Vísir - 03.03.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 03.03.1954, Blaðsíða 6
6 Ví SIR Miðvikudaginn 3. marz 1954 m omin li / u ócföcfyi HjKomin Stofuskápar, rúmfataskápar, ritvélaborð, barnarúm, barna- kojur. — Lágt verð. — Góðir greiðsluskilmáiar. Húsgagnaverzlun (ju&mimdar (ju&mundiSonar Laugaveg 166. Barnainniskór - — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ og Betanía, Laufásvegi 13. — kveninniskór 3 litir. Sameiginlegur fundur kristniboðsfélaganna (aðal- fundur) í kvöld kl. 8.30. — Áríðandi að fjölmenna. Skóbúðin Spítalastíg 10. Sími 80659. RAFTÆKJAEIGENDUR. Stiílka óskast Tryggjum yöur lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. í sælgætisverzlun í miðbæn- um. Tilboð merkt: „Strax“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. i»að bezta verður ódýrast, notið því BOSCH -kerti í .mótorinn. SKRIFTARKENNSLA. — Námskeið hefst mánudaginn 1. marz. Ragnhildur Ás- geirsdóttir. Sími 2907. (342 VÉLRITUN ARN ÁMSKEIÐ. Cecilie Helgason. — Sími 81178. (705 VELRITUNARKENNSLA. Fáeinir nemendur geta kom- izt að strax. Elís Ó. Guð- mundsson. Sími 4393. (51 SILFURARMBAND, með drekamunstri (íslenzk handsmíð) tapaðist s. 1. laugardagskvöld. Finnandi vinsamlega gefi sig fram í verzl. Gullfossi. Sími 2315. Fundarlaun. (34 LÍTILL skíðasleði tapaðist frá Skólavörðustíg 19, | brennimerktur Guðbr. G. —^ Finnandi vinsamlega beðin að hringja í síma 81891. (33 SÍÐASTL. mánudag tap- aðist pakki (innihald maga- belti), Öldugötu, Framnes- veg. Uppl. í síma 5994. (Fundarlaun). (32 GLERAUGU í gtílu leður- hylki, merkt: „Erla,“ töpuð- ust á sunnudagskvöld. Vin- samlega skilist á lögreglu stöðina. (4f TAPAZT hefir grænt seðlaveski með peningum. Uppl. í síma 82738. (49 SVART kvenmannsveski tápaðist móts við Karfavog 43 í gærkvöldi. Skilist á lögreglustöðina gegn fund- arlaunum. (00 AUKAVINNA óskast, helzt innheimtustörf, akstur eða þess háttar. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Auka vinna.“ (58 LITIL íbúð óskast. Uppl. í síma 81825. (37 STÚLKA óskar eftir for- miðdagsvist í 2—3 mánuði, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 2088, eftir kl. 5 í dag. NÝJA fataviðgerðin á Vesturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923. (111 GET TEKIÐ að mér lag- færingu á húsi gegn 1 her- bergi og eldhúsi. Uppl. í síma 5522 til kl. 5. (43 HÚSMÆÐUR! Húsmæður! Vildi gjarnan hjálpa yður við ræstingu eða annað gegn herbergi, helzt í kjallara. — Sími 6585. í?9 UNGAN mann vantar her- bergi í 2—3 mánuði, helzt í Kleppsholti. Má vera með húsgögnum. Tilboð, merkt: „Kleppsholt“ sendist afgr. Vísis, fyrir n. k. laugardag. (42 HERBERGI óskast strax, helzt í Hlíðunum eða Aust- urbænum. Uppl. í síma 5339 kl. 20—21. (41 MYNDARLEG stúlka ósk- ast á barnlaust heimili hálf- an eða allan daginn. Her- bergi. Sími 3539. (30 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, skartgripavtórzlun, Laugaveg 8. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiosla. — Sylgja, Laufásvegi 19. -— Sími 2656. Heimasími 82035. TEK MENN í þjónustu. Geri við og stoppa sokka. — Sími 2556. (462 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og rafíækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 iViðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir Verzlanir, fluorstengur og Jjh Ijósaperur. * Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir litlu herbergi sem næst Reykjavíkurflug- velli. Fæði á sama stað æski- legt. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Flugvöllur.“ (46 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. í síma 80910 eft- ir kl. 5. (47. TIL LEIGU stór stofa, á- samt litlu herbergi, sem mætti matreiða í. — Fyrir- framgreiðsla æskileg. Til- boð s endist afgr. blaðsins: merkt: „Laugarneshverfi -“ (55 ÓSKA eftir herbergi á kyrrlátum stað. Uppl. í sima 6645. (54 HERBERGI óskast til leigu, helzt í eða við mið- bæinn. Tilboð, merkt: „Her- bergi — 24.“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. (57 F.Í.R.R. F.R.Í. MEISTARAMÓT íslands í frjálsum íþróttum innan- húss 1954 fer fram í Reykja- vík 3.—4. apríl n. k. Keppt verður í eftirtöldum íþrótta- greinum: Langstökk, þrí- stökk og hástökk án atrennu og kúluvarp. Þátttökutil- kynningar skulu hafa borizt formanni F.Í.R.R., Halldóri Sigurgeirssyni, Njálsgötu 86, R.vík, eigi síðar en fimm dögum fyrir mót. Stjórn F.Í.R.R. NÝLEGUR, amerískur smoking til sölu á Hraun- teigi 21 (rishæð). Verð 500 krónur. (59 f*'f Ifá rá77cHÆ TIL SOLU dökkblá ferm- ingarföt; einnig hvítir skautaskór nr. 39. Sími 4806. FALLEGUR, blágrár kettlingur fæst gefins. — Kamp Knox H.7. (53 VANDAÐUR, tvísettur klæðaskápur til sölu. Verð 900 kr. — Uppl. í síma 2773. (56 HVOLPUR. — Fallegur hvolpur til sölu. — Uppl. í síma 80412 frá kl. 6—8 e. h. (50 KJÓLFÖT óskast á háan mann. — Uppl. í síma 3316. (48 NORSKIR skíðaskór, nr. 37, til sölu. Verð 300 kr. — Uppl. í síma 7890. (44 TIL SÖLU ódýr ferming- arföt og skór. Til sýnis kl. 2—5 á Leifsgötu 6, kjallara. (35 FERMINGARKJÓLL til sölu. Eskihlíð 13, II. hæð. (36 MJÖG vandaður 2ja rnanna dívan með ví-spring dýnu, til sölu ódýrt. Sími 5707. (38 BARNAVÁGN og kerra til sölu á Grettisgötu 64, efstu hæð. (39 TIL SÖLU notaður skíða- sleði, notuð barnaskíði, ný unglingaskíði og notuð saumavél. Selst ódýrt á Grundarstíg 12. Sími 3955. (31 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fi. Sími 2926. (211 Rúilagardínur HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. C SuttCUfhói - TARZAIM IS09 Vakubi var að leita hjálpar, er Tarzan hitti hann. Tarzan hjúkraði jbomim eftir föngum. Tarzan var hissa. Hann átti bágt með að trúa þessu ódæði á apana, vini sína. ' ~ijl ' ’iarzan kvaddi nú Vakubi og fór á stúfana til þess að rannsaka þétta undarlega mál. ...... Tarzan var ofsareiður. Hvað gat komið öpunum til þess að ráðast að tilefnislausu á svertingjanná?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.