Vísir - 08.03.1954, Blaðsíða 4
VISIK
Mánudaginn 8. marz 1934.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
mfmm
Títfaoð Dana í handrítamáiinu.
mn ori vöxtur bæjarins
hefir haft í för með sér
j'miiskonar byggingarleg vanda-
mál, sem engum þarf að koma
á óvart, enda gilda um það
hin sömu lögmál og allsstaðar
annarsstaðar, þar sem óeðlilega
mikil fólksfjölgun hefir átt sér
stað í bæjum og borgum, á tii-
tölulega fáum árum.
Að sjálfsögðu er það íbúðar-
sem mest-
Síðasta föstudag, er Vísir skýrði frá væntanlegu tilobði Dana ( húsnæði almennings, s
í handritamálinu, vakti þessi óvænta frétt joegar í stað um erfiðleikum ^hefir valdið,
og hér í Reykjavík erum við
gífurlega athygli og Alþingi hélt fund um málið fyrir lokuðum
dyrum. Fregnin mun hafa komið flestum að óvörum enda fáir
eða enginn, er gert hefði sér hugmynd um að deilan væri
leysanleg á þann hátt, sem nú er lagt til af Dönum.
Óhætt mun að fullyrða, að þeirri lausn handritamálsins,
sem nú er rætt um, verður ekki tekið tveim. höndum af Is-
lendingum. Ekki skal nokkra stund efast um það að danska
stjórnin hafi undirbúið tillögurnar af vinsemdarhug í okkar
garð en ekki til að skjóta fleyg í málið og torvelda lausn
þess. En hér kemur fram sem oftar, að Danir þekkja lítt skap-
ferli íslendinga og r- ekki trúlegt að nokkur sem betur
þekkir til, hafi látið ..úlja að við mundum taka fegins hendi
þessu sameignartilboði.
Um það þarf ekki lengur að efast, að danska stjórnin heíur
undirbúið tillögur um sameign Dana og íslendinga að hand-
ritunum. Danska blaðdð Politiken hefur gert hvorugum aðilan-
um greiða með því að skýra frá málinu nú. Eins og nú er
komið, er líklegt að danska stjórnin telji sig til neydda að
leggja tillögurnar fram í þinginu, hvernig sem undirtektir ís-
nokkuð illa stödd í þeim efn-
um, og eigum all langt í land
með að geta fullnægt eðlilegri
húsnæðisþörf borgaranna, og
útrýmt um leið bráðabirgða-
húsnæði víða um bæinn.
,egar öldur stjónimálanna
rísa hátt, þá eru oft gex-ðar
ósanngjarnar kröfur á hendur
þeim, sem bera ábyrgð á stjórn
bæjarins., og í þessum sérstöku
efnum látið sem það sé skyida
bæjarstjórnar, að hafa jafnan
á reiðum höndum alla lausn
húsnæðisvandræða. Það er .þó
engan veginn svo, að bæjarfé-
lagið geti eða eigi að ábyrgjast
slíkt, heldur vera byggjendum
$ sem flesta lund til aðstoðar
lendinga verða. Er þá framtíðarlausn málsins fjær en áður og 0g örvunar, með því að skapa
vaxandi beizkja mun rísa milli þjóðanna. hin nauðsynlegu skilyrði undir
Frá sjónarmiði Dana er það vafalaust vel og drengilega húsakost bæjarbúa með lóð-
boðið, að ,,gefa“ okkur helming forníslenzkra handrita, sem jum’ götum, margvíslegum
fyrri kynslóðir sendu til geymslu í höfuðborg danaveldis. En|^e®num’ va^jn °% U®si. Engum
frá íslenzku sjónarmiði horfir málið öðruvísi við. íslenzka ®etur * alvöru dottið^ í hug,
þjóðin er hér að heimta arf, sem geymdur hefur yerið hjá!nema -veia skyldi ^rétt^fyiir
Dönum en hún er rétt borin til. Þenna arf hefur hún alltaf
átt og mun alltaf eiga hvar sem hann er geymdur, vegna þess
að hann er órjúfanlega tengdur íslenzkri þjóðarsál. Það var
þessi arfur, sem Danir vilja nú eigna sér, er hélt lífinu í is-
lenzku þjóðinni þegar harðindi og dönsk óstjórn var nærri
búin að murka úr henni kjarkinn og lífið. Þess vegna eru
handritin fyrir íslendinga ekki gamall bjór eða gulnað skinn,
heldur sigræn króna á hinu forna tré sögu þeirra og menningai,
sem ginnt var úr landi þegar niðurlæging þjóðarinnar vrr
mest undir danskri áþján.
; engan vegin íullnægt, og sam-
Þess vegna getum við ekki deilt þessum arfi með nokkurri j kvæmt áætlun þarf að byggja
þjóð. Hann er helgur dómur, sem ekki verður gerður að verzl- j um 600 íbúðir hér í bænum
unarvöru við samningaborð. Þetta er andlegur arfur, sem eng- með eðlilegu áframhaldi árlega.
inn annar getur eignað sér nema íslenzka þjóðin. Hann geturj Hversu gjarnan sem bæjar-
aldrei orðið dönsk eign hversu lengi sem honum er haldið í yfirvöld hefðu óskað þess, að
Danmörku. Hann er órjúfanlegur hluti íslenzkrar sögu og
menningar.
kosn.ingar, að bæjarfélagið eigi
sjálft að byggja húsin að auki,
nema þá að litlu ieyti, og með
stjrrkjum í einstaka tilfellúm,
svo sem gert hefir verið.
®
rátt fyrir gífurlegar bygg-
ingarframkvæmdir súustu
| áratuga, svo sem útþensla bæj-
i arins ber með sér, er eftirspurn
Vafalaust eru til íslenzkir menn, sem reiðubúnir eru til að
sgmja um þetta mál og afsala sér tilkalli til hand'ritanna
gegn því að fá helming þeirra í sínar hendur. Slíkir menn hafa
verið til á öllum tímum þegar um réttindi landsins og þjóðarinn-
ar hefur verið deilt við Dani. En þeir eru fáir nú, sem betur fer.
Þjóðinni er ljóst hvað það er sem henni er boðið nú. Henm
er boðið að gerast meðeigandi að þeim arfi, sem hún telur sig og
hefur alltaf talið sig eigá, gegn því að hún afsali sér um aldui*
og æfi öllu frekara tilkalli.til hans. Ef hún.vill ganga að.þessu,
þá má hún fá lánað helming handritanna og hafa í vörzlum
sínum. Slíkt boð getur íslenzka þjóðin ekki þegið af þeirri
einföldu ástæðu, að hún getur ekki afsalað sér tilkalli tii
handritanna. Hún mundi með því afneita sjálfri sér og taka
ákvörðun sem komandi kynslóðir mundu fordæma og virða
að vettugi.
Margir munu harma það, að danska stjórnin hefur látið
tillögu sína komast í hámæli áður en hún hafði kynnt sér
hvort Llendingar gætu fallist á hana. Tilgangurinn með tillög-
unni er sá að ná sættum í málinu en sættir nást því aðeins að
báðir aðilar vilji semja. Ef svo er ekki, er betra fyrir báðar
þjóðirnar, að ekki verði lögð fram á þjóðþingi Dana tillaga
t|l lausníar handritámáltóiípsehiiSíýrrrfraWíés vitað að leysir
ekki deiluna. Það mundi gera allt málið erfiðara viðfangs en
áður.
útrýmt væri lélegu og heilsu-
spillandi húsnæði, þá hefir það
ekki verið unnt nema að ör-
litlu leyti enn, bæði sakir láns-
fjárskörts byggjenda og marg-
víslegra hafta. sem eigi þárf
að fjölyrða um.
En það er þó orðinn fastur
ásetningur bæjarstjórnar, að
gera sérstakar ráðstafanir í
húsnæðismálunum á næstunni,
óg ro,yna eftir mætti. ,að lej'sa
þann .vanda, ,?em (við bjasir,. og.
þá fyrst og fremst gagnvarí
hinum ömurlegu braggahverf-
um, sem enn er. búið í viðsveg-
ar um bæinn, út úr hreinni
neyð.
0
‘j’ stærri bæjum eru alltaf
nokkrir meðal íbúanna,
sem eigi hafa sjálfir bolmagn
til þess að koma sér upp hús-
næði af eigin rammleilc, og enn-
fremur margir, sem ekki. fá ris-
Ið undir nerha lágri húsaleigu.
Þéss'u fólki' ber að greiða fyrir
1 með opinherri aðstoð, enda yf-
irlýst stefna hér hjá okkur, að
það skuli gert, eftir því sem
fjárhagur frekast leyfir.
Það sem gera þarf til úr-
iausnar að þessu leyti, er að'
byggja, þegar er fært verður,
hentug fjölskylduhús, sem
bærin.n eigi sjálfur, og hafi til
leigu og ráðstöfunar þeim, sem
verst eru staddir, og við aum-.
astan húsakost eiga að búa.
Endanleg lausn á þeim málum
er ekki sú, að bærinn byggi
slík hús til þess að selja á
kostnaðarverði, eins og t. d.
var gert með Mélahúsin, Bú-
staðavegs- og Lönguhlíðar-
húsin. Sú -lausn getur ekki leyst
nema vandamál fárra þeirra,
sem búa við óhæfiiegan húsa-
kost, og m. a. fylla hin leiðu
braggahverfi, en í þeim búa
nú um -2300 manns, eða sem
svarai ca. 550 íbúðum.
þannig er ástatt um, býr við
þau skilyrði, sem alls ekki eru
viðunandi, að ekki sé talað um
hin uppeldislegu áhrif fyrir
ungu kynslóðina, sem við það
býr.
orgarstjóri og bæjarstjórn
hafa heitið því að vinna
j. að lausn þessarra rnála strax og
auðið verður, enda um mikið
, vandamál að ræða, sem liíla
bið þoldr að haíizt sé handa um.
j Ekki er þó með sanngirni hægt
að krefjast þess, að málið verði
leyst í einni svipan, heldur
smátt og smátt á næstu árum.
! A sínum tíma voru byggðar
72 íbúðir til leigu við Skúla-
götuna, sem allar eru eign
bæjarins, og markað hafa þá
1 stefnu, sem hér að framan er
; drepið á.
XSæjarfélagið verður að horf-
ast í augu við það, að hafa
á hverjum tíma ráðstöfun á
hentugu eigin húsnæði, sem
tekið getur á móti því fólki,
sem ekki er sjálft fært um að
grelða að fullu úá liúsaleigu,
sem hinn mikli byggingar-
kostnaður heíir í för með sér.
Er þá um styrk að ræða til
þeirra, sem verst eru staddir,
og hvort eð er þurfa á aðstoð
bæjarins að halda, en um leið
er unnið að því að útrýma hinni
döpru sjón og staðreynd, að of
mikill fjöldi þess fólks, sem
En þeir hljóta alltaf að verða
margir þeir borgarar á hverj-
um tíma, spm skapa hinn sama
vanda fyrir bæjarfélagið, og
beinlínis í r.éttu hlufalli við
vöxt bæjarins og aðstreymi
fólks.
Efnalítið bæjarfélag verður
því einnig að leita beinnar að-
stoðar ríkisvaidsins til þess að
leysa þennan vanda, t. d. með
hagstæðum lánum, á sama hátt
og að sínu leyti var greitt fyrir
smáhúsabyggjendum undan-
farin ár, og verður að vænta
skilnings og fyrirgreiðslu einn-
ig úr þeirri átt, ef að einhverju
' gagni á að koma.
2ja og 3ja íbúða sambygging í Damnörku. í hverri samstæðu
■uib
cru 85 íbúðir.
^v.v.’.v.w.-MWAV.-.w.-.v.vjv.v.v.vv/w.v.v.v.v.'í
Pípur — Fittings
Svartar og galv. pípur og fittings, fyrirliggjandi.
,Æ. •Jtíhoiiny,voit (V Sntiíh h.i’.
’■ '■ ...... ’ ;■ ' ; ■ "j; ' ' ■' • ' "' j' '. ...
:yj . Bergstaðastræti 52. — Sími 4616. ií . '■
,*^<<*W*Vi*WVW^»/%«*^WlVVVVVVWlVWlVlVlWlW,W"WlWVWlWlWVWlWlVWllW%rf,lW|WVWlWVVlV3|