Vísir - 03.03.1954, Blaðsíða 2
VÍSIR
Miðvikudaginn 3. marz 1954
IWWWWWtfWWWWMWWW
Minnisbta5
almennings.
Miðvikudagur,
3. marz, — 62. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
16.30.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 18.05—7.15.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. —
Sími 5030.
Næturvör'ður
er í Lyfjabúðinni Iðunni. —
Sími 7911.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Jóhs. 12.
1—11. Kveldverður í Betaníu.
Útvarpið í kvöld:
20.-20 íslenzk málþróun
(Halldór Halldórsson dósent).
20.35 íslenzk tónlist: Lög eftir
Friðrik Bjarnason (plötur). —
20.50 Vettvangur kvenna. —
Erindi: Fjárhagsleg aðstaða
konunnar (frú Anna Guð-
mundsdóttir). 21.15 Með kvöld-
kaffinu. — Rúrik Haraldsson
leikari sér um þáttinn. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Passíusálmur (15). 22.20 Út-
varpssagan: „Salka Valka“ eft-
ir Halldór Kiljan Laxness;
XIII. (Höfundur les). — 22.45
Dans- og dægurlög (plötur) til
kl. 23.00.
JWWA^M^JWJVWWVWUVAVVVVAVVVVWVWWVWVV
LWVWMUVWVVUIMWVWWWVMVAWVVWinÁVVVVWV
iAfWWV
rwvww ^wyvuwwvw
CCCCC2 uÆí J AR' fj
WtWkrt // p / # WWVWW0. -
wwwui §rt /f f; gA vwwwvw.-.
ívwuvw f'r&L'LÍ/t (vwywww
wwwy / ■vwwwwwvw
wvww. * rww%^*%/wwww^
wwwvwww-^
wwwuwwwwuwrtwwuvvv'wwwv^fwvuwwn^www
tfWWVWWV^WVMJVVWMWUV’VW '\NM-v*JVVV«.rWVVV
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.82
1 kanadiskur dollar .. 16.88
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund . 45.70
100 danskar kr . 236.30
100 norskar kr . 228.50
100 sænskar kr , 315.50
100 finnsk mörk . 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar . . . 46.63
100 svissn. frankar .. . . , 374.50
100 gyllini , 430.35
1000 lírur Gullgildi krónunnar: 26.12
100 gullkrónur — ( pappírskrónur ). 738.95
MnAAqátdWK ZN6
Lárétt: 1 vopn, 6 dýrin, 8 ó-
samstæðir, 9 ósamstæðir, 10
manna, 12 fugl, 13 úr ull, 14
atgangur, 15 heiðurs, 16 milli-
ganga.
Lóðrétt: 1 Húnakongur, 2 af
kind, 3 reitt, 4 ending, 5 sorg, 7
rómurinn, 11 grasblettur, 12
dugandi, 14 hagnað, 15 segja
böm stundum.
Lausn á krossgátu nr. 2144.
Lárétt: 1 Kossar, 6 tjáir, 8 ró,
9 FJ, 10 krá, 12 stó, 13 IÁ, 14
vá, 15 ÁVR, 16 Eðvarð.
Lóðrétt: 1 Kekkir, 2 stré, 3
sjó, 4 AÁ, 5 rift 7 rjólið, 11 rá,
12 sára, 14 VW, 15 áð.
Þjóðleikhúsið
hefir tvennar sýningar í dag:
Kl. 3 e. h. barnaleikritið Ferð-
in til tunglsins, og kl. 8 Æði-
kollurinn.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Iiviklyndu konuna i
kvöld kl. 8.
Búnaðarþing.
Eftirfarandi ályktun var
gerð í gær á Búnaðarþingi:
Búnaðarþing ályktar að skora
! á Veðurstofu ríkisins að taka til
athugunar og framkvæmda eft-
irfarandi atriði: 1. Að veður-
stofan gæti þess að vekja sér-
staka eftirtekt hlustenda á
veðurútliti, er bendi til þess að
skaðaveður geti verið í nánd,
og að útvarpað verði aukaveð-
urfregnum á vissum tímum,
meðan svo stendur á. 2. Að
fjölgað verði veðurathugana-
stöðvum. 3. Að veðurfregnum
verði útvarpað bæði vetur og
sumar strax og útvarp hefst að
morgni. — Ennfremur sam-
þykkt ályktun um, að Búnað-
arþing mæli með samþykkt
uppkasts að reglugerð um mat
og flokkun kartaflna, sem land-
búnaðarráðuneytið sendi því.
Helzta breytingin er, að allar
sölukartöflur skulu metnar.
Esperantistafélagið
Auroro heldur fund í Edduhús-
f inu, uppi, í kvöld kl. 9. Árni
Böðvarsson flytur erindi.
Hvöt
Sjálfstæðiskvennafélagið held,-
ur hinn árlega afmælisfagnað
sinn og hefst með sameiginlegu
borðhaldi kl. 8.30 e. h. 1 Sjálf-
stæðishúsinu mánudaginn 8.
marz. Þar verða ræður, söngur
og dans. Allar upplýsingar eru
gefnar í verzlun Egils Jacobsen,
Austurstræti, sími 1117, Dýr-
leifu Jónsdóttur, Freyjugötu
44, sími 4075, Ástu Guðjóns-
dóttur, Bergstaðastræti 19, sími
4252, Guðrúnu Ólafsdóttur,
Veghúsastíg 1A, sími 5092 og
Maríu Maack, Þingholtsstræti
25, sími 4015.
Félag ísl. kjötiðnaðarmanna
hélt aðalfund sinn síðastlið-
inn fimmtudag. Á þeim fundi
var meðal annars rætt um
kjötskortinn og hið alvarlega
útlit af þeim sökum. Þegar er
búið að segja upp starfi mörgu
aðstoðarfólki í kjötiðnaðinum
og útlit fyrir að iðnin stöðvist
algerlega, ef ekki rætist úr
með innflutning á kjöti. í því
tilefni samþykkti fundurinn
einróma áskorun til ríkisstjórn-
arinnar, um að hún hlutaðist
til um innflutning á kjöti til
vinnslu. — Formaður flutti
skýrslu um starfsemi félagsins
og gat þess, að félagið hefði gert
sína fyrstu kjarasamninga við
atvinnuekendur á síðasta starfs-
ári. — Stjórn F. í. K. var öll
endurkjörin, en hana skipa:
Arnþór Einarsson, form., Sig.
H. Ólafsson, ritari og Jens C.
Klein, gjaldkeri.
Föstuguðsþjónustur.
Dómkirkjan: Messa kl. 8.15
í kvöld. Síra Jón Auðuns.
Fríkirkjan: Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. Síra Þorsteinn
Bjömsson.
Laugarneskirkja: — Föstu-
messa í kvöld kl. 8.20. Síra
Garðar Svavarsson.
Aðalfundur
verður haldinn í Ljósmyndara-
félagi Reykjavíkur í Hótel Höll,
föstudaginn 12. marz n. k. kl.
8.30. Venjuleg aðalfundar-
störf. Mætið öll stundvíslega.
Stiórnin.
Hafnarfjörður.
Elliði landaði hér í fyrradag.
f dag ei’u að landa Júní og Haf-
liði með um 160—170 smál.
hvor (áætlað). Afli er að glæð-
ast á togai-ana.
Ýmsar ályktanir
voru samþykktar á búnaðar-
þingi í gær, varðandi verndun
æðarvarps og leiðbeiningar um
aukningu varps, innflutxxing
jeppabifreiða o. fl. Um fyrr-
nefnt leiðbeiningarstarf er þess
getið, að með því skuli stefnt
að því að sameina varpeigend-
ur til skipulegra, félagslegra
átaka til verndar æðarfuglin-
um, útungun æðai-eggja í vél-
um, mei'kingu æðarunga o. s.
frv. Varðandi jeppana var sam-
þykkt áskorun um að leyfður
yrði innflutningur jeppabif-
reiða til landbúnaðarins á
fi’jálsum gjaldeyri.
Frá Handíðaskólanum.
Síðustu námskeið skólans i
bókhaldi og ti’éskurði, sem
haldin verða á þessu skólaári,
eru í þann veginn að byrja. —
Nokkrum nemendum mun nú
vei'ða bætt í námsflokka skól-
ans i teiknun og meðferð lita.
Veðrið í morgun.
Reykjavik N 6,.-4-2. Stykkis-
hólmur NNA 7, -:-3. Galtarviti
. NA 8, -4-4. Blönduós N 5, -4-2.
Akureyri NV 2, -4-2. Gríms-
staðir NA 1, -4-7. Raufarhöfn
SSV3, 4-5. Dalatangi N 4, 4-1.
Djúpivogur, 0 st. Horn í Horna-
firði ANA 5, 4-1. Fagurhóls-
mýri, 1 st. hiti. Stórhöfði í
Vestm.eyjum NA 8, 4-1. Þing-
vellir NV 6, 4-3. Keflavíkur-
flugvöllur NA 6, 4-2. — Veður-
horfur. Faxaflói: Allhvass norð-
austan. Skýjað með köflum.
Tveggja til sex stiga frost.
Togarar.
Egill Skallagrímsson kom af
veiðum í morgun og mun hann
vera með um það bil 190 smáLj
Ingólfur Arnarson fór á veið-
, ar í gærkvöldi. Kaldbakur kom
I og fer í slipp.
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Boulogne í fyrrad. til Ham-
borgar. Dettifoss er í Ventspils;
fer þaðan til Hamborgar. Fjall-
foss er væntanlegur til Rvk.
síðdegis í dag. Goðafoss fór
væntanlega frá New York í
eær til Rvk. Gullfoss fór frá
K.höfn í gær til Leith og Rvk.
Lagarfoss fór frá Rotterdam í
fyrrad. til Bremen, Ventspils
og Hamborgar. Reykjáfoss fór
frá Rotterdam 27. febr. til
Austfjarða. Selfoss er í Rvk.
til New York. Tungufoss fór frá
Sao Salvador í fyrrad. til Rio
Tröllafoss fór frá Rvk. 18. febr.
de Janeiro og Santos. Dranga-
jökull fór frá Rotterdam í
fyrrad. til Rvk.
Skemmtifundur
Ferðafélagsins er í Sjálfstæð-
ishúsinu í kvöld og verður hús-
ið opnað kl. 8.30.
KAUPHOUIN
er miðstöð verðbréfaskiní-
arinfa. — Sími 1710
fssturg. 10
Síii 6434
Smurt brauð og snittur
til allan daginn. Vinsam-
lega pantið tímaniega, ef
um stóra pantanir er að
ræða.
Snorrabraut 58,
símar 2853, 80253.
Nesveg 33, sími 82653.
Melhaga 2, sími 82936.
ÐAGLEGA NÝTT!
Vínarpylsur
Medisíerpylsur
Kjötfars
Fiskfars
Kjotbáðm Borg
Laugaveg 78, simi 1638.
- 45®^
® Bragðgóður
® FitumikiII
© Fæst í öllum helztu matvöruverzlunum í
Reykjavik og nágrenni.
© Húsmæður, kaupið þessa lcostavöru strax í
dag.
© Athugið að 45% Gouda er kringlóttur og
gulur á litinn.
© Goudaostur er ostur framtíðarinnar.
SiMAR 7080 & 2678
Skautafólk athugið !
að skautaskerpingin er tekin til starfa að Lindar-
götu 44 B. (efsta húsið).
Tekið á móti frá Id. 4—10 e.k
Munið Lindargötu 44 B.
Nýkomð
Kveninniskór
Karlmannainniskór
Drengjainniskór og
barnainniskór i
ódýrir.
Pétur Andrésson
skéverzlun
Laugavegi 17 — og
Framnesvegi 2.
Sími 7345 og 3962.
EGGERT CLAESSEN
GOSTAF A. SVEINSSON
hœstaréttarlögmenn
Allskonar lögfræðistörf.
Fasteignasala.
Templarasundi 1
(Þórshamar)
is \t> ALHjI v S.%
Aðalfiindur
Farfugladeildar Reykja-
víkur
verður haldinn í Café Höll
miðvikudaginn 10. þ.m. kl.
8,30. Venjuleg aðalfundar-
Störf.
Stjórnin.