uppkomin börn. Setraunin : Kapphlaup í olíuskipasmíði. vaða leikarar - í hvaða hlutverkum? Fá farþegaskip stærri en stærstu olíuskip. eru lengri en þessi risavöxnu olíuskip. Eru það „drottning- arnar“ brezku, ameríska haf- skipið United States og frönsku I hafskipin Liberté og Ue de N. York (AP). — Eigendur stærstu olíuflutningaskipa heims keppast nú við að láta smíða sem allra stærst skin af / þessari gerð. Skíðamótið í Faíun: Norðmenn töpuðu í sérgrein sinni, stökkinu. Það mun vera algert eins- dæmi í alþjóðlegri skíðakeppni, að Norðmenn hafi ekki komizt Jbærra en í fjórða sæti, en þetta hefir þó gerzt á heimsmeistara- mótinu, sem fram fer í Falun í Svíþjóð. Venjulega hafa Norðmenn „raðað sér“ á fyrstu sætin, en að þessu sinni sigraði snjall Finni, Pietikainen , og landi hans, Heinonen, varð annar. Þá kom Svíi, en síðan komust Norðmenn að, en meistarinn Thorbjörn-Falkanger lenti í 5. sæti. Þá hefir það vakið athygli, að Norðurlandabúi skyldi ekki sigra í 30 km. göngu, heldur imgur Rússi, Kusin að nafni. Síðan komu tveir finnskir göngugarpar. Hins vegar eru Norðmenn sigurstranglegri í tvíkeppninni, en þar er lokið stökkinu. Þar áttu Norðmenn 7 af 9 fyrstu mönnunum. Þessi keppni íór fram í gær. Hæstur í stökkinu varð Stenersen, þá Finninn Kempainen, en í þriðja sæti Simön SJ.attvik, og á eftir hon- um komu Nörðmennirnir Gun- dersen, Vanvik, Barhaugen Maardalen og Per Gjelten. Að vísu er ekki öruggt, að Stener- sen sigri í keppninni eða Slaat- vik, því að hugsanlegt er, að Finninn sigri í göngunni með slíkum yfirbur'oum, að honum nægi til þess a j kcmast upp fyr ir Norðmennina.. 5. MYND Myndin sýnir Þrenn verðlaun verða veitt, en svari fleiri en þrír rett að ölln leyti, verður hlutkesti að ráða. VERÐLAUNIN ERU ÞESSI: 1. Ritsafn Jóns Trauta, 2. Linnschiff hringbökunarofn, 3. Ársáskrift á Vísi. Geymið myndirnar, þar til getrauninni er lokið, er i birtur verður seðill fyrir svör við öllum myndunum. Kommímistar handteknir í Róm. Um 500 ungir kommúnistar voru handíekni/ í Rómaborg í gær fyrir uppivöðslu og æs- ingastarfsemi. Á Ítalíu eru nú háð skyndi- verkföll, sem kommúnistiska verklýðssambandið stendur að. Handknattleikur: Armaitn vamt Va! Handknattleiksmeistaramót Islands £ meistaraflokki karla hófst í gærkveldi að Háloga- landi. Forseti Í.S.Í., Benedikt G. Waage, setti móið með stuttri ræðu. Þar gat hann þess að hingað til lands væri fáanlegt sænskt handknattleikslið á vori komanda ef íslendingar vildu. Er nú í athugun kostn- aðarhliðin við að, fá þetta lið og aðrar aðstæður sem til greina koma. Tveir leikir voru háðir í gær og varð markatalan nákvæm- lega sú sama í þeim báðum. , Fyrri leikurinn var milli Vík- I ings og Fram og sigraði þar ! síðarnefnda með 23 mörkum gegn 20. Seinni leikurinn var milli . Ármanns og Vals og sigruðu Ármenningar í líka með 23 mörkum gegn 20. Næstu leikar fara fram á föstudagskvöldið kemur og keppa þá "ÞróiiU" og íþrótta- bandalag Hafnárfjarðar í B- deild, og Í.R. og í .R. í A-deild. degi, en lyngdi með kvöldinu. Ekki urðu neinar skemmdir á mannvirkjum í veðrinum, né neinar á bátunum, nema einum, sem fékk á sig sjó og brotnaði lítils háttar. Verið er að landa úr Bjarna Ólafssyni, sem ekki gat landað hér í gær vegna veðurs. Fimleikamenn úr KR tií Noregs í sumar. Á síðasta ári var stærsta skipi af þessari gerð hleypt af stokkunum í Þýzkalandi, og er það eign Olympic-félagsins, sem er eign gríska auðkýfings- ins Onassis. Skip þetta, Tina Onassis, var 45,000 lesfir, og er svo stórt — langt og breitt — að það gæti hæglega borið ameríska hafskipið Ameriea, ef til væru einhver tæki, sem gætu lyft því um borð í olíu- flutningarisann. En nú er stærra skip komið til sögunnar, því að 9. þ.m. var hleypt af stokkunum heldur stærra olíuflutningaskipi, og svo vill til, að það er einnig grískur maður, sem á það, Niarchos að nafni. Er skip þetta byggt í Massachusetts-fylki og er 45,400 lestir að stærð. Það getur borið alls 63 millj. lítra af olíu. Sami maður á einnig í smíðum í Englandi stærsta olíuskip, sem þar hefur verið smíðað, og það þriðja í Þýzka- landi, sem sagt er að muni verða hið hraðskreiðasta allra skipa af þessari gerð. Aðeins þrjú skip í heiminum France. Auðkýfingurinn Niarchos hefur varið eða ætlar að verja alls 150 milljónum dollara til að smíða 800,000 lesta skipa- stól — einungis olíuskip. • f Breilandi hcfur . dregið mjög úr dcr.ccf‘állum af völdum fcrrrrvei'ci. Þau voru um 8£3 tr.I-i-is 1944, en rúmlega 2Z t '.Z sem leið. Fá íslendingar stór olíufluttningaskip? íslendingar sækja nú fast að eignast olíuflutningaskip, enda tími til kominn, að landsmenn eignist slíkan farkost. Tveir aðilar hafa sem sé sótt um ríkisábyrgð til þess að festa kaup á slíkum skipum, er séu allt að 18 þúsund lestir að stærð. Það eru Eimskipafélagið, Shell og B. P. annars vegar, og Samband ísl. samvinnufélaga hins vegar, sem sækja um rík- isábyrgð allt að 50 millj. króna. Talið er, að ef bæði skipin fást keypt hingað til lands, muni þau gera betur en að full- nægja olíu- og benzínflutninga þörf landsmanna, en hins vegar er tiltölulega auðvelt að íá keypt eða smíðuð slík skip nú, vegna þess, að flutningsgjöld á Hekla sneri við vegna veðurs. Skymastervélinni Heklu, sem hingað átti að koma í nótt, var snúið við vegna veðurs. Flugvélin, sem var á leið hingað frá New York, átti að koma hingað um kl. 1 í nótt. Hún lenti í aftakaveðri, sem. gekk yfir í gær og náði víðar en til suðvesturhluta Íslands, og var vélinni snúið við til Gander á Nýfundnalandi. Hún er væntanleg hingað kl. 3.15 í dag, og heldur áfram austur um haf kl. 5.30 til Stavangurs, Khafnar og Hamborgar. á SJ©a Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. Bátar beir, sem urðu að hverfa frá línunni í gær fóru á sjó í morgun í birtingu. Þetta voru 5- 6 bátar. Þeir, ; sem gátu dregið línuna, höfðu 2—5 smáiéstir All mikið límúap var hér í Dagana 3.—9. júlí n.k. koma saman beztu fimleikamenn Norðurlanda í Halden í Nor- egi. íþróttasambandi Íslands hef- ’ olíum og benzíni eru nú lág og ur verið boðið að senda 12 ( því talsvert framboð á skipum. manna flokk til þessa norræna ; --------------------------- móts. Var auglýst eftir flokk-; um, sem hefðu áhuga og mögu- leika á að fara, og barst til- kynning um þátttöku frá einu félagi, K.R. Ekki er fullráðið, hvort KR- ingar senda þangað úrvalsflokk karla, en sennilega verður þó af því, ef ástæður leyfa, og KR-jingar telja sig nægilega; vel þjálfaða til þess að taka; þátt í þessu móti norrænna úr- ! valsmanna í fimleikum. Vísir átti sem snöggvast tal við Benedikt Jakobsson, fim- j leikakennara þessa flokks, og sagði hann, að vonir stæðu til, að af förinni gæti orðið, en það kostar vitaskuld mikla og sam- vizkusamlega þjálfun, en stjórn K.R. mun væntanlega taka fullnaðarákvörðun um þetta innan tíðar. Féll í stiga og slasaðist. Um miðjan dag í gær féll maður í stiga í Borgartúni 7 og mun hafa meiðzt allmikið. Maður þessi, Steingrímur Guðmundsson að nafni, var fluttur meðvitundarlaus á Landsspítalann og í gærkveldi. var hann enn meðvitundarlaus, en í morgun hafði blaðið ekki fregnir af honum. Kuldaúlpur til sölu. í gær var kært yfir því til lögreglunnar, að maður væri að falbjóða kuldaúlpur eða aðrar flíkur á Hlemmtorgi. Þótti at- hæfi mannsins grunsamlegt og var hann handtekinn. Mál hans er í rannsókn. Utanríkisráðherra Hollands, Cornelis Staf, er kominn til Washington til viðræðna við Eisenhower forseta og helztu menn landvarnanna, um sameiginleg landvarna- mál. gær. Mjög hvasst var fvam eftir Bandaríkjamenn eiga að fá herstöðvar í Hnllandi næsta haust. Þar hafa beir ekki haft herstöðvar fyrr. Lögreglufulltráinn (ísak Hallgrímsson), Meistari JacqueS (Jóh. Már Maríusson) og Skrifári (Svanur Sveinssou). Ljósm.: Bergur Jónsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.